Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 1
Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar og Verkamannasambands Islands í vanfrrausts- umræðunum á Alþingi: Alþýða landsins á nú aðeins einn kost: Að fylkja liði og beita afli samtaka sinna Hin harkalega kjaraskerðing sem boðuð hefur verið leysir engan vanda en stefnir til ófriðar í landinu. Frá henni verður að hverfa. En verði hún nú knúin fram, á alþýða landsins aðeins einn kost: Hún verður að fylkja liði í samtökum sínum og beita afli þeirra til að rétta hlut sinn. Og það verður að marka nýja stefnu í efnahags- og atvinnumálum þjóð- arinnar, stefnu sem tryggi batnandi lífskjör, örugga atvinnu og fjár- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Heildarbygsringarkostnaður þessa húss var í sumar orðinn 51,3 miljónir króna. Borgarstjóri um íþróttahúsið: Reikningar þess eru faldir fyrir endurskoðendunum □ Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins báru fram í gær nokkrar fyrirspumir um Laugardalsböllina og kom m.a. fram í svari borgarst'jóra að reikningar íþróttahússins hafa ekki verið lagðir fyrir kjörna endurskoðendur borgarinnar, enda þótt húsið hafi nú verið starfrækt s.l. þrjú ár! Féllst borgarstjórnin á að fela kjörnum endurskoðendum að fara yfir reikningana eftirleiðis. ® 1 svari borgarstjóra kom m.a. fram að heiHdarfkostnaðuir við bygginigu íþróttaihallarinnar var 30. júní s.l. 51.3 mtljónir króna. Fraimlag borgarsjóðs til bygging- arinnar er 23.8 milj. krómia, eða 65.2%, framllag Iþróttabiandalags Reykjavíkiur 3,2 miljónir eða 8.8% og framilag Sýnángarsam- taika atvinniuveiganinía 9.5 miljónir eöa 26%. Vegna þess að síðast nied5ndi aðdöinn hiefiur eiklci lagt fram sinn tilsikylda Miut í bygg- imgarkostnaðinn stendiur nú til að borgin kaupi hlut sýndmigarsam- takanna. ' Spurt var hvort sérstök lán hefðu verið teikiin til bygginigar hússins og hversu há þau væru og var því svarað til að svo- nefnt PL-Ián hefði fenigizt hjá Framlkvæmdasjóðd íslands 30. júní S.IL að upphæð 14.1 milljón krónur. Tekjur hússins frá 1. des, ‘65 til 30. júní 1968 hafa veirið 6,657 miljónir króna og gjðld kr. 7.369 miljónir og er því 0.7 milj. krónia halli á rebstri hússins. Guðmundur Vigfússon tók mieðal annarra till málls að loikinni ræðu borgarstjóra og sagði hann að ekki hiefði verið vel á mélum halldið þar eð húsið væri ekki ennlþá vatnshelt vegna þess að ekki er lofcið við að einangra þakið. Hefur mdfcið verið kvartað undan lelfca af þeim sem nýtt hafa húsið, svo og lélegri loft- ræstinigu. Þá diedldi Guðmundur á daigleig- an relkstur hússins sem verdð hefðd mijög frábrugðdnn því sem ætlazt vair tdll í upphafi. Rekst- urinn hefðd verið mjöig á reiki og hússitjórn ekki enin verið skipuð. Byggingairneifmd hefur með stjlóirn hússins að gera að söign borg- arstjÓra, en sú nefnd hefur ekki verið ikölluð samam. á fund í a.m. AlþýSu- bandalagiS heldur fund I Keflavlk Alþýðubandalagið efnir til almenns fundar n.k. sunnu- dag kl. 3 síðdegis í Aðalveri í Keflavík og er þetta sjö- undi fundurinn sem AI- þýðubandalagið efnir til víðs vegar um Iandið siðan það var gert að stjórnmála- flokki. Framsiögumeinn á fúndin- um í Aðalveri verða Maign- ús Kjartansson alllþingis- maður og Ragnar Amalds formaður Allþýðúbainjdallaigs- ins. Er fumdurinn haldinn jöfnium höndum til þess að kynma, ailimenmingi Alþýðu- bandalagið og stefmumál þess og að ræða um nýj- ustu atburði í eflnaihags- og atvinnumálum bjóðarinnar. Verða umræður frjálsar að lobnum ræðum firamsögu- manma og edmmig munu þedr svara fyrirspumum fiundar- gesta. Eins og áður seigir er þetta almennur fúnidur og öfllum heimill aðgangur, þótt þeir séu ekki félagar í Ail- þýðubandalaginu. Mun Al- býðuibandalagið halda áfram á næstunni að efina til slfkra fiunda víðar um land- ið. k. eitt ár. Þá talldi Guðmundur furðulegt að ekfci sfculi haf a ver- io sett regluigerð um rekstur húss sem hefur verið í notkun síðan 1965. Það meginatriði hefur verið sniðgengið, saigði Gumundur enn- framur, að reikndngar hússins slkuili ekki hafa verið endursikoð- aðir enda þótt þeir nœmu 51 milj. kr. Reikninigamir hafa aldr- ei vei'ið birtir opinberlega í reikninigum borgarinnar þrátt fyrir að það sé viðtekin venja að reikninigar stcrfnana sem borgin á aðild að séu endursikipðaðir af kjörnum. einidiuirskoðendum borg- arinnar og bdrtir opinberlega í reikninigi borgairininar. Taidi hann þetta atriði vanrækslu og gmft trúnaðarbrot. Lagði Guðmundur fram tillögu Framhald á 7. síðu. □ Á þessa leið mælti Eðvarð Sigurðsson, form. Verka- mannafélagsins Dagsbrún- ar og Verkamannasam- bands Islands, í útvarps- umræðunum frá Alþingi í gærkvöld um vantraust á ríkisstjómina. f ræðu sinni Iýsti Eðvarð fyrst gengislækkuninni nú og sagði svo m.a.: Talið er að vcrðlag í Iandinu muni hækka um 20% af völdum gengisfellingarinnar eftir mæli- kvarða vísitölunnar, en vitað er að margar nauðsynjavörur muni hækka um 40-50%. Launafólki er sagt að það skuli taka á sínar herðar allar byrðar gengisfellingarinnar bótalaust. Á þennan cinfalda hátt hyggst rík- isstjórnin lækka umsamið kaup í landinu um 20%. Ein mesta kjaraskerðingin Þá er einnig boðað að með lög- um verði samningum hlutasjó- manna breytt. Annað og lægra fiskverð á að gilda til fiski- manna en samningar segja fyrir um. Með valdboði á að færa stærri hluta aflans yfir til út- gerðarmanna og taka það frá sjómanninum. Gengisfcllingin, afnám verð- tryggingar á kaupið og skertur hlutur sjómanna felur í sér eina mestu skerðingu á lífskjörum al- mcnnings, sem um getur á síðari tímum, og er um lcið hin harka- lcgasta árás á samningafrelsi verkalýðshreyfingarinnar. Stofnað til ófriðar Eðvarð rakti í fáuim en sikýr- um dráttum feril ríkisstjómar- innar í samskiptuim við verka- lýðshreyfinguna og sagði svo: Samningar verkalýðsfélaganna renna út um áramótin. Þeir valdamenn sem í alvöru hugsa sér að koma á þessari miklu kjaraskerðingu verða að gera sér ljóst að með því er stofnað til nýs ófriðar á vinnu- markaðinum og stórfelldra stétta- átaka í landinu. Eðvarð fjallaði sérsitakiega um áróður ráðherna og stjórmairblaða um atvinnuaukningu sem koma ætti jafnhliða kjaraskerðingunni og bað menn að minnast þess að atvinnuöryggi verkafólks er ekki verzlunarvara og verkalýðs- Framhald á 7. síðu. F/ugfélagið tekur upp áætl- unarfíug til Neskaupstaðar □ Flugfélag íslands hefur nú ákveðið að verða við til- mælum bæjarstj. Nes- kaupstaðar um að hefja þangað áætlunarflug í vetur. Ákveðið er að fljúga til Neskaupstaðar tvær ferðir í viku fram á vorið 1969. Eins og fram hefir komið i fréttuim skapaðist vandræðaá- stand í saimgöngumálum við Neskaupstað er áæitlunairfiugi þangað var hætt fyrir nokkru. Síðan hafá vatnaivextir og veigaskeimmdir aukið á þessiaerf- iðleika. Bæjarstjóm Nesfcaupstaðar snéri sér fyrir nokkru til Fdiug- félaigs fslainids og fór þess á leit að félagið tæki upp áætiunar- flug til flugvallarins í Norðfirði. Stjórn Fluigfélags fslands á- kvað að verða við þessum tál- mælum og að filogið yrði frá Rvfik tvisvar í viku fram á vorið 1969, eða þar tii samgöngur við Nes- kaupstað uim Oddsskarðsveg verða tryggar. f vetur m® því flugvél frá Flugfélagi íslands filjúga beint frá Reykjavík til Neskaupstaðar á rmðvikudöguim og iaugardögum. Flogið verður með DC-3 flugvél, en mö'guieikar eru á stærri flug- vél gefi flutnimgar á leiðinni á- stæðu til. Eins og að undamförnu munu einniig verða bilferðir frá Nes- kaupstað tii Egiösstaða í sam- bandi við flugfierðir til Eigils- staðafiugvallar á miánudögum og föstudögum þegar færð leyfiir. Umboðstmaður Fiugfélags ís- lands í Neskaupstað er Guðmund- ir Sigfiússon. Ótti í Bandaríkjunum nú við fjórðu og langhörðustu gjaldeyriskreppuna Úrræði þau sem samkomulag mun hafa orðið um á ráðstefnunni í Bonn verða aðeins til bráðabirgða — Gengi v-þýzka marksins ekki hækkað BONN og NEW YORK 21/11 — Búizt var við því í kvöld að innan no'kkurra klukkustunda yrði skýrt frá þeim nið- urstöðum sem fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar tí- veldanna svonefndu hefðu komizt að á ráðstefnu sinni í Bonn sem til var boðað vegna beirrar miklu gjaldeyris- kreppu sem komin er upp í auðvaldsheiminum, þeirri þriðju á einu ári. Þau úrræði eru aðeins talin munu verða til bráðabirgða og í Bandarík'junum eru fjármálamenn sagðir þegar farnir að óttast fjórðu og þá langhörðustu gjaldeyris- kreppu sem gæti sikollið á áður en langt líður. Þótt ekkert hiefði veirið látið uppi um niðurstöður ráðherr- anna og banhastjóra'nna þóttust menn fara nærri um hvaða úr- ræði þeir hefðu orðið sammála um að reyna til að binda enda á spákaupmeinnskuna sem stofnað hefur öliu gjaldeyriskeirfi auð- vaidsheimsins í bráða hættu og orðið til þess að verzlun með gjaldeyri liggur nú niðri nær ails staðar í Vestur-Evrópu. Nýjar ráðstafanir Stj óm Vestur-Þýzkalands sem átti frumkvæðið að ráðstefnunni í Bonn boðaði nefnilega í dag nýjar ráðstafanir sem eiga að torvelda gjaldeyrisbrask og stöðva hinn mikla straum er- lendis gjaldeyris og þá fyrst og fremst franskra franba til Vest- ur-Þýzkalands. Þetta verður m.a. gert með þvi að leggja sérstakan skiatt á gjald- eyrisviðskipti og með því að skylda viðskiptabanka til að af- henda vesturþýzka seðlabankan- um jafnvirði þeirra fjárhæða í erlendum gj aildeyri sem þeir taka við til innlána til skamrns tíma. Þessar ráðstafanir koma til viðbótar þeim sem áður höfðu verið boðaðar, en þær voru fólgnar í skatti á útflutning og uppbætur á innflutndng. Gengishækkun útilokuð Fréttaritari brezka útvarpsins í Bonn sagði að þessar ráðstaf- anir útilokuðu að heita mætti með öllu að gengi vesturþýzka marksins yrði hækkað og hann hafði það eftir talsmanni vest- urþýzku stjómarinnar að ef Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.