Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 9
Föstodaigur 22. nóv’etmiber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 frá morgni • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3,00 e.h. til minnis • 1 dag er föstudagrur 22. nóvem'ber. Cesilíumessa. Ár- degisháflæöi klufckian 6.21. — Sólarupprás kikiklkan 9.06 — sólarilag klukkan 15.19. • Nælurvarzla í Hafnarfirði: Eiríkur B.iömsson, læknir, Auisturgötu 41, siími 50235. • Slysavarðstofan Borgar spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknlr ' síma 21230 • Borgarspítalinn i Fossvogi. heimsóknartímar eru daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. • Borgarspítalinn f Heilsu- vemdarstöðinni. Heimsóknar- tími er daglega kl. 14.00-15.00 og 19.00-19.30. • Opplýsingar um læknabión- ustu f borginnl gefnar 1 sím- svara Læknafélags Revkiavík- ur. — Síml: 18888. • Kópavogsapótck. Opið virka daga frá M. 9-7. Laugardaga frá kL 9-14. Helgidaga kl 13-15. félagslíf skipin • Eimskipafélag fslands. Bakikafoss fór frá Siglufirði í gær til Ólafsfiarðar, Raufai'- hafnar og Austif.iarðahafna. Brúarfoss kom til Reykiavík- ur í gær frá N.Y. Dettifoss fer frá Hull í dag til Roititer- dam, Bremerbaven, Cuxhaven t>g Hambomgar. Fjallífoss fór frá Keflavík í gær til Gdansk, Kotka og Ventspils. Gullfoss kom til Rvífcur 20. frá Tórs- havn og K-íhölfn. Lagarfoss fór frá Cambridge í gær til Norfolk, N.Y. og Reyk.iavík- ur. Mánafoss fór frá Reykja- vfk í gær til Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gær til Rott- erdam og Rvíkur. Sðlifóss fór frá Súgandafirði í gær til ísa- fjarðar, Akureyrar, Ólafsfjarð- ar og Sigluifjarðar. Skógafioss fór friá Húsavík í gær til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Tungufoss fór frá Eyjum í gær til Gautaborgar, K-biafnar og Kristiansand. Askja fer frá Hull í dag til Leith og Rvikur. Polar Viking kom til Murmansk 14. frá Eyj- um. • Skípadeild SlS. Axmarfell losar á Húnaflóahöfinum. Jök- ulfell er í New Bedfbrd. Dís- arfell fór 20. frá Reykjavík til Hamborgar, K-hafnar, Helsingb., Gdynia og Svend- borg. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Abo til Riga og Dundee. Stapafell væntanlegt til Rvíkur á morg- un. Mælifell er í Brussel. Fiskö væntanlagt til Rvíkur í • Hafskip. Langó er í K- höfn. Laxá er í Aveira. Ranigá fór frá Eyjum 13. til Napolli. Selá lestar á Austfj arðiahöfn- um. Ribehhouse lestar á Aust- fjarðaihöfnum. flugið • Loftlciðir. Vilhjálmur Stetf- ánisson er væntanlegur frá N. Y. klukkan 10. Fer til Lúx- emborgar Miuikkan 11. Er vænanlegur til baka fná Lúx- emborg klukkan 02.15. Fer til N.Y. klukkan 03.15 • Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Félagskonur og aðrir vel- unnarar safnaðarins eru minntir á basar félagsins 1. desember i Kirkjubæ. • Basar I.O.G.T. verður hald- inn í Templarahöllinni Eiríks- götu 5, laugardaginn 30. nóv. 1968. Tekið verður á móti munum á sama stað fimmtu- dagama 21. og 28. nóv. Mukkan tvö til fimm. en auk bess daglega hjá bamablaðinu Æskunni Lækjargötu lOa. • Félagsfundur Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur verður haldinn í matstofu félagsins Kirkjustræti 8. mánudaginn 25. nóvember klukkan 21. Er- indi: Úlfur Rasnrasson. lækn- ir. Veitingar. Allir velkomnir. St.iómin. • Kvenfélagið Seltjörn, Sel- tjamarnesi. Félagið heldur basar sunnudaginn 24. nóv. klukkan tvö í Mýrarhúsa- skóla. Féla°iskonur vinsam- lega skilið munum fvrir föstu- dagskvöld til Eddu Bergmann, Miklubraut 3. Bmu Kolbeins, Túni, Grétu Biörgvinsd.. Unn- arbraut 11, Guðlaugar Tng- ólfsdóttur. Barðaströnd 18, Helsu Bjömsdóttur. Sæbraut 7, Helgu Hobbs, Lindarbraut 2A. Sigrúnar Gísladóttur Unn- arbraut 18. — Stiómin. • Félagskonur í Kvenfélagi Hreyfiis. Bazar verður 8. des- ember að Hallveigarstöðum. Túngötu. Komið munum fvrir 29. b. m. til Veru, Sogaverí 128. Bimu. Hvassaleiti 12. Guðrúnar. Laugamesvegi 60 Guðbjafgar. Bölstaðahlíð 69. Sveinu. Fellsmúla 22. Ársól- ar, Sólbeimum 44. • Stúdentar MA 1944. Stúd- entar frá Menntaskólanum. á Akurevri árið 1944 eru beðn- ir að mæta á fundi f herbergi nr. 309 á Hótel Loftleiðum föst:idagskvöldið 22. b. m. kl. 20.30. • Bazar Siálfsbjargar. Bazar Sjálfsbjargar verður í Lind- arbæ sunnudaginn 8. des. kl. 2. Velunnarar em beðnir að koma bazarmumum á skrif- stofuna eða hringja f síma 33768 fGuðrúnV Bazarnefndin. • Kvennadeild Rauða Kross fslands . — Munið fundinn briðjudaginn 26. nóvember kl. 8.30 í Áttfiagasal Hótel Söeu. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. • Guðspekifélagið. Stúkan Baldur amnast fundinn í kvöld. Sören Sörensen flvtur erindi sem bann nefnir Bag- havad Gita og nútíminm. Gest- ir velkommir. Kaffivedtim'gar að fumdi loknum. • Konur í Styrktarféiagl van- gefinna. Basar og katffisala verður 8. desember í Tjarnnar- búð. Vinsamleiga skilið basar- munumum sem fyrst á skrif- stofuna Lauigavegi 11. — Ncfndin. • Prentarakonuv. Basapdnn verður 2. desemfoer. Gjörið svo vell að skila mumum sunmudaginn l.desember milli klukkan 3—6 í Félagsbeimili HlP. minningarspjöld * Minningarspjold. — Minn- ingarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar. iíiliít þjódlIIhúsið VER MORÐINGJAR í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. HUNANGSILMUR laugard. kl. 20. PÚNTILA og MATTI sunnud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20 Sími 1-1200. Sími 11-5-44. 6. VEKA. HER nams: ARIN Úimi RLVTl Beztu atriði myndarinm'ar sýna viðureign hersins við grimmd- arstórleik náttúrunnar í lamd- inu. — Þjóðviljinn. Sýnd M. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Sími 50-1-84. »Tí/ • /l/» • 1 ími ulrsins (Vargtimmen) Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd Ingmar Bergmans. Sýnd M. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá M. 7. Sími 31-1-82 Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars) Víðfræg og óvenju spemnandi ný ítölsk-amerísk mynd í litum Clint Eastwood. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÚNAÐA.RBANKI NN er lianhi f»lksiin> Frostklefahurðir Kæiiklefahurðir fyrirliggjandi. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175. CAML \ BÍÓ Simi 11-4-75 Doktor Zhivago Sýnd M. 5 og 8.30. Sala aðgöngumiða hefst M. 4. 5. sýningarvika. Ég er kona — II. (Jeg — en kvinde — II). Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Sýnd M. 5.1o og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Simi 16-4-44. Demantaránið mikla Horkuspennandi ný litmjmd um ný ævintýri lögreglumamns- ins JERRY COTTON. — með George Nader og Silvie Solar. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 5. 7 og 9. SIMI 22140. Svarta nöglin (Don’t loose your Head) EinstaMega skemmtileg brezk litmymd frá Rank. skopstæling- ar af Rauðu akurliljunni. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. Jim Dale. Sýnd M. 5, 7 og 9. Simi 18-9-36 Harðskeytti ofurstinn (Lost Command) Hörkusjiennandi og viðburða- rík ný amerisk stórmynd í Panavision og litum með úr- valsleikurunum: Anthony Quinn. Alain Delon. George Segal. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR — * - LÖK KODDAVER SÆNGURVER — * - DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆN GUR GÆSADÚNSSÆNGUR Itúðí* Skólavörðustig 21. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands DIKIM A6 KEYKIAVÍKUR' LEYNIMELUR 13 í kvöld. Fáar sýningar eftir. MAÐUR OG KONA laugardag. YVONNE sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS UNGFRO ÉTTANSJÁLFUR eftir Gísla Ástþórsson. Sýning í Kópavogsibíói laiuig- ardag M. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4.30. Sími: 41985. Sími 32-0-75 — 38-1-50. Drepum karlinn Spennandi, ný, amerísk mynd i litum með íslenzkum texta. Sýnd M. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá M. 16.00. HAFNARFJARPARBfÓ Simi 50-2-49. Sæfarinn Kirk Douglas. — ÍSLEN.ZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Simi 11-3-84 Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi, ný. amerísk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. — íslenzkur texti. — Frank Sinatra. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd M. 5 og 9. Smurt brauð Snittur VIÐ OÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttariögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð. Simar 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ O SNHTTJR □ BRAUÐTERTTJR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126. Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima: 17739. HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDA VÉLA, VIÐGERÐIR FLJÖT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. mSHÍ isií^ umsiGcús sifingmaimiHfiiH' Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. ti 1 kvöl lcfl s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.