Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 10
Hækka smákaupmenn gamlar vöru birgðir í búðum sínum? Þjóðviljinin geröi könnun í gær í noklkirum verzlunum á veröilagi á tnem vörutegund- um. Eru þessar verzáanir staðsettar víðsvegiar um borg- ina og sannreynduim við verð- lagið í þrem KRON-verzlun- um og fimm einstalkflings- verzlunum. Hveiti 42,60 og ein verzlun til við- bótar gaf upp verðið kr. 42,50. í þremur síðasttðldu verzlun- um var 10 lbs. hveiti ekki til. En hveitiverðið á eftir að hækka miikið á næstunni alf völdurn genigisfellinigarinnar. Þannig kemur 5 Ibs. poki af hveiti til með að kosta um 53,00 krónur. Við spuirðum fyrst um veirð á hveiti í þessutm verzlunum. 1 öllum KRON-verzlunum kostaðd 5 lbs. poki af hveiti kr. 37.50 og 10 Ibs. pofcar kr. 73,00. í tveimur einstakl- ingsverzlunum kostaði 5 Ibs. poki kr. 42,65 og 10 lbs. pok- inn kr. 85.25. í öðrum tveim- ur einstaMingsverzlunum kost- uðu 5 Ibs. pokar af hveiti kr. Kaffi Em til eru fleiri kaftfiteg- undir eins og Bragakaffi og Rydensfcaffi og Frimaco svoað nefndar séu nokkrar tagundir til viðbótar. AlgengBist er að selja 250 gr. pakfcningar, brennt og rnalað. Alls staðar er nýja verðið kr. 37.00 pakkinn. Hins vagar var til Santoskaffi á kr. 29,00 pakk- inn í einni KRON-verzlun ennbá. Þá spwðum við um kaffi- verð í bessum verzlumum. 1 öllum einstaklingsverzlunum hafði kaffi hækkað samdæg- urs og virtust bess"" verzlan- ir eiklki hafa átt neinar birgð- ir af kaffi. Það gat staðizt um kaÆfi frá O. Johnson & Kaaber, en beir fóru í sölu- vailkfall dagana á undan. Sykur Þá spurðium við um strá- sykur — 2 kg. poka og voru beir yfirleitt á kr. 19,40 í búð- unum. Einnig var til stirásyk- ur á kr. 17,40 í KRON-búð. Af völdurn gengisfellingairinn- ar munu 2 kig. af sykri kosta kr. 26,00 á næstu vi'kum. Ann- ars er sykiurverð alltaf óstöð- uigt á heimsmairkaöi. I ágúst í sumar, áður en innflutningsgjáld og gengis- felling komu til sögunnar, kostuðu Sólgrjón — haframjöl kr. 24,05 pakJkinn en kemur til með að kosta á næstunni um kr. 36,00 paikkinn. Hirfs- grjón í 1 lfos. pakfca kostuðu kr. 18,65 en hækka í kr. 27,00 pafclkinn, hálfbaunir kostuðu kr. 23,00 fcg. og hæfckaðd í um kr. 28,00, molasykur frá kr. 14,00 kg. í kr. 20,50, kart- öflumjöl kostaðd fcr. 19,35 kig. og mun hæfcfca í,kr. 28,40 elDt- ir .gengisfellinigu. Neytendur hafa kynnzt því fyirr, hversu kaupmenn enu ó- vandir að því að hæfcka gaml- ar birgðir og seija þær á nýja verðdnu. Er óhætt að ganga út frá á- kaflega misjöfnu verði í búð- umtum á næstuinni og ættu neytendur að vera vel á verði og freista foess að gera sem mestan samanfourö á verði. Vlf. Baldur, ísafirði: Láglaunafólkrís ekki undir aukinni dýrtíi Verkalýðsfélagið Baldur á ísa- firði hélt félagsfund í Aiþýðuhús- inu á ísafirði sunnudaginn 17. þ.m. Á fundinum var einróma samþykkt að segja upp ölium kaup- og kjarasamningum við at- vinnurekendur frá og með 1. des. n.k. Bftirfaranidi tillaga var sam- þykfct saimMjóða. ,,Pundur haldimn í Verifcalýðsfé- lagiinu Baldri á Isafirði, sunnu- daginn 17. nóvemiber 1968, mót- maslir ákveðið þeirri stórfélllidu kjarasfcerðingu, sem genigisfeiUing ísienzku krónumnar hefur í för með sér fyrir aEan almenning, Hér er um svo sifcórkostleiga dýrtíðaraukningiu og lífskjara- skerðingu aö ræða, að ölllum á- byrgum aðilum hlýtur að vera það Ijóst, að láglaunafölik og helztu bótaþegar almannatrygg- imganna geta aMs ekki umdir Slíkum áiögum risið að óbreyttum ástæðum. Framhaid á 7. síðu. „Vinahjálp" heldur basar Myndin er tekin af nokkrum konum í Vinahjálp þegar þær voru að undirbúa basar sem haldinn veröur að Hótel Sögu á sunnudaginn klukkan 2 e.h. í félaginu eru 30-40 konur, erlendar konur úr sendiráðunum, nokkrar íslenzkar svo og konur frá Keflavikurflugvelli. Þetta er fimmta árið sem fé- lagið heldur basar og hefur ágóðinn jafnan runnið til vangefinna. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Verkalýðsfél. Norðfirðinga: rangrar stefnu at- gjaldeyrísmálanna ísland geti sjáiifit viðhallidið fiski- Framkvæmdastjórn fyrir Alþýóubandalagii nýkjörin □ Fraimkvæ'mdiastjóm Alþýðubandalagsins var kjörin á miðstjórnarfundi í fyrrakvöld. M var kjörið í starfsnefndir miðstjórnarinnar, sem eru átta talsins. í fraimlkivæmdastjórninnd eiga Gjaldþret vinnu - og Á miðvikudagskvöld var hald- inn fundur í Verkalýðsfélagi Norðfirðinga og samþykkti fund- urinn að segja upp öllum gild- andi kjarasamningum iandverka- fólks við atvinnurekendur en áð- ur hafði félagið sagt upp sjó- mannasamningunum. Verða því alilir samningar félagsins iausir um áramót. Þá samþykkti fund- urinn eftirfarandi ályktun ein- róma: Kvikmynd um J.F. Kennedy sýnd 1 dag sru liðin rétt fimm ár síðan Jdhn F. Kennedy Banda- rfkjalforseti var myrtur í borg- inni Dallas í Texas (sjá 3. síðu). Af því tilefni verður kvikmyinid- in „Years of lightning, Day of drums“ sýnd í bandaríska böka- safninu í Bændaihöllinni. Hefst sýningin kl/ukfcan níu. Myndiu er með íslenzfcu tali og er öllum heimiil að'gangur. „Fun dur hiaildinn í Verkalýðs- félagi Norðfirðinga þann 20. nóv- emíber 1968 mótmiaelir harðlega þeirri ósvífnu ánás er ríkisivaidið hefur niú enn einu sinni hafið á kjör alls launafóllks með síðustu gengisteilinigu. Fundurinn teiur að með þessum ráðstöfiunum sé ekkert baett úr efnahaigserfiðieik- um þjóðarinnar heldur sé ein- ungis verið að færa gjaldiþrot rangrar stefinu í atvinniu- ag gjaldeyrismálium yfir á bök vinn- aindi stétta. Nægir þar að benda á síðustu gengisfeflingu er fram- kvæmd var. Innfilutnin'gsverzlun- in og aðrar giriedniar þjóniustu sem rakað hafa saman fé á omdan- fömium áruim fiá engar álögur heldur aukinn gróða í krónuitöiu. Þá krefst fiundiurinn þess að ríkissitjómin @eri nú þegar ráð- sitafamár til að tryiggja fulla at- viinmu alis verkafóiks í firamtíð- inni með því að hefja skipu- Bega uppbyggingu fiuiikomins fiskiðiniaðar í landinu með upp- byggingu ýmis fconar létts iðn- laðar og stefinit verði að þrwí, að sikipaflota sínum. Bkindurinn, skorar á ailt verka- fölk að standa fasfc saman og eimlhuga um að þola ekiki síend- urteknar árásir ráðþrofca stjórn- arvalda á launakjör sín. Lág- markskrafia verkaflóíllks er að kaupméttur lauma verði færður í það horf, er hamn var 1. dies- emfoer 1967, og fiuii aitvinna hald- izt“. Frímerkjasýning- in „DIJEX-6T opnuð siðdegis Síðdegis í dag venður frí- meiikjasýningin „DIJEX-68“ opn- uð í húsakynnuim Æskulýðsráðs Reykjavíkur að Príkirkjuvegi 11. Þetta er önnur frímerkjasýning unglinga sem haldim er hér á landi. — Nánar er frá hemmi sagfc í fmímerkjaþætti á 5. síðu. sæti níu miðstjómarmiemn að meðtöldum formanni, varafor- mamni og ritara. Var fram- kvæmdastjómdn kjörin einróma og eiga þessir sæfci í fram- kyæmdastjóm: Ragnar Arnaids, Adda Bára Siigfúsdófctir og Guð- jón Jónsson og auk þeirra Gils Guðmundsson, alþingismaður, Guðmundur J. Guömundsson, varaformaður Dagsbrúnar, Bjöm Ölafsson, venkfræðimigur, Harald- ur Siteinþórsson, kiennatri, Sigurð- ur Maignússon, fiormaður Iðn- nemasambandsiins og Jón Snorri Þorieifission, foirmaður Trésmiða- fóliaigsims. Varamenn í fram- kvæmdastjóm em Sigurjón Bjömsison, sálfrasöingur, Kjiairt- an Ólafsson, firamikvaamidastjóri og Svaivar Gestsison, biaðamaður. Aðal- og varamemn í fram- kvæmdastjóm eru áfoyrgir fyrir starfsnefinduim mdðstjlómairinmar. Haraldur Steinlþórsison er ábyrgur fyrir efniahagsmiállQnefnd, Giis Guðmundsson fyrir ufcanríkis- málanefnd, Addia Bára Sigfús- dófctir fyrir féiagsmálaneflnd, Siigurður Maignússion fyrir æsku- lýðsimélamefmd, Bjöm Ólafisson Bíll með skóla- börn í árekstri í gærmorgun varð umferðar- siys við Úlfarsá í Mosfellsveit. Vörubifreið og lamgtferðafoifreið vom að mætast þar á brúnni og rakst vörubifreiðin utan í lanig- ferðabílinn með þeim aifleiðing- um að margar rúður brotnuðu í þeim síðartalda. í langferðabíln- um var allstór hópur skólabarna úr Hreppum á leið upp í Borg- arfjörð og skrámuðust nokkur bam-amna svo að flytja varð þau á siysavarðstofunia til að gera að meiðsium þeirra. — Ekkert þeirra meiddiisit þó alvarlega og fengu þau öll að halda áfram ferðinmd. Grikklsndsvaka Næstkiomandi sunnudagskvöld heldur Æskulýðsfylkingin í Kópavogi Grikklandsvöku í Þing- hóli. Þar verður rætt um á- standið þar í landi og fiutt ljóð og tónlisfc frá þessari hrjáðu þjóð. fyrir skipulags- og sveitastjómar- máianefnd, Sigurjón Bjömsson fyrir fræðslu- og menningar- málanefnd og Svavar Gestsson fyrir útgáfumálanefnd. Þá vom eftirtalldir aðal- og varamenn í miðsfcjóm kosnir í verkalýðs- og kjaraimálanefnd: Guðjón Jónsson form. Félags jámiðnaðarmanna, Helgi Guð- mundsson trésmiður, Guð- mumdur J. Guðmundsson, vara- formaður Daigsbrúnar, Gunnar Guttormsson hagræðingarráðu- nautur, Beniediikt Davíðsson, tré- smiður, Snorri Jónsson, fram- Þjóðviljamum barst í gær eft- irfaramdii álykfcun trúnaðar- manmiaráðs Starfsmiannafióliags ríkisstofiniamia: „Fundur haldinn í trúnaðar- mannaráði Starfismiannaféllags ríkisstofnana 20. 11. 1968 gerir sér ljósa grein fyrir þeim aivarlegu vandamiáium, sem að þjóðarbú- inu steðja oig ednnig því, að þjóð- in verður að taba á sig au'knar byrðar á einn eða annan hátt nú uim hríð. Hins vegar leggur fundurinn ríka áherzlu á, að þær byrðar verði lagðar á þjóðfólagsþegmana í réttu hlutfallli við hlut hvers þedrra í hinum mdtolu þjóðartekj- um umdanfiarin ár. Fundurinn telur að rfkisstarfs- menm hafi að verulegu leyti tek- ið á sig þá byrði, sem af þeiim verður krafizt og hæpið að þeir færi firekari fiómir, enda hrökkva dagvinnulaun þorra þeirra hvergi nærri til að framfileyta meðai- fjödskyldu. Fundurinn krefst því þess, að laun verði varðtryggð og gripið verð'i til raunhæfra ráðsfcafiana til að jafina umræddum byrðum sem sanmgjamast á aila þegna þjóð- félagsims. í því sambandi bemdir fiumdur- inn á fnamlkomnar till. Bamda- kvæmdastjóri Aiþýðusambands Islands, Þórir Damielsson, fram- kvæmdasfcjóri Verfcamiannasam- bands íslands, Bjamfiríður Leós- dóttir, Páil Benglþórsson, Harald- ur Steinþórsson, varaformaður BSRB, Hallttdór Guðmundsson, trésmiður, Sigurður Magnússon, formaður Iðinnemasambands Is- lamds, Jóm Snorri Þoirleifsson, formaður Trésmiðafélags Rvíkur, Eðvarð Sigurð'sson formaður Verkamannafélaigsims Dagsbrún- ar. Auk kosninga í framkvaemda- sfcjóm og sfcarfeneflndir, sem ailar voru kjömar samhljóða var á miðstjómarfiumdinum rætt um út- gáfiumál Alþýðuifoamdailagsdms og að lokum um veirlkallýðsmál og stóð flundurinn fram yfir mið- nætti. Urðu líflegar umræður um báða þessa málaflokka. lags starfsmanna rfkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands og Félags ísienzkra banlkamanna til lausnar þessum vanidia og lýsdr fiuiium stuðningi við þær.“ fskönnunarflug í gærdag í gær fór TF-Sif í ískömmun- arflug við Vestur- og Norður- land. Hafís, 7-9/10, liggur nú í 130 sjómíln.a fjarlægð norður af Kolbeinsey og 110 sjóm, norður af Hormi. Síðan í 82ja sjóm. fjar- lægð norð-norðvesfcur af Straum- nesi og er þar næst landi, en beygir síðan í hér um bil 260 gráður réttvísamdi. Þegar komið er um 60 sjómíl- ur norð-vestur af Straumnesi og 70 sjóm. norð-vestur af Kol- beinsey, virðist sjórinn mjög kaldur og er hann að frjósa í smá hellur (piamcakes) og krap, sem smáþéttist upp undir ís- röndina, 15 til 45 sjómílur úfc frá henni. Hitaskil í lofti eru lika mjög skörp þama, frá 5 gráðu hita í 6 gráðu frost á ör- stuttiri vegalengd. (Frá Landhelgisigæzlunni). Starfsmannafélag ríkisstofnana: Byrðunum jafnað sem réttast á alla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.