Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 22. nóvemíbör 1968. Ctgefandi: Samemingarflokkrur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson Cáb), Magnús Kjartansson. Siguróux Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 130,00 á mánuðd. — Lausasöluverð krónur 8,00. Tveir stórþjófnaðir Jnnbrotsalda gengur yfir Reykjavík, brotizt er inn í verzlanir, brotizt er inn á skrifstofur, brotizt er inn hjá Verkamannafélaginu Dagsbrún og fjár- munum félagsins, fjármunum verkamanna, rænt. Fáum blandast hugur uim að innbrotafaraldur af þessu tagi er sjúkdómseinkenni þjóðfélagsins. j alþýðu munni á íslandi hefur það lengi loðað við að þeir sem steli litlu og standi lágt sem kallað er fái makleg málagjöld og lendi í Steininum. En lífseig hefur verið sú hugmynd að hinna, sem steli miklu og standi hátt í auði, völdum og virðingu sé að leita á miklu virðulegri stöðum, og er meira að segja Stjórnarráðið nefnt sem einna líklegastur þeirra staða í alkunnri vísu. Nú finnst ýmsum allharkalegar ráðstafanir fínu mannanna í Stjóm- arráðinu og í Seðlabankastjóm, og líkja því við að á einu ári hafi verið skipulögð tvö stórinnbrot í bankana og stolið á þessu eina ári hvorki meira né minna en helmingnum af sparifé landsmanna. Og í þeim innbrotum hefur heldur ekki verið hlíft sjóðum verkalýðsfélaga né annarra félaga. Verka- lýðsfélögin eiga einn stærsta sjóð landsins, At- vinnuleysistryggingarsjóð, og hann var um 1100 miljónir fyrir einu ári. Með tveimur velheppnuð- um innbrotum er hrifsað af verðmæti þess sjóðs sem nemur 500-600 miljónum. Um sparifé fátækra manna, sem ekki hafa yfirleitt þann hátt á að festa fé sitt í vísitölubundnum bréfum, láta innbrots- menn gengisfellinganna greipar sópa. Það sem var húsverð fyrir nokkrum árum er ekki íbúðarverð í Reykjavík í dag. Þetta stolna fé, hin rændu verð- mæti, eru tekin af eigendum og afhent auðmönn- um landsins, skuldaþrjótunum, og óráðsíumönn- urn hundraða „glerverksmiðjufyrirtækja" ef þeir eru í réttum stjómmálaflokkum. r J flestum öðrum auðvaldslöndum telur auðstéttin gengislækkun óæskilega, vegna þess að hún á bankana og auðmagnið sem í þeim er. Hér eru helztu bankamir ríkisbankar og varðveita fyrst og fremst sparifé almennings, en íslenzka auðvaldið, skipuleggur með vissu millibili innbrot í bankana til að ræna þessu sparifé og nefnir það gengisfell- ingu, „fjármuhati]færslu“ og nokkrum öðmm fín- urn nöfnum. Og það þarf ekki að hafa fyrir að taka fingraför mannanna sem skipuleggja þessar fínu aðfarir. Þeir ganga skrefi lenöra en alræmdustu byssubófar Chicagoborgar forðum. Að aflokinni ,.framkvæmd“ kalla höfuðpaurarnir á blaðamenn og fréttamenn útvaros og siónvarps og skýra alþjóð frá afrekum sínum! Erlendis vekia fréttirnar um gengislækkanirnar á íslandi blöskmn og hneyksl- un. Hér halda virðulegustu menn því fram, að skipulögð innbrot í bankana af því tagi sem geng- isfellingar núverandi stjórnarvalda em sé eðlileg „efnahagsráðstöfun“ og sízt megi tmfla reikni- meistarana sem enn hafi ekki lokið til fulls að reikna hvað íslenzka þjóðin þarf að lokum að greiða fyrir áratugs „viðreisnarstjórn“ íhaldsins og Al- þýðuflokksins. — s. Greinargerð Seðlabanka Islands um erlendar skuldir og greiðslubyrðina í uimrseðium ium efnaíhagsmái- in aö uindaníörnu haifa komið fram mismunandi tölur um það, hverjar væru erlendar stouldir Isttendinga. Þar sem talnamis- rasmi það, sem hér um ræðir, stafar af því, að menn hafa túlkað á mismunandi hátt upp- lýsingar, sem Seðlabainkinn hef- ur látið í té, þykir rétt, að bankinn skýri, í hverju þetta misræmi liggur, jafnframt því sem gagnlegt getur verið að gefa nokkrar allmenniar upplýs- ingar um skuldastöðuna við útlönd og greiðslubyrði þjóð- arinuar. Missikilningur sá, sem fram hefiur komið um þessi mól, staf- ar af því að Seðlaibankinn lét viðræðunefnd stjómmálatEIakk- anna um efnahagsmól í té töl- ur, er byggðar voru á endur- greiðsfluáætliin fastra erlendra lána, og náðu þær til allra lána, sem samið hafði verið um eða vitað var um í árslolk 1967. Þessi tala er hins vegar hærri e« raunveruleg erlend sku'ld í árs- lok 1967, sibr. tölur þar að lút- andi i 2. hefti Fjármálatíðiuda 1968. Mismunurimn liggur í því, að í ársllok 1967 hafði verið samið um stórlóntökur vegna Búrfellsframkvæmda, sem þá höfðu ekki verið nema að litllu leyti notaðar. Alfls námu fastar erlendar skufldir í árslck 1967 á þáverandi pengi 6576 milj. kr., og er þá átt við þann hluta lánia, sem notaður hafði verið. Að ónotuðum hluta uimsam- inna lána meðtöldum, námu skufldhindins'ar þá hins vegar alls 7870 milj. kr. Mismunurinn er því um 1300 milj. kr., sem voru umsaimiin, en ónotuð lán. sem að miklu leyti hafa komið til notkunar á árinu 1968. Veld- ur þetta því, að f árslok 1968 epu, .UTPsaimin, , .en óinnkomin eriend lán, ekki áætluð nema uim 500 milj. kr., en innkomin lán eru þá áæfluð samtals 7300 mili. kr. á eldra genginu, os er það hin raunverulega hei.ldar- skuld bjóðarbúsins eriendis vegna Iláraa. sem samið er um tii iengri tíma en eins árs. Sé við bá tölu bætt 800 miili. kr. áætluðum slkuildum vegna stuttra vörukaupa eriendis. eru heild- arskudir nú í ársiok bví áæti- aðar 8100 miii. kr., eða 12500 miij. kr. á nýja genginu. Til frekari gflöaavunar errétt að gera grein fyrir ertendum i-ínum Isflendinga undanfíirin ár. Er alis staðar, begar ekki er annað tekið fram. miðað við bað gengi, sem gilti í árslok 1967 og fram til 11. nóvember s.fl., og hafa tölur frá fyrri ár- um verið umreiknaðar til bess gangis. K«mur hér þá fyrst yf- irfit um fastar eriendar skuld- ir i árslok 1963 til 1968 í mili. kr. fyrir, að útistandandi skuldir vegna þessana framifcvœmda verði í ársldk 1968 1584 milj. Sé þessi tala dregin frá skuld- um opinberra aðila í árslok 1968, nema þær þá 3371 mdlj. kr., svo að önnur skuldaauikning þeirra frá ánslotoum 1963 hef- ur aðeins numið 225 milj. kr. Rétt er að taka finam, að með opiniberum lámum eru taliib auk lána ríkisins sjálfs, lán rík- isbankanna, fjárfestingarsjóða, rikisstafinana, svo og sveitarfé- laiga og sitafinana þeirra. Bein lán ríkisins í árslok 1967 voru aðeims rúmur þriðjungur opin- beru lánanna. 2) Eins og taflan hér að fram- an ber með sér, hafa skuldir einkaaðifla í eriendum gjaldeyri vaxið mjög síðustu árin. AIis nemiur aukning þeirra 1412 milj. kr. frá árslokum 1963. Lanig- stærsiti hluti þessarar slkdlda- aufcnimgar staifiar af flugvéla- kaupum Loftleiða, en áætlað er. að ógreiddar skuldir vegna þeirra verði í ársflok 1968 755 milj. kr. Þar sem Loftleiðir starfa svo að segja eingöngu á eriendum markaði, greiðast þessar skuldir beint af erlend- um tekjum félagsins, og þær koma því ekki af almennum gjaildeyristekjum þjóðarinnar. — Þar sem lán Loftleiða vegrna fluigvéflakaupa eru til skamms tírna veiga þau mjög þungt í töluim um vexti og afborganir af erlendum lánum bæðd í ár og næstu tvö árin. 3) Ffluigfélag Mands befur einnig aukið mjög skuldir sín- ar á alflra síðustu árum, enda hefur fIuigif!loti félagsins verið algeriega endumýjaður og mun- ar þar mest um þotukaunin. Þótt Flugffélag Islands stairfi í rninna mæli á alþjóðamarkaði en Loftleiðir, eru þó gjáldeyris- ^ tekjur af starfsemi þess veru- legar. AJls eru eriendar stould- ir Flugfélagsins áætlaðar 327 milj. kr. í árslok 1968, og er þá eins og áður miðað viðeldra gen,gið. 4) Loks er að geta þess, að mikill hfluti beirra einkalána, sem tekin hafa verið eriendis að undanfömu, eru vegna kauna á fiskiskiryum, os? hafa sfculdir veigna fi.skiskipa eriend- is hækfcað um 328 milj. kr. á fimm árum. en áæílaðar skuld- ir vegna fiskiskinakauna nú í árslok 1968 eru 687 milj. Fiski- skipalánin eru öll til tifltölulega skamms tfma, flest til 7 ára, svo að greiðslubyrði af beim er tifltöluflega miög mikil. Hún var þó ekki tilfinnanleg á meðan sfldveiðar genigu vel, en hefur valdið vaxandi erfiðleikum, eft- ir því sem verr hefur gengið útfferð stóru sfldarskipanna. Séu laigðar saman skuldir vegna þeirrar fjánfiastiragar, sem Opinberir aðilar Einkaaðilar Samtals 1963 3.146.5 933.5 4.080,0 1964 3.077.8 1.674,2 4.752,0 1965 3.107,4 1.961,4 5.068.8 1966 3.369,9 2.488.1 5.858.0 1967 3.781,6 2.794.5 6.576.1 1968 (áættað) 4.955,0 2.345,0 7.300.0 Sé hims vegar haft í huga, að nú hefur verið meginhluti bessarar stoulda- autonin-gar hefur verið vegna sérstakrar gjaldeyrisskapandi fjárfestin,gar, svo sem Búrfelds- fraimikvæmda, fflugvélakaupa og fiskibátakaupa, er angliást. að rauiraveruleg skuldabyrði hefur ekki vaxið að sama sfcapi. Verð- ur nú gerð grein fyrir helztu liðum í slnildaaukningunni á þessu tímabili. 1. Sé fýrst litið á cpinberu lánin, kemur í ljós, að lamg- mestur hluti sfcufldaauknin'gar opinberra aðila felst í binum mikflu flántöflcum vegna Búrfells- virkjumár og hafnargerðar í Straumsvík. Alls er gert ráð Samtals á ja genginu 6.299.5 7.337.1 7.826.2 9.044.8 10.151.9 11.271,2 BúrfeJIs, Straumsvíkur, flug- vélakaupa og fisfcibátakaupa, kernur í Ijós, að heildarsikuldir vegna heninar nema alls 3353 miflj. kr. í ársflok 1968, en bað er heldur meira en heildaraukn- ing erfendra sbuflda á síðustu fimm árum. Alfls nema þessi lán ein 46°/n af heildairskuldun- um í árslok 1968. Því fer þó fjarri, að hér séu talin öll lán, sem tekin hafa verið á þessu tímabili, tifl gjaldeyrisaukandi fjárfestimga, en ein meginregla varðandi veitiragu leyfa til lán- töku erfendis hefur undanfarin ár verið sú, að um væri að ræða fjárfestingu, er stuðlað giæti að bætfcum gredðslujöfnuði við útlömd. Verður þá næst farið nokkr- um orðum um greiðslubyrði vegna eriendra skulda, en rrueð þvi er átt við heildargredðsilur 1963 Opinberir aðilar % 4,8 1964 4,6 1965 4,3 1966 4,4 1967 1) 4,8 1968 2) 6,3 1) Bráðabirgðatölur. Af þessuim tölum má sjá, að greiðslubyrðin hefur aukizt mjög mikið síðustu tvö árin, en meginástæðan fyrir því er hin mi'kla læikkun gjáldeyristekna, er veldur þvi, að greiðslubyrð- in þynigist, þar sem sömu greiðslur þurfa nú að koma af lægri heildartekjum. Ennfremur á það þátt í þyngri greiðslu- byrði þessi ár, að allmikið af skuldaaufcningunni síðustu árin hafa verið tiltölulega stutt lán vegna kaupa á fluigvélum og fiskibátum. Eru flest þessi flén til fimm til sjö ára og kemur það t.d. fram í því, að á árun- um 1968 til 1970 mnunu greið- ast uim 67% af heildarskuldum einkaaðila, eins og þær voru f árslok 1967, en um 85% verða að fullu greidd í ársilok 1972. Af 1359 milj. kr. greiðslum afborg- ana og vaxta á árinu 1968 eru t.d. 570 milj. kr. eða 42 prós. vegna Loftleiða, Fflugfélaigsins og fiiskibátakaupa. Greiðslubyrðin vegna ppin^ berra lána hefur hækkað miklu minna, þ-ar sem hér er fyrst og fremst um að ræða lán til vaxta og afborgaraa af fösibum erfemdum lánum í Mutfalli við heildargjafldeyristekjur, bæði af útfilutninigi vöru og þjónustu. Fara hér á eftir tölur um greiðslubyrðina frá 1963 til 1968. Einkaaðilar % Samtals 3,7 8,5 3,4 8,0 3,4 7,7 4,3 8,7 6,6 11,4 9,1 - 2) Áætlun. 15,4 langs tímia. Hækkun greiðslu- byrðarinmar vegna þessara lóma 1967 og 1968 stafar svo til ein- göngu af því, að gjáldeyristekj- umar hafá minnkað, svo að greiðslubyrðin þynigist þess vegna Mutffallslega. I þessu yfiriiti hefur að mestu leyti verið miðað við gamla gengið, þar sem það er auð- veldara til samanburðar fyrir flesta, þar sem birtar töflulegar upplýsingar um efnahaigsimál að umdanföirmu eru yfirieitt miðað- ar við það gengi. A hinn bóg- inn er rétt, að leggja áherzlu á það, að genigislaskfcumin hreytir í sjólfu sér enigu um raunveru- liega skuldabyrði hióðarbúsins erflemdis. Þótt skuldirmar og m-eiðslur af þeim hækki í krómum talið, hækka gjáldeyr- istekjumar, sem notaðar eru til þess að standa umdir greiðslum þessum, að sama skapi. Það er því ekki gengislækkunim, i heldur lækkun gjafldeyristekma,- sem heffur þymgt hina eriendu skuldaþyrði islenjiku þjóðarimm- ar að undanfömu. Notkun tóbaks eykst stöðugt Tóbaksneyzla um heim allam heldur áfram að aufcast, þrátt fyrir aðvaramir og baráttu lækma gegn reykiragum. ARt bendir til þess, að aukming tóbaksreykinga ásamt sívaxandi framleiðslu tóbaks og tóbaksverzlun mumi haflda áfram, segir í skýrslu frá Matvæla- og landibúnaðarstofm- un Saimeimuðu þjóðanna (FAO). Skýrslam fflytur þær upplýs- ingar, að samamlögð sígarettu- framfleiðsla heimsins hafi nuiri- ið 2800 miiljörðum árið 1966, og að hún sé í stöðugum vexti. Sig- arettureykimigar hafa aukizt um 50 prósent í vanlþróuðu lönd- unum og löndum sem búa við áætfliunarhagkerfi, en um 40% í iðnað'ariöndunum. „Nálega þrír fjórðu hlutar af allri tób- aksneyzlu heimsims eru nú sfgarettureykinigar", segir í skiýrslunmi. Skýrslur lækna, sem lagt hafa áherzflu á heilsuspillamdi áihrif reytoinga, og þær herferðirsem stofnað hefiur verið til geign reýkingum í Bandaríkjunum, Bretlamdi og öðrum Evrópu- löndum hafa etotoi leitt til minnbamdi tobaksraeyzlu, en hafa hins vegar haft í för með sér „sterkari tilhneigingu til að nota fifltersígaretfcur, sem nú nerna um helmingi þess maigns sem selt er í löndum er ekki búa við áætlunarhagker£i“. Þær haffa einmiiig haft í för með sér „ört vaxamdi kröfur í Bandaríkjumum, Kanada og nokkrum Evrópulöndum um níkótínsnauðar sígaretfcur með litlu tjörumagni. Þetta er í rauninni orðið úrslitaatriði fyr- ir tóbaksframleiðendur í öllum innkaupum þeirra og heldur senmálega áfram að vena það, ef ráða má af æ öfllugri her- ferðuim gegn tóbaki í Bamda- ríkjuraum.“ Þörfin á hrátóbatoi hefur eitoki autoizt í hlutfailli við tóbaks- neyzluna, bæði vegna þess að nýjasta tækni hagnýtir tóbaks- blöðin betur og vegna þess að vaxandi framleiðsla á síu-síg- arettuim krefst mdnna tóbaks. En þetta heffur að nokkru leyti jafnazt við það, að fjöldi reýk- ingamanna hefur vaxið og tób- áksreykingar á hvem einstakl- img hafa aukizt. Með tilliti til þessa er talið, að eftirspurn eftir hrátóhaiki muni áriega auikast um 2-3 prósent og að lögð verði enn rfkari áherzla á nikótínsmauðar sígarettur í efstu gæðaflokikum. Árfleg verzlun með hrátóbak nemur um 1100 miljémum doll- ara á ári, segir í skýrslummi. Bamdaríkin eru mesta tóbaks- land í heimi bæði á sviði fram- leiðslu og neyzlu. Ródesía var fyrir verzlunarbannið 1965 næstmesti tóbaksframleiðand- inn. Meðan á verzlunarbanninu stendur safnast fyrir í Ródesiu miklar birgðir af hrátóbaki. Á sama tíma hafa aiimörg lönd, einkum í Asíu, fengið tækifæri til að seija hrátóbak sitt á heimsimarkaðnum. Þau geta átt í vænduim eirfiðleika ef Ródesíu tekst einhvemtíma að koma tób- alcsbirgðum sínum á markað- inn, segir í skýrslumni. (Fréttabréf frá S.Þ.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.