Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. nóvember 19S8 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Mannkyninu fjölgar um 180 þúsund á dug Á miðju síðasta ári var tala jarðarbúa komin upp í 3,420 miljónir. Það var 65 miHjónum medra en árið á undam (1966), segir í nýbirtri árbók Samein- uðu þjóðanna, sem á ensiku nefnist „United Natioms Demo- grap-hic Yearbook". Nýjustu tölur og kanmamir leiða einnig í Ijós, að haldi manmfjöligu-nin í heiminum á- fraim með sama h-rað'a og á liðmu ári, þ.e.a.s. 1,9 prósemt, þá muni tala jarðarbúa hafa tvö- faildazt árið 2006. Hin n.ýbirta árbók, sem er 19. í flokknum sem hóflst 1948, er samin af hagstofu Sameinuðu þjóðanma og fflytur töHræðilegar upplýsingiar frá nálega 250 lönd- u mog landsvæðum um heim alian. í árbúkinmi korna m.a. fram eftirfaramdi aitriði: A tímabilinu frá miðju ári 196G til jafnlengdar 1967 jókst í- búafjöldi jarðarinnar að mcð- altali um 180.000 á dag. Þrír fjórðu hlutar jarðarbúa Stungu gat á skjalatösku rík- isskattstjóra Brotizt var inm hjá ríkissikatt- stjóra og Garðyrkjufélaginu við Reykj aneíjbraut í fyrrinótt. Ljótt var um að litast á skrifstofu rík- issikattstjóra, 8 hurðir höfðu ver- ið brotnar upp, reynt að kveikja i skjölum sem reyndust óeldfim og stumgið gat á skjalatösiku rík- issikattstjóra. Aðains eimum síg- arettupaíkka var stolið en mikið rótað til á skrifstofunum. Hjá Garðyrkjufélaginu var ráðizt að peningasikáp með skófflu og járm- kairli en engu stdlið. Iþrcttahúsið á Seltjarnirnesi tekið í notkun Á morgun, laugiairdag, verð- ur hið nýja íþróttahús Seltjam- arneshrepps formilega teikið í notkun. Vígsluathöfnin hefst kl. 1,30 s.d. með því að Lúðrasvedt Mýr- arhúsas-kóla leikur. Þá verða ffluttar stuttar ræður, leikfimi sýnd og nemiemdur Mýra-rhúsa- skóla keppa í handknattleik. Að athöfninmd lokinni verður hús- ið sýnt gestum. Hið nýja og myndarlega í- þróttahús é Saltjarnamesi er við Suðurbraut. Mikið námuslys í Bandaríkjum FARMINGTON, V-Virgi-ntfu 20. nóv. — Fjölm-ennia-r hjálparsveit- ix höfðu í kvöld bj-argað 21 námu- verkam-anni sem lokazt höfðu inmi við öflu-gar sprengimgar. Enn er um 60 féla-ga þeirra sakn-að. Spren-gin-gin varð snemma í morgum, er sprenigingamar hióf- ust í námu þessari skammt frá Farminigton. Þrettán m-anns tókst sjálfum að brjóta sér leið upp á yfirborðið, en aðrir vom dregn- ir upp um laftræstimgargönig. •— Björgunarstarfið er erfitt vegna eldis og mikils reyks. eiga heima á vamþróuðum svæðum heimsins og rúmur helmingur alls mannkynsins býr í Asíu. íbúatala Kína á meginlandinu var talinn vera 720 miljónir á miðju ári 1967, og nemur fólksf jölgunin þar 1,4 prós. árlega. Hin árlega mannfjölgun á tflma- bilinu 1963-1967 nam 2,5 prós. í Afríku, 2,0 prós. í Asíu, 0,8 prósentum í Evrópu, 2,9 prós. í Rómönsku Ameríku, 1,3% í Norður-Ameríku og 1,2% í Sovétríkjunum. Hæsta hlut- fallstalan var í Mið-Ameríku eða 3,5 prósent. 19 prósent jarðarbúa eiga nú heima í borgum m-eð 100.000 íbúa eða þar yfir. Stærstu borgir heims. I þessari útgáfu árbákarinnar kemur fraim, að í veröldinnn eru nú 1700 borgir með 100.000 í- búa eða bar yfir. Er bað 100 borgum ffleira en árið áður. Fvr- ir tíu árum var fjöldi sfiíkra borga helimimgi min-ni, en hann er nú. Rúmrur helmingur fbúa Norð- ur-Aimieríku og nálega belmnng- ur fbúanna á Kyrrah-afssvæðinu býr í b-orgum af þessari stærð. 1 Suður-Ameríku. Evrónu oo Sovétnlkjunuim býr nú um b-riðjungur fbúanna í svo stór- um borgum, en í Afrfku og As- íu eiga einungis om 10 prósent íbúáinina heim-a í borgum af bessari stærð. 1 árbókinni er einnig sk.rá yfir stærstu borgir heimsins. og er þá útborgunu-m sileppt Eins o-g stendur eru 83 borgir með yfir miljón fbúa. og eru 39 beirra f Asíu, 18 í Evrópu, 7 í Sovétríkjunom, 7 f Suður- Ameríku, 9 í Norður-Amerí-ku og 3 í Afríku. Hér er sikrá yfir 15 stærstu borgir heims (og er þá útborg- um sleppt og sömuleiðds Chicago og Lundúnum, ba-r ©ð ekki voru fyrír hendi fullnægjandi upp- lýsingar frá þeim, sem nota mætti til samanburðar): Manntals ár: Tókíó 8.907.000 1966 New York 7.969.000 1966 Sjangha-i 6.900.000 1957 Moskva 6.422.000 1967 Sao Paulo 5.383.000 1967 Bombay 4.902.651 1967 Kaíró 4.219.853 1966 Rio de Janeiro 4.031.000 1967 Peking 4.010.000 1957 Seuol 3.794.959 1966 M-exíkóborg 3.353.033 1967 Leníngrad 3.296.000 1967 Tsíentsín 3.320.000 1957 Ösaka 3.133.000 1966 Kalkútta 3.072.196 1967 1 þessari skrá er gengið út frá himu eiginlega borga-rumdæmi, og verðu-r þá Tókíó f jödmennarí en N-e-w York. Séu hins vegar útborgir redknaðar með, er New York fjölmennari. 1 Stór-Tókíó bjuggu árið 1966 11.005.000 m-anns, en í Stór-New York á samia tím-a 11.410.000 manns, í Stór-Lundúnuim bjuiggu árið 1966 7.913 manns, i Stór-París bjuggu árið 1962 7.369.387 main.ns og í Stór-Los Angeles á sam-a tíma 6.789.000 manns. 1 Stór- Chicago bjuggu árið 1966 6.732.600 manns. Barnadauði í árbókinni kemur fram, að dregið hefur úr bamadauða við- ast hvar í heiminum — en töl- umar eru atlt frá 12.6 bams- látum á hver 1000 liifandi fæ-dd börn í Svfþjóð til 150 eða fileiri bamsláta á hver 1000 börn í mörgum vanþróuðum löndum. Lægstu tölurnar aufc Sviþjóðar eru frá Islan-di (13,7), Finnlandi (14,2), og Holdondi (14,7). Banda- ríkin eni númer 23 á skránni, en þar er hlutfallstalain 22,1. Islenzkar og norskar konur lifa lengst Vænta-nleguir meðailaldur þeirra sem nú eru að fæðas-t er hæstur meðaH íslenzkra stúlfcubarna, en þœr geta reikn- að með að lifa 76 ár. í Noregi er tailan lítið eitt lægri, en þar geta niýfæddar stúlku-r búizt við að lifa að meðafltali rúm 75 ár. Samia er að segja um Fraifck- land, Holla-nd, Svfþjóð og Úkr- aínu. Nýfæddir drengir eiga í vændum lenigstan meðalaldur í Svfþjóð eða_ 71,6 ár. Næst koma Danmörk, ísland, Israel (gyð- in-gar þar búsettir), Holland og Noregur, en í öflflum þessurn löndum er væntamfl-eigur með- alald-ur nýfædd-ra sveinbam-a 70 ár eða lítið eitt meira. Stytzti væntanlegur meðail- aldur nýfæddra meybama er í Efri-Volta (31,1 ár) og ný- fæddra sveinbama í Gafoon (25 <5> ár). Þessar tölur eru frá tfma- biflinu 1960-61. Á nokkrum sv-æðum hefur verið gerðu-r söguflegur saman- burður aMt aftu-r til siíðusitu aldam-óta. Á ffliestum þessara svæða befur meðalaildur lemigzt um 20-30 ár. Mestur áramigur hefur nóðst á eyn-ni Puerto Rico, en ba-r hefur meðalaildur lenezt um 40 ár á tímabiflimu 1903-1961. Gift fólk Iifir lengur Það á' við um alla heims- byggðina, að giftir karlar og konur haf-a að meðailtali lægri dánartölu en eimhfleypimear, ekkiur, ekkjumenn eða frá- skilið fófl'k (samamfou-rðurinn var aerður hiá sama kyni og í sömu afldt i-rsfflokkum). „Demogranhic Yearfonok" hef- ur lfka að geyma yfirlit um dánarorsaikir í 127 löndúm. — Hjartasjúkdnmar og7eða krabba- miein eru algengustu dánaror- s-akir í öHum beim 33 Evrópu- löndum þar sem upplýsinga-r voru fáanlegar. sömu sögu er að segi-a um Ástralfu. Kanada. Bandarfkin, Israel. Homig Kong, Japam, Kúbu, Nýia Siáland o-g Uru-guay. — (Frá S.Þ.). Mannþröng á götu í New York-borg. Málmnám á þurr- svæðum heimsins Um afllam heim er mjög til- finnanlegur skortur á ýmsum málmtegundum. Útreikningar hafa leitt í ifjós, að eigi þegnar allra landa að fá sömu lífskjör og Bandaríkjam-enn búa við, þyrfti árfie-ga að framileiða 18.000 miljónir lesta af járnd, 300milj. tonn af kopar, 300 milj. tonn af bflýi, 200 milj. tonn af sinki og 30 milj. tonn af tini — og fer því fjarri að þetta magn ré framleitt nú. Til þessa hefur aðei-nis örlítill hluti af máilmmagni heimsins verið hagmjdtur. En til að geta unnið málm þar sem hann er nú að finna verður að taka upp nýjar vinnsiluaðfei'ðir með bættri tækn-i. Og þé verður mieginskilyrðið, að íbúar van- þróuðu landanna fái tækifæri á -<í> Frímerkjaþáttur Jólamerki Thorvaldsensfélagsins Einn óbrigðullasti fyrirb-oði jólanna er jafnan útkom-a jólamerkjanna hjá Thorvald- siensfólaiginu. — Ei-ns og fflest- ir vitai þá eru þetta ekfci frí- merid með burðargjaildsgildi, heldur eru þetta merki til þess að setja á jólapóstinn, gera hann jólaflegri, ef svo mætti segja. — Margir safna þess- um mieirkjum, ekki siíður en frímerkju-m, enda eru þau sum hver orðin fágæt og því alldýr, einis og t.d. jólamerk- ið frá 1930, teiknaðaf Tryggva heitnuim Magnússyni. — Marg- ir hálda að rnerfci þessi féist aðeins fyrir jóflin, en svo er eklki. Þau fásit a-Han ársins hring í Thorvald- sensbasai'num í Austui'stræti. Þar geita safnarar ein-nig fen-g- ið verðlista yfir það, sem til er af eldri merkjum. Jóllamerkið í ár er teifcnað af Siigurði Jónssyn-i og er að- allitur þess rauður, en mynd- in í því er af sfcrítnum karfli, hlæjan-di út að eyrum. Efst á merkinu stemdiur „Jólin 1968“ Nú munu kannsfci einhverj- ir spyrja sem svo: „Hvaðafé- la-gsskapur er nú þetita Thor- valdsensfélag og að hvaða málum starfar það-?“. Því er til að svara, að þetta er félag kven-na, sem starfa að 1-íkn- armálum og hjálpa-rstarfsemi allskonar. — Féla-gið er nú 1917, sökk í hafið með skipi, sem fórst af styrjaldarástæð- um. Nú um nokkurt órabil hafa jólamerkin verið prentuð hér á landi. — Verð merkj- anna er kr. 2,00 og fást þau í 12-merkja öskjum. — Að sjálfsögðu fást stök merki keypt, éitt eða ffleiri. — Upp- la-g jólamerkjanna hjá Thor- valldsensfélaginu er að þessu sinni hundrað þúsund, eð-a sem næst eitt merki á hverja orðið rúmilega 90 ára gamallt og hefur það stutt mörg góð mólefni á þessum tima. Er þess skemimst að minnast, að félagið aflhenti Reykjavíkur- borg fufllbúið vögguheimili við Sunnutorg. Það var árið 1963 og síð-an hefur fólagið afhent borgarstjóm eina miljón kr. til viðbyggingar við vöggu- stofuna og á hún að vera fyrir eldri börn, eða börn á aldrinum tveggja til þriggja og hálfs árs. Jólamerki Thorvaldsensfé- la-gsins h-afa komið út árlega síðan 1913. — Fyrst framanaf voru merkin prentuð erlend- is og ein ársútgáffa, það var „DIJEX — 68 • 1 dag, föstudaginn 22. nóv., verður frimerkjasýningin „DI- JEX — 68“ opnuð í húsakynn- um Æskulýðsráðs Reykjavík- ur að Príkirkjuvegi 11. Vernd- ari sýningarinnar, Geir Hall- grimsson borgarstjóri, opnar sýninguna, en að henni standa Landssa-mband íslcnzkra frí- merkjasafnara og Deutsche Philatellsten-Jugend E. V. Þetta er önnur unglinga- sýningin, sem haldin er hér á landi, hin fyrsta „Daigur frímerkisins — 60“ va-r háldin að Lindargötu 50, þar sem áð- ur voru húsakynnii æskullýðs- réðs. Sý-nin-gin verður opnuð al- menningi kfl. 7,30 í kvöld o-g síðan verðu-r hú-n opin til 29. tvo íbúa landsins. Með því að kaupa jölamerk- in og setja þau á jólapóstinn sláum við tvær fflugur í ei-nu höggi. — Við styðjum gott málefni og gefum jólakortun- um hflýle-gri svip. — Að lokum mó geta þess, að fyrir um 10 árum síðan kom á markaðinn jólamerkja- aflbúm, með myndum aff ölflum íslenakum jólamerkjum, sem þá voru flcomin út. II nóvember, um helgar, á laug- ardögum og sunnudögum, kl. 2-10 síðdegis, en aðra daga kfl. 5-10 s.d. Á morgnana, k-1. 10-12 og síðdegis lil. 2-4 verð- u-r sýningin opin fyrir ung- linga í skóluim borgarinnar og ná-grennis, en á siýningurani verða tvö söfn er sýna notfc- un frímerkja í skólastarfi. 1 tiflefni firimerkjasýninigar- innar kemu-r út í dag sérstök sýningarbfloltik, sem sýnir fyrsta frímerkið, sem gefið var út í Bæjaraflandi og á ís- landi, en það eru uniglingar frá þessum flöndum. sem taka þátt í sýningunni Auk þess hefur Sameinuðu þjóðunum verið boðið að sýna safn sitt og Guð-bjarti Ólafssyni í Rvík að sýn-a Islandssatfn. að hagmýta sér þær framfarir sem komið hafa í kjölffar l>etri tækni. I nýbirtri skýrslu Samednuðu þjóðanna er því haldið fram, að „erfiðileikiamir við að afla nægi- legs vatns á sanngjörnu verði séu alvarlegur tálmi framfara á þurrum og hálfþu-rrum svæð- um um heim aiHan“. Og enn- fremur segir: „Þetta vandamál er sérstaklega erfitt úrlausnar þegar um það er að ræða að vinna málma, þar sem tæknin krefst offtlega mjög mikils magns af vatni“. Skýrsla frá ráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna Skýrslan sem tilvitnanimar hér að offan eru tekmar úr, er nýbirt og nefnist á entsku „Pro- ceedings off the United Natioms Interregional Semdnar on Ore Concentration in Water-Short Areas”. Ráðstefnan var halld- in í New York í febrúar 1966. Prentun og birting skýrsllu um umræðumar befur í för með sér, að n-ú ei-ga menn aðgang að fyrirlestrum 12 alþjóðlegra sérfræðinga og ræðum fulltrúa fró eikki færri en 26 vamlþmóuð- um löndum. Nýjar vinnsluaðferðir Þau vandamál, sem ráðsteffn- an tók tíl umræðu, vörðuðu þanmig spuminguna um, hvem- ig bezt verði hagnýttir málmar, sem fyrirfimnast á hinumþurru svæðum heimsins. I skýrslunni er flögð áherzla á þörfina fyrir vinnsluaðfferðir, sem krefjist minna magns vatns en hingað tifl liefur verið notað. Á þessu sviði hefur tækniþróun síðustu ára verið sérlega mikilvæg. En þrátt fyrir framffarimar sem orðið hafa, er tilfinnanlegur skortur á fagbókmenntum um efnið. Markmið ráðstefnunnar var því að kynna fulfltrúum vanþróuðu landanna, hvaða tækni sé hafldibezt, þegar fyrir hendi er lítíð ma-gn af vatni, og kamnski einungis safltvatn. I skýrslumni um ráðsteffnuna í New York eru fyrirlestram- ir sem hinir ýmsu sérfræðingar hélldu. Við hinar tæknilegu greinargerðir er bætt fyririestri af airaennu tagi. Hann var haldinn aff Norfl>ert A. Falzom frá efnahags- og félagsmófla- deifld sikriifstafu Sameinuðu þjóðanna. Gerði hann grein fyr- ir þeim möguiledlcum sem Sam- einuðu þjóðimar hafa tíl að hjálpa við vtansilu og hagnýt- iragu málma. Fyrir fulltrúavan- þróuðu landanna voru sjónar- rttið hans eff til viH ailvegeins verðmæt og greinargerðir sér- fræðingamna. — (Frá S.Þ.). á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.