Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 7
Fösbuda.gur 22. nóvember 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Pelfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Jólafatnaðurinn á bömin er að koma í búðimar. Kappfeostum að hafa einungis a boðstólum úrvals vörur. ALAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 úr og skartgripir iKORNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 Athugasemd við frétt frá samtökum heildsala Þjóðviljanum barst í gær- kvöld svofelld „leiðrébting frá Félagi ísl. stórkiaupmanna": Miðvikudaginn 20. b.m. birti daigblaðið Þjóðvil.iinn frétt á forsíðu, har sem bví er haldið fram, að innfilyt.iendur hafi haignazt á gengisfellingunini með bví að hæk'ka vöruverð á birgð- um, sem ógreiddar voru er gengið breyttist, og ennfremur, að hér sé um nýmæli að raeða, eins og blaðið kveðst hafa eftir verðlagsstióra. 1 tilefni af bessari frétt vill Félag ísl. stórkaupmanna taka bað fram, að hvorug staðhæf- ingin fær staðizt dóm stað- reyndanna. 1 fyrsta lagi er ekki um aö ræða neinn hagnað innlflyti- Ræða Eðvarðs Framhald af 1. síðu. hreyfingin muni ekki verzla með ncitt til þess að ríkisstjórn gæti þeirrar sjálfsögðu skyldu allra ríkisstjórna að gera allt til þess að halda uppi fullri atvinnu í landinu. Um þátt ríkisstjómarinnar ssgði Eðvarð m.a.: Hin mikla gengfisfellinig sem nú heflur verið framlbvæmd og boð- uð Ifciairaskerðinig af völdum henn- ar kemiur í lok mesta góðæris- tímiabils, sem komið hefur á þessu landi. G'óð afllabrögð, hag- stæð verzfluinarkjör og brotlaus vinna verkafófliks hiefur fært b.ióðinini mikinn auð á undan- fömum áruim. Einnág hafa verið tekin stór erlend lán. Enigir vaildamemn þessa lands hafa nokkru sinni haft viðlíka auði úr að spila og núverandi ríkis- stjóm héfur haft. En d'ýnmætum gjaldeyri hefur verið sóað og sjónarmið verzílun- argróðans verið látið ráða, en undirstöðuaitvinnuvegir þjóðar- irnnar hafla d.rabbazt niður. Þús- undir bifnedða hatfia verið ffluittar ir,n, að ógdeymdum teirtuboitnum, en enigdnn togari. Hundruðum miljóna í erfendum giafldeyri hefiur verfð varið til kaupa á véflum og tælkjum til iðnreksiturs er síðan sibanda að miestu verk- laus veignia óhefts itainflluitndnigs á þelmi vörum sietm firamllfeiða átti. Þessi stefna er orsök þess að allt skuli komið I þrot um leið og nokkuð á bjátar í þjóðarbú- skapnum eftir hin miklu veltiár. Það er vjssulega merki óstjómar sem mál er að linnl. rnmmmmmmmmmmmmmmmmmmm iNNH&MTA LöopK&eterðtt# Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. enda, þótt þeim sé heimilt að verðleggja vöru á því gengi sem greitt er fyrir hana. En sú heimild nær þó aðeins til þess hluta birgða, sem ekki hafa verið greiddar fyrir gengislækk- un. Aðrar birgðir hafa hims vegar verið seldar undir endur- kaupverði (jsem hækkar við gengisfellinguna) pg veinður inn- flu'tningsverzflunin þannig fyrir miklu fjárbagistióni. í öðru lagi er hér alls ekki um nýmæli að ræða. Nákvæm- lega sami háttur hefúr verið á hafður nú í þessu efni og var við framkvæmd gengislæklkun- arinnar á s.l. hausti. Loks segir blaðið að álaigning hafi „hækkað veruflega hjá heildsölum“. Þessum orðum mun erfitt að finna stað í reynd: 1 fyrsta lagi segir í 2. gr. laga um framkvæmd gengislækkun- arinnar að Verðlagsnefnd s'kuli heimila „verzlunarélaigningu á sem næst þrjátíu prósent þeirr- ar hækíkuniair, sem leiðir af miðað við þá álagningu, sem gilti fyrir gifldistöku bráða- birgðalaga nr. 68/1968 (þ. e. lög- in um 20% yfirfærslugjald). Þannig fer því fjarri að hækk- un álagningar hafi verið leyfð, heldur skal við þaö miðaö að hún haldist því sem næst ó- breytt flrá því sem var. í öðru lagi mun óbættaðfull- yrða, að innflutningsverzlun hafi orðið fyrir skerðmgu á- lacrningarprósentu sem nemi allt að helmingi á undanförnu ári, eða frá því að verðlagsá- kvæðin voru sedt í desember í fyiTTra: Fyrst vegna gamgislækk- unar og verðlagsékvæða 1967, næst við álagningu yfirfærsflu- gialds í september 1968 og loks nýafstaðna gengislækkun. Þaf fyrir utan er hið óbeina tjón, sem gengisfelling vefldur inn- flutningi. Þess skal að lokum getið að séráflevæði gildir um flDær vörur, sem allra lægst áflagning hefur verið á (þ- e. 6,5% eða lægri), enda ágreiningsflaust með öll- um dómhærum aðilum, þ. á. m. SÍS og KRON og yfirstjóm við- skiptamála að sú álagning er langt undir raunveruflegum til- kostmaði. Félag ísl. stórkaupmanna, Björgvin Schram, formaður. Opiðhús hjáÆF Æskulýðsfylkim'gim. heldur á- fram þeim nýstárlegu samkom- um s«m hún byrj aði á fyrir hálf- um mánuði. Verður sú næsba í Sigtúni n.k. sunnudag ld. 1-5 e. h. Mun þar margt nýstárlegt á ferðinni, flutt á ýmsan hátt. — Sjá nánar auglýsimgu inn í blaðinu. COHN-BENDIT Opiö hús í Sigtúni sunnudag 24. nóvember kl. 1—5 Stúdentaóeirðir. — Hvers vegna? MOTHERS OF INVENTION BOB DYEAN ELECTRIC PRUNES TOM EEHRER CREAM CHARLIE MINGUS LEROY JONES JOHN COLTRARE ARCHIE SHEPP ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Óttast fjórðu gjaldeyriskreppuna BYamhald af 1. síðu. Vestur-Þjóðverjar hefðu verið neyddir til að hækka gengi marksins, hefði Franz-Josef Strauss fjármálaráðherra og nokkrir aðrir ráðherrar sagt af sér. Lánveitingar Karl Schiller efnaihagsmálaráð- herra skýrði fréttamönmum frá því þegar hlé var gert á fundum ráðstefnunnar í Bonn í dag að tifl athuigunar væru lánveitingar til þeirra landa sem eiga í erf- iðleikum með gTeiðslujöfnuð simn. Það var tilkynnt í Bonn í dag að gj'aldeyrisforðí Vestur-Þýzska- lainds hefði í síðustu viku vaxið um 250 miljónir dolfliara og í París var sagt að tnaid,ovrisforð; Fraikkflandsbamka hefði rýmaff í söm.u viku um 178 miliómir doll- ara. Markaðir lokaðir Kauphallir og gj aldeyrismark- aðir voru enm lokaðir nær alls staðar í Vestur-Evrópu i dag. Eini meiriháttar markaðurinn sem var opinm var sá í Zúrich og var þar geysimikil eftirspum eftir svissneskum frömflajm, em Svisisflendimgar hafa lýst yfir að hvað sem kunni að verða um aðra gjafldmiðla muni engin breyting verða gerð á gemigi svissmeska frankams. Ótti við fjórðu kreppuna Fréttaritari brezka útvarpsims í New York sagði að emm sem komið væri hefði gialdeyris- kreppan í Evrópu lítífl áhrif haft í Bamdaríkiunum eða á stöðu dofllarams. Hims vegar óttuðust menn þar að f.iórða gjaldeyris- kreppam ,og hún lanighörðust kynmi að sikella á áður em lamgt liði ef ekkert vrði að gert og teldu að það yrði að verða eitt af fyrstu verkum hinmar nýju stjórnar sem tekur við völdum í Washington í j-anúar að bægja henni frá dyrum. Hvemig svo sem sú gj'aldeyriskTeppa sem nú stendúr yfir færi. mýridi sú næsta ekki einumgis óign-a doll- aimum beinlínís heldur einnig öllu ■ efnaihagslífi B amdarikjarvna. Það hefði frétzt að Nixom, hinn nýkjömi forseti, h-efði þegar fal- ið fjórmálasérfræðingum sínum að undirbúa viðbrögð við fjórðu gjialdeyriiskreppunni. Ný ráðstefna Tifllögur hefðu komið fram uim að haldm yrði ný gj aldeyrisráð- stefn-a á borð við þá sem hald- in var í Bretton Woods 1944, en þar var lagður grundvöfllur að því gjaldeyriskerfi sem auð- valdsheimurinn hefur síðan bú- ið við. Þá er talið að ráðgjafar Nixons vilji breyta þeim regl- um sem gilda um gengisskrán- ingu, þannig að meiri sveiflur megi verða á gengi hinna ýmsu gjaldmiðla en nú er leyft, eða 5 prósent yfir eða undir sileráðu gen-gi í stað þess eina hundraðs- hluta sem nú er leyfður. Til greina gæti komið. segir fréttaritarinn, að jafnhliða slík- um ráðstöfunum muni gullverð- ið hækkað, þ.e. genigi dollarans fellt, en fram að þessu hefur engin Bandaríkjaistjóm tekið í mál að hækka gullverðið. Hækk- un gullverðsins hefur hins veg- ar verið m;viff keppikefli de Gaulle forseta. Bandaríkiastjórn er sögð and- víg því að gengi vesturþýzka marksins verði hækkað og hið áhrifamikla fjármálablað „Wall Street JoumaI“ er sömu skoð- unar. Blaðið leggur mikla á- herzlu á það i dag að þar sem orsaka vandræðanna sé að leita í Frakklandi og að nokkru leyti í Bretlandi, sé það einnig þar sem ráða eigi bót á þeim. Vlf. Baldur Framhald af 10. síðu. Fundurinn krefst þess, aðverð- lagsieftirlitið sé efiflit og aukið frá því sem n.ú er, og að ríkissitjóm- in standi við þau fyrirheit og loforð, sem launþeigasaimtöflíuniuim voru gefin varðandi verðflags- málin í sambandi við lausn verfc- fallantaa á s.l. vetri. Jafnframt leggur fiundurinn rfka áherzlu á nauðsyn þess, að sem allra fyrst verði gierðar raun- hæfar hfliðarráðstafanir er tryggi örugga og næga atvinnu um land allt, samfara því sem þær afsitýri þeirri óbærilegu kjaraslkerðingu, sem láglaunafólkinu er nú búin. Fundurinn treystir því, að Jaunþegasamtöfein leggi nú meig- ináherzflu á það mikilvæga hlut- verk, að tryggja sem bezt haigs- mund þeirra aðila í þjóðfélaginu, sem við minnst atvinnuöryggi eiga að búa og’/eða lægstar tekj- ur hafa.“ Stulkan enn ófundin f gærkvöld hafði enn ekfcert spurzt til Si'gríðar Jónsdó-tbur, hafnfirzflcu stúlikumnar sem hvairf í síðustu viku. Ýmsir hatfa snúið sér til lögregflunnar í Hafnarfirði undanfama daga í sambandi við hvairf stúlkunnar, en lítt verið byggjandi á þeim upplýs-ingum. íþróttir Framhald aif 2. síðu. þýður i grun að þedr vinni þetta íslandsmót, þó að maður ætti að fiara varfega í að spá slíiku svona í byrjun mótsins. Að minnsta kosti hefur maður eikki séð önnur ísll. lið leika betur í haust. Að þessu sininá voru þeirGeir Hallsteánsscn, Einar Sigurðsson, öm Hallsteinssan og Hjalti Einarsson bezrtiu menn FH-liðs- ins. Það er greinilegt að lands- liðsnefnd hefur gfleymt Ednari Sigurðssynd, hinum firábæra vamarleikmanni, þegar hún vafldi „varnarlausa landsliðið" á dö'gunum, því að hann er einn af okkar allra beztu vamarfeik- mönnum og hefði getað bjarg- að miklu um síðustu helgi, lietfði hann verið í landsliðinu. Hjá Fram bar miestf á Sig- urði Einarssyni, Guðjómd Jóns- syni, Axel Axélssyni og Sigur- bergi Sigsteinssyni. Dómarar voru Karf Jóhanns- son og Bjöm Kristjánsson og dæmdu vel. Þó ber ennþá töflfiiT vert á ósamræmi í dómum Bjöms, einkum þegar mikið er um að vera, og virðist hann þá á stundum verða jaifn æsturog levkmennimir sjáltfir. Mörk FH: Geir 5, Öm 3, Efin- ar 3. Gils, Birgir og Páfll 1 mark hver. Mörk Fram: Gunnlauigur 3, Axel 3, Gylfii J. 2, Sigurður Björgvin, Gylfi H. og Pétur, 1 mark hver. — S.dór. íþróttahöllin Framhald atf 1. síðu. um að borgarstjóim féli endur- skoðemdum að fiara yfir reikninga til floka 1967 og eftirleiðis verði rei'kningiamir með borgarreikn- ingtaum. Ekki gat íhaildsmeiriihlut- inn fellt sig við orðalag tillöig- unnar og bar borgarstjóri fram breytingartillögu sama etfnis og var sú tillaiga samiþyikkt. Það kcm einnig firaim í þessum umræðum að mikið vantar á að smíði íþróttaflvallarinnar sé lokið var áæitluður kostnaður þeirra verketfna sem óflofldð er við 12.287.500.90 í byrjun ruóvemiber. (oníinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráUarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusiofan h.f. Skípholti 35 — Reykjavík Sími 31055 UPPB0Ð Uppboð verður haldið í félagsheimilinu Stapa í Ytri-Njarðvík, laugardaginn 23. nóvember n.k. og hefst kl. 13.30. Selt verður m.a. fatnaður, leikföng, gjafavörur, úr, myndavélar, sýningarvélar, bviikmyndatökuvélar, segulbönd o.fl. Greiðsla í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn Keflavíkurflugvelli, 20. nóvember 1968. Bjöm Ingvarsson. VB [R SCHR9C9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.