Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 6
0 SfÐA — I>JÓÐVILJINN — Föstudagur 22. nóvemlblar 1968. Avallt / úrvali Drengjaskyrtur — teryiene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. Landshappdrættið Landshappdrætti Alþýðubandalagsins er [ lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu- j bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081. j ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasa.mlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Keynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. Sími 19699 og 20988. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekkii 53. Kópavogi — Sími 40145. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum • Sprautum einnig heimilistæki ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — DugguvogiH. (Inngangur frá Kænuvogl). — Sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. tónlist. Hljómsveitin Philhar- monia í Lundúnum leitour H'olbergs-svituna op. 40 eftir Girieg; George Weldon stj. Fílharmoníusveitin í Ósló Ieikur „Zorahayda" op. 11 eft- ir Johan Svendsen; Odd Griiner-Hegge stj. Jussi Björ- ling syngur sœnsk lög. 17.00 Fréttir. tslenzk tónlist. a. „Á krossgötum", hljóm- sveitarsvíta op. 12 eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Boh- da,n Wodiczko stj. b. Þrjú lög fyrir fiölu og píanó eftir Sigfús Einarsison. Þorvaldur Steingrímsson t>g Fritz Weisshappel leika. c. Sönglög eftir Björgvin Guðmundsson, Jón Þórarinsson, Karl O. Runólfsson, Þorarin Guö- mundsson og Áma Thor- steinson. Magnús Jónsson syngur. Ólalfur Vignir Al- bertsson leikuir undir. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Á hsettuslóðum í Israel“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunin- arsson les (8). 18.00 Tónleikar. 19.30 Efst á baugi. Bjöm Jó- hannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni, 20.00 Einsöngur: Wemer Krenn syngur lög eftir Schubert. Gorald Motire leifcur á píamó. 20.30 Eitt metsa vandamál nú- tímans. Sæmundur G. Jó- hannesson rftstjóri á Akureyri flytur erindi. 21.00 Hvað er sitoerzó? Þorkell Sigurbjö'msson svarar spum- ingunni og tekur dæmi. 21.30 Útviarpsisaigan: „Jarteikn" eftir Vem Henritosen. Guðjóh Guðiónsson les (12). 22.00 Fréttir. Veöurfregnir. Heyrt, en ekki séð. Pétur Sumarliðason flytur ferða- minningar Skúla Guðjóns- sonar á Ljótunnarstöðum (12). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- air Islands í Hásikólabíói kvöldið áður; — síðari hluti. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Peter Tsjaikowsikí. Hljómsveitarstjóri: 'Srverre Bmland firá Osló. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Brúðkaup • Laugardaginn 12. oikt. voru gefin saman í Nesik. af séra Frank M. Halldórssyni ungifrú Sigrún G. Gunnlaugsdóttir og Karl J. Herbertsson. — Hieim- ili þeirra verður að Sogavegi 26, Rvík. (Ljósim.stofa Þóris). • Sunnudaigurinn 22. sept. voru gefin saman af séra Ragnari Fjaliari Lárussyni unigfrú Árnína Gréta Magmúsdóttir og Baldur Amar Hlöðversson. — Heimili þeirra verður að Álfhðlsvegi 36, Kópavogi. (Ljósm.stofa Þóris). • Föstudagur 22. nóv. 1968: 20,00 Fréttir. 20,35 Denni dæmalausi. — Is- lenzkur texti Jón Thor Har- aldsson. 21,00 Bókaskápurinn. Myndirúr ísilandsferðuim Paul Gaimard árin 1835 og 1836. Umsjón: Helgi Sæmundsson. 21,30 Svairt og hvítt. Skemmti- þáttur The Mitchell Minstr- éls. 22,15 Erlend málefni. 22,40 Daigsikrárloik. i’mammt ————■ útvarpið Fösludagur 22. nóvcmbcr. 7.00 Morgunútvarp. 9.10 Spjallað við bændur. Tón- leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.30 Húsmæðraiþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsimæðra- kennari talar um fitandi fæðu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (ondurt. báttur/ G.B.). 13.15 Lesin dagstoná næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleitoar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Siglfríður Nieljohníusdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Efnaiitlu stúlkun- um“ eftir Muriel Sparrk (12). 15.00 Miödegisútvarp. Fred Boh- ler, Lulu, Mitch Miller, Sven- Olof Walldorff og The Darve Clark Five skommita með söng og hljóöfEeraleik. 16.15 Veðurfrognir. Klassísk sjónvarpið Ný FACO-þjónusta Opnum nýja búð að Laugavegi 89. nýjar vörur. FAC0 • Laugardagiinn 19. okt. voru getfin saiman í Langholtsikirtoju af séra Árelíusi Níeissymi ung- frú Laufey Dagimar Jónsdóttir og Bjami Bjajrkam Haiifreðs- son. Hedmili þeirra verður að Kleppsvegi 104, Réykjaivfk. (Ljósim.stofa Þóris). • Laugardaginin 28. sept. voru gefin saman í Atoureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjömssyni, ungfirú Auður Daníellsdóttir og Jaikob Ágúst Hjálmarsson. — Heimili þeirra verður að Rauða- læk 15, Reykjavík. (Ljósm.stofa Þóris). • Laugardaginn 19. oíkt. voru gefim saman af séra Árelíusi Níeissyni ungfrú Margrét Jó- hannsdóttir og Höskuidur Guð- mundsson. Heimili þeirra verð- ur að Hraunbæ 160, Rvíto. (Ljósim.stofa Þóris). • Sumnudaginn 6. ofct. voru gef- in saiman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níeílssyni ungfrú Elísabet Sveinbjömsdóttir og Baildur Gáslason. (Ljósm.stofa Þóris). RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkveemt vottoröl atvlnnubllstjöra Fæst hjá flestum hiólbarðasölum A landinu Hvergi lægra verð (J SIMI 1-7373 TRADINC CO. STJÖRNUNARFÉLAG ISLANDS efnir til almenns félagsfundar laugardag- inn 23. nóvember kl. 14 s.d. í fundarsal Hótel Sögu. FUNDAREFNI: Stjórnunarmál. J. S. Vishneski jr. aðal- féhirðir, Keflavíkurflugvelli. » I i é

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.