Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJOÐVILJINN — Föstudagur 22. nóvem'bar 1968. MARIA LANG ÓKUNNUGUR MAÐUR 26 — Það er svo blaiutt barna úti í kjarrinai. Ætlar Napóleon ekki að koma inn fyrir? Þótt við hefðum átt að vera við ölTu búin, bregður okkur í brún begar svarbrúnt, skomið andlitið er rekið inn um glugga- boruna á gaflinum. Húfan og leðurjakkinn eru rennvot. en hann lætur sig bað engu skipta. — Já, bað var eins og ég sagði. Það kemur að bví að krufckam fer að leka, sagði ég, og bá er öllu lökið. — Þú sagðir líka sitthvað fleira athyiglisvert. Eitthvað um bað að bað væri nógu siæmt beg- ar tveir eða fleiri karimenn agneitast og rífast og koma öllu í uppnám, en kvenfólki eigi að hlífa við slíku. Þú haiföir samúð með Agnesi betta kvöld? — Agnes var svo sem brjózk og bver og gat yfirieitt séð um sig, en bá var henni vorkunn, já, ójá. Þegar hún æddi fram og aiftrur um skógarstíginn bama og hrópaði að beir væru að drepa hver annan. En ég hefði getað sagt henni, að einhver myndi deyja, bvi að bað höfðu verið fyrirboðar allt kvöldið og bað heyrðust óhiióð ofanúr Svartagilsisikógi, rétt eins og pabbi sagði alltaf að begar eitt- hvað var athugavert í fjósinu hiá kúnum, bá hevrðist hrónað Oiivía. Hvemig stóð á bvi? Ekki var bað nein mannvera sem gat hrópað aðvömn oig samt heyrð- ust hrópin. Það er svo skelfilega hljótt í köldu og óvistlegu herberginu, að bað fer um mig hrollur. — Og bá, segir Christer hinn bolinmóðasti, — hefurðu rölt hingað og litið inn um glugg- ann. — Já, ég stóð við bennan ífUogae f EFNI SMÁVÖRUR VJ TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240 Hárgreiðsla — Snyrtingax Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreíðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sírrd 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 gluirga, en bá var auðvitað gler í honum. Og bað var áður en Agnes kom til baka og áður en snáðinn kom aðvífandi. — Og hér voru beir að berj- ast. Voru bað tveir eða brir sem tóku bátt í áflogunum? — Tveir voru bað sem slóg- ust, Róbert og hann Erland bama, og svti kom Lage og hímdi við dymar. bví að hann helfur alltaf verið uppburðarlaus. En til allrar óhamingju fékk hann byssu í lúkumar. .. . — Pabbi. Þegiðu pabbi Þú eyðilegrur allt! Hróp Lages er ekki hærra en bað að- Nanóleon beldur áfram eins og ekkert hafi í skorizt. Það er einis og hann njóti bess að athygli allra beinist að hon- um. — Hann miðaði á Erland, en bað var Róbert garmurinn sem skotið lenti í. Lokasönnunin liggur nú fyrir. Það er eitthvað undarlega óraun- veralegt við bennan gamla sér- vitring sem stendur bama í úr- hellisregminu og kveður upn dóm yfir syni sínum án bess að láta sér bre'vVa. En begar kvikleg auigun líta á Lage, feitan oir dol- fallinn, kemur í bau blik ... eins og af hatri. Ég man að hann hafði orð á bví, að hann hefði fl.utt upo í Svartagil til að fá að vera í friði. ... Chri.ster spyr með hæað: — Hvers vegna talaðirðu aldrei um neitt af bessu?- Var bað rétt af bér að láta Eriand fara f ■fanaelsi en Lage fara írjálsan ferða sinna? — Oho, bað fer ekkert llla tim bá sem sitia í fanigelsi, bað hef ég lesið í blaðinu. Og Lage hefur ekki átt alltof ánægiulega daga með bessa eiturpöddu bama á eldstónni fyrir tenigda.föður. Og hvað sem bví líður. bá er ekki hægt að ofurselja sitt eigið hold pg blóð. bótt ófé’egt sé. Það æ+tir bú að sikilja, sem ert læ"-ður og klófcur. Hann færir sig nær svriniRiun- um og býr sig undir að hverfa siónum okkar. Svo rekur hann aftur inn fésið og minnir meira en nofckra sinni fyrr á skógar- púka eða eirðariausan íkoma. — Að minnsta kosti ekki fyrr en tíminn er uDpranninn. Og nú er hann bað. Það hef ég feneið að vita. Aðeins droDaregn í rannabykkn inu gefur til kvnna hvert hann hefur botið. Við einblfnum öll bangað. Það tækifæri notar Lage. Hann er ekki lítill og kvikur einis og Nanóleon. en bann er furðu snar í snúningum. Ég stend næs-t dvranum og hann hrindir mér frá. Ég brasa og rek hnéð utan f eldavélina: meðan hann býtur út um for- stofuna, rífur upp brotna útl- hurðina og hverfur síðan inn í regnið og hálfrökkur sumamæt- urinnar. — O — Hann hefur skóginn, béttan, víðáttumikinn skóginn til aö leynast í. Þrfr menn elta hann. Af þeim er einn b.iálfaður lögreglutnað- ur, annar álfka bjálfaður skóg- arvörður. En betta er hans eigið um- hverfi, bar sem ' hann hefur leikið sér sem bam, og hann bekkir hvem krók og kima. En. ... Rikislögreglan er ekki langt bi’.rtu Hún getur beðið um lið- styrfc. Lögregluliðið getur farið yfir hvem einasta fermetra af sfcóglendinu bar sém hann leyn- ist. Hann verður eltur nófct og dag, miskunnariaust með öllum beim aðferðum sem bjóðtfélapið á yfir að ráða: hvert dagblað, hver skattgreiðandi, hver einasta ofsa- hrædd einhleyp kona á eftir að krefjast bess að hann verði leit- aður uppi og tekinn úr umferð. Hann er drápsmaður og morð- ingi. Og einn beirra briggia sem elta hann, hefur ríkari ástæður en aðrir bióðfélagsihegnar til að elta hann eins og villibráð í júní- nóttinni. ... Ég er gagntekin undarfeeum óróleika bar sem ég stend á hlaðinu í Svartagili oe rýni inn í myrkrið umhverfis mig. Napó- leon og Manfreð Olsson er- að tala saman einhvers staðar fyrir aftan mig. Luktin mfn er svo lítils megnug hér úti í náttúr- unni, að ég slefck á henni og held álfram að rýna. bai” til rmg verkiar í aui"un. Hvert hafa heir farið? Og hvað gerist ef leitarmaður pg morð- ingi hittast á afskekktum stað inni í skóginum? Napóleon er ekki heldur einn beirra sem færa hugerun og ró- semi og draga úr annariegum kvíða. — Onei, nei, segir hann. — Það er ekki bitið úr nálinni með betta ennbá. Sunnudagurinn sem Róbert fórst, bá var hrónað og hrÓDað héðan úr Svartaeili, svo að hað var engu lagi líkt. Manifreð burrkar sér um skallann með vasaklútnum og reynir að tala hressilega og glymjandi eins og vanalega. en hann er í miklu uppnámi eftir bað sem nýlega hefur gerzt, oiff hainn virðist spakur og næstum biðjandi: — Þú ert jafntjúTláður og pabbi gamli var meðan hann var á lífi. Það er svo sem ekki að und>'a bótt bað heyrðust hróp héðan að ofan, begar hún Agnes okkar, vesalingurinn, æddi' fram og aftur um stiginn og hrópaði á hjálD. — Uss, Agnes, Nei, bá vora hrópin löniíu hætt. Já, já, hún dó reyndar líka, og bað var skelfileg nálykt frá Olssonbæn- um. Því að bað get ég sagt bér, að bað er önniur lykt af sjálfe- morðum og bessum veslingum sem deyja af slyslföram, heldur en af beim sm lognast útaf og deyja f rúmunum sínum. Og nú í kvöld ... — í kvöld? — Ég hristi á hon- um handlegginn. — Hvað er bað sem bú heyrir nú eða sérð? — Það er hætt að rigna. Það verður heiður og fagur morgunn í fyrramálið. En farið að mín- um ráðum, frú mfn litla. Farið nú og hallið yður á eyrað og hirðið ekki um að hafa afskiptl af bvf sem á eftir að gerast fyrlr neðan brúna. Það er ekki hægt að korna í veg fyrir bað og bezt að komia ekki niálægt slíku og bvílíku. En veðrið verður heið- skírt og fallegit, bví lofar Napó- leon gamli. ... Jafnvel bófct Manfreð væri ekki sérlega Skemmtilegur föru- nautur, örbreyttur t>g skapstygg- ur sem hann var, bá var ég feg- in að burfa ekki að fara alein niður f borpið. Ég svaraði hon- um aðeins einsatkvæðisorðum. Huffsanir mínar butu á undan mér og ég varð æ taugaóstyrkari og eirðaríausari. Hvar vora Einar og Christer? Höfðu beir komizt á slóð La- ges? Og hvað ... hvað myndi ger- ast fyrir neðan brúna? Það flögraði ekki að mér að efast um óheillaspár Napóleons fremur en veðurspár hans. Þegar við voram komin niður í borp- ið vora regnskýin að leysaist upp og heiðskfr mongunn á næsta leiti. Manfreð Olsson fékk kaiffi hjá Nínu, sem yirtist aldrei sofa, og bað var átakanle-et og gleöilegt í senn að sjá létti Bjöms Eirfks hegar við höfðum loks útskýrt fyrir honum, að systir hans hafði í raun og vera aldrei orðið bróð- ur beirra að bana. Síðan vildi Manfreð halda heímleiðis og ég heyrði eins oö í draumi að rödd mín sagði að ét ætlaði að fylgja honum niður að t.réhrúnni. bar sem tíu ára gamli Fordbíllinn harus beið eftir hortum. Biöm Eiríkur dokaði við stundarkom. til að kveðja. ... Ée veit ekki hvað é» bióst við að finna. Ef til vill eitthvað ann- ariegt og ðhugnanlegt. í gilinu eða í mjóa læknum undir mosa- vaxinni brúnni. Að minmsta kosti átiti ég ekki von á neinu svt) hversda-ffslegu . og alvanaleiffu og bílhjófnaði. Manfreð átti annan bílinn a.f tveimur sem horfinn var og harm tók bví ekki með böffn off bolin- mæði. Hann nataði off benti og lét móðan mása. — Þama .. hann stóð bama aiftast í bílaröðinnl. Lage ók ht>n- um og hann bafckaði honum bama inn í graisð, alveg upp við Morrisinn beirra, sem Agnes hafði verið f og lögreglan var ekki búin að láta af hendi. En hann stóð bama ennbá, bað var hvítur bíll. árgerð 1959, minn bíll var svartur Ford og hanin er svo sem enginn fflæsibíll en hann er góður á vegi og hver fiand- inn er bað, sieim hefur stolið hon- um? Allt í einu birtist Christer Wijk. Svarta hárið var úfið, en samt virtist hann furðu vel vakaindi off orkuríkur bama í morgunsárið. — Við eram búnir aö missa af honum, sagði hann stuttur í spuna. — Yfir hverju er forstjór- inn aö rífast? Forstjórinn bandaði og pataði og busaði' enn á ný og Christer bar fram nokkrar beinskeyttar spurningar. — Var Fordinm ólæsfcur? — Já, vitaskuld. Við erum ekki vanir bví að burfa að læsa bílunum okkar hér uppi í eyði- borpinu. — Var hann í vegi fyrir Morr- isnum, ef einhver hðfði viljað aka honum niður á b.lóðveginn? — Tja, — já, éff hugsa bað. — Og Morrlslnn hefur 'bi'úlega verið ólæstur líka. Lögreglu- miennimlr hafa auðvitað skilið við hann í sama ástandi og beir tóku við honum. ... GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampur sem getnr ekki ryðgað SKOTTA j King Fcaltirea Syndieate, Inc., 1966. WorM righls Tcserved. — Ertu benzínlaus eðia hvað? Af hverju leggurðu bílnum við næsta hús? Skammastu þin kannski fyrir að þekkja mig? Ég heimta svar! Terylenebuxur á drengi frá kr 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÉLALEEGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. -— Einnig skurðgröft. Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. LEIKFANCALAND VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun — LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Ódýrast i FÍFU Ulpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns- buxur ¥ Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)'. Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum. vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHRETNSUM að verki loknu með iyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.