Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.11.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVELJINN — F1östudia®!ur 29. nfótmMlbeír 1968. Dtgefandi: Sameimngarfloktaui aiþýdu — SósialistaflQklcurinn. Ritstjórar: Ivax H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Siguröur Guðmundsson. FTéttaritstjóri: Sigutnöur V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. , Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Fó/kið sja/f i pulltrúar á Alþýðusambandsþingi hafa að baki sér um 35 þusund íslenzka launamenn, 100 þúsund íslendingar eiga þannig beinlínis hag sinn undir því, að þetta Alþýðusambandsþing, sem ljúka átti sl. nótt, marki stefnuna í kjaramálum launafólks af festu og í samræmi við hag umbjóðendanna. Enda þótt nokkrir fulltrúar á Alþýðusambands- þinginu geti engan veginn talizt fulltrúar launa- fólks, til að mynda faisteignasalinn sem stýrir Landssambandi verzlunarmanna og aðrir fulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins og hins fjandsamlega rík- isvalds, leyfði enginn þeirra sér að andmæla þeim ákveðnu kröfum, sem fram komu við umræður um kjaramál verkalýðshreyfingarinnar í fyrradag. Eðvarð Sigurðsson minnti á þá staðreynd í ræðu sinni, að tekjur alþýðuheimilanna hafa þegar ver- ið skertar stórlega vegna skertrar vísitöluuppbót- ar og samdráttar í atvinnulífinu. Næmi sú kjara- skerðmg 1 heilum starfsgremum 24 til 30%. Þessi staðreynd undirstrikar betur en allt annað hvílík fjarstæða það er og ósvífni af hálfu stjórnarvalda að gera áras á kjör launafólks. Jafnvel þótt út- flutningstekjur hafi dregizt nokkuð saman er eng- in röksemd fyrir því að ráðast á kjör launafólks- ins. Það er hins vegar röksemd fyrir því að verð- trygging á kaup verði að haldast full og óskert: Verkalýðshreyfingin má ekki láta stjómarleiðtog- ana blekkja sig með svartsýnisáróðri. Verkalýðs- hreyfingin háði harða baráttu á tímum sem 'Voru enn erfiðari en nú er og hafði margan stóran sig- ur eins og Hermann Guðmundsson, form. Verka- mannafélagsins Hlífar, minnti á í ræðu sinni á þinginu. • | . , • * /-' ' pn bætt kjör launafólks, full verðtrygging laun- anna og atvinnuöryggi verða þvíaðeins að veru- leika, að fjandsamlegu ríkisvaldi takist ekki æv- inlega að hrifsa af verkalýðnum áunnin réttindi og kaupbætur. Þetta atriði færði Óskar Garibalda- son sönnur á í ræðu sinni á þinginu: Samtök verka- lýðsfélaganna eru sterkt þjóðfélagsafl, sem fært er um að knýja fram breytta stjómarstefnu í landinu. |>eir 35 þúsund launamenn sem eiga fulltrúa á þingi Alþýðusambands íslands eiga heimtingu á því að ný forusta Alþýðusambandsins marki stefnu sem tryggir hag þeirra. Geri forustan það ekki, munu launamenn sjálfir dæma hana ómerka og fólkið sjálft taka fom’stuna í sínar hendur. Fólkið gerir sér grein fyrir því að bein og milli- liðalaus áhrif þess sjálfs em eina tryggingin fyrir bættu þjóðfélagi á íslandi; hér er ekki einasía um hag þess að tefla. Hér er þjóðarhagur í veði and- spænis fjandsamlegri stefnu gróðaaflanna í land- Áiþjóðlegí ungtemplaradagurinn 1968 BETR £»agar iMgtemptairiar í hinium ýmsu löndum tcama á þessu ári ítram mieð kjörorð sitt „Við byggjum betri heim í samein- ingu,“ er sú haetta fýrir hendi að margSr telji þetta íl.jótifæmis- lega átovörðun, og það meira að segja suimdr í oklkar röðum. Svo miki’lil kuldi er tallimin ríkja í samskiptum þjóðanna og menn beittir slíku ofbdldi, arðránd og óréttlæti, að engin von sé til að úr rætist. Og þess vegna er lííka valin þverafug leið. Þeir, sem berja hæst buimibur, fá ekiki áheyrn hjá stórvelda- saimsteypunum. S.þ. og hinar ýmsu stafnamir þeirra vinna mdkið umibótastárf, og mörg fé- <í> lög oig jaifinvél heilar þjóðir vedta beitna aðstoð, en hjálpin við hina nauðstöddu virðist efcki nægileg eða þá illla skiipuilögð. Það sýnist vera miklu meira vit í að fyligja hörmunga- keniruingunni: að jörðin verði víti, þegar fólfcinu fjölgar um of, þá verði hungursneyð ástór- um svæðum, byltingar og kyn- þá.ttastyrjaldir, vatnsskortur, jarðhrasrinigar, skriðuföM, og aðrar náttúruihamifarir. Það virðist eðtilegt að ör- vænta og gefast upp eöa snúa sér að eymdinni og leita af- þreyingar í slkemmtamahedmi oklkar eða fflýja látfið með eim- hverju móti. Það genum við vtfst ffleatðtt á eimn eða amnan hátt. En æskam kretfst þessi, að eitt- hvað sé giert til úrbóta. Hún er róttæík, en jafnframt ólbumd- in gömlum kemmimgum og kreddutfestu í skoðunum, og bað ætti að geta irutt braut nýju, áhrifaim.ikiu og velskipuilögðu átaki í þessum etfmum. Við götíuim telkið semi dœmi eitt mikilvæigt atriði um órótt- láta skiptingu meðail íbúa jarð- arimnar. Hér á landi þykir það sjölfsögð grundvállarréttindi, að íbúaim.ir læri að lesa og skrifa. öll böm eiga kost þeirrar menmtunar, sem þeim hæfir bezt, í hvaða stétt” og stöðu sem foreldramir eru.. Hins vegar er málumr svo háttað, að medrihluti íbúa jarðarinmar á þess engan kost að læra að fesa, hvað þá meir. Um þrír fjórðu hlutar af 400 milj. Indverja eru ólæsir og ósfcrifandi. Og í mörgum Evr- ópulöndum er stór hluti fbú- anna ólæs. Nýju Afríkurikin heyja harða baráttu til að aufca menmtunina — þelr ólæsu eiru f meirihluta. Hin öra fólksfjölg- U". veldur því, að með ári hverju vex sá fjöldi, sem hvorki kann að lesa né sikrifá. Til sam- amburðar má nefna, að 175 af útgjöldum allra landa heims til hermála mumdd nægja til að mu. sv. Malfundur Stangveiðifél. Reykjavíkur Aðialfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldánm sumnu- daginn 17. nóvomiber. Á dagskrá voru vemjuleg að- alfundarstörf og lagabreytimgar. Fonmaður félagsins, Axel Aspelund, mimmtist í upphafi þeiirra félaígsiniamma sem látizt höfðu á árinu og einnig raí- magnsstjórans í Reýfcjaivfk, Jak- obs Guðjohnsens. Fundarstjóri var skipaður Barði Friðrikssiom. Úr stjómimni áttu að gamga saimfcvæmt félagsilögium Oddur Helgason og Jóhamm Þorstedns- son og þakkaði formaður þeim vel unnirn störf á liðnum árum. Stjóm fyrir næsta kjörtíma- bil sikipa þessir menm: Axel Aspelund, fönm., Stefán Guð- joihasen, varafomm. Guðni Þ. Guðmundssom, gjalldlkerf, Ármi Kristjánsson, ritari og Hammes Pálsson, fjármálaritari. kemmia a.im.k. 95% af íbúum jarðarfnnar að lesia. Það þarf þess vegna meira en fjánhagslega aðstoð og mat- væflasendin'gar til að bæta úr brýnmi þörf. Til að framfarir geti orðið, þarf að mennta þjóðimiar. í auikrnu hjálparsitarfi felst sikilminigur á því, að eign bræður oklkar og systur í fá- tæfcu löndunum að geta hagnýtt sér aufcna menmtum og nýjar atvinmuigreinár, verður víða að fcoma til þjóðfélaigsleg byltáng, svo að sem ffestir geti notið góðs af auknum þjóðartekjum og flrámförum á sviði efnahaigs- líflsins. Að sama skapi vecður þetta fólk þá hæfara að verjast hvers konar yfirganigi. Það er aðkaillamdi verícefni að herða sóknina fyrir þvi að byggja betri heim. Og mangir, sem mú eru ungir, kumma síðar að taika beinan þátt í þessu mikla manmiúðarstarfi. Við ætt- um ekki að veira hrædd við að takast þá ábyrgð á hendur. Að því mum líka korna fym eða síðar. Heimurimm er allt í kring- um okkur. Við getum ekki hlaupizt flrá homum. I.U.T. Islenzkir ungtemplarar Cabinet Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. @itíinenial SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem seftxr eru í, með okkar full- komhu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó bg hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GOMMÍVlNNUSTOFAN h.f. SHpholli 35 — Sími 3-10-55.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.