Þjóðviljinn - 25.02.1969, Side 7

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Side 7
ÞKiðjulagur 25. fébrúar 1969 — í’JÓÐVTLJTNTSr — SÍWA J Verðlaunaflikurnar. — Lengst til haegri hettuúlpa Guðrúnar Jónasdóttur og herrapeysan, sem fékk 2. verðlaun. Prjónasamkeppni Álafoss lokið 257munir bárust í keppnina, margar skemmtilegar nýungar 2f*7 lopaflíkur og rnunir frá konum úr öllum Iandshlutum bárust að þessu sinni í prjóna- samkeppni Álafoss, en þetta er í annað sinn sem fyrirtækið efnir til slíkrar keppni til að leita nýrra hugmynda og auka þannig fjölbreytni handgerðra lopamuna sem hægt er að framleiða hér. Bárust nú margar mjög fal- legar peysur og aðrar flfkur, og var áberandi að litaður lopi var meira notaður en í fyrra, oft raðað í falleg mynztur. At- hyglisverðasta nýjungin nú að mati dómnefndar var ljómandi falleg hettuúlpa í sauðalitun- um, prjónuð af Guðrúnu Jón- asdóttUr. Löngufit 38, Garða- hreppi, sem hlaut 1. verðlaun krónur 10.000 00. Er úlpan fóðruð með popplíni og með rennilás i hálsmálli. Þass má geta, að Guðrún tók einnig þátt í keppndnmd í fyrra og fékk þá 2. verðlaun. Guðmundur Gís/uson látinn Guðmundur Gíslaison læknir að Keldum andaðist sl. laugar- dag tæpra 62 ára að aldri en hann var fæddur 25. febrúar 1907 á Húsavík. Guðmuindur lauk stúdents- prófi frá MR 1927 og kandidaiis- prófi f laaknistfræði frá Háskólla Islands 1935. Lagði hainm situmd á sémám í Bretlamdi 1937—38 og fór síðan námsferðir baeði til Breflands og Norðui’lamdBmna. Guðmundur var stamfsmaður Rianmsóknarstofu hásikólams vdð namnsóknir húsdýrasjúkdóma 1935—1948 og síðan Tilrauma- sitððvar hásikódans í meinafræði að Keiduim í MosiMllssiveit, hafði hamn þar uim skedð forstoðu ramnisóknarsitöðvar búfjársjúk- dóma, síðam var hamn sérfiræð- inigur sauðfjársjúkdómanefndar uimi ailmörg ár og loks ráðinn , ran n.v'yk nahlæk n i r í húsdýra- sjrikdónvum 1958. Liggur eftir Guðmiund fjöldi ritgerða og j gncdna um búfjársjúkdóma. Þá j átti Guðmundiur sœti í bygg- j ingairacfnd Tilraunasitöðvar há- skólians í meinaifræði að Keld- um og var fðlaigi í Vísindafélagi ísflendiraga frá 1957. Guðmund- ur var kvænitur Karóilínu Ein- ! airsdóttur, eand. mag„ er lézt fyrir nokkrum árum. I Önnur verðlaun nú, krónur 5.000 00 hlaut Svaiva Finnboga- dóttir, Erjubraut 15, Akranesi fyrir herrapeysu, hneppta í hálsmáli. 3.-10. verölaun, kr. 1.000.00, fongu Ingibjörg Magn- úsdóttir, Breiðabliki 11, Nes- kaupstað fyrir útprjónaða kven- peysu, Freyja Aratonsdóttir, Hvasisaleiti 57, Reykjavíik fyrir kvenpeysu og húlfiu, Aðalheið- ur Karlsdóttir, Bjargi Stokks- eyri, fyrir kvenpeysu með belti, Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Bjark- arbraut 9, Ðalvík fyrir telpu- kápu og húfu, Guðbjörg Sveins- dóttir, Holtagerði 42, Kópavogi, fyrir drengjahettupeysu, Krist- björg Magnúsdóttir, Sæbóli. Hvammstanga, fyrir heklað teppi, Tove Dahle Ragnarsson, Ægissíöu 72, Reykjavfk fyrir heklaða skó og Anna Magnús- dóttir, Ytri Njarðvík, fyrir herðaslá með ermum. Dómnefnd skipuðu Hauíkur Gunnarsson, Rammagerðinni, Eh'salbct Waage, Baðstofunni, Sigrún Stofánsdóttir og Gerður Hjöricifsdóttir, báðar frá ís- lenzkum hcimilisiðnaði. Verðlaumaiflakurnar verða til sýnis í glugga Álafosis, Þing- holtsstræi 2, næstu þrjár vik- umar og síðan sfcdlað tll eig- enda- Guðmundur Þorkelsson sextugur Það er orðin venja meðal kunningja Guðmundar Þor- kelssonar — þegar deilt er af hita eða róið atf óvenjumikilli hörku — að segja sem svo: Það er eins og hann Guðmund- ur sé kominn. Og í dag er Guðmundur sex- tugur. Þótt 60 ár séu ekki hár aldur nú á dögum, þá er Guð- mundur mikilu yngri en því nemur. Að minnsta kosti er hann margra ungra manna maki ef hamn þarf að fylgja eftir sfcoðunum sínum — ég tala nú okki um ef stjómmál ber á ffóma. Um flesta menn iraá segja að þeir verði íhalds- samir með aldrinum. Það kalla rólyndir menn eðlilega þróun og lffsþreytir menn þrosfca. En Guðmundur Þorkelsson yngist með aldrinum: hann verður æ róttaekari — eftir því sem þörf- in á róttaekni verður meiri. Menn skulu efcki halda að hann láti yfirbugast og ,,hætti að huigsa urn pólitík“, eins og nú er í tízku, þótt Rússar geiri sós- íalismanum skráveifur eða þótt alþýðan á íslandi hoildi álfram að kjósa höfuðóvini sína í ráð- herrastóla. X>ví or öðm nær- Þess veffna er alltaf hressandi að hitta Guðmund. Hann er eins off vítamínspnauta, rífur mann upp úr þungum þönkum böQsýninnar eða, ef ekfci vill betur til, upp úr hversdags- leika pensónulegra áhyggna og Guðmundur Þorkelsson þeytir manni á svipstundu yfir í heim stjómmálanna þar sem ekfcert er manndnum óviðkom- andi, og allra sn'zt Guðmundi. Svo er hann skyndiloga þot- inn á burt og sfcilúr viðmæl- anda sinn eftir í uppnámi vegna heimsiku mannanna og vonzku heimsins, og auk þoss ákveðinn í að leggja edtthvað af mörkum í baráttunni fyrir betri heimi. Ekki má heldur gleyma vís- unum sem hann sfcilur eftir í sárabætuir- Þær fjaJla annað- hvort um stjómmólin eða kvenfólkið eða jáfnvel hvort- tveggja í senn. Ekki hefúr hann heyrzt yrkja um annað efni. Lfklega eru visumar um kvenfólkið jafnvel betri en um pólitíkina, og er þá langt til jafnað. Sagt er að þær hefðu sumar hverjar framkaillað roða á vöngum hispursmeyja áður fyrr, hefðu þær métt heyra. Hann er einn af þeim íslend- ingum, sem nú gerast æ færri, sem ennþá „yrkja af bragði“ eða jafnvel „kemur vísa í hug“ við hin ýmsu tækifæri, og hef- ur til að bera „hið meðfædda brageyra" eins og við tslertd- ingar köllum það. Að minnsta kosti koma hringhendumar hikstalaust út úr honium. Guðmundur er samt ekki ffallalaus. Hann kann t.d- ekki þá borgaralegu kurteisisvenju að láta ókunnugt fólk í friði með skoðanir sínar, finnist honrjm þær óréttmætar- Ég gæti sagt honuim til málsbóta að hann sofni aldrei á verðinum og að hann — sem sósía.listi — hafi ekki leyifi til að Mta fólk í friði, meðan óréttilætið tröll- riður heiminum. Hvort sem hann liggur voikur á sjúkra- húsi eða situr uppduhbaður í samkvæmi, þá tefcst honum alltaf að gera vetbvainginn að vígvelli- Ég hef frétt af mörgum sigr- um Guðmundar á hessum víg- völlum og fyrir há þakfca ég honum um leið og ég sendi honum stórafmæliskveðju. Gæf- unni sé þöfck að hann er aðeins sextugur og á þvi eftir að vinna margra slíkra sigra í þágu okkar allra- HKS Fífíinu skal á foraðið etj'a Ríkisstjórnin lætur nú hvert höglgið af öðru ríða á laun- þegum þessa lands, fyrst með sfhækkandi vöruverði og dýr- tíðarflóði, og nú með gerðar- dómi á sjómennina og áform- um um afnám vfeitöluuppbótar á kaup opinherra starílsmanna og annarra launiþega. Það er vitað að ríkisstjórnin sjálf hefur ekki kjark til að höfja beina árás á verkailýðs- samtökin, þó að hana vanti elklki viljann. Hún hefur nú att málaliðum sínum (atvinnu- rekendum) á stað til barsmíða á launi]>egum og fjölsfcyldum þeirra með yfirlýisdngu um að þeir muni ekfci greiða umsaimda vísitöluuppbót á kaup launiþega oftir þessi mánaðamót, og þeir mogi herða sultarólina í auð- mýkt. En hinsvegar hefur ríkis- stjómin ekki gleyrrat að umbuna rraálaliðum sínum fyrir verfcið i ýmsum styrkjum og lánurn. Það sem kemur ríkisstjórn- inni til að hefja árás á verka- lýðs- og launiþegasamitökin núna er hið mikla atvinnuleysi sem hún hefur sQripulagt, og það að þeir sem fé atvinnu- leysisstyrk muni missa hann ef til verfcfailla kemur. Jafnframt vonar ríkisstjómin að vinir heninar innan verkalýðssamtak- anna muni rjúka upp til handa og fóta og semja við méla- liðana um að taka þeissa hót- un sína til bafca og láta þann árangur nægja. Þannig verði komið í veg fyrir að verkalýð- urinn beri fram eðlilegar kaup- kröfur. Ég sem eiwn a£ launþegum þessa lands krefst þess fyrir mína hönd og fjölskyldu minn- ar að ekki verði á nednn hátt samið við málaliðana um þess- ar hótanir þeirra, en þeir verði látnir taka afleiðingum þessara verka sinna þegar að sfculda- dögum kemur. Það væri ólífct ofcfclur Islend- ingum, ef við færum að semja við einhvem byssubófa sem hótaði að skjóta okkur, ef við greiddum honum ekki þóknun fyrir að hætta við það. Ég skora hér með á afla laun- þega að skipuleggja gagnráð- stafanir til að mæta þessari árás á launakjörin — minnugir þeirrar ábyrgðar sem þeir hafa gagnvart heimilum sínum og (fjölskyldum. Lannþegi. Art Buchwald HJÓNA SKIINA ÐA RMÁL Ég vair hór á döguraum hjá Peter Ustinov leifcara og ledk- skáldi brezku, og við ræddum um það hvemiig sýna mætti hjóniaskilna'ðairatriði á sivdði með mismunandi hætti eftir því hvort áhorfendur eru ensk- ir, franskir eða bandiarískir. Við skulum ímynda okkur til dæmis atriði úr leikriti af þeirri gerð sem Englcndiragar setja saman: George: Jossie . . . Jessie: Mmmmmm, m. George: Það er dálítið sem mig lanigar til að biðja þig um ef-tir andartak ( í reynd gerdst það eftir tvo og hálfan þátt). Jessie: (f harðnesfcjulegum tón): Jæja, Gcorge. George; Ég . . . það er að segja. . . Ég veit a-lls ekki bvemiig þú rraunt tafca þessu. Jessie: Ég held ég viti hvað þú ætlair að segja. George: Hvem-ig þá, það var undarlegt. Jessie: E.n núna er það orð- ið of seint. George: Já, ég held það. Viltu viskí? Jessde: Gjaima. George: Að vissu leyti held ég þetta hafj verið mín sök. Jessie: Þú skalt ekki vera að ásaka sjálfan þig. George. George: Viltu sóda? Jessie: Einn dropa eða svo. George (með glas í hendi): Er þetta gott svona? Jessie: Þetta er stórfinit, elskan. George: Þér hefur aldirei þótt það gott með ís. Jessie: Aldrei. George: Guði sé lo£ fyriir það. Jessie: Af hverju segirðu það? George: Af því að ísinn er búinin. (Hann sezt þunglega). Alveg búinn. Fna-kkar, segir Ustinov, mundu ledka þétta atriði öðru- George: Elskan. Jessie: Já, litla krúttið mitt.. George: Ég þairf að segja þár dálítið. Ég hef fen-gið mér ástkonu. Jessie: Þú ert ekki að segja mér n-eitt, sem ég ekfci veit nú þegar. George: Nei, ég ætlaði að segj-a að óg hefi feragdð mér nýja ástkonu. Jessde: En h-vað verður þá um Mairíu? Geonge: Ég veit það ekki. Jessie: Aum-inigja stelpan. . . . Ætli ég taki hana ekki með mér á listsýningu. George (í ásökuniartón): Gerðu }»að ef }>ú hefur ánœgju af. Þú hof-ur nú aldrei verið sériega blíð við hana. Jessde (í enn þynigni ásök- inarión): Þú hefur nú aldnei komið með hnna hingað heim. Geonge: Já, þú hefuir víst rétt fyrir þér. Jessie: En er hún mífclu fai- legri en ég? George: Já, miklu fallegri. Jessde: Það er á-gætt. An-n- ars hefði ég orðdð aifbrýði- söm. George: Hvent entu að flara? Jessie: Ég hdtti þig i næstu viku. George: En Pierre í Paris? Jessie: Ég veit það ekki. en Léon er héma. George: Hver er Léon? Jessie: Hananú, heldunðu bana að þú eigdr rraann ailveg! Þar eð nú er komdð að Baindaríkj amönnum sem leggja stund á dirungwlegit raunsæd, segin Ustinov, þá er rétt að láta bláea í saxófón-a í nofckr- um hiisium í krin-g og hi-num megin við götuna er gnátandi bam: George: Það er dálítið sem ég þarf að segja þén, Jessie. Jessie: Ég vil skilraað. Geonge: En }>ú hefuir ekki hl-ustað á það sem ég ælln að segja. Jessie: Ó, í guðanna bænum, við erum þó íullorðið fólk, og við högum okfcur eins og böm. Geonge: En hver er það sem hæfcban röddina? Jessie: Mamm-a sagði að }>essu mundd Ijúfca svona. Gearge: En . . . Jessie: Við skulum ekkd ríf- ast um það. Það er tóm smekikleysa og ég hefi ekki á- huga á smáatriðum. George: Ætlanðu að halda kjafti . . . Jessie: Æptu efcfci srvorva, George. George: Ég æffiaði feana að segja. . . . Jessie: Ég held það sé sama hvað vandamálið er, lögfræð- imgar ofcfcar leysa úr því. Geonge: Leysa úr hverjiu? Jessie: Við sfculum vena Art Buchwald góðir v-inir. Bönrain þurfia ekki að fcomiast að neiirwa. Geonge: Hvert ertu að fiam? Jessie: Reno, Mexieo-CSty, Tucson. Ég sfcaJ senda þér póstfcont og óg voraa að þú verðin mjög haimdnigjusaimiur. George (sent þunglamatega): Ég hef aldirei hragsað til þess. KamneJri ég gari það.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.