Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 1
Ke<$]uverkföll Dagsbrúnar: Þríþættar verkfaiisaogerðir ákveðnar næstu tvær vikur íslenzkar óbyggðir mega ekki verða vettvangur vígvéla og hermennsku Ályktun Samtaka hernámsandstæðinga samþykkt á fundi framkvæmdanefndar samtakanna 17. apríl sl. Fyrirhugaöai' eru næstu daga hér á tandi heræfingar deildar brezka hersdns með þátttöku bandairiskra her- manoa af Kefiiaivítouirfluigvelli. Svipaðar hieræfinigar foru fram á síðasta ári. Virðist það vera stefna ís- ienzku rítoisstjórnarinnair, að felenzkar óby.ggðir verði ár- lega boðnar fram til þessara nota. Samtök hernámsandstaeöinga vilja harðlega móitmiæila sílíku henruaðaribrölti, og teJja með öllu ósæmfflegt af íslenzku ríkisstjórninni að ljá miáls á svo alvarlagri útfærslu hern- aðaruimsvifa á laedd hér. Stórveldd NATO ledta nú mjög eftir nýjum landssvasð- uim til heraafiniga, þar sem sMkar æfingar eru fflla séðar í námunda við þéttbýlissivæði þessara ríkja, en óbyggt land þair af sikornum sikamm.ti. Stjó'rnairvöíld þessara stór- velda haifa því án efa fullan hug á að nýta í vaxandi mæii óbyggöir okkar Isdendinga í þessuim tfflganigi. Við þekkjum mörg dæmi þess, hvernig íslenzk stjórn- arvöld haila á undanifömum árum gienigið æ lengra í þjón- usitusemá við hernaöarihaigs- muni umræddra stórvelda. íslenzka rffldsstjórnin reynir nú að giera lítið úr heræfing- u.m þeim, sem standa fyiir dyrum, en siíkt heifiur jaifnan verið venja íslenzkm ráða- ínanna. í hvert sdnn sem þiedr hafa búið sdg undir nýttskireí til að tengja ísland enn fast- ar hernaðarkerfi NATO. Hér er því hin advarllegasita hætta á ferðdm. Hagsmunir íslenzku þjóðarinnar og hern- aðarhagsmunir NATO rekasl á hér sem á öðrum sviðuim. Samitök hemámisandsitæð- inga vfflja því vefcja athygli allrar þjóðarinnar á því, að snúa veirður við á þessari braut. ísilenzkar óbyggðir miega ekki verða vettvangur víg- véla og hermennskiu í fram- tíðinni'. Það gerist nú á sama tímia, að bandarístour kaifibátur sigl- ir inn í Hvalfjörð og færþar afigreiðslu, en slíitot hefiuir ekki gierzt síðan heimsityrjöldinni lauto. Samlkvæmt yfiriýsdngiu ís- lenzkra stjórnarvailda má eiga von á sllíkum fterðum kafibáta og annarra herstkipa, hvenær sem hertnaðairyfirvöldum NA- TO þóknast. Kemur þetta illa heim við fyrri yfirlýsdngar um, að kaf- bátahöfn í Hvalfirði væri að- eins hugarfióstur íslenzkra hernámsiandstæðiniga.. Þau tvö atriði, sem hér hef- u,r verið vakin atbygli á, sýnia, að ásælni hemaöaryfirvalda NATO færisit nú í aufcana hér á landi, og ístenzkiu rtíkis- stjórninni virðast enigin taik- mörk siett í þjónustuiipurð í.silienzka þjóðin verður því að giera stjónnairvöldunum ljóst, að hún ætlar sér og landi siínu aonan hllut en þann að vera fótasikinn hern- aðarstóirvelda. Krafa Samtaika hemárns- andstæðinga er friðlýsing byggða Islands og óbyggða. Strangari rannsókn verður að fara fram á orsökum sjóslysa Þingsályktunartillaga frá þrem Ailþýðubandalagsmönnum □ í gær barst Þjóðviljainum fréttatilkynning frá Verka- mannafélaginu Dagsbrún þar sem gerð er grein fyrir þeim keðjuverkfölium, er félagið hefur boðað og koma til fram- kvæmda næsita hálían mániuð. Hefst fyrsti þáttur verk- fallanna 21. þ.m., annar þálturinn 25. þ.m. og hinn þriðji 28. þ.m. — Fréttatiikynningin fer í heild hér á eftir: Verkamanin<afélagið Dagsbrún hefiur — vegna ylfirstandandi kjaradefflu — boðað til eftirfar- andi vinnustöðvana með þeim hætti, sem hér greinir: Frá 31. apríl 1. Vrnnustöðvun við losun flutninigaskipa, er flytja til lands- ins olíur, benzín og aðrar oliu- vönjr, og við dreifingu á sömu vörum innanilands með skipum. Vininuistödvun þessi er ótíma- bundin. 2. Vinnustöðvun við alla af- greiðslu skipa í Reykjavíkurihöfn, þar með talið Guifiunes, og við alla vinnu í afgrei ðs'lum skipafé- laga. Til 25. apríl nær þessi vinnustöðvun ekki tffl áfgreiðslu fiskiskipa- Vinnusitöðvun þesisi variir í 7 sólarhringa. Frá 25. apríl 1. Vinnustöðvun í allri fisk- vinnslu, þar með faldar síldar- og fiskimjölsverksmiðjiur, og við alla afgreiðslu fisikiiskipa. Vinnu- stöðvun þessi varir í 4 sólar- hringa. 2. Vinnustöðvun al'lra Dags- brúnarmanna hjá atvinnurefcend- um í rnálmiðnaði, svo og í allri slippvinnu. Vinnustöðvun þessi varir í 6 sóilarh'ringa. Frá 28. apríl 1. Vinnustöðvuin í öllum bygg- ingaiðnaði og sfcyldum greinum, þar með talin verkstæði í hús- gagnasmíði og innréttingum, vinna hjá timtoursölum og sem- entsafigreiðslum, svo og vinna í steypustöðvum. Vinnustöðvunin tefciur einnig til allra vei'kamanna af félagssvæði Dagstoi’únar, sem vinna við Búrfellsvirkjun. Vinnustöðvun þessi vairir í 7 sólarhringa. 2. Vinnustöðvun á öllum olíu- Pg benzínstöðvum, hjá Átourðar- verksmiðjunni h.f., öl'lum kjöt- vinnslustöðvum og sláturhús'um og Mjólfcursamsölunni. Vinnustöðvun hjá þessum aðil- urn varir í 3 sólarhringa- Nýju skipi hleypt af stokkum Isafírði, 18/4 — Nýju sikipi var hileypt af stokfcunum s.l. þriðju- dagsimorgun í sfcipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar, er það 210 lesta stálsfcip, hið fyrsta sem smiíðað er á Isaifirði. Var skipinu geffið nafnið Koðri og ber það einikennisstafina ÍS-41. Koðri er 41. skipið sem smíðað er hjá Marsellíusi og hljóp það af stofcikunum kil. 9,41 um morg- undnn. Sikipið er búið öllum rrýjustu S'iglánga- og fistoleitartækjum. — Eigandi þess er hlutafélagið Þor- grímur hf. í Súðavik, framfcvstj. er Börkur Áfcason. Skipstj'óri verður Jóhann R. Símonarson, mik'ill aflaskipstjóri sem lengi var með Guðmund Péturs. Mikil atvinna rækjuvinnsluna fsalirði, 18/4 — Afii ís-afjarð- ajrbáta í imarz var mjög góður, einda ágætar gæftir. Mun hailld- araflinn í mán'Uðinum haía verið um 1000 tonnum rneiri en á saima tíma í fyrra. Mifcil vinna et ní í frystihús- unum hér hjá verkafólki einik- um í samtoandi við rækjunia en l'ítffl vinna er hjá iðnaöarmönn- um í stínuim. iðngreinuim og hafa margir þeirra fairið í aðra vinmu. Barnaskemmtun Q Þrír þingmenn Alþýðubandalagsins, Geir Gunnarsson, Gils Guðmundsson og Jónas Árna- son, flytja á Alþingi tillögu til þingsályktunar um endurskoðun lagaákvæða um rannsókn sjó- slysa. Tillagan er þannig: Alþingi ályktar að fela rikis- veg, að gert verði ráð fyrir, að stjórninni að láta undirbúa og ' sérstök rannsóknarnefnd annist Icggja fyrir Alþingi frumvarp sjóslysarannsóknir að öðru til laga um breyting á lagaáfcvæð- ! leyti en þvi, að sjó- og verzlun- um um rannsókn sjóslysa á þann I ardómur á einstökum stiiðum á 3ja daga verkfall í mjólkuríðnaðinum Mjólkurfræðingaíclag íslands hefur boðað þriggja daga verk- fall 28. apríl til 30. apríl að báðuni dögum mcðtöldum. Sömu daga hefur Verklýðsfélagið Þór á Selfossi boðað verkl'all á staðnum og þar á mcðal hjá starfsmönnum í Mjólkurbúi Flóa- manna. Hjá Selfosshreppi verður þó ckki boðað verkfall þessa 3 daga af því að hrcppurinn greið- ir starfsmönnum sínum vísitölu- bætur á laun samkvæmt gild- andi kjarasamningum. Þá heiíiur Ökuiþór á Selfos'si boðað veifctfaU þessa þrjá daga og fellur þannig niður akstur á mjólfc firá bænidium á Sudur- landi tffl Mjólkurbús Flóamanna enda er það aðili að Vinnuveit- endasaimtoandi Isilands. Hér í Reykjavík hefur Dags- brún boðað verfcfall frá 25. apr- íl við útkeyrslu á mjóik frá Mjólfcursamisölunni til anoarra útsölustaða en eigin búða Mjólfc- ursamsölunnar og varir það verkfiall í fiimm sólarhringa. En 28. april hefst verkfall Dagsbrúnar hjá ölilum Dagstorún- armönnum við vfnmu hjá Mjólk- uirsamsöliunni — þar á meðal bílstjórann'a er filytja mjólk 'il búða Mjólkursamsölunnar. VerkfialU mjóifcurfraaðinga nær til alls landsins og á Akureyri hefur Iðja boðaö vafcifall hjá meðlámum sínum er starl'a við mjólkurbúið þar. laudinu sjái um rannsókn hinna smávægilegri sjóslysa. Nefnd þessi dragi saman all- ar þær upplýsingar, sem unnt er að afla við rannsókn sjóslysa, og miðli þeirri vitneskju jafnan tii sjómanna, sjómannaskóla, út- gerðarmanna og annarra aðila, sem málið varðar. í grei nargorð segja fluitnijligs- menn: Samfcvæmt núgáldiandi lögum fer sjó- og verzlunardómuir með ramnisókn sjóslysa, og segir í lög- um um meðíerð einfcamála í hér- aði, að hafi skip farizt, beðið tjón eða lent í háska að öðru leyti, skuli rannsókn venjulega íara fram þair. sem skip tekur fyrst höfn eftir slys, eða á ákvörð- uoarstað þess, en þatr sem hall- kvæmast þykir, ef skip hefur fiair- izt. I siglingalögum er einnig á- kvæði um skyldu skipstjóra til þess að tfflkynna yfirvaldi og gefa um það skýrslu, ef maður s'lasast á skipi eða ferst voveiflega atf skipi eða sfcipið veldur tjóni á öðrum skipum eða mannvirkjum. Þá er í lögum um eftirlit með skipum kveðið á um siglingadóm, sem m.a. skal dæma og eftir at- | vikum raransaka refsimál, sem höfðuð eru vegna sjóslysa. Rannsókn sjóslysa er því sam- kvæmt núgildand'i lögum í hönd- um dómenda í hinum ýmsu sjó- og verzlun arþiraghám í landinu, en ljóst ætti að vera, að væn- legra er til árangurs. áð sjóslysa- rannsóknir séu á einni hendi, svo að sem allra mestur áranigur geti fengizt af sjóslysaran-nsófcnum að því leyti, að uipplýsingar, sem fram koma, sóu nýttar tii þess að gena ráðstafamir til að draga úr hættu á sams konar slysum. í framkvæmd virðist rannsókn sjó- og verzlunardóms á hinum ýmsu stiiðum fyrst og fremst eða eingöngu beinast að þeim þætti málsins að leiða í ljós, hvort um saknæma óaðgæzlu einhvers að- iia liafi verið að ræða, en minna hirt um þau atriði sem varðað gætu slysavarnir. Hugsanleg not af samanburði atvika, sem lilið- Fraröhald á 9. siðu. Sáttafundur Sáttafundur hófst í gær kl. 17 milli 16 manna nefndarinnar og fulltrúa atvinnurekenda og stóð yfir er blaðið fór í prent- un um miðnætti. •k Fóstrufélagið heldur bama- skemmtun í dag í Ausíurbæj- arbíói. — Fóstrur og börn úr barnaheimilum Sumargjafar flytja leikrit, dansa og syngja. •fc Þarna koma fram þekktar persónur eins og Karius og Baktus — og myndin sýnir búkollu og tröllskessurnar. ★ Miðav eru seþiir á bajua,- heimilum fyrir hádegi og við innganginn. — Skemmtunin verður endurtekin á sumar- daginn fyrsta, en þá á vegum Sumargjafar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.