Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 9
Ijauigardagiur 19. aprfll 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^
Rafmagnsheili valdi vin-
sælustu hljómlistarmennina
Þriðja hljómplata Flótta-
manuahjálpar Sameinuðu þjóð-
anna er komin á markaðinn, en
hinar fyrri komu út 1963 (AIl
Star Festival) og 1966 (Piano
Festival). 16 vinsælustu söngv-
arar og hljómsveitir heims
syngja og leika á plötunni og
tók enginn listamannanna þókn-
un fyrir.
Ákveðið hefur verið að ágóða
af sölti plötunnar hér á landi
verði varið til lyfjakaupa, bólu-
efnis og lækningatækja fyrir
flóttamenn frá Portúgölsku
Guineu sem leitað hafa til
Sjóslys
Frámhald af 1. síðu.
sjón af mismúnandi búnaði skipa
og viðbrögðum skipshafna við hin
ýmsu slys, verða torveldari og
haxla lítil í raun, vegna þess að
enginn einn aðili kannar öll sjó-
slys og safnar reynslu á einn stað.
Ákvæði rnn rarmsóknir vogna
flugslysa eru strangari að ýmsu
leyti, og sýnist full áslæða til að
endwrskoða ákvæði laga um sjó-
slys með Miðsjón af ákvæðum
laga um loftferðir. I þeim lögum
segir m.a., að rannsókn skuli
hefja, ekki aðeins ef um flugsiys
er að ræða, heldiur einnig ef leg-
ið hefur við flugslysi eða ásitæða
er tffl að ætla, að loftfari, fliug-
mannvirkjum á jörðu eða reksitri
þeirra sé eða hafi verið áfátt
til muna. Þá er í þeim lögum
gert ráð fyrir. að niðurstöður
rammsókna skuli nýttar til trygg-
iragair öœyggi framvegis, því að í
145. gr. laigiamma segir m.a. um
skýrsiu rannsókraarnefndair, sem
semd skal flugnriálairáðherra, sak-
sókraana og dómsmálairáðhenra.
....f skýrslunni skal gerð grein
fyrir orsök slyssims, auk þess sem
þar skulu gerðar tillögur um þær
varúðaTráðstafanir, sem gera má
til að afstýra áframhaldandi slys-
um af söanu eða likum orsöik-
um . .
Árlega verða islendingar fyrir
óbætanlegu manntjóni á sjó og
mikln eignatjóni. og aldrei verð-
ur of mikilli fyrirhöfn eða fé
varið til þess að draga sem mest
úr slysum og óhöppum á sjó. Það
er skoðun flutningsmanna, að
verulega skorti á, að rannsókn
sjóslysa sé tekin nægilega föst-
um töjcum með núgildandi á-
kvæðum Iaga og árangur, að því
er varðar slysavarnir, sé minni
en hann ætti að vera og gæti ver-
ið. Þvf er með þingsályktunar-
tJllögu þessari gert ráð fyrir, að
lagaákvæði um rannsókn sjó-
slysa verði endurskoðuð og lög-
unum breytt á þann veg, að einn
og sami aðili fjaJli um öll sjóslys
önnur en hin smávægilegustu og
sinni því verkefni meir en áður
hefur verið gert að safna á einn
stað reynslu og lærdómum af
slysnnum og tryggja, að þeir lær-
dómar komi að notum í raunhæf-
um aðgerðum til varnar .þeim
mannslífum og eignum sem teflt
er I hættu í hinni hörðu sjósókn
lslendinga.
Casamance í Senegal en þeir
eru 58.754 talsins. Felldir voru
niður tollar og söluskattur af
plötunni og FÍ gaf flutnings-
gjöldín — kostar platan 450
krónur.
Varad amál fflóttamainna í heim-
inum er mun meira en fram
kemiur í almennum fréttum.
Flóttamianraahjálp SÞ fær á áni
hvetrju fjárveitiragu frá aðildiar-
ríkjum sínum og þar á meðal
að srjálfsögðu íslaradi. Nema
framlög ríkissjóðs árlega á aðra
miljóm króna. — Þegar fflótta-
mannaplata kom út síðast var
miljómasta platain seld hér, í
viðurkenningarskyni fyrir há
framlög miðað við höfðatölu, og
féikk kaiupandi miljónusitu plöt-
unnar 100 hæggenigar plötur að
eigán va'ld.
Sú aðstoð sem Flóttamanna-
hjálpin fær frá aðildianrikjun-
um nægir þó oft ekiki nema til
að sjá flóttamönnunum fyrir
raauðþurftum og verulega skort-
ir á að fé sé til raauðsynlegs
endiurhæfimgarstairfs. Eins og
gefur að skilja skiptir það
nauraar höfuðmáli að flóttafólki
séu búin þau skilyrði að það
geti fest rætur í nýju landi ef
það á ekki afturkvæmt til síns
föðuriands. Vegna þessa fj'ár-
skorts er nú þriðja flóttamanna-
platan boðin til sölu.
Philips framleiddi plöburaa
fyrir Flóttamannahjólpina á
kostnaðarverði. Á henni eru 16
lög af léttana tagirau og eru
flytjendur þessir: Diaraa Ross
& The Supremes, Dionne War-
wick, Ray Charles, Herb Alpert
& Tbe Tijuana Rrass, Simon &
Garfunkel, Tom Jones, Sonny &
Oher, The Bee Gees, Shirley
Bassey, Andy Williaims, Julie
Andrews, Paul Mauriait & His
Sundmót Ármans
Orchestra, Sammy Dawds Jr.,
Dusity Spriragfieild, Fnarak Sira
atra og Barbra Streieand. Lista-
mennimir eru valdir af raf-
maignsheila þ.e.a.s. hann fékk
það verkefni að finiraa 20 vira-
sælustu hljómlistairmenn heims-
ins sem leika og syngjia léfeba
tónlist. Síðan tóku sérfræðirag-
ar í sölumálum til srbarfa og
kipptu þeim 4 listamönnum út
sem þedr töldu að yrðu ekki á
vinsiæidalSs'taraum út áinið —
en nöfn þeima faer enigiran að
vita.
Rauði krossinn hefur tekið
að sér dreifíragu á plöbunni
hérlendis. E.r hún þegar kom-
in í þessar hljómplötuverzl-
anir í Reykjavik: Fálkann h.f„
Hljóðfærahús Reykjavikur,
Hljóðfæraverzlun Sigriðar
Helgadótbur og Hverfitóna. Auk
þess fæst plaiban í verzlun Jóns
Mathiesen í Hafnarfirði og á
skrifstofu RKÍ, Öldiugötu 4.
Sendiherra Austurríkis
Nýskipaður sandlhiema Aust-
urríkis, dr. Johann Manz, aniib-
assador, afhenti í gær forseta
íslands trúnaðarbréf sifet í skrif-
stofu forsefea i Alþingishúsinu, að
viðstöddum dr. Gylfa Þ. Gígiia-
syni, er gegnir störfiuní ufeanrík-
isráðherra.
Síðdegis þá sendiherrann heim-
boð fbrsetahjónanna að Bessa-
stöðum ásamfe nokkrum fleiri
gesfeum.
(Frá skrifstafiu forseba Islands).
Flowers í Norður-
landakeppnina?
Unglingahljómsveitin sem varð
hlufeskörpust i keppninni um
titilinn „hljómsveit uraga fólkss-
ins 1969“ sem tfram fór í Austur-
bæjarbíói í vikurani, tékur þáfet
í keppni unglingahljómsveifea á
Norðurlöndum á næstunni.
Hljómsveitimar Hljómar og
Flowers báru sigur af hólmi í
keppninni í Austurbæjarbíói.
Nefnd, skipuð þeim Jómá Múla
Árraasyni, Áma Soheving, Þur-
íði Sigurðardótbur, Pétri Sfeein-
grímssyni, Baldvini Jónssyni og
Tony Branwell komst að þeirri
niðurstöðu að ekki væri ásfeæða
til að gera upp á milli þessara
tveggja hljómsveita. Taldi dóm-
nefndin Flowers hafa komið á
óvart og sýnt framfarir, en þetta
er í fyrsta skipti í 5 ár sem
önnur unglingaihljómsveit en
Hljómar hljóta aðra eiras viðiur-
kenniragu, að fróðra mararaa sögn.
— Benda al’lar líkur til að Flow-
ers fari í Nbrðurlandakeppnina.
EyjóMur Valgarðssón KR 43,9
Sveárabj. Oddssora Sélfossi 44,0
Jón Hauksson SH 45,0
Þá var komið að eftirtektar-
verðustu gxein kvöldsins 200 m.
briragusundi kvenraa en í þeirri
grein voru sett tvö met. Ellem
Iragvad. sefefei nýtt fslandsmet,
synfei á 2.53,8 mán, en eidra met-
ið átti hún sjálf, 2.54,4 min.
Þá sefeti hin stórefnilega sund-
kona, Helga Gunnarsdóttir Ægi,
nýtt telpmamet, synfei á 3.00,6
mín.
200 m. bringús. kyenna: mín.
EUen Ingvadóttir Á 2.53,8
(ísLandsmet)
Helga Gunraarsdóttir Æ 3.00,6
(telpraamet)
Iraigibjörg Haraldsd. Æ 3.03,8
100 m. bringusund karla: mfn.
Leiknir Jónssora Á 1.13,5
Guðjón Guðmumdssom ÍA 1.13.5
Gesfeur Jónsson Á 1.15,5
50 m. baksund telpna: sek.
Hallia Baldursdóttir Æ 38.7
Vilborg Júlíusdóttir Æ 39,3
Sigríður Sigurðard. KR 40,2
Vilborg Júlíusdóttir Ægi 2.44,2
50 m. flugsund drengja: sek.
Hafþór B. Guðmundss. KR 33,5
Ólafur Guranlaugssora KR 33,7
Þórður Iragason KR 34,6
f 4x100 metra bringusundi
kvenna sétti sfeúlknasveit Ægis
nýtt íslandsmét, Syntu Stúlk-
urraar á timanum 5.56,0 mín.
4xl0{) m. bringnsund kvenna.
1. Sveit Ægis 5.56,0 min.
(stúlkraamét)
2. Svedt Ánnanns 6.08,1 mín.
3. Sveit Akraness 6.20,9 mín.
4x200 m. skriðs. karla:
1. Sveit Ármanns 9.11,3 mín.
(Nýtt íslandsmét)
2. Sveit Ægis 9.13,3 mín.
3. Sveit KR 9.48.4 rrtín.
Það var ekki néitt smávég-
is sém Árrh'annissveitin baéfeti
sitt éldra met heldur heilar 34
sékúndur, og Ægissvéitin var
Samlagsskírteini
Framhald af 12. síðu.
teina sinraa feil samlaigsdns, sivo
og nokkur hópur fólks, ef vissar
aðnar breytiragar hafa orðið á
högum þess.
Nýju skírteinin taka strax
gildi en gömlu skírfeeirain gilda
jafnframt til næstu máraaðaimófea.
Gert er ráð fyrir að dreifirag-
in taiki mirania en viku. Þegar
hennd er lokið verður það tii-
kynnrt sérsteklega <xg geta þá
þeir, sem ekki bafa fen'gið skír-
teinára heim, vitjað þeirra tí.1 sam-
lagsins.
f 200 skriðsundi karla skeði
það að Ólafux Gunnl augsson
KR sem er talinn efnilégastí
sundmaður okkar nú sefeti bæði
sveiraa- og dTengjamet en Ól-
afur er aðeiras 14 ára. Haran
bættí sveiraametið um hvorki
meira né minna en 6 sekúndur
og fyrr má nú gagra gera.
200 m. skriðsund karla: min.
Guðmundur Gíslason Á 2.11,4
Guranar Kristjánsson Á 2.12,4
Finnur Garðarssora Æ 2.12,5
Ölafnr Þ. Gunniaugss. KR 2.14,5
(svein'a- og drén'gjamet)
Næsta girein var 100 m.
btriragusund teipraa, og þar settí
Helga Gunnarsdóttir Ægi enn
eitt telpraametið þegar hún
syrati á 1.23,7 mín„ en hún átti
sjálf eldr.a metið sett á þessu
ári.
100 m. bringus. telpna: mín.
Helga Gunraarsdóttír Ægi 1.23.7
(telpri'amet)
Inguran Ríkharðsdóttír ÍA 1.31.8
Kristín Kristjárasd. ÍA 1.32,6
200 m. skriðs. kvenna: mín.
Guðmunda Guðm.d. Self. 2,28.4
Sigríður Sigurðard. KR 2.43,6
Öfund eða þröngsýni
AðstoBarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við skurðlaöknisdeild Borg-
arspdtalans er laus til umsóknar. Upþlýsingar varð-
andi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun
samkvæmt samningi Læknafélags Réykjavikur við
Reykj avíkurborg.
Staðan veitist til 1 árs fírá 1. júni n.k.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf, séndist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir
20. maí n.k.
Réykjavik, 18. april 1969.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Framhald af 2. stðu.
Svar frá1 HKRR barsfe á bréfi
dagsettu 11. marz sl. og er þar
synjað beiðni okkar um 2 leik-
kvöld, en eitt leikkvöld boðið.
Því er borið við að aðildarfélög
HKRR fá aðeins eitt leikikivöfld
þegar þau eigi aflmiæli.
Við gátum ekæki falilizt á
þessa skýringiu HKRR, vegraa
þess að við vorum ekki eira-
göngiu að saekja um atfimælis-
leik, hefldur einnig að raeyraa að
fá eitthvað endurgjald fyrir þá
fjönimörgu leiki seim FH heflur
látið aðildarfélögum HKRR í té.
Þess vegraa fóruim við af stað
til að kanna afstöðu haradknatt-
leiksdieildanna, sem skipa flull-
trúana í HKRR og etftir þá afe-
hugun var ákveðið að talca
mélið upp að nýju við HKRR,
sem geirt var með þessu bréfi
dagsetsfeu 13. marz.
Jafnframt var handknattleiíks-
deildum allra aðifldarfélaga
HKRR skrifiað bréf og þar beð-
ið um stuðming við þetta erindi
og fylgdi því atfrit af bréfi dkk-
ar til HKRR.
1 brófi okkar till handlknatt-
leiksdeilda aðildarféflsiga HKRR
óskuðum við eftir að við yrðum
upplýsfeir uim hver afstaða
þeirra væri.
Handkraattleiflcsdiedldir fjög-
urara félaga, Vfkdngs, Vals
Þrófetar og KR upplýstu í síim-
talií að þær styddu oflcikur í
þessu máili.
Við töldum þegar hér var
komið að máli okkar væri
borgið, en því mdður var éklki
svo, því að Culltrúax ednhverra
félaga virðast hafa gredtt at-
kæði á annan veg í sfejórn
HKRR en déild þeirra óskaði,
því þar var erindi okkar aftur
synjað.
Það heflur verið álit eirahverra
að FH muradd ætla að hafa er-
lenda ■ heimsóflcn á þessumi
kvöldum, era eins og við svöruð-
uim ráðsmönnum, þegar við vor-
uim spurðir, þá er eflígjört glap-
ræði í dag að ætla sér erflenda
heiimsókn á tvö leilkflcvöld, og
þess vegna kæmi sfldkt eikki til
gneina. Era etf HKRR hefðd viflj-
að taflca fýrir um alflan vafla á
slífcu. þá hietfði ekkerfe verið
auðveiltíiara en að taflca fram í
bréfi HKRR að leyfi fyrir 2
leifldkvöld væri háð því sfciflyrði
að uim iranflenda leáflci væri að
ræða.
Þá hafa ýmsir fuflltrúar í
HKRR, tallið, að það gæti sflcaip-
að vadhugavert fordæmi að
vedta meir en eitt leifckvöld. En
hér er bara um miflclu meira að
ræða en afmæfli, og er þá þyngst
á mefeuim hvað HKRR finnsfe um
þá ledki sem við hötfuim látið
Reyflcjavíkurfélöguraum í té á
undanfömum árum, Karansflci
skipta þeir eragu máfli?
Bins og að framan getur
vildum vdð að þessir hlutir
kæmu fram tifl að forðast frek-
ari misskilning og getsakir um
be+ta mál.'
f.h. Handknattleiksdeildar FH
Einar Þ. Mathiesen
(formaður)
Geir Hafllsteinsson
(ritari).
eininig undir éldra mefeirau með
tímarara 9.13,0 og er það sér-
legla etffeirtektarvert þatr sem
sveitin er skipuð mjög ungum
aundmönnum.
Eitt uindraor mig í sambandd
við þetta mót, en þaði er hversu
fáir komu til að sjá þessa
skemmtilegu keppni. Áhorfend-
ur voru sárafáir, svo fáir að
maður vdssi ekki hvexjir töld-
usfe tíl sfearfsm'anna og kepp-
enda eða áhorfenda. Það sem
mig undrar mest er að foreldr-
ar þeirra glæsilegu tmglinga
sem þama kepptu skuli efcki
fjölmenma til að horfa á böm
sín í hollri keppni. Ég hafði
haldið að þeir foreldrar sem
eru svo lánsamir að böm þedrara
iðfca íþróttir, svo maður tali
nú efcki um þaiu sem erau að
verða mikið afrekstfólk, geraðu
allt sém í þeirra vaidd stæðd
til að örva þau til keppni og
hvað sflcyldi vera meira upp-
örvandi fyrir þéssa uraglinga en
að sjá fóreldra sína meðal á-
horfenda? — S.dór.
<*>-
□
HAPPÐRÆTTI
UTANFARÁRSJÓÐS
HJARTAVERNDAR
Sala á miðum utanfararsjóðs er nú í fullum gangi.
Drégið verður 30. maí naéstkomandi um 5 manna
fólksibifreið, flugférð fyrir 2 til New York <?g London
Vérð miðans er kr. 100.
Miðar fást hjá umboðsmanni Happdrættisins í ölL
um kaupstöðum landsins og fléstum kauptúnum.
í Reykjavík á skrifstofu Hjartavemdar Austur-
straéti 17 6. hæð. — Símar 19420 og 23920.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9—17
néma laugardaga.
STYÐJIÐ GÖFUGT MÁLEFNI
KAUPIÐ MIÐA FYRR EN SEINNA
Utanfararsjóður Hjartaverndar.
Gallabuxur,
molskinnsbuxur
skyrtur — blússur - peysur
fatnaður o.m.fl.
sokkar — regn-
Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM.
O.L. Laugavegi 71
Sífni 20141.
TIL SÖLU
Veitingasala, sem hséttir um miðjan maí.
Upplýsingar í síma: 19240.
SérfræBingur
Staða sérfræðings í hjarta- a?ðasjúkdórmrm er laus
til umsóknar við lyflaékningadeild Borgiarspítal-
ans frá 1. sept. 1969. Laun samkvæmt samnimgi
Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir yfirlseknir
deildarinar.
Upplýsingar um námsferil og önnur störf sendist
Sjúkraihúsnefnd Reykjavíbur fyrir 15. júní nk
Reykjavík, 18. apríl 1969.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
f