Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 8
Bifreiðaeigendur Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið og gert við bíla ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga. Öll helztu áhöld fylgja. Símar 83330 og 31100. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. MÍMIR Vornámskeið ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA — SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskir kennarar kenna börnum eftir „beinu aðferðinni". Aðstoð við unglinga fyrir próf. Útvegum skólavist erlendis: Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi. Frakklandi. Útvegum vist í Englandi — „Au þair“. Málaskólinn Mímir SÍMI 1000 4 Brautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.h.) Auglýsingasiminn er BÍLLINN Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bilum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki. baðker o. fl.. bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIK S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, simi 33895. Látið stilla bílinn Önnumsf hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Simi 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur rföfum íyrirliggiandJ Bretti — Hurðir — VélarloK — Geymslulok á Volkswagen í ailflestum litum. Skipturo s einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — ReyniO viðskiptin. — BÉLASPRADTUN Garðars Signaundssouar Skipholti 25. Simi 19099 og 2\*sob. í ... sjónvarp Laugardagur 19. apríi 1969. 16.30 Endiuirtekið efni. Saga Forsyteaaittarinnar. John Gals- worthy — lokaþáttur. Svama- söngur. Að'alihlutverík: Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Áður sýnd 7- apríl 1969. 17.25 „Það er svo margt" Kvik- myndaþáttuir Magnúsar Jó- hannssonar. Sýndar verða myndirnar „Háilendi Islands" og „Arnarstapar". Áður sýnd- ur 22. febrúar 1967. 17.50 Iþróttir- Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Rödd eyöimerkurinnar. 1 Sinora-eyðimörkinni í Arizona bjó um árabil rithöfundrjr og náttúruskoðari Joseph Krutoh. Mynd þessi segir frá kynnum hans af dýrum og jurtum, er aðlaigazt hafa þurru loftslagi og lifa þar góðu lífi. Þýðandi og þuilur Halldór Þorsteinsson. 21.15 Skemimtiþáttur Sammy Davis. (síðari hliuti) Þýðandi Kristmann Eiðsson. 2140 Moby Dick. Bandarísk kvikmynd fré árinu 1956 byggð á skáldsögu eftir Her- man Melville. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Greg- ory Peck. Richard Basehart, Leo Genn og James Robert- son Justice. Þýðandi Þórður örn Sigurðsson. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 19. apríl 1969. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund hamanna: Ei- ríkur Sigurðsson les sögu sína „ÁHf í útilegu" (2) 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Friðrik Guðni Þorleifsson tónlistar- kennari vélur sér hijómplötur. 11.40 l.silenzskt mál (endurt. þátt- ur J.A.J.). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga. Krist- ín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur. Bjöm Bald- urssom og Þórður Gunnarsson tala við aldrað fólk og fjalla um mólefnd þess- 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á líðamdi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Hiamionikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunmar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstumdaiþáttur bama og unglinga f umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fomalda-r. Heimir Þorleifsson mennta- sikólakennari talar um Kíma og lýkur þar með þáttum sín- um um foma táð. 17.50 Söngvar í léttuim tón. Ro- bert de Cormier kórinn syng- ur þjóðlög og alþýðulög frá ýmsum löndum. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn- arsson fréttamaðuir stjómar þættinum. 20.00 „Oklaihoma". Nelson Eddy, Virgina Haskins o.fl. syngja söngva efltir Riohard Rodigers úr leiknum. Lehman Engel stjómar kór og hljómsveit. 20.30 Leikrit: „Gefið upp stað- arókvörðun!“ eftir Lars Björkimam. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. 21.20 Taktur og tregi. Ríkharð- ur Pálsson kynnir blues-lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir- Danslög. 23.55 Fróttir í stuttu máli. Dag- skrárlolc. • Múrarameistara- félag Reykjavíkur • Aðalíundur Múrarameistara- félags Reykjavíkur var haldinn fyrir skömmu: — í stjóm voru kosnir: Þórður Þórðarson, formaður, Sigurður J. Helgaison. varafor- maður, Ólafur H. Pálsson, rit- ari. Ólafu r Þ. Pálsson, gjaldkeri og Jón Bergsteinsson. með- stjómiandi. Varastjóm: Ámi Guðmunds- (Jon. Hukur Pétu-rsson og Páll Þorsteinsson. Fráfarandi formaður, Guð- mundur St. Gísdason, baðst und- ain endurkosndngu og þakkaði hinn nýkjömí formaður bonum langt og farsælt starf fyrir fé- lagið. Xgnlinental Önnumst allar viðgerðir á drátfarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 ikartgripir KDRNEUUS JÓNSSON ghétowrbrchistig 8 FÉLAG J ÁRNIÐN AÐ ARM ANN A Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. apríl 1989 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál og verkbann meistarafélagsms. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Óskilamunir í vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt ó- skilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu, o.fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vinsam- lega beðnir að gefa sig fram í sikrifstofu rannsókn- arlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjallara (gengið um undirganginn) næstu daga kl. 2 - 4 og 5 - 7 e.h. til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboði. Einnig verða nokfeur létt bifhjól til sýnis á verfe- stæði lögreglunnar við Síðumúla næstu daga frá kl. 2-4. Rannsóknarlögreglan. ALLTVANDAÐARVÖRURFRÁÚLTlMUALLTVANDAÐARVÖRl < 3 O < cc u. cc o tr Ð > DC < D < o z < > Ný gerð Ný tækni < > z o > o > 33 < Q 33 c 33 m 33 > C 5 2 c > ALLTVANDAÐARVÖRURFRÁÚLTÍMUALLTVANDAÐARVÖRI GÓLFTEPPI Verð á alullargólfteppi aðeins 545,00 kr. pr. fermetra af rúllunni. ÚLTÍMA Kjörgarði. T résmíðaþ jónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. - SÍMI: 41055. V □ sRKViMU+rerf óert -fFþV U VlO ÞAÐ ER LEIÐIN Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ sva rið. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eign- ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðagreiðslum. AXMINSTER GRENSÁSVEGI 8 ANNAÐ EKKI SÍMI 30676

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.