Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 3
Laugardagur 1S. apríil 1969 —■ ÞJÖÐVELJTNTSÍ — SÍÐA J Dubcek ver&ur forseti þingsins, Hus- ak lofar trúnaði við umbótastefnuna Sovézkir fagna mannaskiptunum, Ítalskir kommúnistar mótmæla íhlutun um innanríkismál Tékkóslóvakíu PRAG 18/4 — Alexander Dubcek, sem í gær var vikið frá formennsku í tékkóslóvakíska kommún- istaflokknum, hefur verið tilnefndur til embættis forseta sambandsþings landsins. Landsmenn hafa fengið loforð um að breytingar á stjórn flokksins tákni ekki fráhvarf frá umbótastefnu þeirri sem mótuð var í fyrra. Allt var með kyrrum kjörum í Prag, en margt her- og lögreglumanna á götum og um 900 manns eru sagðir handteknir í nótt í tékkn- esku héruðunum. Fyrirheit Miðstjórn flofcksins tilkynnti hina nýju slöðu Dubcek í dag t>g um leið að Colotka, sem veríð liefur þinglforseti verði nú vara- maður Dubceks- Colotjka á sæti í hinni nýju framkvæmdanedind. Pragútvarpið útvarpaði til- kymningu um miðstjórnarfundinn og lagði áherzlu á að í hinni nýju forsætisnefnd séu menn sem vilji útrýma þeim ávirðing- um sem tíðkazt hefðu í tíð No- votnys forseta, sem vikið var frá völdum í fyrra. Um leið var því bætt við, að þessir menn væru trúir sósíalískri alþjóða- hyggju, og eiu þaiu orð túlkuð svo að þeir muni ekki halda til streitu ágreiningi við Sovétmenn. Hiinn nýi aðalritari, Gustav Hu- sak hefur loifað því í útvarps- ávarpi að haldið skuli við um- bótastefnuna (fi'á því í fyrra. , ,1 forsætisnefnd i nni eru nú eilefu menn en vbru 21 áður. Fjórir eru þar sem eliki áttu þar sæti áður. Vasil Bilak og Jan Piiler sem eru úr hópi þeirra sem handgengnastir eru Sovét- mönnum og Peter Colotka og Karel Polacek, sem taldir hafa verið til Dubcek-armsins í flokkn um. Margir telja að val Pola- ceks sé mjög þýðingarmikið, en hann er formaður verklýðssam- taka landsins, sem jafnan haífa veitt Dubcek og nánustu sam- verið rætt um varnir landameer- arnna. Viðbrögð Viðbrögð við síðustu tíðindum í Prag hafa verið rnjög misanun- andi í Austur- og Vestur-Evrópu, eins og búast mátti við. Kommúnistaflokkur Italíu end- urtók í dag kröfu sína um að allur sovézkur her verði á brott frá Tékkóslóvakíu og að binda verði enda á íhlutun um inman- landsmál Tékkóslóvaka og verði að endrarreisa sjálfstæði þeirra að fullu. í>á segir I yfirlýsdng- unni að síðustu atburðir sýni hve djúpstæð sú kreppa sé sem innrás Varsjárbandalagsríkjanna fimm hafi leitt til. Júgóslavnesk blöð sikrifa mik- ið um málið sem þau telja mikið áfall fyrir umbótastefnuma í Tékkóslóvakíu. Tass-fréttastofan sovézka til- kynmir, að miðstjórn sovézka komirnúnistaflökksims hafi semt Husak heillaóskir og segir þar að sovézkir kommúnistar og al- þýða þelcki Husak sem óhvikul- starfsmönnum hans virkan stuðn ing. Það er og haft afitir áreiðan- legum heimildum, að Smrkovsky, sem felldur var af forsætisnefnd- inni, svo t>g þeir Hajek, fyrrum utanríkisráðherra og Ota Sik verði áfram meðlimir miðstjórn- ar flokksins. Rudc Pravo. í tilkynningu frá miðstjóm- inni segir, að hún hafi samiþykikt skýrslu frá Dubcek, þar sem seg- ir að forystunni hafi tekizt að stöðva verstu afleiðiogar póli- tískrar kreppu síðustu vikna en ekki tekizt að komast fyrir or- sakir þeirra. Miðstjómin segir nauðsyn bera til þess að efla og samræma hugmyndafræði og' dagleg störf til að betur verði tryggð íramkvæmd ákvarðana henmar. Hún segir og að mál- gagn flokksins Bude Pravo verði að fylgja stefnu hanis betur eft- ir. Aðalritstjóranuim, Jiri Sékera, héfur verið vikið frá og í hans stáð setfur Mitoslav Moc. Sekera mun taka við ritstjóm vikurits flokksins um efnahagsmál. Fréttastofan Ceteka sikýrir frá því í dag, að hermálafulltrúar | WASHINGTON 18/4 ! Gamulka, fomiaðui' pólska komm ú nisfcafilokksi ns hefur og sent Hu- sak iieillaóskir og lét í Ijós vcai um að Husak miumdi virma að einingu í aíllþjóðlegri kommún- istahreyíingu. Zhivkov, torsætds- ráðherra Búlgaríu, sagði á blaða- mannafundi í Vín í dag, að kosti- ing; Husaks væri ininamlandsmál Tékkóslóvaka, og að in.nrasin í fyrra væri inin.ra mál Varsjár- bandalagsríkj a. Prag Fréttamenn segja að dapurlegt andrúmsloft hafi ríkt í Prag í dag. Stúdentar og verkamenn hafa haldið fundi til að ræða hugsanlegar mótmælaaðgerðir, en svo virðist sem þjóðin hafi virkj- að haðfiileika sína til að þola mót- læti og varla muni koma til al- varlegra mótmælaaðg'erða. Hið fjölmenna samband járn- iðnaðarmanna, sem hefur dyggi- lega stutt Dubcek og Smrkovsky hefiur hvatt meðlimi sína til að sýna ró og ábyrgð. Mikið er um það rætt hvort Dubcek hafi verið beint neydd- ur til að segja af sér. AJfsögn hans er sögð vekja fremur sorg en gremju — menn sjá eftir þeim manni sem var ímynd þess „mannúðlega sósíalisma“ sem an fyrirsvarsmann hagsmuna al- hann barðist fyrir. Menn hugga þýðu- Husak sé og þekktur fyrir ! sig að nokkru leyti við það, að að vilja efla torystuhlutverk j þrátt fyrir allt virðast stuðn- f.lolcksins. sem sbuðningsmaður j ingsmenn umbótahreyfingarinn- marx-lenínisma og vináttu við 1 ar enn í meiiihluta í forsætis- Sovétríkin og aðra bi'æðraflokka. I nefnd miðstjómarinnar. Könnunarflugvélin horfna: Nixon mótmælir en er varfærinn Rauða hertogaynj- an í 12 m. fangelsi Hertogaymjan var í tvennum Nixon | mjög vankár í oi-dum er málið Vai'sjárbandalagsríkjanna fimm sem hernámu Tékkóslóvakíu í fyrra hafi í dag átt fiund með Kai'el Peprny, yfirmanni landa- mæi'alögi'eglu landsins, og hefði HM EINVÍGIÐ Pe.m.Sjnn Spassky Petrosjan vinnur „jafnteflisstöðu" 1 gær birtum við upphaf 1. einvígissikákarinnar. Hér koma svo lokin á skák- inni, en biðstaðan var talin jafnteílisleg.' Peti-osjan vann hins vegar „jafntefflisstöðuna suðveldlega. 41. Rc4 (Biðleilcurinn 42. Hdlt KÍ6! (H-peðið hefur akiki miklla þýðingiu í þessaii stöðu). (Þetta peð ræöur úrslituim skákarinnar). 46. g5t Kxg5 47. h4t KÍ6 48. h5 (Þetta var áætlun Spasskys með 45. Bf7, ef svartur leikur nú 48. — gxh5 þá getur hvít- ur tryggt sér jafntefli mieð því að drepa peð á b3 með bisk- upnum og síðan peðið á n5 með hróknum. Sú staða er i'ræðilegt jafntefii). 48. Hc2t 49. Kf3 b2 50. Ba2 gxh5 51. Hxh5 Hcl (Svartur á nú unnið tafll, en hann varður að hindra að hvít- ur geti fómað biskupnum fyr- ir frípeðið). forseti hélt því fram á blaða- var rætt- mannaíundi í dag, að könnunar- flugvél sú, sem Norðu r-Kóreu - menn skutu niður á dögumum, hefði elcki mfið landhélgi Norð- uir-Kóreu og verið 145 km frá landi er hún var hæfð. Hafi mót- mælaorðsending þegar verið send um vopnahlésnefndina á landa- mæinjm kóresku ríkjanna, en ek'kert svar borizt. Nixon sagði, að bandariskar flugvélar mundu halda áfram könnunarflugi á Japanshafi þrátt fyrir þennan atburð, en að þær mundi njóta verndar héðan í í'rá. Það vakti mikla athygli að Nixon gaf til kynna mjög nána samvinnu við Sovétmenn um leitina að flugvélinni og svo að Sovétmenn hefðu staðlfest að íilug- vélin hefði verið á alþjóðafiug- leið. Blaðamenn leggja og á- herzlu á að Nixon hatfi verið Nixon sagði það álit sitit að líkur hefðu batnað á friðsam- legri lausn mála í Víetnam þótt friði verði vart lcomið á í né- inni framtíð. Þá hélt iian.n og uppi vömum fyrir þá ákvörðun stjórnai’innar að byggja upp éld- flaugakerfi til vamar gegn eld- flaugum, en hún hefur verið mjög gagnrýnd að undanfömu. 21 árs stúlka a brezka þinginu BELFAST, Norður-Irland 18/4 — Bernadette Dvelin, 21 árs gömul, sigraði framibjóðanda Sambandsfilokksins í aukalcosn- ingum á Norður-lrlandi í dag, og er þar með yngsti þingmad- urinn sem nokkrn sinni hefur setið í neðri deild brezka þingis- ins. 52. Hh6t 53. Hb6 54. He6t !>S. He4t 56. Hxa4 Ke5 Ra4 Kd4! Kc5 Hal YFIRLÝS/NG vegna fréttar um rektorskjör við HÍ Blaðiniu hefiur borizt eitirfiar-1 ing af hálfu stúdentadeildarinn- andi yfirlýsing frá Sveind R. ar eóa stjórnar Stúdentafélags Haukssyni, stud. med., sem er riit- Háskóla íslands. 43. Hxh7 44. Kg2 45- Bf7 Hclt Rc5 b3 Og hvítuir gafst upp því hann getur ekki hindrað fæðingu rtýrrar dwnfctningar. ari stjómar Stúdentatfélags Há- skóla íslands: „Frétt í Þjóðviljanum, miðviku- daginn 16. apríl s.l. kennir þau ummæli við forsvarsmenn stúd- enta, „að þeir myndu lífca á þann sem sigraði i allsherjaratkvæða- greiðsiunni sem rétfckjörinn rekt- or en ekki þann er kjörinn ýrði samkvæmt lagafrumv. mennta- málairáðherra". í tilefni af þessu vill undirrit- aður taka fram, að álit þetta var sett fram við fréttamenn sem hans eigið, en ekki sem yfirlýs- Jafnframt má það vera skýrt, að lýðræðisleg allsherjaratkvæða- greiðsla með þátttöku stúdenta, prófessora og annarra kennara er undirrituðum réttari en at- kvæðagreiðsla prófessora einna, ásamt 7 kennurum og 10 stúdent- um, sem stúdemtair fá ekki einu sinni að kjósa sjálfir til verksins. — Hér virðist því miður stefna að því að lög og lýðræðislegur réfcfcur rekist á, með fullri grein fyrir hvoru tveggja. Sveinn B. Ha»iksson.“ I pörum uRarsokfoa því „það getur verið kait í fanigelsinu“, og hún kom með svefnpoka og þrjár töskur. Tveim döigum eftdr að Fran- co einræðisherira Spánar hafði afilýst neyðarástandi í landinu, 27. marz, hlaut Donna Ludsa Isabel Alvarez de To- ledo y Mara. tuttuigasta og fyrsta hertogaynja af Mediina Sidonia, markgreifaynja og greifaynja af ýmsum öðnim stöðum að labba sig inn í Ventas fangelsið í Madrid. Þessari 32 ára gömlu konu, sem er fulitrúi einhverrar elztu aðálsætfcar á Spáni, er refsað fyrir óæskilega sam- stöðu með fiskimönnum og bændum í landi Francos. í janúar árið 1967 hafði hún hyatt þorpsbúa í Palomares í Andalúsíu til kröfugöngu. Þá var um það bil ár liðið frá því að bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-52 hr-apaðd til jarðar við Palomares. Hrukku út úr henni þrjár vetnis- sprengjur, tvær lentu á ökrum bænda en ein í sjóinn. Fiski- menn í Pa-lomares gátu ekki íarið til veiða i áttatíu daga. bændur gátu ekki hirt upp- skeruna af ökrunum: það þurfti að fjarlægja geislavirk- an jarðveg og slátra búpen- imgi sem hafði orðið fyrir skaðlegri geislu-n. Ári eftir flugslysið fengu þorpsbúar sfoaðabætur frá bandarísfcu stjómdnni sem svara 45 miljónum islenzkra krónia. Þeim fannst að það væri of lítið. Hertogaynjan af Meddrna Sid- onia — „verið gefcur að ég sé hertogaynja að nafinbót en í hjarfca mínu tilheyri ég fólk- inu“ segir hún, leigði stræt- isvagn og hugðist fara til Mad- rid ásamt með sendinefnd þorpsbúa til að bera fram mótmæli. Af því ferðal-agi varð þó ekfoi. Tveir lögregliumenin þar i plássinu tóku skipuleggj ara þessara aðgerða fasta. Níu mánuðum síðar var hún leidd fyrir rétt í Madrid fyrir „ólög- legair mófcmælaaðgerðir“. Hún hlaut tólfi mánaða fang'elsis- dóm og 10 þúsund peseta setot. Endurskoðun dómsins var bafnað nú síðast í desember. T-jessi pólitíski fanigi Francos, *■ sem talin er einna ætt- göfugastur, hefur um árabil valdið valdhöfunum ýmsum á- hyggjum. En þó hefur her- togaynj-an vegna stöðu sinnar og forfeðra notið viss frelsis í ríki, sem telur sig þurfa að bera virðingu fyrir ýmsum gömlum hefðum. Því verður ekki á móti mælt, að sjö alda gömul saga ætfcar þessarar óþægu konu er ósmár þáttur af sögu Spánar. Ættf-aðirinn varði hina suður- spænsku borg Tarifa með á- gæfcum gegn umsátri Mára ár- ið 1296. Maður af ættinni Me- dinia Sidonia slýrði árið 1588 „fflotanum ósigrandi“ sem Fil- ipus annar sendi gegn Eh-g- landi, liggur sá ffloti á hafs- botni eins og merni vita. Allt Hertogaynjan af Medina Sid- onia. fram á þennan dag, haía með- limir þessarar ætta-r löglegan rétt til að koma á hestbaki inn í kirkju eða dómssal, ef þá langar tii. en að vísu munu fáir ha£a notað séx svo merkilegan mö-guleika. Hið aðalbom-a vandxæða- barn, sem hér segir frá, fcall- ar fólk sinn-ar stéttar „for- heimskað, einskis nýtt og úr- kynjað“ og þótti, satt að segja, engum mikið. Hún les Marx, Len-in og hef- ur miktar mætur á Fidél Gastro, samt vill hún ekki telja sig ti'l sósialista. En hún er jafinian komin á stað hve- nær sem hún firéttir af þjóð- félagslegu óréttiæti, hvort sam það er af „landsmóðurlegum" hvöitum eða einhverýum öðr- um. ★ Þegar tekinn var af ostru- fiiskimönnum firá landssefcri hennar í Andálúsíu hefð- bundinn réttur þeirra til skattfrj álsra veiða gekfost her- togaynjan fyrir þöigulli kröfiu- göngu. Húr, hlaut 10 þúsumd peseta sekt. Þegar Franco efndi til þjóð- arat-kvæðagrei ðsl u um nýj'a stjóimiarskrá í desember 1966 hvatti hún bændur í Palo- mares til að hunza kosning- ama-r. Stjómdn tók af henni diplómatapassann, sem hún hefur rétt til sem meðlimur háaðalsins. Hún hefur lýst hinum hrottalegu aðferðum spænsku lögreglunnar í skáldsögu sem heitir „Verkfallið“ og kom út í París á útlagaforlagi árið 1967. Þar lýsir hún, bersýnd- lega af góðri kunnáttu. hvem- ig hinn svonefndi borgara- vörður brýtu-r á bak aftur með harðýðgi og vernd dómstól- anna verkfall landbúmaðar- verkam-anna í Andalúsju. Höfundur slapp með naum- indum undan þriggia mánaða fangelsi fyrir að móðga lög- regluna og dómarastéttina. Það kom að vísu tuttugustu og fyrstu hertogaynjunní af Medina Sidonia nokkuð á ó- vart. ]>egar hún var nú loksins sett inn, en hún lét ekki á neinu bera. Þegar hún kvaddi viini sína áður en hún færi í fan-gelsið saaði hún: Þolinmæði — einhverntíma kemur lýðræðið einnig hingað. Gestapomenn fyrir rétti í V-Berlín VESTUR-BERLÍN 18/4 — Otto Rovensiepen, fyi-i'um yfirmaður Gestapo í Berlín hefur verið á- kærður fyrir aðild að morði a.in. k. 30 þúsund Gyðinga, en hann bar ábyrgð á því að senda Berl- ínargyðinga til ýmissa fa-ngabúða. Bovensiepen hafði stondað verzl- unarstöri í Ruhr síðan striði lauk, en var handtekinn fyrir tveimur árum. Mifclum gögmirn hefur verið safnað í málinu og 540 vitnum úr ýmsum löndurn verður stefnt til Berlínar. Ásamit með honum koma sjö aðrrr Gestapomerm fyrir rétt- i >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.