Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 10
10 SfBA — ÞJÓÖVTLJENPN — 'Laugardagur 19. april 1969.
ROLAND GYLLANDER:
HÆTTA
JT
A
FERÐUM
um skammbyssiiim með smekk-
legum fílabeinsskeftum, sem virt
«st nýteknar af kvenhetju í
ungmeyjareyfara, sem hafði tek-
ið hana úr samkvæmistösku sinni
og „sent kúlu“ gegnum elskhuga
sinn. 1 þunglamalegu og virðu-
legu herberginu virtist þetta
vopnasafn eins og hálfgert grín.
Að minnsta kosti virtist ekki aetl-
azt til að það væri tekið alvar-
lega og Mona Nystedt fór að
hlæja þegar hún só augnaráð
Toms.
— Það ei-u víst skothylki n.iðri
í kjallaranum. Bf hægt er að
skjófa úr einhverri þeirra.
— Hver ætlar að skjóta hvern?
þrumaði í Martin sem kom ask-
vaðandi rétt í þessu- Benny þó,
ertu héma enniþá, ertu að reyna
til við Monu? f>ú getur eins spar-
að þér það; það væri hægara að
manga til við nunnu í klaustri.
Hvar i fjandanum er eiginlega
aTlt kvenfólkið? Eruð þið búin að
fleygja mömmu í sjóinn?
— Frú Lannwood er sennilega
trppi hjá frú Maríu Lannwood.
Það var eins og einkaritarinn
kæmi með upplýsingamar beint
úr kæliskápnum.
Priscilla kom inn í herbergið
og lagði arminn um Martin, ó-
sköp gælulega. Hann dró hana að
ser eins og mjölp>oka og hún
lét sér það vel líka. Sítt hárið
flaksaði niður með nettu andlit-
inu. Það var mjög greinilegt að
hún var ekki allsgáð.
— Jæja, er það svo? Martin
teygði úr löngum handleggnum
og nóði. sér í sígarettu úr litl-
um bauki á lágum ,bókasikáp með
glermunum í stað bóka í hill-
unum. — Jæja, friður sé með
yður- Ég átti annars að skila
kveðju frá mínum elskulega
stjúpföður og því að hann kæmi
ekki í matinn, en þið eruð auð-
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hnamntungu 31. Sími 42240
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrthwur,
Fegrurarsérfraeðin gur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og smyrtistof:
Steinu og Dódó
Laugav. 18. 1H. hæð (lyfta
Síml 24-6-16.
Perma
Hárgreíðslu og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-96»
vitað búin að uppgötva það
sjálf — ha? Kitlaðu mig ekki
svona ferlega, Silla.
— Heldurðu líka áframíkvöld?
sagði Tom foi-vitnislega. Martin
sýndist vera í veizluskapi, og
hann var klæddur lillabléum
silkifötum og svariri skyrtu..
— Noch ndcht, Jun.ge, en það get-
ur orðið. Við ætlum út til Djurs-
holm og ræna eldhús í nánd við
hvíldanheimilið. Stattu þig, gæð-
ingur, og reyndu að koma lífi i
jjessa Vestumeyju. Hann kink-
aði kolli til Mowj. Hún er dapur-
leg og gagnleg á sama hátt og
skattskýrsla, en það er hægt að
hvolfa þeim við og teikna fagn-
andi karlmann á framhliðina.
Það er aldrei að vita-
Priscilla flissaði himinlifandi
en einkaritarinn hafði snúið sér
frá til hálfs og horfði nú með
ýk'tum áhuga á bakhlið á sendi-
bréfi. Tom lyfti bnínum. Hon-
um fannst timi til kominn að
Martin hætti þessu gáleysis-
hjali, en samt var nú eitthvað
hressandi við rausið í honum....
— Hún er ekki sérlega ræðin,
tautaði hann aulalega og stuggaði
Martin og Sillu hans út í gang-
inn. — Heyrðu, Martin, ég fer
sennilega strax í fyrramálið, svo
að það er óvíst að við sjáumst.
alftur... hann reyndi að finna
eitthvað meira að segja, eitthvað
til að spyrja um og hann kom
auga á ofnpípumar sem hlykkj-
uðust um veggina; þæf minnt’j
á riddara í brynju og það gaf
honum hugmynd: — Veizt þú
nok'kuð um hótel Atterdag í
Kaupmannahöfn ?
— Komdu nú Martin, sagði
Priscilla og reyndi að draga hann
með sór.
— Atterdag? endurtók Martin;
andlit hans sneri beint að Tom
•sem hefði getað svarið að nafn-
ið kom honum að minnsta kasti
ekki kunnuglega fyrir. Stórar
hendur hans meðhöndluðu stúlk-
una viðutan, rétt eins og hún
væri kettlingur sem vissi ekki
hvað hann vildi. Atterdag, ég
vissi ekki einu sinni að til var
hótel með því nafni í Kaup-
mannahöfn, Það getur varla ver-
ið eitt af þeim stærstu. Af hverju
spyrðu anmars?
— Komdu nú, Martin!
Já, af hverju spurði hann?
Tom fannst hann vera eins og
aiuli. Hann yppti öxlum. — Það
kom .. bréf til LannwoPds for-
stjóra og mér fannsit ég kamnaist
við nafnið...
Mairtin lagði hramminn yfir
munninn á stúlkunni og reyndi
að stinga höfðinu á henni í
buxnavasann. Hann var búinm að
missa allan áhuga á spurning-
umni.
— Ég held næstum líka að ég
hafi heyrt nalfnið. Spomige höfuðs-
maður eða einhver... Hættu,
rtelpurófa, ég er að koma!
Lífsþyrsita parið hvarf niður
stigann, og Tom steig aft-
ur inm í vinnustöfuna. Mona Ny-
stedt var kornin með roða i
kimnaimar, og það heyrðist óþaxf-
lega mikið í henni þegar hún
tók Mífina af lítilli ritvél og
byrjaði að hamra eitthvað niður
sem virtist einna helzt vera á-
minning til forstjóra sem van-
ræktu að srvara bréfum. — Af-
brýðisemi eða aðeins fyrirlitning
á gleiðgPsum? hwgsaði Tom.
Anmars befði hann nœskwn hald-
ið að Martin væri manngerð sem
Monu litist á.
— Nú hypja ég mig, sagði
hann. Hún laut höfði lítið eitt til
merkis um að hún. heyrði hvað
hanm segði. Hamm hélt álfiram
með vott af ósvífni: — Veit umg-
frú Nystedt annars nokkuð um
hótel Atterdag í Kaupmanma-
höfm?
— Bkki persónulega-
En hann sá að spurningin
hafði þó að minnsta kosti fengið
hama til að hætta að hamra.
— Bn ópersónulega?
— Það kom símtal þaðan í dag.
Til Lanmwoods forstjóra.
— Hver hrimigdi?
Loks leit hún upp. Augu henrn-
ar voru heið em köld.
— Og þótt ég vissi það?
Tom yppti öxlum og fór að
horfa í aðna átt. Hann fékik að-
eins þau svör sem hamn átti skil-
ið.
Og svo fékk hann annað að
hugsa.
Á skrilflborðimu inmian um
hauga af skjölum, möppum og
tfmaritum sást í bakhlið á bók.
Mynd af höfundinum prýddi kóp-
uma. Fprvitnisleg augu í lang-
leitu hrossandliti... það var bók
eftir Tom sjálfan. Hann hvessti
augun- Aftanþankar... það voi-u
sálfræðilegar vangaveltur sem
hann hafði gefið út fyrir fjórum
árum, dálítið langsótt heilabrot
um flóttaþörf aðþrengdrar mamn-
veru sem leitaði á náðir dag-
draurna á einmannalegum kvöld-
um; draumarnir gerðu æ meiri
kröfur og náðu loks undirtökun-
um. Tom hafði ekki haft full-
komin tök á bókarlokunum eins
og gagnrýnendur bentu óspart
á og hann hafði grun um að
það væri ekiki bókmenntalegt
gildi sem olli því að bókin lá nú
á skrifborði Laninwoods fbrstjóra.
Nei, það var trúlega Ijósmynd-
in á kápunnni — ljósmyndin af
Tom sem var svo nauðalíkur
Benmy Thordgren. Það var bökar-
kápan sem hafði gefið forstjór-
anum hugmyndina að hlutveuka-
skiptuMum.
7
Malibikið á Eplavíikurvegiinium
var regnvott þegar Tom kam út
úr Lanmwood húsinu, en það var
komim uppstytta og loftið var
höfugt af sýringailmi og moldar-
lykt. Umihverfið var syf julega
friðsælt, einhvers staðar heyrð-
ist i útvarpinu og í smábáta-
höfninni niðri í víkinni voru að-
eins fáeimdr farkostir eftir. Það
var laugardagskvöld og í raka-
móðunnii yfir bryggju bátaklúbbs-
ins logaði á einmana lukt.
Leigubíllinn beið fyrir utan
hliðið. Tom ók heim í einmana-
lega íbúð sína við Bergsgötu,
staðráðinn í að fá sér heitt bað
og stinga sér síðan í rúmið og
íhuga í þægilegu umihverfi allt
það sem gerzt hafði og reyna að
komast til botns i Thordgren-
Lan.nwood-leyndarmálinu. En
fyrst settist hann í þægilega
hægimdastólinn í stofunni til að
jafna sig í fáeinar mínútur. Bn
þá fór illa: hann lognaðist útaf
eins og ljós vasiri siökkt og vakn-
aði ískaldur og úrillur tveim
stundum seinna.
Þetta var öldungis hábölvað!
Hann hristi af sér svefninn og
urraði illskulega. Nú gæti hann
auðvitað ekki sofnað aftur og
lægi andvaka hálfa nóttina og
bryti heilann um Lannwood-
vandamálið; svei, hvað þetta gat
verið andstyggilegt. Hann rölti
fram í baðherbergið Og skrúfaði
frá heita vatninu og hirti dkki !
hót um svefnfrið nágranmanna.
Hann leit í kringum sig. Bað-
sloppur, bursti... en hvar í tfjand-
anum var sápan?
1 víðreistu ferðatöskunni. Sem
hafði gleymzt í Eplavík- Með
sápu og tannbursta og rakdóti og
fatr.aði...
RAZNOIMPORT, MOSKVA
Þvoið liárið úr LOXENE-Shampoo - og flasan fer
SKOTTA
— Mamma var að segja mér að laga til í herbergiruu mínu, bíddu í
símanum í eina mínútu ....
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHAE.D RYEL
Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin)
Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig raenn til flísalagninga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinna með fullri
ábyrgð. — Símj 23347.
SÓLÓ-eMavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar ai mörgum stærðum og
gerðum. ‘ — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
ViljiHn sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda-
véla fyrir smærri báta o-g litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kieppsvegi 62 — Sími 33069.