Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 2
2 Sl»Á — ÞJÖÐVtLJTNTI — IjaMSaidia®uir 19. apííl 1969.
Pressuleikur í kórfu-
knuttleik á morgun
Ellen Ingrvadóttir við verðlauna-
afhendingnna að 20fl m. bringu-
sundinu loknu.
Ólafur Þ. Gunnlaugsson KR
setti bæði nýtt drengja- og
sveinamet í 200 m skriðsxmdi.
Helga Gunnarsdóttir Ægi efni-
legasta sundkona okkar um
þessar mundir
Ingibjörg Haraldsdóttir Ægi ein
úr beim efnilega hópi sem Sund-
félagið Ægir hefur eignazt.
Stórglæsilegur árangur unga
fólksins á sundmóti Ægis
• Sjaidan hef ég farið ánægð-
axi og aldrei bjartsýnni frá
íþróttamóti á framtíð is-
lenskra íþrótta en af sund-
móti Ægis í fyrrakvöld eft-
ír að vera búinn að horfa á
hið unga og efnilega sund-
fólk okkar bæta íslandsmet-
in og þá ekki síður sín per-
sónulegu met sem er ef til
vill það ánægjulegasta.
• Það er alveg víst að á kom-
andi árum eigum við von á
að eignast betra sundfólk en
nokkurn tíma áður. Það
sannaði unga fólkið á þessu
móti. Þar var þáttur gest-
gjafanna sjálfra Sundfélags-
ins Ægis, hvað mestur. því
hinn ötuli þjálfari unga
fólksins í félaginu, Guð-
mundur Harðarson, hefur
unnið stórafrek í þjálfun og
kemur nú hver unglingurinn
á fætur öðrum frá Ægi og
setur unglinga-, sveina-,
telpna- eða stúlknamet. Þá
Þeir eiga allir áreiðanlega oft eftir að standa á verðlaunapallinum þessir
Þama eru þeir að taka við verðlaunum að Ioknu 50 m. bringusundi sveina 12 ára og yngri, Eyj-
ólfur Valgarðsson KR, Sveinbjöm Oddsson Self^ssi og Jón Hauksson SH.
má stjóm hans á liðinu á vera öllum þjálfurum til®-----------------------------------------
Á morgun kl. 16.00 fer fram
í fþróttahúsinu á Seltjarnar-
nesi pressuleikur í körfuknatt-
leik, sá fyrsti í 10 ár Landsliðs-
nefnd valdi lið sitt á mánudag
en pressuli'ðið var valið á mið-
vikudag.
Liðin eru þanndg skipuð:
Landslið: Kolbeinn Pálsson
KR, Kristinn Steflánsson KR,
Gunnar Guinnarsson KB, Brynj-
ólfur Marikússon KR, Þorsteinn
Harigrímsson IR. Birgir öm
Birgis Á, Jón Sigsurðssom Á,
Þórir Magnússon KFR, Sigurð-
ur Hefligason KFR og Eimar
Bcillliasioin Þór.
Þjúlfari er Guðmundur Þor-
stednsson.
Pressuliðið: Agnar Priðriks-
son tR. Birgir Jaikobsson IR,
Sigmar Karlsson IR, Sfeúli Jó-
hannsson ÍR, Pétur Böðvarsson
IR, Kristínn Jörundsson IR,
Sigurður Gíslason ÍR, Hjörtur
Hansson KR, Gutonmur Öl-
afsson KR og Stefán Hallgríms-
son KR. Vanaimenn: Binkir
I>orkolsson ÍS, Hallgrímur
Gunnarsson Á og Siglurður
Ambjömsson ÍKE.
Blaðaimenn hafla sýnilega telk-
ið þann kostinn að byggja
pressuiiiðið upp með nýbökuðum
íslandsmeisturum ÍR.
Liðin eru nofekuð jöfn, sem
kemur út í því að pressudiðs-
mennimir Agnar, Birgir. Sig-
mar Hjörfcur og Guttormur
komast ekki með landsiliðinu út
til Stokklhólms á Evrópumótíð,
þammig að landsliðið er alls
ekki það starkasta, og hins vteg-
ar er blaðaliðið óvemju sterkt.
Því má öruigglega búast við
mjög jöfnium og skemmtílegum
leik. Þess má g©ta að tveir
nýliðar eru í landsliðinu, beir
Brynjólllflur Markússon KR og
hæsti maður liðsins Sigurður
Hefligason KFR, sem er 2.08 m
á hæð og er landsUiðirru óef-
að mikill styrkur að honum.
Leikið verður eftír nýjum al-
þjóðaregllum sem FTBA-þingið
samlþykkti í sambandi við Ól-
ympíuleikama í Mexíko s.1.
haust. Þær eru m.a- fólgnar í
því, að leifelklnfeka er stöðvuð í
hvert skiptí sem leikbrot á sér
stað (t.d. skref); lei'kmanna-
skipití mieiga eiga sér stað í
hvert skipti sem ledklbrot sr
fraimið. Þó má það lið, sem
leikbrotið framdi, ekki skipta
um leikmenn nema hitt liðið
hafi gert það fyrst. Síðustu
5 mlnúturnar stytbast í 3 mín-
útur með eftirtöildum breyt-
inyum: a) sé brotið á liði, þá
raeður fyrirliði liðsims hvort
tafca sfeuli vitaskot eða inmkast
b) ffið má ©kfei vera lemgiur en
10 sefcúndur með knöttínn
fram yfir miðlínu og eftir það
má knötturinn ekfei flara aftur
fyrir mdðiu aftur. Þó mé í inn-
kastí frá miðlínu fcasita knett-
inurn í báðar áttir.
Autgljóst er að þessar reglur
eiiga að koma f veg fyrir að
Iið geti taifið leik sér tfl sig-
urs, og verður því gaman að
sjá þessar resglur f reynd á
momgun í pressuiieákniufm.
mótinu, hvatnlngar og upp-
örvanir til snndfólks Ægis,
Upp-
blásið hégómamál
Islendingar eru oft atflar eim-
kemnilegir í afskiptum sínum
af svofeðlluðum þjóðmálum.
Árlega eru blásin upp einhver
hégómamál af hvens kyns sér-
vitringum, og almenningur er
furðu fús að tafea þátt í slík-
um leik. Allir muna eftir upp-
náminu sem hlauzt af því fyr-
irkomulagsatriði hvorti öfcu-
tasfei ættu að nota hasgri eða
vinstri vegarfuelming, hrikaleg-
um röksemdum og blossandi
tilfinningum. Svipaðar deilur
umlykja sum dýr lofts og láðs,
svo sem minka og rjúpur- Ár-
viss ágreiningur atf þessu tagi
snýst um það hvort alkóhól-
magnið í bjór eigi að vera
tveimur hundraðshlutum
meira eða minna, en um leið
og það er vakið upp rignir
yfir alþingi ályktunum i
hundraðatali; þær eru sendar
í símskeytum frá fjarlægustu
landshlutum og eru vafalaust
drjúgur Iiður í tekjum land-
símans. Tillögiur um eflna-
fræðilega samsetninigu á öli
virðast vera miklu meira hifa-
mál en gengislæfckanir, at-
vinnuleysi, kauplækfcanir, her-
nám og aðild að stríðúbanda-
lagi. Samt eru röksemdir
manna með eða móö ein-
hverju tilitekinu alkóhólmagnd
ámóta veigamiklar og deilum-
ar um háttemi ökutækja á
þjóðvegum. Fyrir því hafa
ekki verið feerðar neinar
frambærilegar röksemdir að
sterkara öl bæti drykkjusiði
Islendinga, né heldur að gagn-
stæð viðhorf styðjisfl við
nokfcurt raunsæi. Hér er um
að ræða uppblásið hógómamál.
Engu að síður mun þessum
deilum ætlaður pólitístour til-
gangur. Bjórinn er eitt þeirra
fáiu mála sem ekki eru háð
flokkasamiþykktum, og því
láta þingmenin eins og kálifar
á vordegi þegar það eflni ber
á góma. Þeir geysast fram
uppblásnir atf hugsjónaeldi og
þykjast allt í eiwu vera frjáls-
bomir einstaklingar, engu
háðir nema svokallaðri sam-
vizku sinni. Á efitir eru þeir
rnuin þægari 1 fjósum flokka
sinna- Og á sama hátt er það
talið hin gagnlegasta stjóm-
málaráðstöfun að fá þjóðina
til þess að þjarka um fram-
leiðslu brugghúsa, eyða í það
orku sinni og áhuga. Einmitt
nú, þegar viðreisnin er að
ríða íslenzku þjóðlféJagi að
fullu og stjómarherramir þoora
ekki fyrir nokfcra muni að
leggja málstað sinn umdir dóm
þjóðarinnar, var talið tilvalið
að fólkið f landinu fengi í
staðinn að greiða atkvæði um
öl. — Austri.
fyrirmyndar.
Fyrsita grein mótsins var 400 '
m. fjórsund kvenna. Þar setti i
komung sundkonia úr Ægi, Vil-
borg Júlíusdóttír, nýtt telpna-
met, synti á 6.39,8 mín. — Ann-
ars urðu úrslit þessi:
400 m. fjórsund kvenna: mín.
Ingibjörg Haraldsd. Æ 6.06,8
- Vilborg Júlíusdóttir Æ 6.39,8
(telpnaimet)
Halla Baldursdóttir Æ 6.40,4
40o m. fjórsund karla: mín.
Guðmundur Gislason Á 5.10,4
Gunnar Kristjánsson Á 5.26,7
Flosi Sigurðsson Æ 6.28,0
50 m. bringusund svelna
(12 ára og yngri) sek.
Framhald á 7. síðu.
Hvort ræSur öfund eða þröng-
sýni afstöðu HKRR í málinu?
Guðmunda Guðmundsdóttir frá
Selfossi sem er að verða ein af
okkar beztu sundkonum. Hún I
setti nýtt íslandsmet í 1500 m.
skriðsuncB kvenna. |
Eins oig komið heíur fram í
flréttum hefúr Handknaittleiksráð
Reyfcjavíkiur hatfnað ósk FH um
tvö ledfckvölld í fþróttahúsinu 1
Laugardal nacsta haust, en tjáð
FH að þeir getí flengið eitt
fcvöiid. Eins og keimur fram í
bréfi því sem iþróttasaðunni
hefur borizt frá FH og er birt
hér á afltir hugðdst FH nota
þessd tvö leikfcvöJd til fjáröfllun-
ar og einnig til að minnast 40
ára atfmælis snns, sem er á þessu
ári. Neitun HKRR er flurðuleg,
þegar þess er gætt að einmditt
FH heflur á undanförnum ár-
um hvað efltír annað ledkið fyr-
ir aðilldarféSög HKRR þegar
þau hatfa fengið hingiað erlend
lið í fjáröflunarskyni og ég þori
að fuillyrða að FH heflur getfið<*>
Reykjaiví'kurrólögunum MILJ-
ÖNIR í aðgangseyri, því að
eldkert féflag diregur jafln marga
áhorfendur að handknatiJedks-
leikjum sem FH.
IIKRR heflur áður sýnt þietta
þröngsiýnissjónairmid sitt í verki
og flangu samitök fþróttafrétta-
manna smjórþefinn atf þvi s.l.
haust, er þeir hugðust fá af-
not af LaugardaJslhúsimi eitt
fcvöld en var haftnað. Þá sýndu
þedr HKRR-menn Haulkum frá
Hafnairfirði sömu óliðlegiheittn
þogar þeir tólfcu upp erflent lið
fyrir rúmu ári.
Er elkfci feominn tírná til fyrir
borgaryfirvöldin að talfca þessi
mál til umhuigsunar? Það getur
ekki verið ætiluin þeirra sem
reistu LaugardaJshúsið, að þeir
sem óska etffcir að haida þar í-
þróttafceppni verði frá að hverfa
vegna hlóps þröngsýnna manna.
Húsið hlýtur að hafia verið
reist með það fyrir augum, að
þar gætí farið fram innanhúss-
íþróttafceppni þegar sýningar
eru efcki í húsdnu annars hefði
etoki verið þörf fyrir þetta hús.
Manni býður í grun að í þetta
skiptið ráði öÆund i garð FH tii
jatfns við þröngsýnina og væri
það ekki nerna etftór öðru hjá
þessu misvitra ráði.
S.dór
Brétf FH er á þessa leið:
Til að tforðast mássJdiining og
óþarfa getsakir villjum við fara
þess á leit við yður hr. fþrótta-
fréttaritstjóri, að þér birtið fyr-
ir oktour á fþróttasíðu yðar etft-
irfarandd:
Þann 3. rnarz s.l. sJiritfaöi
handfenaitiilieáksdeild F.H. Hand-
knattleiksráði Reykjavífeur bréf
og fór þess á leit við HKRR að
ráðið veitti sitt leyfi fyrir 2
leifckvöldum FH til handa á n.k.
hausti
Ástæðumar fyrir umsókninni
og jafnframt röfcstuðnmgur fyr-
ir veátingunni voru. að F”H á 40
ára aflmæli á árinu, að deildinni
er nauðsynleg fjáröflun og síð-
ast en ekki sízt að vita hvort
ekki væri hægt að fá endur-
gjaJd fyrir hin fjölmörgu leik-
fcvöld sem handfcnattleiksdeild
FH hetfúr látið aðildarfélögum
HKRR í té á undanfömum ár-
unu
Framhald á 7. stfðu.
*
Sölubörn
Kcxmið og seljið merki Hjartaverndar sunnu-
daginn 20. apríl. — Merki verða afhent í
barnaskólum í Reykjavík, Kópavogi, Garða-
hreppi og Hafnarfirði frá kl. 10.00 f.h.
Góð sölulaun.
HJARTAVERND.