Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞaflOBiVTStJiEMN — laaganJagur 19. ajwil 1969.
— málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 linur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Niá ekki þo/a
gíðustu árin hefur það komið glöggt í ljós hvað
íslenzkir atvinnurekendur eru volaðir guðs vesa-
lingar, ekki sízt atvinnurekendur í iðnaði, jafnt
neyzluvöruiðnaði sem málmiðnaði. Stjómarvöld
hafa framfylgt stefnu sem jafnt og þétt gróf undan
atvinnurekstri þeirra með því að láta flytja inn
se meira af varningi sem áður var framleiddur í
landinu sjálfu. Fjárfesting sem nam hundruðum
miljóna króna, og var raunar frámunalega illa
skipulögð sökum þess að atvinnurekendur höfðu
afar takmarkað vit á iðnrekstri sínum, varð þjóð-
félaginu til einskis gagns; vélar og hús stóðu ónot-
uð, fólki var sagt upp störfum. Meðan þannig var
verið að grafa undan íslenzkum iðnaði æmti hvorki
né skræmti í iðnrekendum, þegar undan eru skilin
útburðarvæl sem upp kunna að hafa verið rekin á
klíkufundum í Sjálfstæðisflokknum. Einu aðilam-
ir sem gerðu málstað íslenzks iðnaðar að sínum
voru verklýðssamtökin og stjómarandstaðan, en
áttu að vonum óhægt um vik þegar svokallaðir
eigendur fyrirtækjanna, „máttarstólpar þjóðfélags-
ins‘„ hinir „frjálsu framtaksmenn", þorðu ekki að
beita samtökum sínum til framdráttar íslenzkum
iðnaði heldur létu sér nægja að vola.
yesaldómur er sjaldnast til marks um gott inn-
ræti, og það hefur nú sannazt á íslenzkum iðn-
rekendum. Þegar iðnverkafólk og málmiðnaðar-
menn, sem á undanfömum árum hafa barizt fyrir
gengi íslenzks iðnaðar, mótmæla því í verki að
reynt sé að skerða enn lágmarkskaup sem er ó-
sæmilega naumt, þykjast þessir atvinnurekendur
allt í einu eiga eitthvað undir sér. Þeir leyfa sér að
lýsa verkbanni í því skyni að kúga verkafólk,
beygja það til undirgefni með skorti. Þessir menn
sem voru stjarfir af ótta og auðmýkt þegar ríkis-
stjómin greiddi atvinnurekstri þeirra eitt höggið
öðru meira, þykjast þess nú um komnir að beita
íslénzkt verkafólk nauðung. En hvert er vald þess-
ara herra? í rauninni eiga þeir fæstir neitt í fyrir-
tækjum sínum; þau eru reist fyrir lánsfé úr sjóð-
um almennings, og reksturinn er háður sífelldum
lánum úr sömu sjóðum, atvinnubótasjóði, atvinnu-
leysistryggingaisjóði, atvinnujöfnunarsjóði, að ó-
gleymdum bönkum þjóðarinnar. Það vald sem
þessir atvinnurekendur þykjast ætla að beita með
verkbanni sínu er ekki í þeirra höndum.
Jðja hefur haft forgöngu um skynsamlegar, tak-
markaðar aðgerðir í verkfallsmálum, og nú er
sjálfsagt að halda áfram á sömu braut. Það er mjög
algengt í Vestur-Evrópulöndum að verkafólk neiti
að hlíta verkbannsaðgerðum atvinnurekenda og
haldi áfram störfum eins og ekkert hafi í skorizt.
Slíkt hið sama væri unn't' að gera hér, hafa verk-
bannsaðgerðir að engu og halda framleiðslu á-
fram á þeim stöðum sem iðnverkafólki og járniðn-
aðarmönnum hentar. Sumstaðar kynni þá að þurfa
að lempa svokölluðum vinnuveitendum út fyrir
djrmar, en slíkt kæmi ekki að sök; það er jafnt
fyrirtækjum sem einstaklingum til gagns og létt-
is að losna við afætur. — m.
næstu viku
• Sunnudagur 20. apríl 1969:
18,00 Helgisturtd. Séra G-unnar
Ámason, Kópavogi.
18,15 Stundin. otekar. Föndur —
Hélisa Bgilson. — Télpnaikór
Lækjarskóla syn.gur. Stjóm-
andi Sigriður Schiötfh. Und-
irleikari: EigilH . Friðleifeson.
Nokilorar barnafceikmngar úr
samkeppni Iðnkynningar. —
Höíðaskolli. 3. Miutí. — Þýð-
andi Ingibjörg .Jónsdófctir. —
(Nordivisdon — Sænsika sjón-
varpið). •— Umsjón: Svan-
hildiur Kaaber og Birgir G.
Aibertsson.
HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20,20 Spáð í sitjömiumar. Brezk
mynid um stjörnuspádöma f
gamni cg alvöru. Rastt er við
fjölda fólks, bæði bá, sem
, sipá fyrir öðrum, og hina,
spáð er fyrir. Þýðandi: Inigi-
björg Jónsdóttir.
20,50 Ævintýri Hafiftmamms. At-
riði úr óperu Offenhachs. —
Flytjendnr: Margaireta Hallin,
Unná Rugtvedt, Anders Nás-
lund, Olle Sivall og Sven Er-
ik Viksitröm. Sinfóníuhljóm-
sveit sænska útvarpsins. leik-
ur, stjómandi Gunnar’ Sta-
em. (Nordvision — Saenska
srjómvarpið).
21,35 „Fátt er svo með öllu
ilit”. (Simalll Fish Are Sweet).
Brezkt sjkjnvarpsledkrit eftir
Peter Luke. AðaMutverk: —
Donald Plésencé. Harofld
Scott, Kathardne Blalke. —
Þýðamdi: Rannveig Tryggva-
dóttir.
22.30 Daigskrárlok.
• Mánudagur 21. apríl 1969:
20,00 Fréttir.
20.30 Frélsinu flegin. Ævintýri
bjöllu, sem sleppur úr búri.
(Unigverska sjónvarpið).
20,50 Ray Anthony skemimtir.
Aulk haps koma fram Diane
Varga, Dave Leonard o. ffl.
Þýðandii: Júlíus Maignússon.
21,40 Bethune. Kanadiski lækn-
irinn og mannvinurinn Beth-
une gat sér frægðarorð fyrir
læfaninglair og störf að mann-
úðarmálum bæði heima í
Kanada, á Spáni og í Kína.
Þessi miynd greindr frá við-
burðairifari ævi hans. Þýðandi:
Dóra Hafeteinsdóttir.
22,35 Daigsikrárlok.
• Þriðjudagur 22. apríl 1969:
20,00 Fréttir.
20,30 Mtfnir og minjar. Æslku-
vinir. Þ>órður Tómasson safn-
vörður í Skógum kymnir
nékkra gamla muni frá æsku-
heimdlli sinu.
20,55 Grín úr gömlum mynd-
um. Kynnir Bob Monkhouse.
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir.
21,20 Á flótta. Leikur er bama
yndi. Þýðandi: Ingibjörg
Jónsdóttir.
22.10 Tríó efitir Sjostakóvits. —
Flytjendur: Arve Tellefsen,
fiðla, Erling Blöndal Bengt-
son, célló og Kjéll Bekkelund,
píanó. — (Nordvision Norska
sjónvarpið).
22,40 Daigjkrárlok. —
• Miðvikudagur 23. apríl 1969:
18,00 Lassí og tatairamir. Þýð-
andi: Elllert Sigurbjömsson.
18,25 Hrói höttur — Lcddiarinn.
18.50 HLÉ. —
20,00 Frébtir.
20.30 Surtsey ’69. Kvikmyndun
Ernst Kettler. Þullur: Sverrir
Kr. Bjarnason.
20.50 „Vorið er komdð” —
Skemimibidaigiskrá í umsjá
Flosa Ölafesonar. Auk hans
korna fram Sigriður Þorvalds-
dóttir, Margrét Guðmundsd.
Helga Maignúsdóttir. Egill
Jónsson, Gíslli Alfreðsson,
Karl Guðmundsson, Örnar
Ragnarsson og Þórhalllur Sig-
urðsson.
21,35 Leitin að Feliofu (ToSleep,
Perchance to Scream). Banda-
rísk sjónvarpslkvikmynd. —
Vélstjórar og
Að gefnu tilefim langar mig
til, með nokikrum línum að
móbm.æ]a þeim vingiulbrögðym,
sem eitt stéttarfélag okkar vél-
stjóra hefur haft í frammd, bar
sem það hefiur haft útsendara
til að hvetja vélstjóra og véfl-
stjómarnemendur til að ganga
í félag sitt og hafa jafnvel getig-
ið svo langt að seilast inn á
önnur félagssvæði iheð þennan
áróður sinn. Þessi áróður hefur
verið svo magnaður, að hann
hefur haft stórskaðleg áhrif á
starfsemi annarra vélstjiórafé-
laga. Slík vinnubrögð sem þessi
em ekiki vel til þess fallin að
styrkja vélstjórastéttina inn á
við. höldur þvert á móti.
Ég er ekki grunlaus um, að
mörg vélstjórafélög ha.fi haft
mikinn skaða af þessu. Fé-
lagsþroslki þeima manna, sem
hafa slík vinnubrögð í frammi,
sem að framan segir, gebur ékki
verið á mjög háu stigi.
Ég ipundi álífca, að stéttairfé-
lög vélstjóra I einstökum byggð-
arlögum eigi nógu erfitt með
að haldá uppi fuillri og já-
kvæðri félagsstarfeemi, þó þeir
þurfa ekki að berjast á móti
svona kloflninigsstairfsiemii, sem
þessii vinnubrögð óneitanlega
em. Ef áhugi þessara manna
fyrir velferð stéttarbræðra
þeirra í öðrum byggðariögum
er svona mikill og þama sé
um einskonar björgunairstarf að
ræða, hefðu þeir átt að koma
þeirn til hjálpar með einhverj-
um öðrum hætti, eða eru það
kannski félagsgjöldin og fileira
líkt, sem verið er að seilast eifit-
ir?
Ég vona að viðkcanandi aðil-
ar láti af þessari iðju sinni. Ég
trúi ékki öðru en menn, sem
eru að ljúfaa námi í vélstjórn
eða hafa lokið því, geti hjálp-
arlaust ákveðið í hvaða vél-
stjórafélag þeir eági að ganga.
Með tilliti til kjaramálalbairátt-
uninar, sem er vissulega einn
fyrsti tilgangur stétbarfélaga
mun það reynast áhrifameira
að félögin séu sem vlðast og að
félagamir séu í som nánustu
satmlbandi hver við annan og
stéttarfélag sitt. Það myndi
stuðfla að meiri stéttvísi og
saanhiug. en að bindast fiélagi í
öðrum kaiupstad eða kaupbúni.
En setjum nú upp eitt dæmi
_t.il skýringar á því, að viðætt-
’um að halda uppi fullu og
sjálllfstæðu félagsstarfi í hverju
byggðarflagi fyrir sig. Félags-
rruaður í t.d. Vólstjórafélagi Is-
lands, búsettur norður á Siglu-
firði eða austur á Norðfirði,
sem þyrfti skjótrar úrlausnar
við í máli sínu í tilviki, sem
snerti starf hans eða kjör og
væri á valdi stéttarfélaigs hans
að leysa, fengi áredðanflega
ekki eins skjóta úrlausn á mál-
um sínuim, ef það ætti fyrst að
fara í gegnum hendur einhverra
manna í Reykjavik, en etf hann
gæti sn.úið sér strax til stéttar-
félags síns í hieimaibygigð sinni,
sem glaeti þá kannað máflið
strax og hagað aðgerðum eifit-
ir eðli þess, sem við er að
fást. Hitt myndi hafa f för
með sér bréfaskriftir eða sám-
töl. jafn víst að tékin yrðd afi-
staða í málinu lítt könnuðu,
sem síðar reyndist allhæpin eða
alröng, eáns og hitt, að mólið
fengi rótta meðferð.
Hitt er ainnað máil, að við
þurfium síðan að haifia gott og
náið samsbarf milli hinna ýmsu
félaga út um aTlt land, mynda
landssamtök. sem kaamu sam-
an t.d. annað hvert ár, þar
sem þingað væri um miáfl vól-
stjónastéttarinnar í heild til
samræminigar fyrir gerðir og
stefinu vélstjórastétbarinnar,
þannig að fiullt samræmi sé i
gjörðuim og viðbrögðum hinna
ýmsu félaga í Mfaum tilvikum.
sem upp faunna að faoma.
Það er meiri þörf á því í dag
en nokfcru sinni fyrr að vél-
stjórastéttin, efaki sfiður en önn-
ur stéttarfélög, tilednki sér
meiri og betri félagsanda með
aukinni fiundasókn, samvinnu
og síðast en ékki sízt, stétt-
vísi. Við þurfum að byggja upp
alla okkar félagsstarfseimi á
breiðari girundvélli en tíðkazt
hefur til þessa. Hver einsdakur
fólagsmaður verður að vera
virkari í félagsstarfinu, en nú
er.
í staðinn fyrir það ástand,
sem lengi hefiur tíðkazt, að íá-
mennur hópur fiorystumanna
ráðd málum og stafinu fiálaigsins,
oft og jafnvel mjög ofit í and-
stöðu við vilja meirihluta fé-
lagsmia«ma.
Félögin þuirfia að marka sér
miklu nátovæmari sitarfsreglur,
einnig þurfa lög og samiþykfctir
í fiélögunum að veita fiorustu-
mönnunum meira aðhald en
verið hefur.
Vélstjórastéttin verður að
vera sterkari. Því marki er
möguflegt að ná með smærri
eindngum, smærri fédögum. fé-
lögum bundnum við eitt byggð-
arlag eða með sameiningu
tveggja eða þriggja fámennra
félaiga, sem gæfcu með saínein-
ingu orðið sterfcari og meira
afigerandi afil í vissum tilfell-
um. En því aðeins teldd ég
slífca saimeiningu æskilega og
því aðeins, að fólagssvæði
þeirra lægju samian, þannig að
einstalkir fiélaigsmenn væru i
sem nánustuim tengslum hver
við annan og stjórn félags síns.
Samhuigur og samivinna eru
því mdður lítið áberandi eigin-
leikar hjá okfcur nútíonamönn-
um, e.t.v. hefur þetta lengsit af
verið þannig, þyf miður. Bn
þá er mál að linni. Með auk-
inni mennbun og aulknum mögu-
leitouim til að kynna sér vanda-
mél líðandi stundar í gieignum
blöð, tímarit og alllslfaonar
fjölmiðhjnartæki nútimans ættu
menn að geta betur áttað
sig á, hvair þeir eiga að standa,
með hliðsjón af þeim málum,
sem snerta lífsafifaomu þeirra
hverju stnijt, og með hvaða
hætti þedr tryggi sig bezt í
lífebaráttunni 1 dag er ofak-
ur nauðsynlegra en nofclfaru
sinni fyrr að vinna saman af
stébtvísi og drengslloap. Það ger-
utn við aðeins með því að
sækja fiundi í stéttarfélagi okk-
ar. Með góðri fundarsófan og
almennri þátttöfau f umræðum
um þau imél, sem sneria líðandi
stund, fiáum við flledri flundi,
með fileiri fiundum komumst
við í nánari kynni hver við
annan. sjónarmið hvers annars
og lífsviðhorf og tengjumst
þannig sterfaairi bönidum inn-
byrðis og verðum um leið
sterkari út á við.
Að lofaum vildd ég hvetja effila
vélstjóra, siam ekfai eru np þeg-
ar skráðir félagar í vélstjóra-
félagi í heimabyggð sinni, sé
þair starfandi vélstjérafélag, að
ganga nú þegar í það og gera
veg' þess sem mestan með Hf-
andi starfi í þágu stéttarinnar.
Því saimeinaðdr stöndum vér
sundraðir fiölllum vér.
Með stéfctarfcveðju.
■lón Kr. Ölscn,
VaMargðtu 27, Kesfilavík.
Aðaflhluibverk: Richardo Mont-
alban, Pat Hingle, Joanne
Dru, Lola Allbright. — Leik-
stjóri: Michael Ritchie. —
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttír.
22,20 Millistríðsárin. (Lokalþátfc-
ur) Allar vonir bresta, sema
menn höfðu gert sér 1918, og
árið 1935 eru um 25 miljónir
atvinnuileysingja í Bandar-
ríkjunum, Þýzfcaffiandi og
Brétflandi. Sigurinn 1918 hef-
ur ekfai tryggt Frökkuim ör-
yggi og í Þýzkalandi er ris-
inn upp þjóðarieiðtogi, sem
vdll stríð. — Þýðandi: Berrg-
steinn Jónsson. Þufliur: Bald-
ur Jónsson.
22,45 Dagskrárffiok.
• Föstudagur 25. apríl 1969:
20.00 Fréttir.
20.35 Eigum við að dansa. (2.
þáttur). — Heiðar Ástvalds-
son og nemendur úr dans-
skóla hans sýna nokkra dansa.
21,05 Jöklar og áhrif skriðjökla
á landslaig. Þýðandi og þulur
Þorieifiur Einarsson, jarðfr.
21,15 Dýrffiingurinn. Glæpa-
kvendið. — Þýðandi: Jón
Thor Haraldsson.
22,05 Erlend málefni.
22.25 DagBlkráriOk.
• Laugardagur 26. apríl 1969:
16,30 Endurtekið eflnd. Mandy.
Brezk kvikmynd gerð árið
1953. Leikstjóri Aflexandra
Mackendrick. Aðailhlutverk:
Phyllis Calvert, Jack Hawk-
ins og Mandy Miller. Þýð-
andi: Bríet Héðinsdóttir. —
Myndin var áður sýnd 22.
marz sX
18,00 Iþróittir.
— HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20.25 A vorkvöldi. Skemmtí-
þáttur í uimsjá Tage Amm-
endrup. Gestir þáttarins ero:
Bessd Bjamason, Þórunn Ól-
afisdóttir, Jón Sigurbjömsson,
Guðmundur Pálsson. Sigurð-
ur Karisson, egypzka dans-
mærin Haffia E1 Safi ásamt
egypzkri hljómsveit. — Kynn-
ir Jón Múli Ámason.
21,05 Tvískipt borg. Rakinn að-
dragiandi að skiptingu Ber-
línar, og fylgzt með þróun
máffia í báðum hffiutum borg-
arinnar. Þýðandd: Óskar Ingi-
marsson. (Nordvision, Finnsfaa
sjónvarpið).
21.35 Lucy Baffil. Lucy og inn-
brotslþjófiurinn Þýðandi er:
Kristmann Eiðsson.
22,00 Hættuleg koma. (ThisWo-
man is Danigerous). Banda-
rísk kvikmynd. Leikstjóri er
Felix Fedst. Aðalhlutverk:
Joan Crawford, Dennis Morg-
an og David Brian. Þýðandi:
Júlíus Magn ússon.
23.35 Dagskrárlok
Krústiof 75 ára
án blaðamanna
MOSKVU 17/4 — Ndkíta Krúsjof,
sem um tíu ára skeið var helzti
ráðamaður Sovétrfkjanna, varð 75
ára f dag. Vestrænir blaðamenn
ætluðu að heimsækja hann á
sumarbústað hans fyrir utan
Moskvu, en þeir voru stöðvaðir
af brosmildri konu í einkennisbún-
ingi, sem sagði að Krústjotf vseri
ekki heima, og allavega gætu þeir
ekfci fengið að tala við hann-
SænffurfatnaðuT
HVÍTUR OG MISLITUB
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
SÆNGURFATNAÐUR..
DRALONSÆNGUR
KODDAVER
LC^
— ★ —
SKÖLAVORÐUSTlG 21