Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.04.1969, Blaðsíða 12
Jóhann Axelsson kosinn rektor vih allsherjaratkvæðagreiðsluna í H. I. □ í gær lauk fy-rstu lýð-' rseðislegu rektorskosningun- um í Háskóla íslands og var prófessor Jóhann Axelsson kjörinn háskólarektor. Kosn- ingin stóð í tvo daga og var kjörsókn rúm 50 af hundraði. t>að liggur í auguim uppi að enda þótt fyrir liggjandi þing- frumvai-p ura rektorskjör verði að lögium hefur kjör stúdenta, prófessora og háskólakennara miklu meira gildi. I þeim kosn- ingum hefur meginþorri þeirra, sem starfa eiga við háskólann við nám eða kennslu látið í ljós álit sitt á því hver skal vera yfirmaður skólans næstu árin. Kosningin stóð í tvo daga í anddvri háskólans. 718 ku.su þar á meðal prófessorar og aðr- ir háskólakennarar. Sem fyrr segir hlaut prófessor Jóhann Ax- elsson fleist stig eða 1050, en naestur honum að stigatölu var Guðlaugur Þorvaldsson, prólfess- or í viðskiptafræði með 654 stig. Næstir voru Árni Vilhjálmsson með 605 stig og Hreinn. Bene- diktssón með 304 stig. Prófessor Jóhann Axelsson er ungur maðuir 38 gamall. en hef- <ur þegar getið sér gott orð á vísindasviði sínu, lifeðlisfræði. Hann hefur tvofalt doktorspróf í grein sinni og hefur skrifað tugi vísindaritgerða í allþjóðleg vísindarit. Atiglýsingu ncitað Háskól astúdentar hafa orðið varir við furðulegustu viðbrögð af hálfu ýmissa aðila í sambandi við rektorskjörið og hafa ýmsir reynt að gera það tortryggilegt. Bitt hið furðulegasta er þó neit- wi útvarpsstjóra Andrésar Björnssonar á auglýsingu ura rektorskjör. En það var í fyma- dag að formaður Stúdentafélags Háskóla Islands Ólafúr Guð- mundsson alflhenti handrit að svo- felldri auglýsingu á auglýisinga- skrifstoifu útvarpsims: „Háskóla- stúdentar — kennarar. Takið þátt í atkvæðagreiðslu um rektor. Kjörfundur í anddyri Háskóla Mands í dag og á mongium.“ — Þessi auigiýsing var lögð fyrir út- varpsstjóra — og henmi hafnað- Við atkvæðagreiðsluna greiddu 718 atkvæði stúdentar, prólfess- orar og kennarar. Á kjörskrá voru 1367 samtals, 1273 stúdentar og 94 í Félagi háskólakennara. Lautgardagur 19. aprírl 1969 — 34. árgainigiur — 86. töikiibliað. Iðja, Akureyrí, hoð- ar til keðjuverkfalla Akureyri 18/4. — 1 dag var haldinn stjórnar- og trúnaðar- ráðsfund.ur í Iðju, félagi verk- smiðjuflólks á Akureyri og sam- þykkti fúndiurinn einróma efltir- farandi álykitun: „Stjórnar- og trúnaðarmanna- ráðsfúndur Iðju, félags verk- sm,iðjufólks á Akureyri, haldinn 18. apríl 1969, lýsir yfir fyilstu andúð simini á þeirri ákvörðun Félaigs íslenzkra iðnrekenda að setja verklbann á Iðju. félag wricsm iðj ufólks í Reykjavílc, þegar félagið sem og önnurverk- lýðsfélög era að berjast fyi-ir rétt látuim vísitöluuppbótum á laiun. Fundurinn lýsir eninfremur yí- ir fúillum stuðningi sínium við málstað Iðju í þessu efni og væntir þess að önnur verklýðs- félög geri slíkt hið saima og hvergi verði hvikað í baráttunni við atvinnurékendaivaldið og rík- isstjómina fyrr en verkalýðs- hreyfingin hefur náð fullum sigri og viðunandi samningar tekizt”. Þá samþykikti fundurinn að boða vinnustöðvun hjá Mjólkur- samilagi KEA dagana 28.-30. apr- íl og vinmustödvun í iðnaðinum dagana 2.-5. meí n.k. hafi samn- ingar ekki tekizt fyrir þann tíma. Myndin er af „silfurbíl" Samvinnutrygginga. Stofnað landssamband klúbb• anna Öruggur akstur í gær A fulltrúafundi klúbbanna Örnggur akstur í gær tilkynnti Ásgeir Magnússon, framkvæmda- stjóri Samvinnutrygginga, að út- hlutunarnefnd „Silfurbílsins“ hefði einróma ákveðið að veita 5 listamenn á tón- leikum á Isafirði fsafirði, 18/4 — 1 gærkvöld voru haldnir hljómleikar hér á Isa- firði, voru það lÍKitamennárniir Gísíli Maignússon er lék á píanó, Björn. Ólafsson á fliðlu, Ingivar Jónasson á violu. Einar Vigflús- son á selló og Einar B. Waage á kontrabassa. TónOeikar voru sæmilega sóttir og undirtefctir á- heyrenda góðar. — H. Ö. Fyrsta skrefið stigið BÚR hlutafélag! Á flundii borgarstjórnar í fyrra- daig vom samþykktar tillögur noindar sem fjalllað heiflur um Bæjarútgerð Reykjavikur. Voru tfllögur nefndairinnar alllar sam- þykktar samhljóða nema tiilag- an um að heimila Bæjarútgei'ð- inni að reka hlutafélag og eiga ein sér, en í tillögunni flóisí að borgarráði var faiið að léita laiga- heimildar til þess að fá breytt hlutaf élaga lögu num í samræmi við þetta. Við umiræðurnar lýsti Guðm. Vigfússon því yfir fyrir hönd borgatfjulltrúa Alþýðubandaiaigs- ins að þeir væru samimiála öll- u<m atriðum tillagnanna nema Starfsmenn EFTA í Reykjavík Dagana 13.-15. apríl dvöldust hér á landd 4 starfsmenn Frí- verzlunarsamtaka Evrópu, EFTA, þeirra á meðal aðstoðarframkvstj. Bengt Rabeus. Var hér fyrst og fremst um að ræða kynnisíerð starfsnrnnnainna. — Raaddu þeir bæði við opinbera og einkaaðila uim ýmis atriði varðandi huigsan- lega aðild IsJands að EFTA. (if'rá viðskipbaœoiáfcBJáðMneytimi). því sem fjalilaði um hlutafólag- ið. Það er að vísiu rétt, sagði Guðmundur að með þessu er því ekki slegið föstu að einka- aðilar fái yfirráð yfir BTJR, en leiðin er opnuð að þessu marki. Fyrsta skreifið er stigið og þess vegna munuim við Alþýðuibanda- lagsmenn stánda gegn þessuim lið tillagnanna. Tillögur BtJR-neíndar voru síðan saimþykktar i einu hljóði, en tillagan um hlutafélag var samþykkt með þremur mótat- kvæðum. Borgarfluillltrúar Al- þýðufllokiksins gerðu þá gsrein fyr- ir atkivæði sínu að flokkur þeirra myndi ekki taka aiísitöðu ,til máls- ins fyrr en lagaihedmild lægi fyr- ir, en þeir myndú engu að saður falast á að hennar yrði leitað. Einar Ágústsson gierði þá grein fyrir atkvæði sínu að samþykkt tillögurmar hefði eikld í för með sér breytinigu á rekstrarformi BÚR, en borganstjóri sagði að hann greiiddi tillögunni atkvæði vegna þess að hún opnaði leið til breytinga á rékstrarfonmum Bæjarútgei-ðarinnar — o@ af- hjúpaði þannig tiiigang íhaldsins með því að standa að þessum tillögum BÚR-nefndar. lögreglustjóranum í lleykjavík, Sigurjóni Sigurdssyiii, þessa við- urkenningu. Þá skýrði Ásgfeir flrá því, að í siamibamdi við útgáfu bókarinnar Örugigur akstur hefðu Samvinnu- tryggingar efnt til hugmynda- samkeppni: Bezta ráðið — bætt umferð og sénsbakrair vei'ðlauna- getraunar úr efini henniar. Sérstök dómnefind var skipuð til að ákveða, hvaða hugmyndir skyldu hljóta verðlaun, samtals kr. 30.000,00, en nefindirna skipuðu þeir Benedikt Siigurjónsson, hæstaréttairdóm’ari, Óskar Óla- son yfiirlögregluþjónn og Baldvin Þ. Kristjánsson fél'aigismálafull- trúi. Alls báruist 60 tillögur og urðu niðurstöður nefindarinmar þær. að engin tillagan hlyti 1. verð- laum, tvser hlytu 2. verðlaun og fjóirar fen’gju viðurkenningu. Verðlauiniaihafiar voru þessir: — 2. verðlaun kr. 10.000,00: Ámi Einiarsson, Samtúni 36, Reykjavík og Jón Pétursson, Oddeyrargötu 23, Akureyri. Viðurkenuing kr. 2.500,00: — Ólafur Jónssoi., Laufásvegi 13A, Reykjavík, Leifur U. Ingimars- son, Vallargerði 38,, Kóp., Sveinn Jónsson, Digranesv. 16A, Kóp. og Sævair Stefánsson, Ásgarði 23. Reykjavík. Samþyklkt var tilllaga um stofn- un landssamitaka klúbbanna ÖR- UGGUR AKSTUR svo og sér- stakar samþykktir fyrir þau. I stjórn samtakamna voru kjörnir: Stefián Jasonarson., Vorsa- bæ, Ingjaldur Isaksson, Kópav., Karl Hjálimarsson, Boi-garnesi, Höröur Váldimiarsson; Kefflavík og Magnús Jónsson, Atouireiyri. Varamenn: Kári Jónasson, R- vík, Hermann Björnsson, lsaf„ og Garðiair Guönuson, Fáskráðs- fárði. Verkbann oq verkfall í bílasmíði 1 gærmorgun var sent út til allra bílasmiðja i Iand- inu bréf frá Félagi bifreiða- smiða um verkfall í bif- reiðasmíðum í þrjá daga frá miðnætti 27. maí til og með 30. maí. I Félagi bifreiðasmiða ei*u á aninað hundrað félags- menn um allt land. 1 því eru bæði meistarar og sveinar, þanmig að svein- arnir verða að semja við meistarana innan félagsins — og má þá næstum líta á boðum um vinnustöðvum sem boðun um verkbann eins og verkliiall. Þjóðkirkjan eignast hiutakréf / fiuginu Biskupinn cr nú kominn í flugið lika og er um leið orðinn fyrir hönd þjóðkirkjunnar stjórn- armaður Flughjálpar hf. Flugfé- lagið nýja mun ætla að kaupa aflagðar flugvélar Loftleiða og mun ætlunin að nota þær til „al- þjóðlegrar hjálpar og mannúð- arstarfsemi” — en Loftleiðir eru einn hluthafinn á móti þjóð- kirkjunni. Aðilar hlutafélagsins er Hjálp- arstarfsiemi Norðurilandakirkna með 45% hluitafjár, Loftleiðir með 20% hlutafjár og þjóðkirkj- an með 35 prósent hlliutafjárins. Þetta kemiur fram í fréttaitil- kynmimgú sem blaðimu bainst í gær flrá Mutafélaginu.., Fyrirspurnir f/uttar á Al- þingi um Lundssmiðjumáiið Velþóknun - vanþóknun Meinleg prentvilla varð í frétt um rektorskosningar við héskól- ann í blaðinu í gær. Þar stóð að háskólaráð hefði lýst van- þókmun ó firumvarpi menmtamála- ráðhérra um rektorskosningar, en í staðinn fyrir vanþóknun ótti að standa vclþóknun. Magnús Kjartansson flytiur á Alþingi efitinfaramdi fyrirspurnir til ríkisstjórnarinnar um rekst- ur Lamdssimiðjummar: 1. Hverjar eru ráðagerðir rík- isstjórnarinnar um frambúðar- rekstur Landssmiðjunnar? 2. Hafa viðskipti ríkisstofnana við Landssmiðjuna dregizt saman síðustu árin, og ef svo er, hvers vegna? 3. Hvers vegna eru ýmis ríkis- fyrirtæki Iátin reka málmiðn- aðarverkstæði í stað þess að Ný sam/ugsskírteini Sjúkru- sum/ugs Reykjavíkur borin út Þjóðernissinnar dæmdir i Wales Himm 1. mai fialla úr gildd nú- gildamdi samlagsskírteimi Sjúkra- samlags Reykjavíkur. Verða mý samlagsskírteimi borim til flestra samlag'smamm-a næstu kvöld. Skát- SWANSEA, Wales 18*í — I dag hófust réttarhöld yfir nfu Wales- búum sem sakaðir eru um aðild að skipulagningu hims „Frjálsá hers Wales“, og flyrh- að halfa komizt yfir vopn og sprengiefni með éiögileguim hœttt. I Byggingaþjón- ustan 10 ára Byggdtigaþjómfusta Arkdtekta- félags íslamds átti 10 ára starfs- afmæli í gær. í afimælisflagn,aði, þar sem m.a. voru viðsladdir Eggert G. Þor- steimssom húsm æðismál aráðherra og . Geir HaMgrímssom, borga/r- stjóri, var Gummlaiuigur Halldórs- son kjörimm heiðursfélagi Bygg- ingaþjónustummiar. — Námar verður getið um starfsemi Bygg- injgaþjómustunmar í Þjóðviljan- uoa á mongum. ar ammast dreifimguma, eims og þeir hafia tvívegis áður gert með mestu prýði. Eru bæjarbúar vdm- samlega beðnir að greiða fyrir skátunum með aðstoð og upplýs- imgum, t.d. um fólk sem flutt er eða fjarstatt. Einmig er fólk beð- ið um að taka við samlagsskdr- teimum þeirra íbúa í húsdnu. sem sk’átamir ekki ná sambamdi við, og afhemda þau réttum eiigemd- um, helzt samdægurs eða næsta dag. Rkki er ætlazt til að afhent verði skírteind fyrir fólk, sem dvelur lan.gdvölum erlendis, held- ur vdtji slíkt fólk skírteina sinma við heimkomuna. Skírteinin verðnr ekki ummt að senda öllum samlagsmönnum heim. Auk þess sem haldið verð- ur eftir skírteinum þeirra, sem skulda iðgjald allt árið 1968. munu þeir. sem flutzt hafa eftir 1. desember þurfa að vitja skír- EKa/mJialid á 9. síðu fela Landssmiðjunni þau verkefni? 4. Er ekki nnnt að auka sam- vinnu Landsvirkjunar og Landssmiðju f sambandi við framkvæmdir á járniðnaðar- vinnu við vatnsaflsvirkjanir? 5. Hvers vcgna eru Landssmið.j- unni ekki falin þau vcrkefni, sem hún getur annazt fyrir Síidarverksmiðjur ríkisins, Sementsverksmiðju ríkisins, Skipaútgcrð ríkisins, Kísil- gúrverksmiðjuna og fleiri rik- isstofnanir? 6. Hvcrs vegna var húsakostur Landssmiðjunnar þrengdur með því aft sctja þar upp verknámsdeild Iðnskólans í stað þess að Ijúka við fok- helda byggingu við Iðnskólann í Reykjavík? 7. Hver var kostnaður við breyt- ingar á því húsnæði Land- smiðjunnar, sem verknáms- deild Iðnskólans notar nú? 8. Hefur Landssmiðjan fengið greidda húsalcigu fyrir það liúsnæði, sem verknámsdeild- in notar? Landhelgisnefnd skilar tillögum Landlhelgisimá'liainfefnd þingflokik- auna skilaði tiUög’um til sjávar- útvegsmálaráðherra í gærmorg- u,n, en nefndin hefiur nú starfiað um hríð og haldið funidi viðs vegar uim landið. Nefndin gerir þó aðeins tillögur um eánn þátt landhelgismálanina. að því er for- rnaður hennar sagði í viðtaB við fréttastafiu útvarpsins í gær- kvöld, þ.e. um aufcnar togvoiði- hedmildir ininan landhélgismai'k- arma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.