Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 3
s figj :;i i^^A , 0$^g*0t$^0: ¦ *•¦ ..'; Þriðjudagtur 22. aiprdl 1S60 — ÞJÓÐVTLJlIiNiN — SJöA 3 Skarkali á torgi Vorrar Frúar þegar Laxness tók við verðlaunum Sonnings ¦ Mikill skarkali varð á torgi Vorrar Frúar fyrir framan há- skóLann í Kaupmannahöfn á laugardaginn þegar Halldór Lax- ness veitti viðtöku verðlaunum Sonningsjóðsins við virðulega at- höfn í hátíðasal háskólans. Um 3.000 manns höfðu safnazt sam- an við háskólabygginguna að 1II- hlutan stúdentaráðsins og ann- arra samtaka sem höfðu hvatt til þess að tækifærið yrði notað ial að mótmæla aðgerðarleysi stjórnarvalda við að ráða bug á húsnæðisleysinu, en Sonning- sjóðurinn byggir sem kunnugt er á tekjum af íbúðarhúsum sem hann á og Ieigir út. Einnig var mótmælt því athæfi háskóla- stjórnar að misbjóða virðingu há- skólans með ]>vi að „úthluta á- góða af gróðabralli". Það hafði ekki veriö ætlun þeirra sem að mótmællunuim stóðu að stöfina til neinna ó- spekta og höfðu þeir hvað eftir anmað tekið fraim að þeir óslcuðu eftir því að allt færi friðsam- lega fram. En sem oftar, þegar til slífcra mótmæia er stafnað, fór svo að tfyrr en varði var allt komið í bál og brand, og mum lögireglan halfa átt simm þáitt í því. Hún hafði komið á vettvang vopnuð kylfuim síniuim og með hunda sína í bandi og mun humdgáin ekki síður haía trutfl- að hina virðulegu athöfn en há- reystin í miötanœlendiuim. — Allir hér í saimum erm mér sarnimáHa uim að fordæma það fraimferði og þau sikrílslæti sem hafa leitit til þess að fjölimennt lögregiulið hefur verið kivatt á vettvang til þes9 að verja funda- frelsi lýðræðisins. En ég verð að biðja gesti vora að verða uim kyrrt í salnum þar til hægtverð- ur að hleypa ofcfcur gegmuim keðju lögreglunnar . . . Þetta voru lokaorð Mogeris Pögs básfcólarektors þegar hanm sleit aifiöfninni í hátóðasalmum þar sem Halldór Laxnes® tofi' við verðlauinuim Sonningssjóðs, 150.000 dönskuim krónum. Um 200 boðnir gestir voru viðstadd- ir attiöfnina og voru margir auð- ír bekkirnir í salnum. Að loknum flutnimgiásta-engja- kvartett eftir Beetlhoven sem blandaðist hvers kyns óhijóðumi ufcam af göbunni gerði Jón pró- fessor Helgason greio, fyrir rit- ferli Laxness, en síðan steig Fog í^ektor í ræðustól til þess að afhenda verðlaunin- Áður en að því kæmi þótti hontuim sarnit á- stæða til að gera nokkra greim fyrir Sonning-sjóðnum og vísa á bug þeirri gagnirýni á upptöfc hans sem verið hefur umdirrót rnófcmælanna. Sjóðurinn hefði ávaxtað fé sitt hvorki á betri né verri hátt en aðrir slíkir sjóðir og það væri ekki frekar hægt að kenna honum en mörgúm öðrum s.ióðum að þeir hefðu not- fært sér húsmæðisskortinn í gróðaskyni. Það væri þvi alveg úr lausu lofíi grlpið að stúdentar bæru fram mótmæli við háskólanm vegna húsnæðissikortsins t>g stéfmú stiórnvallda í þeiim máiiuim. —" En auk þess heífur það valdið oss sáruim harmi að til- mæli Stúdentaráðs til Halldói-s Laxness haía verið túlkuð af honum og öðrumi á Islandi sem árás á hann persónuilega og á íslenzku þjóðina, mióðgum við Laxness og ísland. Prof. Pog kvað stjórnir háskól- ans og sjóðsins einkum harma það að mótmælaaðgerðirnar hefðu vakið hugboð um það hjá Lax- ness og Mendinigum yfirleitt að Danir fjandsiköpuðust við þá. — Nefnd olckar hefur þvert á móti með vali sínu í ár viljað láta í ljos aðdáun sn'na á mikilli menmingu Islandis, og Halldór Laxness er að okkar domi fram- úrskarandi ' fulltrúi ísienzkrar sarnitómamenningar, maður sem með sterfi sa'nu helfur unmið sér og landi sínu sess fi-amarlega á himi ewópiska mennimgarsviði, sagði Mögéas Fog að lokum. Þannig var umnort's á torgi Vorrar Frúar þegar sem mest gekk á. Veitandi og þiggjandi. frú Leonie Sonning og. Halldór Laxness. Mótmæfí stúdenta í Prag gegn nýju ffokksforystunni PRAG 21/4 — Stúdenitar vdð Karlsháskóla í Prag efmdu í diag til mófcmæla gegn þeim breyting- um sem fyrir helgina voru gerð- air á forystu kornrnúriisitaflokks- imisi, en þá vék Alexamder Duib- cek úr sæti aðairitaira fyrir Gust- av Husak. Fregmir bárust af sarns kowar mótmæium við bá- skólama í Plzen og Ceske Budo- vice. Heitair umra3ðuír uirðu á fjöl- menrnuitn fundi sem stúdenítair vio' heimsipekideild Karisháskóla stóðu fyriir. Þar vair f rá því skýrt að forystum'aður stúdenta, Spac- ek, að naini hefði verið hatid- tekinm í Ostrava. Stúdentar úr 14 deildum Karishásfcóla tóku þátt í rnótmæi- unum, en stúdentar úr 11 öðr- um deildum skólans skárust úr leik. Husak er væntamlegur til Mosfcvu á morgum þar sem barm mum tafca þátt. í fundi efmahiaigis- - bamdialags Austur-Evrópu (Gom- econ). Dubcek afsialaði sér í daig forrnlega starfi aðairitara. Husak hyllti bamm í ræðu og þakfcaði hoo»um unmin störf síðan á ianú- arfundi miðstjóraarirjiniar í fynra. *r !W>W Aðejns fáum úivöldum hafði verið boðið að vera viðstaddir hina virðulegu athöfn í bátáðasal iiíii'ii- arháskóla — strengleikur blandaður hundgá og háreysti. Halldór Laxness þakkaði síðam nokkur stund leið þar til hin fyrir sig: — Ég er mjög hrærð- j virðuiega samkoma gat farið ur, sagði hann. hver til síms heirna. Þá höfðu Þá var atlhöfninni lokið, en I lögregluimenn vaðið að mamn- fjöldanum með kylfur so'mar á lofti. Urðu margir sárir og einm- ig voru margir settir fasitir og færðir í tfangelsi. Blóðugar róstur um helgina og í gær á Noríur-írlandi BELFAST 21/4 — Svo harðar og blóðugar óeirðir urðu mdiii kaþ- ólskra og prótestam>ta á Norður- Irlamdi um helgina og aftur þeg- ar skyggja tók í daig, að efeki er ammað sýmmia en að bonganasitríð sé í uppsiigiingu. Um sama leyti og rósfiur hof- ust á mýjiam leik í Londonderry í kvöld var tilkymmt í Dýflinmd að stjorn írska lýðveldisims mymdi senda sérstakam erimdreka til að- alstöðva SÞ í New York til þess að ræða þar við Ú Þamt fram- kvæmdastjóra um hið viðsáár- verða ástamd á Norður-frlamdi. Forsætisráðherra lýðveldisims, Jack Lynch, heíur eimnig farið fram á við Wilsion, forsætisráo- herra Breta, að þeir hittist sem allra fyrst. \ Rósturnar i Londoniderry í kvöld voru ekfci jafn harðar og þær sem urðu um helgina, en í þeim fengu um 15o mianms slíka áverka að leggja varð þá á spítala. Tilkynning til byggingarabila Þekkið þér gólfklæðningu sem hefur alþjóðlegt vottorð um endingu? SOMMEK SQMMCR SOMIVieR bapisom tapiFlex somyyl hefir það: Nylon filt-teppið sem búið er að leggja af, yfir 40 milj- ónir fermetra í Evrópu. hefir það: Vinyl gólfdúkurinn sem búið er að selja 1 60 miljónir fermetra af, í Evrópu. Veggklæðning sem er að valda byltingu í innréttingum og gerir fín- pússningu og málníngu óþarfa. AÐALUMBOÐ FYRIR SOMMER S/A TIL SÖLU í LEIBANDI BYGGINGAVORUVERZLUNUM 1 REVKJAVÍK PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON HF. Skólavörðustíg 38 — Reykjavik — Símar 15416 - 17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.