Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1969næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 3
Þriðjiudagur 22. april 1069 ■— ÞJÓÐVILJI'NÍN' — SfDA J Skarkali á torgi Vorrar Frúar þegar Laxness tók við verðlaunum Sonnings ■ Mikill skarkaii varð á torgi Vorrar Frúar fyrir framan há- skólann í Kaupmannahöfn á laugardaginn þegar Halldór Lax- ness veitti viðtöku verðlaunum Sonningsjóðsins við virðulega at- höfn í hátíðasal háskólans. Um 3.000 manns höfðu safnazt sam- an við háskólabygginguna að til- hlutan stúdentaráðsins og ann- arra samtaka sem höfðu hvatt til þess að tækifærið yrði notað ta að mótmæla aðgerðarleysi stjórnarvalda við að ráða bug á húsnæðisleysinu, en Sonning- sjóðurinn byggir sem kunnugt er á tekjum af íbúðarhúsum sem hann á og ieigir út. Einnig var mótmælt því athæfi háskóla- stjórnar að misbjóða virðingu há- skólans með þvi að „úthluta á- góða af gróðabralli“. Það hafði ek'ki verið ætlun þeirra sem að mótmælunum stóðu að stofina til neinna ó- spekta og höfðu þeir hvað eftir aninað tekið frann að þeir óskuðu eftir því að allt færi friðsam- lega fram. En sem oftar, þegair til slíkra mótmæla er stafnað, fór svo að Ifyrr en varði var allt komið í bál og brand, og mium lögreglan halfa átt sinn þátt í því. Hún hafði komið á vebtvang vopnuð kylfum sínium og með hunda sína í bandi bg mun hundigáin elkki síður hafa trufl- að hina virðulegu athöfn en há- reystin í mótmælendum. — Alíir hér í salnum eru mér sammála um að fordæma það framfcrði og þau skrilslæti sem hafa leitt til þess að fjölmennt lögreglulið hefur verið kivatt á vettvang til þess að verja fiunda- frelsi lýðræðisins. En ég verð að biðja gesti vora að verða um kyrrt í salnum þar til hægtverð- ur að hleypa olkikur gjegnum keðju lögneglunnar . . . Þetta voru lokaorð Mogens Fogs háskólarektors þegar hann sleit athöfninni í hátíðasailnum ]->aT sem Halldór Laxness tolc' við verðlaunum Sonningssjóðs, 150.000 dönskum krónum. Um 200 boðnir gestir vonu viðstadd- ir athöfnina og voru margir auð- ir bekkimir í sailnum. Að loknum flutndngi ástrengja- kvartett eftir Beethoven sem blandaðist hvers kyns óhljóðum utan af götunni gerði Jón pró- fessor Helgason grein fyrir rit- ferli Laxness, en síðan steig Fog lek'tor í ræðustal til þess að afhenda verðlaunin. Áður en að því kæmi þótti hontum samt á- stæða til að gera nokfcra grein fyrir Sonning-sjóðnum og visa á bug þeirri gagmrýni á upptök hans sem verið hefui' undirrót mótmælanna. Sjóðurinn hefði ávaxtað fé sitt hvorki á betri né verri hátt en aðrir slíkir sjóðir og það væri ekiki írekar hægt að kenna honum en mörgúm öðrum sjóðum að þeir hefðu not- fært sér húsnæðisskortinn í gróðaskyni. Það væri því alveg úr ] ausu ]ofti gripið að stúdentar bæru fram mótmæli við háskólanm vegna húsnæðissikorts'ins Og stefnu stiórnvalda i þeim má'lum. — En auk þess hefur það valdið oss sárurn harmi að til- mæli Stúdentaráðs til Halldói’s Laxness hafa verið túllcuð af horaim og öðrum á Islandi sem árás á hann persónuilega og á íslenzku þjóðina, móðgiun við Laxness og Island. Próf. Fog kvað stjórniir háskól- ans og sjóðsins einkum harma það að mótmælaaðgerðirnar hefðu vakið hugboð um það hjá Lax- ness og Isilendinigum yfirleitt að Danir fjandsiköpuðust við þá. — Nefnd okkar hefur þvert á móti með vali sínu í ár viljað láta í Ijós aðdáun sína á mdkilli menningu Islandis, og Halldór Laxness er að okkar dómi fram- úrskarandi fulltrúi íslenzkrar samitímamenninigar, maður sem mieð sitarfi sínu hdfur unnið sér og landi sínu sess framarlega á himi evrópiska menningarsviði, sagdi Mageas Fog að lokum. Veitandi og þiggjandi. frú Leonie Sonning og Halldór Laxness. Mótmæli stúdenta í Prag gegn nýju flokksforystunni - * var umhorfs á torgi Vorrar Frúar þegar sem mest gekk á, PRAG 21/4 — Stúdentar við Karlsháskóla í Prag efndu í dag til mótmæla gegn þeim breyting- um sem fyrir helgina voru gerð- ar á forystu kommúnisitaflokks- ims, en þá vék Alexander Duh- cek úr sæti aðalritara fyrir Gust- av Husak. Fregnir bárust af sams kornar mótmælum við hó- skólana í Plzem og Ceske Budo- vice. Heitar umræður urðu á fjöl- mennum fundi sem stúdentar við heimspekideild Karlsháskóla stóðu fyrir. Þar var frá því skýrt að forystumaður stúdenta, Spac- ek, að nafni hefði verið hand- tekinn í Ostrava. Stúdentar úr 14 deildum Karlshásfcóla tóku þátt í mótmiæl- unum, en stúdentar úr 11 öðr- um deildum skólans skárust úr leik. Husak er væntanlegur til Mosfcivu á morgun þar sem hann m'Un taka þáitt. í fundi efin'ahags- . bandalaigs Austur-Evrópu (Com- econ). Dubcek afsalaði sér í dag formlega starfi aðalritara. Husak hyllti hann í ræðu og þakfcaði honum unnin störf síðan á janú- arfundi miðstjórn.arinniar í fyrra. Aðeins fáum útvöldum hafði verið boðið að vera viðstaddir hina virðulegu athöfn í hátíðasal Hafn- arháskóla — strengleikur blandaður hundgá og liáreysti. Halldór Laxne.ss þakkaði sídar. nokkur stund leið þar til hin fiyrir sig: — Ég er mjög hrærð- j virðuiega samkoma gat fairið ur, sagði hann. I hver til síns heima- Þá höfðu j ig voru margir settir fastir og Þá var athöfninni lokið, en I lögreglumenn vaðið að mann- I færðir í fangelsi. fjöldanum með kylfiur siínar á lofti. Urðu margir sárir og eimn- Blóðugnr róstur um helgina og í gær ó Norður-írlnndi BELFAST 21/4 — Svo harðar og blóðuigar óeirðir uirðu milli kaþ- ólskra og' prótestanta á Norður- Irlandi um helgina og aftur þeg- ar skyggja tók i dag, að ekki er annað sýnnia en að bonganastríð sé í uppsiiglimgu. Um sama leyti og róstur hóf- ust á nýj.an leik í Londondenry í kvöld var tílkynnt í Dýfiinni að stjóim írska lýðveldisins mynd'i senda sérstakan erindireka til að- alstöðva SÞ í New York til þess að ræða þar við Ú Þant fram- kvæmdastjóra um hið viðsjár- verða ástand á Norður-frlandl. Forsætisráðherra lýðveldisins, Jack Lynch, hefur einnig farið fram á við Wilson, forsætisráð- herra Breta. að þeir hittíst sem allra fyrst. Rósturmar í Lomdonderry í kvöld voru ekki jafin harðar og þær sem urðu um helgina. en í þeim fengu um 15ft manns slika áverka að leggja varð þá á spítala. Tílkynning til byggingaraöila Þekkið þér gólfklæðningu sem hefur alþjóðlegt vottorð um endingu? $OMIMER SOMMEK bapisom öapiFlex somvyl hefir það: Nylon filt-teppið sem búið er að leggja af, yfir 40 milj- ónir fermetra í Evrópu. hefir það: Vinyl gólfdúkurinn sem búið er að selja 1 60 miljónir fermetra af, í Evrópu. Veggklæðning sem er að valda byltingu í innréttingum og gerir fín- pússningu og málningu óþarfa. AÐALUMBOÐ FYRIR SOMMER S7A TIL SÖLU í LEIÐANDI BYGGINGAVÖRUVERZLUNUM í REYK.TAVÍK PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON HF. Skólavörðustíg 38 — Ileykjavík — Símar 15416 - 17. ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 88. tölublað (22.04.1969)
https://timarit.is/issue/219495

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

88. tölublað (22.04.1969)

Aðgerðir: