Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 2
2 SÍBA — InJÖÐVEEJlEKPNr — ÞriðStKJaigluir 22. aprlffl 1S6&
P. Herbert sölustióri fyrir Sommer á Norðurlöndum og Einar Gunnar Einarsson framkvæmdastjóri
Litavers skoða Somvyl veggdúk, en sólustjórinn heimsótti ísland fyrir nokkru.
Frðnsk ný/ung í gólídúkagerS
talin lækka byggingakostnaS
Nemendur iýS-
háskólans í Kting-
alv í Islandsför
Liðlega 30 maminia hópur frrá
Norrænia lýðháskólaniuni í Kunig-
alrv í Svíþjóð dvelsrt þessa dag-
ama á fsiaindi. Erru það rektor
skólams, Sture Altvall, rektoir ný-
stofmiaoVar Lýðfræðslustofinuniar
Norðurlamda Björn Höjer, kenin-
arar lýðfa'ásfcólams og nemendur.
Koœn hópurimn Mnigað tíl lamds
á laiuigiardaginn og heldiur utan
um helgina. f gær vair haldinin
blaðaimiannafundur með hópnutn
en frekairi frásögrn þar af verður
að bíða morgundiagsins sökurn
rúinileysis í blaðdmu.
Bygsgintgafélaig sæmsfcu sam-
vinmiufyrirtækjanna HSB og
fjölmargir aðrir aðalar í bygg-
ingariðnaðimum í Svíþjóð hafa
komizt að raun urm, að hægt er
aið Iseikka. þyggingakostnað
veruiega, miðað við hefðbundn-
ar aðferðir í frágangi ganga,
eldhúsa og baðherbergja. með
því að hagnýta fransfca upp-
finningu, sem niýfcofmin er á
markaöinn. Hér sé um að ræða
svonefndan Soimivyl veggdúk,
sem hægt er að legrgrja beimt á
gróffaúðaða veggi og þykir
einaragra sérstaklega vel bæði
hita og hljóð.
Byggdngafélag sænskiu sam-
-4>
FRA DECI
HHHHi
Höf-
uðtilgangurínn
Á . Alþýðusambandsþinginu
í haust voru Birni Jónssyni
og, Hannibal Valdimarssyni
falin æðstu embætti verk-
Jýðssamtakanna. Verkefni þau
sem þeir tóku að sér voru
mikil og vandasöm, efcki sízt
þar sem fyrirsjáanleg voru
mjög ðrlagarík átðfc um kaup
og kjör láglaunafóllks og
stöðu alþýðusamtafcanma í
þjóðfélaginu. Við slíkar að-
stæður bar forseta og vara-
forseta Alþýðusambandsins að
leggja áherzlu á að stuðla að
sem mestri einingu innan
samtakanna; sérstaklega átti
það að vera verkefní þeirra
að hefja verklýðsbaráttuna yf-
ir átök stjórnimálaflokka svo
að þau torvelduðu ekki sam-
stöðu launafólks.
En þeir Björn og Hanmibai
hafa brugðizt við á allt ann-
an hátt- Þeir virðast líta á
embætti sín sem pólitískan
gjaldmiðil og hampa þeim
sérstaklega í furðulegasta
stjórnmálabraski sem sögur
fara af hérlendis. Á sama
tíma og allt veltur á því að
haldið sé aí nafcvæimni og
festu á kröfum verklýðsfélag-
anna í erfiðum kjarasamning-
um við atviranurekendur og
srjórnarvöld, hefur áhugi
þeirra félaga beinzt að allt
öðruim samningusn á hinu
pólitíska uppboðstorgi. Einn
þeirra stjórrarnálamanna sem
átt hefur í samninigum við
þá, Benedikt Gröndal ritstjóri
Alþýðublaðsins, birti á laug-
ardagiran yfirlitsgrein um þefcta
samningamakk og segir m.a-:
„Tóku þeir að leíta fyrir sér
og faófiu leynilegar viðræður
við torustumenn Alþýðuöokks-
ins og Fraimsóknairfksklnsdns
með nokkru rnilliibili. Fram-
sófcn gat boðið þeim kosin-
ingabamdalag í nefmdir á Al-
þingi og tóku þeir því feg-
ins hendi . . . Þeir tryggðu
sér eimmig stuðning Fram-
sófcnar við Björm. Jónsson sem
forseta Alþýðusamibaindsins.
Stiórnarflokkunrumi virtist það
eftir efnum og ástæðum við-
umamdi koistur að þeir félag-
ar heffðu forsetaembæititin í
ASÍ . . . Þeir hölfðu jöifn-
um (höndum saimband við Al-
þýðuflokkinn í rifcisstjónn og
FramrisóknarfloKkirnm í stjóm-
arandstöðu".
Um favað voru þeir Bjðrn
og Hannibal að semja við
alla flokka sem við þá vildu
tala? Voru þeir ef til vill að
þoka fram fcröfium verklýðs-
félaganna? Tófcu þeir urpp við-
ræður við Alþýðufflokkinn í
þvi skyni að fá hann til að
hætta þátttöku í hinum 6-
réttlætamlegu árásurm á af-
komu láglaunafðaks? Snerust
viðræður þeirra við Framsókn
'jsm. það að fyrirtæki Sam-
bands íslenzkra samvinmufé-
laga greiddu kaup í sarmræmi
við kjarasamniniga þá sem
gerðir voru í marz í fyrra?
Allar þær skýrslur sem birtar
hafa verið uffl samningamakk
þetta, jafnt alf Ólafi Jófhannes-
syni formanni Framsóknar-
flokksins sem jrtálgagni þeirra
Björns og Hanniþals, beraþað
með sér að málefmi hefur alls
ekki borið á góma í viðræð-
unum. Benedikt Gröndal dreg-
ur eifni viðræðnanna saiman
í einni setningu í skýrslu
sinni í Alþýðufolaðinu á laug-
ardaginn var: „Hölfuðtifean'S-
ur Hannibals og Björns með
viðræðunurn er að tryggja
sjálfum sér og ef til vitll ein-
hverjum flelrum ðrugg sseti
á framboðslistum í næstu al-
þingiskosningum". — Austrt
vinnuhreyfinigariinnar HSB, sem
einfcum byggir leiguíbúðir. tók
dúkinn til reynsllu á baðher-
bergi í 350 fbúðum strax og
haran kom á markaðinn, árið
1966. Notkun vegadiúksims hef-
ur síðan breiðzt út með vaxandi
hraða og till mun fileiri nota en í
fráigiang á baðherlbengjuirn, og
er Sonuvyl veggdúkur nú notað-
ur til að læklka byggingakositn-
að i fráganigi íbúða sem byggð-
ar eru á vegum 10 stórfyrir-
tækja í byggingaiðnaðinum og
fjöldia annarra aðifla í Svfþjóð.
Þá er notfcun Somvyl að hefj-
as* í stóruim s*íl í Darnmörkiu
um þessar muiradir.
Einar Asgeirsson í Litaveri
hietfur selt veggdúkinn 1. Lita-
veri í vaxandi mæli frá því
1967 og segir að "þrátt fyrir
nofcfcna vantrú þeirra sem ekki
þekfci til, séu veggtfóðrarar und-
antekninigalausit mrjög ánægðir
með dútoirnn og srparnaður með
notkun hans hafi reynzt svip-
aður hér og á öðrurm Norður-
löndum.
Fyrirtaakið Somimier var stofn-
að 1880 og hefur einkum vaxið
ört frá þrvií að nýjar ramnsókn-
arstofur vonu settar upp 1953
arstofur vouu setrbar upp 1963.
stærsta sinnar tergurndar í Evr-
ópu, ver árlega um 13 miljón
frönkum (234 milj. fefl. kr.) tíl
rannsolkna til endurbóta og nrý-
breytoi é framleiðsfavöruim sín-
um.
Varð fyrirtækið fyrst til þess
að franJieiða vinyl golfdúk með
filtundirlaigi svonefndan Tapi-
fflex diúfc og sömiuleiðis fyrst í
heimd til að framOeiða nætonfilt
gólfteppi, Tapisom.
Telja forráðamenn fyrirtæik-
isins að næsta bylting í gKMf-
og veggkllæðningum sé nú
þagar á leiðönni í namnsólkna-
storfum fyrirtækdsins.
Somrmer sérfaæfir sig í fnarm-
ledðslu nútíima glóM- org vegg-
kilæðningar, og með ,,nútílmia" er
átt við efni, sam framlleitt er í
mifclu lita og útlitsúrvali, sem
auðvelt er að leggja á veggi
og gólf, og auðvelt og ótíýrt
er að þrífa og halda við.
(Frá Látarveri)
Juan Modesto er
látinn, 62 m
PRAG 21/4 — Juian Modesto
hershöfðingi sem um skeið var
yfirforingi aUs herafla spænsfca
lýðveldisins í borgiarasitríðinu er
látinn í Frag, 62 ára gamall.
Modesto ártti sæti í miðstjóinn
hins banniaða kommúnistaflokks
Spánar. Hann mun baffa verið
faedisawieill lengi.
Trabant ekið á
100 km hraða
Lögregílrumenn í þremrur bílurni
eltu mann á Trabanrt í 20 mín-
útur á göturm Reykrjavikrur í
fyrradarg. Hafði maðurinn verið
að ónáða fyrrverarndi eiginkonu
sína og hún hriragt á lögregllruna.
Ók maðurinn á 75—100 km hraða
á krukkustumd ium Beynimeil,
Nesveg, Hjarðarhaiga og flleári göt-
ur í Vesiburbæraum. Loksins náð-
ist maðuonn á Kaplaskjóllsivegi,
þar króuðu tveir lögregflubílar
Trabantinn af. þvinguðu mann-
inn, til að afca upp á gamgistétt.
Var maðurinn hamdltefcimin og
settur í geymslu, bæði fyrir að
ónáða konuna og stofna vegrfar-
endum; á þessum götum í hættu
með glanmalegum afcstri-
MFlK-fundur um
Grikklandsfnálið
. Mennimigar- og friðarsamtök ís-
lenzfcra kvenmia halda félaigistfumd
miðvikudagiinn 23. april kl. 8.30
í félagsheimili Hims íslenzfca
ptpenrfcarrafélaigs, Hverfisgöitu 21.'
Fumdarrefni:
1. Félaigsmál.
2. Grifckland — Nato — fsland.
a) Margrét Guðmiumdsdóttir
kenraairi segir frá konum í
grístoum fiamigelsum.
b) Geir Waage og Siigurrður
Tómiasson menmitasikólia-
nemar: Á öndverðum meiði
um Grikklamd og aðiid
íslairads að Nato.
Grísk tómlisrt af Mjómplötum.
— Kaffi.
Verkbannid
Framihald af l. síðu.
aði, prjónaiðnaði, metaiðnaði, sát-
un og leðurgerð, öllum umibúða-
iðnaði (dósir og plast), tréiðmaði,
Icemáskum undiriðnaði, srtein-
efna-iðnaði, rafgeyimaiðnaði, leir-
smíði og postulíngerð og þannig
mætti telja.
A Iaiigardag hélt Iðja fjöl-
mennan fund og var míkil sam-
staða meðal Ið.jnfólks um fram-
kvænid á verkfalli í þremuriðn-
fyrirtækjum hér í Reykjavík. Er
það HSur í skæruhernaði verka-
Iýðsfélaga til þess að knýjafram
vísitöluhætur á kaup fólks með
10 til 12 þúsund króna mánaðar-
kanp.
Poppmólrnæli
Framihald af 12. síðu.
var arfrbur ráðizt á herbúðirnar
slcömrmu eftir miðnœtti aðfara-
nótt mánudagsins. í þetta skipti
efcfci í ræðu og riti heldur riigmdi
eldi og brennisiteini yfir tjald-
búðirnar. Var hér um að ræða
téknrænai árás, sprungu fluigeld-
ar rétt hjá tjaldbúðunum og
mikdd bál var margnað rétt hjá
tjölldum hermannamna. Varð af
þessu mikiH gjraýr og varð urppi
fótur og M í tjaldbúðunuim. Var
reynt að elta árásarmennina en
ekfci ihöfðu þeir fundizt er síðast
fréttist. Þykir sýnt að faetfðu árás-
armennirnir beitt raunrveirulegrum
vopnrum hefðu þeir þarna getað
gjöreytt þessari úrvalssveit brezka
heimsveldisins. Er talið frermur
ólíklegt að þessari hersveit tak-
jzt að hrifsa týnda prófessorinn
úr höndum andstæðinganna.
Stjórnarsiimw hindra
framgang nauðsynþmála
• Stjóraarflokkaþingmean í efri deild Alþingis sam-
fylktu í gær um að vísa til ríkisstjórnarinnar frumvarpi
KARLS GUÐJÓNSSONAR um breytingu á lögunum um
aðstoð við vatnsveitur, og var dagskrá meirihluta heilbrigð-
is- og félagsmálanefndar samþykkt með 10 atkv. gegn 8.
Þingmenn Alþýðubandalagsins. Framsóknar og Björn
Jónsson vildu samþykkja frumvarpið.
• Var það efni breytinganna að fyrirheitið um helm-
ingsstuðning af ríkissjóðs hálfu við vatnsveitur sveitarfé-
laga yrði gert að lagraskyldu, en mikið skortir á að sá
stuðningrur fáist í reynd. Önnur breytingin sem frumvarp-
ið kvað á um var að Alþingi skuli taka akvörðun um
fjárveitingu til hvers mannvirkis fyrir sig með afgreiðslu
f járlagra, en ekki eins og nú er að Alþingi ákveði heildar-
upphæðina en ráðherra skipti henni milli aðila.
Leigunám verkbannsfyrirtækja
Pramhiald af 1. síðu.
3. gr. Nú afléttir artyinraurefc-
andi verkbanni, og skal hamn
þá talfarlaust endurfaeimrta fyrir-
tæki sdtlt. Vilji leigrurnemi skila
aftur þvl, er til leigu faefur ver-
ið tekið, skal hann tilkynna eig-
anda það með vifcu fyrirvara.
Skylt er leigunema að skila
aftur því, sem til leigu hefur
verið tekið, i jafngóðu ástandi,
nema að þvíleyti sem það faefur
spillzt af veniiulegu sliti ogfyrn-
imgu. Spiöll sfculiú metin í sam-
ræmi við lagaákvæði um eigmar-
nám.
4- gr. Rekstur fyrirtækia, sem
tekin faafa yerið leigumámi sam-
kvæmt lögum þessum, sfcal fal-
inn ativinnumálanefndum fcjör-
dæmamma, sbr. lög um aðgerðir
í atvinnrjrmálum frá 28. marz
1969.
5. gr. Heimilt er ráðherra að
setja í reglugerð frekari fyrir«.
meeli um' framkvæmd á leigu-
námi og rekistri fyrirtækja, sem
tekin enu Jeigunámd. samkvæmt
lögrum þessium.
6- gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi. ¦
1 gréinargerð segir.
Einkaatvinnurekemd-ur í iðnaði
hafa lýst yflr verfcbanni. Sú að-
gerð mun Iama íslenzkan iðnað,
rýra verulega þjóðarframleiðslu
og þjóðartekjur og skerða til
muna afkoinu þúsunda manna,
Tilgangur verkbannsins er sá
einn að lækka tilf innanlega raun-
verulegar tekjur þess verkafólks,
sem hefur einna naumust kjör á
Islandi. Fyrirtæki þau, sem ætl-
unin er að stöðva, eru að veru-
Iegu leyti reist fyrir Iánsfé úr
sjóðum almennings, og rekstur
þeirra er háður stórfelldum lán-
vcitingum úr sömu sjóðum- Eign-
arréttur þessara atvinnurekenda
á þcimi fyrirtækjum, sem þeir
ællla að stöðva, er ákaflegra hæp-
inn frá siðferðilegu sjónarmiði og
stæðist sjaldnast Iöglega, ef
skuldareigendur gengju að fyrir-
tækjunum. Með verkbanninu eru
atvinnurekendur þessir að taka
sér þjóðfélagslegt vald, sem þeir
hafa ekki í raun, og því er at-
höfn þessi Iangt fyrir utan þann
vettvang, sem haslaður er irjáls-
um samningum atvinnurekenda
og launamanna. Verkbannið er
gerræðisfull árás lítils atvinnu-
rckendahóps á afkomu þjóðarr
heildarinnar; það gengur í ber-
högg við hagsmuni og viðhorf
meginþorra landsmanna.
I»ví er hér lagt til, að beiltt
verði heimfld þeirri, sem felsí
í 67. grein stjórnarskrárinnar um
að svípta menn umráðum yfir
eignum sínum, ef almennings-
þörf krefur, enda sé slíkt gert
með lnguin og komi fullt verð
fyrir.
Lagadeildin látin sitja appi
með ættfræðiprófessorinn?
Svo fiór eftir að búið var. að
treysta flokksböndin í stjórnar-
floktounuim að neðri deild sam-
þykkti lolks með 19 atfcvæðum
gegm 15, fruimrvarp ríkisstjórn-
arinnar um stofnun prófiessors-
ennbiættis í ættfræði við Iaga-
deild HásfcóHa Mands, og er á-
kveðið í fruimrvarpdnu að Einar
Bjarnason rífcisendurskoðandi
hljóti emlbættið.
Þ'essir alþingismenn lögðu nöfn
sín að samþykfct þessa sérkenni-
lega máls: Jónas Pétursson,
Matthías Bjarnason, MattJhías A.
Mathiesen, Pálmi Jónssom, Pétur
Sigurðsson, Sigurður Ingimund-
arson, SteingrímuE Pálsson, Eyj-
ólfiur Jónsson. Benedlikt Gröndal,
Birgir Finnsson, Bjarni Bene-
diktsson, Bjartmar Guðmunds-
son, Bragi Sigurjóhsson, Raigmar
Guðleifsson, Friðjón Þórðarsomr
Gumnar Gíslason, Gylfi Þ. Gísla-
son, Ingólfer Jónsson, Jtólhann
Hafstein.
A mtírti voru,: Magiraús Kjarrt-
ansison. Sigurvin Einarsson, Skúli
Guðmiundsson, Stefán VaOígeirs-
son, Vilfajálllmur Hjálmarssom,
Þórarinn Þórarimsson. Ágúst Þor-
valdsson, Björn Pálsson, Eysteinn
Jómsson, Geir Gunnarsson, Jómas
Jónsson, Halldór E. Sigurðsson,
Jón Skaptason, Jónas Arnason,
Sigurður Bjairnason.
Einn, Lúðváik Jósepsson, greiddi
ekfci atkvæði-
Frá Tónlistarskóla Kópavogs
V0RNÁMSKEIÐ
tHidÍTibúriirigsdieildair fyrir börn fasdd 1961 og '62
hefst 6. maí n.k. og stendur yfir í fjórar vikur.
Inmrituii daglega fré kl. 11-12 og 1-2. — Upplýsingar
í síiria 41066.
Skdlastjóri.