Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 7
Þriðjiudlagua: 22. apríl 1969 — ÞJÖÐWUlNN — SlÐiA 7 Frá mótmælum SiersiámsandstæSinga • MYNDATEXTAR ? Á 12. síðu er birt frásögn aí mótjmælaað- gerðum Samtaka hernámsandstæðinga á sunnu- daginn við brezku herbúðirnar við Búrfell. Hér á síðunni eru myndir frá mótmælaaðgerðunum og öðru því sem fyrir augu bar þar efra um helgina. 1 Myndin sýnir er hernámsandstæðingar ern á leið yfir hæðar- -*¦• dragið að tjaldbúðum brezka hersins- Á spjöldunum stendur friðryst land. Lengst til hægri er Jónas Árnason alþingismað- ur, sem hélt ræðn á mótmælafundi við tjaldbúðirnar, en mynd 2er frá. pessum fundi og sést Jónas þar með gjallarhornið á- • varpa Bretana. 3. Brezkir hermenn við tjöld sín. ||||p§ * Heræfing Bretanna íiekk út á það að bjarga tilbúnum nrrtfess- i^i ^' or og ttlbúinni dóttur 'hans frá tilbúnum fjandmönnum. Á 5 myndinni er „prófessorinn" með jólasveinsskegg í tilrauna- stoftt sinni að mixa efnið trantonium. rfWeitt voru byssurnar að minnsta kosti einu númeri of stór- • ar fyrir hermenn hennar hátignar. Til dæmis er byssan stór í böndum þessa drengs sem parna skálmar um islenzk af- réttaiiwri. — Ljósm.: 1. Guðrun, 2-5. R.H.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.