Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 10
IQ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. apríl 1969. ROLAND GYLLANDER: HÆTTA Á FEROUM 15 niður í stigann að hann sæi meira en kjallaragólfið og vinnu- borðið — kannski hafði skotmað- urinn staðið bakvið borðið, fyrst Tom hafði ekki einu sinni séð fæturna á honum. Fjarlægðin milli þeirra gat naumast verið meiri en fjórir metrar; að missa marks af svo strjittu færi gat að- eins táknað að skyttan- hafði ver- ið svo taugaveikluð að hún réð ekki við handaskjálftann. Hræddur og óstyrkur: þannig hafði tilvonandi morðingi hans verið á sig kominn. Hann hafði verið svo skjáMihentur að skotið hafði geigað- Þessi hugsun varð til þess að Tom fór smám sam- an að endurheimta sjálfstraustið- Leigubíllinn stanzaði og hann leit snöggt upp. Tíminn hafði verið fljótur að líða, þeir voru kornnir að húsdyrunum heima hjá honum. Stirður í limunum steig hann út á gangstéttina og fór að fálma eftir peningavesk- inu. Þá gat ekillinn ekki lengur ráðið við forvitnina. — En ferðataskan? spurði hann. — Hvað þá? — Ætlaði herrann ekki að sækja ferðatösku út í Eplavík? Tom mundi það svo sem. Mis- munurinn á því sem til stóð og hinu sem gerzt hafði i raun Og veru, varð einum of mikiTl. Hann var allt í einu farinn að hlæja- — Nei, vitið þér hvað, sagði hann. — Það er svo miklu skemmtiiegra að fara í feiuleik í Málargarðinum! Hann greiddi fargjaldið og leigubíllinn rann hljóðlega burt. Tom fór með lyftunni upp í fbúð sína. Hann gekk rakleitt fram í baðhenbergið og kveikti Ijósið. Spegillinn sagði honum nákvæmlega hvemig hann leit HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntangu 31. Sími 42240. Hárgreiðsia. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingoir á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. út, með hárið niður í augu og andlitið náfölt, þar sem það var ekki atað í leir. Rifrildi áf burkna- blaði hékk í öðru munnvikinu eins og leiifar af grímuballs- skeggi. — Svei attan, sagði hann illi- lega og skrúfaði frá heita vatn- inu. Það var brot af gamalli rak- sápu í baðskersskálinni og það varð að duga- Með hreinþvegið andlit skiúfaði hann fyrir kran- ann. Hvað átti hann nú að gera? Fá sér vænan sjúss. Hringja f iögregluna — nei . . . Reiðin gagntók hann aftur. Nei, það væri uppgjöf. Ekki strax. Fyrst þurfti hann að f- huga þetta -allt nánar. En fyrst af öllu þyrfti hamn að fá drykk- inm til að róa taugarnar. Hann gekk fram í eldhú.sið og opnaði birgðaskápinm. Allt auitt og þurrt. Hann taut- aði eitthvað ljótt um síma eigin gleymsku og skellti hurðinni aft- ur. Nok'krar ölflöskur stóðu f ís- 'ikápnum. en honum famnst hanm þurfa eitthvað sterkara eft- ir morðtilraun. Jæja, klukkan var ekki hálf-tólf, og Ráðhús- kjallarinn var næstur. Hann fór í heilan jakka, slengdi þeim sundunskotna inn í skáp og fór niður með lyftunmi. Bergsgatan var mannauð fhann gekk úr skugga um það með því að gægjast (fyrst útúm gluagana í útiburSinni). Hann hraðaði sér niður í Iðnaðar- mannastræti og gekk síðan í austur í átt að Ráðhúsinu í logn- rigningunni. Honum gramdist að i hann skyidi alltaf verða að líta um öxl til að fullvissa sig um •ið enginm væri á eftir honum. T-Tainn ver ekkert að hugisa um bað sem gerzt hafði í Eplavíkur- götu, en undirvitTund hans virt- ist rnjög UDptekin af því og sendi f sífellu aðvaranir upp á v'firborðið: — í.íttu í kringum 1>;«. Það var kvöldsvipur á um- ferðinni. Fáeinir bílar óku fram- hjá og rýndu bungbúnir niður í blautt malbikið með lágljós- unum. Drukkinn náungi slangraði daufur í dálkinn fyrir utan Prestsbakka og á móts við Kon- unglegu Myntsláttana mætti Tom rauðum BMC bíl sem heml- aði snögglega. Rúða var dregin niður óg stúlkurödd kallaði: — Herra Granath! Hvert enjð þér að fara? Tom sneri sér við. Úr hægri framrúðunni gægðist falflegt andlit upp til hans. Það var Mona Nystedt- Hún var bros- andi. — Þér eruð þó ekki á lelð út í Eplavík? Þá skal ég skutla yður. Tom opnaði muninn til að svara einhverju — hann vissi elkki ’hverju, svo i'inglaður og tor- tryginn var hann — en hann lokaði honum aftar og opnaði dyrnar hinum megin við hana og braut upp á langa fótleggi sína án þess að mæla orð. Þetta var ekki happakvöldið hans. Og hún hafði ávarpað hann herra Granath! 8 Hún var ókristilega falleg. Tom horfði á vangasvip hennar í bjarma götu'ljósanna og ljós og skuggar skiptast á þegar þau þuta vestar á bóginn. Húnskaut hökunmi ögin fe-am og kjál'ka- lfnan var ótrúlga formifögur yf- ir löngum hálsinum og peysu- brjóstinu. Pilsið hafði þokazt upp við akstarinn, og auðvitað var hún ein þeirra stúlkna sem var með reglulega falleg hné. Bakvið hana hék'k hvít regn- kápa á snaganum við gluggann. Og nú sat hann í hennar eigin bíl, sem var hreinm og gljáandi og nýlegur. Trúlega var hún líka með ferðairitvél og nokkra nýyddaða blýanta í baksætinu. Tom velti sér upp úr vanmeta- kenndinn-i og heyrði sjálfur hve ólundarleg rödd hans var: — Hvernig uippgötvuðuð þér hver ég var? — Skiljið þér það ekki? Hún leit glaðlega til hans sem snöggv- ast. — Þér stóðuð sjálfur við hliðina á mér í vinnustofu for- stjórans þegar þér komuð auga á bókina yðar á borðinu. Auð- vitað sé ég hana líka. Ljós- myndin sagði mér alit. — Vissuiega ekíki! Ég hefði svo sannarlega getað verið Benny Thordgren, jafnvel þótt tii væri rithöfiunduir sem væri lí'kur mér. — Satt er það. Hún var róleg í tali- — En ég vissi frá því fyrsta að þér voruð ekki Benny Thordgren. — Stórfurðulegt! Kaldhæðnin átti að dylja for- vitni hans. Hún ók liðlega í um- fer'ðinni á Drottningarhólmsvegi og Fridhemstorgi. — fig hef orðið ágæt vinkona frú Maríu Lannwood þeissi tvö ár sem ég hef unmið hjá Lamn- wood forstjóra, hélt hún áfram jaifnróleg. — Ég sit oft hjá henni þegar vel stendur á og hún getur verið reglulega skemmtileg. Ann- ars er eiginlega enginn, sem skiptir sér af hnni. Forstjórinn hefur annað að gera og frú Lanmwood er alveg úti að aka og dóttirin er aldrei heima. Vinnustúlkan sér um að hún fái mat og á hverjum degi kemur hjúkrunarkona pg athugarhvort hún er lifandi. Og svo kemur fyrir að Martin og Sponge höf- uðsmaður líti til hennar- Stand- um er hún á heilsuhælinu og auðvitað væri bezt að hún dveldtst þar að staðaldri, því að þar er fólk sem getur ldtið tit með henni allan sólanhringinn. Hún hefur tvisvar fengið hjarta- köst og hún er ekkert unglaimb. En hún vilil heldur búa í Epla- vík, þar sem gamli forstjórinn átti heima . . . — Jæja? sagði Tom óþolin- móðlega. — Og það er aðallega ég sem hún talar við, hélt stúlkan álfram hin rólegasta. — Og mest talar hún urn löngu liðna daga eins og gömlu fólki er lagið- Og um Benmy. Hann er í rauninni eft- irlætið hennar — ef það er rótta orðið. Og að sjáilfsögðu heif ég fengið nákvæmar lýsimgar á herra Benny Thordgren sem nú er búsettur í Ástralíu. — Einmitt það? Svo nákværn- ar að þér uppgötvuðuð sviikin um leið og ég steig ifiæti inn í Lannwoodhúsið, eða hvað? — Já. Benny Thordgren "T bláeygður. Þér eruð brúneygð- ur. Glettnisleg förvitni hennar, yfirlæti hennar þairna í stofu- dyrunum þegar hann kom dag- inn áður — Tom varð að trúa. En að frú María sjáliC . ■ . ? Nei, satt var það, hún var hálf- blind! Þau þuta áfram og bíl'linn malaði notalega. Tom fór hálí- partinn hjá sér, en þó var hon- um skapi næst að hlæja að sjálf- um sér. — Jahá, sagði hamn. — Það var nú það. En mér þætti gam- an að vita hvað þér hélduð . . . Hann lauk ekki við setninguna heldur byrjaði á nýrri: — Af hverju erutm við að i'ara til Eplavíkur núna? Hvað þurf- ið þér að gera þar? — Aðstoða mannskapinn, sagði stúlkam virðingarlaust- Hún var með sígarettu milli varanna. — Hafið þér eldspýta? Hann rétti logandi eldspýta í áttina að munni hennar. — Æ, sagði hún og hristi sígarettana í munninum. — Taik- I ið hana og kvei'kið í henni. Hann gerði eins og hún bað i hann og stakk síðan iogandi ! sígarettunni aftur milli vara i hennar. Þetta var eitthvað svo náið að hann varð hállCringlaður. Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. UG-RAIIÐKÁL - I MIIt A OOTT SKOTTA — Leitið í öilum vösum. Mór fínnsit sivo bjánalegt að afigreiða benzín fyrir fimm krónur. Auglýsmgasiminn er 17500 Gaiiabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur - peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. SÓL Ó-eidavéiar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta V arahlutaþ jónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldæ véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.