Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 6
/ 0 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 22. april 1069. Soffía Guðmundsdöttir: Er rétt að hafa sérstakan menntaskéla fyrir stúlkur? Um þessar mundir liggur fyrir Alþingi frumvarp til lajga ium menntaslkála. Þessa frumvarps hetfur verið beðið með eftirvæntingu, og nú eftir að það hefur séð dags- ins ljics, hafa Alþingi borizt á- sikoranir an að hraða afgreiðsilu þess á yfirstandandi þingi. í frumvarpi þessu kemur fram margt það. sem til hedila horfir, ef hafizt verður handa um fraimkvæmdir. Er það mál manna, ekki sn'zt þeirra, siem gerst mega til þekikja, að ekki sé seinna vænna að gera stórá- tak í skóiamálum, eg er frum- varp þetta talið spor fram> á við, sem bieri að fagna. Ekiki er það aetlunin með þessum linum að ræða einstök efnisatriði frumvarpsins um menntasikóla, heldur að vfkja lít- iHBega að undirtektum mennta- skólanefndar við tilmælum, sem fram hafa komið af hálfu for- ráðamanna Kvennaskólans í Reykjavík um réttindd til að brantskrá stúdenta. Skal það strax tekið fram, að nokkur atriði, sem fram komu í sér- áliti tveggja nefndarmanna, Birgis Thorlacíus ráðuneytis- stjóra menntaimálaráðuneytisins og dr. Jóns Gíslasonar skólastj. Verzlunarskólans, eru tiHefni þe-ssa greinarkoms. Meirihluti menntaskólanetfndar, þeir Ár- mann Snævarr, háskólarektor. Steindór Steindórssan skóla- meistari á Akureyri, Einar Magnússon rektor menntaskól- ans í Reykjavík, Guðmundur Amlaugsson rektor menntask. við Hamrahlíð, Jóhamn Hann- esson sikólameistari á Lausar- vatni og dr. Broddi Jölhannes- son skólastjóri Kiennaraskólans, er andvígur því, að Kvenna- skólinn í Reykjavík verði gerð- ur að stúdenitaskóla. Svo vitnað sé í fylgiskjal Vla með frumvarpinu þá rökstyður téður meirihluti afstöðu sína m. a. rneð því, að eitt af meginat- riðum í skólaskipan landsins er það. að menntaskólar skuili að- skildír frá gaignfræðastiginu (slbr. fræðslulög frá 1946). Sam- kvæmit fræðslulögum og reglu- gerð menntaskólanna eiga þeir að vera samskólar, ailmenn þróun í heiminum stefni til samsikóla og hérlendis hafi ekkert komið fram, er gefi til- efni til að hverfa frá þeirri meginreglu, að menntaskólar séu saimskólar. Enmfremur bend- ir meirihluti nefndarmanna á bað atriði, sem verður að telj- ast mikilvægt, að sú skólastærð sem hér um ræðir, sé næsta ó- heppileg. Þar verði um of féar námsleiðir að ræða og sömu- leiðis muni kennslukraftar nýt- ast illa við þær aðstæður. Hér verður ekki farið lenigra út í þá sálma; einungis er rétt að taka frarn, að með tilliti til langrar og merkilegrar sögu Kvennasikólans í Reykjavík er engan veginn óeðlilegt, að for- ráðamenn hans leitist við að brjóta nýjar brautir og laga rekstur skólans að nýjum tfm- um og breyttum aðstæðum. Varðamdi þá málaleitan, að Kvennaskólanum verði veitt réttindi til að brautskrá stúd- enta, verður hins vegar ekki betur séð, en þar sé um mjög varhugarvert skref að ræðasvo ekki sé mieina sagt, og er hér með skorað á háttvirta alþingis- menn, er til þeirra kasta kernur, að þeir geri sér þess glögga grein, hvað slík ákvörðun myndi raun- verulega fela í sér. Sfculu hér tilfærð nokkur atriði, er fram koma í séráliti minnihluta mennitaskólamefndar, Birgis Thorflacíus ráðuneytisstjóra og dr. Jóns Gíslai-sonar skólastjóra, og skal það fúslega játað, að míg furðaði stórlega á því við- horfi gagnvart. þjóðfélagsaðstöðu kvenna í nútíð og framtáð, er þar gætir. Þeir lýsa báðir yfir eindregnum stuðningi stfnum við tilmæli um, að Kvennaskólinn fái réttindi til að brautskrá stúdemta og rökstyðja aístöðu sína m.a. mieð etffcirfarandi at- riðum, sem ég leyfi mér hér- með að vitna til. 1 fylgiskjali V segir dr. Jón Gíslason m.a. sem svo, að fcala stúdenta hér á landi hafi farið mjög vaxandi um ailllangt skeið og rekur orsakir þess, svosem bættan etfnahag landsmamna og vaxandi þörf þjóðfélagsins fyrir sérmenntað fólk. Síðan segir orðrétt: ,,Saimit er langtífrá,að allir, sem stúdentsprófi ljúka, haldi áfram námi í háskólum, heldur láta margir þar staðar numið og hverfa að ýmsum störfum á sviði opinberrar þjónustu. viðskipta, fram- kvæmda o.s.frv. sem of langt yrði upp að telja. Hér skiptir og miklu, að þeim stúlkum fer nú stöðugt fjölgandi, sem Ijúka stúdents- prófi. Giftast þær margar um svipað leyti og stúdentsprófi lýkur og sumar jafnvel fyrr. Minnka þar með líkurnar fyrir háskólanámi þeirra verulega“. íLeturbr. mín). Síðar segir: ,,Fjölgun náms- brauta á menntaskölastigi hlýt- ur að miða í rétta átt. Þenm mun fleiri námsbrautir þeim mun meiri ltfkur verða fyrirþví, að sem flestir finni þar eitt- hvað við sitt hæfi. Ef gert, er ráð fyrir mála-, stærðfræði- og náttúrufræðideildum þá vantar enn deild eða öllu heldur deild- ir fyrir þá, sem hætta aðloknu stúdentsprófi. Þar virðist dieild geta komið í góðar þarfir, sem stefndi að því rruarki að gera nemendur færa um aö gegna ýmsum störfuim á skrifstofum rífeis og bæja, í einkafyrir- tækjum, ýmis konar opinberri þjónustu o.s. frv. Þjóðlífið verð-3>- ur æ margbrotnara með hveri- um deginum, sem líður og allt- af eru að skapast nýjar og breyttar barfir fyrir margs kionar þjónustu, sem aðeins vel menntað fólk getur af hendl leyst. Fyrir kvenfólk t.a.m. sem eins og áður var getið, verður oft vegna giftíngar og barn- eigna aö hætta námi um stúd- entspróf, gæti hagnýt þekking á skrifstofustörfum komið að góðu haldi síðar. er aðstæður þeirra breyttust þannig, að þær gætu farið að taka upp aftur störf utan heimilis. Er víða er- Iendis þar sem skortur er á vinnuafli, lögð áherzla á, að þessi vinnukraftur giftra kvenna, sem aflögu eiga tírpa frá heim- ilisstörfum, nýtist sem bezt. (Leturbr. mín). Hve mikil- vægt þefcta atriði er hér hjá oss, má bezt af því marka, að brátt mun að þvtf reka, að helmingur brautskráðra stúd- enta verði konur. Grundvallar- þekking á . rekstrarhagtfræði og þjóðhaigfræði, mundi einnig koma mörgum piltum að góðu gaigni’’. Síðan lýdíur þessum hluta á- litsgerðar dr. Jóns Gíslasonar með því að hann segir mjög réttilsga sem svo: „Skólamir eru og eiga að vera aflstöðvar. þar sem þjóðin endumýjast andlega. En því betur mun þeim takast, sem þeir gera sér' gleggri grein fyrir þörfum sam- tfðar og framtíðar. Þeir verða sjálfir að endumýjast með hverri kynslóð. Þar mega raddir vorsins aldrei þagna”. 1 séráliti Birgis Thorlacius (sbr. fylgiskjal Vlb) koma m.a. eftirfarandi atriði fram, sem ég leyfi mér einnig að tilgreina orðrétt: .,Við au'kinn skilning á nauð- syn góðrar almennrar mennt- unar og sérmenntunar og við vaxandi fjárráð almennings hetfur fjöldi beirra, sem keppa að stúdentsmenntun og hásikóla- menntun vaxið til muna. Þótt mienn greini á um námsefni menntaskólanna, þá er það staðreynd, að stúdentspróf er lykill að háskólaimenntun heima og erlendis, sem eðlilegt og nauðsynlegt eir, að ungt fólk sækist eftir og foreldramir kappkosti að veita bömum sínum. Þótt því sé iðulega haldið fram, að stúlkum henti annað nám betur en stúdents- menntun, af því að svo fáar þeirra Ijúki háskólaprófi, þá má ekki vanmeta þau áhrif, sem velmenntuð húsmóðir hef- ur á heimili sitt og umhverfi og þvi betri almenna menntun, sem menn fá, því betri skil- yrði eíga menn að hafa til fyllra og ánægjulegra lífs. (Let- urbr. mtfn). Ef Kvennaskólinn í Reykja- vík fengi réttindi til að braut- skrá stúdenta myndi námsefni hans, þegar fram líða stundir vatfalaust verða þannig. að auk þess að veita þá mennfcun, sem krafizt er til inngöngu í há- skóla hér og erlendis, yrði áherzla lögð á náms- greinar, sem sérstaklega væru við hæfi kvenna, enda.mágera ráð fyrir að í framriðinni verði námsefni hinna ýmsu mennta- skóla landsins meir sitt með hverju móti en nú er“. (Letur- breiting mín.) Plaggi þessu lýkur með stuðninigsyfirlýsángu dr. Jóns Gíslasonar við sérálit Birgis Thorlasius, sem endar með þessum orðum': „Einkum verður að teljast mikilvægt, að til sé stúdenta- skóli á landi hér, sem lokar ekki augunum algerlega fyrir þeirri staðreynd, að fliestar stúlkur, er stúdentsprófi ljúka, eiga fyrir sér að verða mæður og húsmæður. Verði Kvenna- skólinn í Reykjavfk eflldur og gerður að stúdentaskóla, er að nokkru ráðin bót á stórri van- rælkslusynd memntaskólanna, sem fyrir eru. að því er varðar hinar sérstöku menntunarþarfir kvenna". (Leturbr. rnin). Svo mörg eru þau orð, en hvort það er rödd vorsins MSM'h - ÍiitH Soffía Guðmundsdóttir og fraimtíðarinnar, sem hér kveður við, kýs ég að eftirláta hverjum og einum að dæma um. í þeim atriðum, sem hérhafa verið tilgreind, kemur ýmdslegt fram, setm vert væri að ræða nánar, en það er einkum tvennt, sem ég vildi mega benda á. í fyrsta lagi virðist mér það höfuðatriði, þegar fjallað er um vasntanlegar breytingar á stkipan menntaskólanna og fjölgun námsbrauta innan vé- banda þeirra, að þar sé það einungis námsefnið sjálft sem til grun'dvalllar liggur. Neim- endur velji sér deild eftir þvi sem huigur og geta stendur til, en þar komd engin skipting efV- Framhald á 9. síðu. Yfirlýsing „utanríkisrái- herrans" um kafbátsmáiið Eftirfarandi yflriýsingu tflutti Gylfi Þ. Gtfslason setfcur ufcan- ríkisráðherra í nafni ríkisstjóm- arinnar utan dags'krár í efri deild. um kafbátsmálið 17. apr- íl, — og mun hún síðar þykja hin merkasfca söguheimtfld ef að lfkum lætur: Á fumdi sameinaðs þirrgs í gær var beint til ríkisstjórnar- innar fyrirspurn um komu FRÍMERKI Htfinn 22. marz s.l. átti Flug- félag Islands, hið fyrsta með þessu nafni, 50 ára atfimæli. — Árið 1919 er merkisár í sögu flugimiálanna hér. — Þá er heimsstyrjöldinni fyrri lokið fyrir ári, en einmitt á stríðs- árunum flerygði flluigtækninni fram. Þá var það, að nokikr- ir áhugamenn um fllug boð- uðu til fundar hér í Reykja- vík og Flugfélag Islands sér daigsins ljós. — Og síðar á þessu sama ári, eða 3. seiptem- ber, hóf fyrsta fluigvélin sig á lotft af íslenikri grund. — Fluigvellir voru þá enigir til, en notazt var við Vatnsmýr- ina f Reykjavík. — Pósbmála- stjórnin ætlar að minnast þessa atburðar mieð frímerkja- útgáfu 3. septerruber á hausti komanda. — f íslenzku dag- blöðunum frá 4. septemiber 1919 er þanmig sagt frá þessu ísl. flugi: — „Flugfélagið þoð- aði, að fllugvélin yrði til sýn- is kl. 8 i gærkvöldi. En um kl. 5 í gær gerðist óvæntur atburður suður á flugvelli. Flugmaðurinn, Faber, ólk flug- vélinni út á vöfll, settist við sfcýrið og renndi • sér aif stað. — Velin ramn nolíkra tugi faðma niðttr etftir túninu eins og álft, sem flýgur upp af vatni og loks losnaði hún frá jörðu og smáhækkaði tflugið. — Hljóðið frá hreyfl- inuim hieyrðist inn í bæinn og menn fóru að skima í kring- um sig. Og allir sáu þaðsama: vélin leið um lotftið eins og risavaxinn fuigl, sfcöðuigri en niokkur vaign á sléttum vegi, sneri sér krappar beygjur og tylllti sér efltir dálitla stund aftur á grassvörðinn. — Sama dag, 3. septemiber 1919 M. 8 um kvöldið vair fluigsýning. Effcir ræðuihöld settist flug- maðurinn undir stýri og etft- ir að fyrirsfcaða hjólanna hafði verið tekin frá, rann vélin af stað á fleygiferð. Fólkið horfði á fluigvélina, fullt af etftirvæntingu. Og þegar hún losnaði við jörðina, dundi við lófafcak cg köll. Fjöldinn allur hafði aldrei áður séð flugvél lyfta sér til fluigs og það hef- ur einkennileg áhrif á jarð- buudnar verur. — Eikiki aðeins á mennina. Hestamir á næsta túni við flugvöllinn gláptu á þetta tfurðuverk og voru sfceinhissa. Og einn hundur, sem þama var, ætlaði að tryllasfc”. — Þannig fór það fram fyrsta flluigið okkar hér á Islandi þennan haustdag 1919. Flug- völlurinn var tún í Vafcns- mýrinni og vélin var notuð herflugvól frá Brefclandi. — Þetta var lífcil flugvél, tók að- eins einn farþega auk flug- manns, enda var hún aðail- lega notuð til hrinigfllugs yfir Reykjavík og nágrenni. Einnig var hún nofcuð til þess. að leita að nofchiætfum lending- arstöðum á Suðvesturlandi. — Flugið lá alveg niðri yefcurinn etftir, en vorið 1920 var aftur tekið til við að fljúga, m. a. var þá reypt að lenda í Vest- mannaeyjum. SIuppu flug- mennimir nauðuglega frá þeirri tilraun. — Þegar leið á sumarið, varð Flugfélagið að hætta starfsemi sinni sök- um fjárskorts og var vélin seld úr landi, — til Danmerk- ur. — Fluig á Mandi liggur pú niðri um hríð, eða til ársins 1928 að tvær sjóflugvélar voru keyptar frá Þýzkalandi og nokkuð flogið það suimar m.a. til Akureyrar. — Bkki er rúm hér til þess að mkja sögu fllugsins á lslandi, en segja má, að fyrst etftir lok heimssfcyrjaldarinnar síðari komst ísl. fllugið verulega á i legg. — Fyrsfca flarþegaflug landa á miilli, þ.e.a.s. frá Is- landi til Evrópu, var árið 1945. Var það Cataflínu-flug- bátur, sem það flug þreytti. — I dag lítum við naumast til lotfts, þótt þotur fljúgi yfir svo hversdagslegt er það orð- ið. — Þegar flugvélaflug á Is- landi varð 40 ára, eða 3. sept. 1959 voru gefin út tvö frí- merki til að minnast þess. — Frimerki þessi voru 3.50 kr. blágrátt og 4,05 kr. grænt. Upplag var 750 þúsund af lægra verðgildinu, en 500 þús. atf því hærra. Myndir aí tveim fliugvélum voru á hvoru merki, sem sýna muninn á „mcdel” 1919 og 1959. — Þesstf ártöl standa líka á merkjunum. — Munu bessi frímerki hafa verið te#cnuð í Englandi etftir myndum af fllugvélunuim. — bandarísks kafbáts til Hval- fjarðar til þess að taka olíu. Fyrirspyrjandi gaf í skyn. að hér væri um óvtenjuilegain at- burð að ræða og bæri sérstak- an vott um, haignýtingu Hval- fjarðar í sambandi við stríðs- undirbúning. Mér var laust eftir hádegi i gær ekiki kunnugt um þennan atburð og gafc því saigt það eitt, að ég sikyldi athuga þetta mál, en gerði hins vegar ráð fyrir því, að hér væri um venju- legia afgreiðsflu á efldsneyti til erlends herskips að ræða, en um nauðsynleg fonmsafcriði í því sambandi fjölluðu embætt- isimenn, án þess að gera réð- herra aðvart. Athugun málsins hefur leitt i Ijós, að tilgáta mín var rétt og að það er nánasfc spaugilegt. að atburður sem þessi sé gerð- ur að sérsfcöku umræðuetfni á Alþtfmgi íslendinga. 1 varniarsamningnum milli Isflands og Bandarikjanna frá 1951 er gert ráð fyrir þvi, að skip vamarliðsins gseti fengið efldsneyti á Isflandi, og hefur mér vifcanlega aldrei verið fiundtfð að þessu ákvæði sérstak- lega, svo sjálfsagt sem það er úfc aif fyrir sig. Síðan árið 1951 hetfur Olíu- félagið h.f. geymt fyrir vam- arliðið varabirgðir af olíu f oflíustöðinntf í Hvalfirði. Her- skip hatfa komið í Hvalfjörð að jatfnaði einu sinni til tvisvar á ári frá þessum tíma. Auk þess hafa ýmiss konar herskin. þar á meðail kafbátar, verið atf- greidd í Reykjavtfkurhöfn. Hefur brezki flotinn einnig saimið við Ofltfuifélagið hf. uim atfgreiðslu á olíu, og aðrar þjóði r hafa siamninig við hin olíuifélögin um aifgreiðslu oflíu til herskipa sinna. 1 samræmi við þá samninga, sem ég hef nú netfnt og í fram- haldí atf hliðsfcaeðufln atfgreiðslum á undanfömum áratugum. var eldsneyti afgreitt frá Olíufé- laginu h.f. í Hvalfirði til kaf- báts á vegum vamarliðsins tf gær. Kafbáturinn hatfði fenigið heimíld íslenzkna stjómvalda til þess að korna inn í íslenzka landihelgi, en herskip annarra þjóða verða jafnan að sækja um sltfka heimild. Er því aug- Ijóst, að hér var ekki um neitt frávik að ræða frá fyrri reglum eða framkvæmd í þessum efn- um. Nauðsynleg formsatriði voru atfgreidd af hlufcaðeigandi embættismönnum og en.gin á- stæða til þess að sfcýra ráð- herra frá þessu. Skip vamar- liðsinis hafa á grundvelli vam- arsamninigsins um langt árabil fengið atfgr. eldsneyti úr birgða- stöðinni í Hvalfirði og í öðrum íslenzkum höfnum, kafbátar iafnt sem önnur sikip. Eru bvtf fullyrðingar um, að hér sé um einhverja stetfnuhreytingu að ræða af hálfu fslenzkra stjóm- valda í þessum efnum algjör- lega úr lausu lotfti gripnar. Loks má geta þess, að sam- kvæmt aflþjóðareigilum fá öll w- lend herskip nauðsynlega af- greiðslu í íslenzkum höfnum, hverrar þjóðar sem þau eru. — Þannig var t..d. sovézkt herskip tekið til viðgerða f skipasmíða- stöð á Seyðisfirði fvrir fáum árum, og þófcti engum tíðindum sæta. Þá má ennfremur geta bess, að f fyrravor sótti póflskt hersfldn um levfi ttl bess að koma inn í íslenzka landhelgi til aið fá vatn og vistir. fékk að sjálfsögðu levfið. og var af- greitt í Revkjavfkurhöfn. án bess að fréttnapimt þætti. Ef hingað kæmi sóvézkur kafbátur og óskaði eftir bví að kaupa olíu af ísflenzku olíufélagi, mundi honuim eflaust verða veitt sflfk heimtfld. Högg bað, sem reitt var til hér á Alþingi f gær, hetfur þvtf reynzt vindhögg af sfcýrusfcu gerð. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.