Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 11
r r Þriðjudagiur 22. april 1969 — ÞJÖÐVTIjJINN — SÍÐA J J • Tekið er á móti til- kynningum i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. .il minnis • 1 dag er þriðjudagur 22. aprfl. Gajus. Tungl fj.aerst jörðu. Árdegis'háflæði kl. 9.30. Sólarupprás kl. 5.53 — sálarlag kl. 21.04. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Sigiurðuir Þorsteinssan, læknir, Slóttaihrauni 21, sími 52270. • Kvöldvarzla í apátekum Reykjavíkur vifcuna 19—.26. apríl: Garðs apótek og Lyfja- búðin Iðunn. Kvöldvarzla er til kl- 21, sunnudags og helgi- dagsvarzla kl. 10—21. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðna — sími 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i síma 21230 • Cpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykja- víkur — Sími 18888 • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kL 9-14. — Helgidaga fcL félagslíf skipin • Eimskipafél. lslands. Bakka- foss fer frá Heröya í dag til Islands. Brúarfoss fer frá Caimlbridge 23. þm til Nor- folfc, NY og Reykjavífcur. Fjallfoss fer frá Turku í dag til Kotfca, Walkom og Rvikur. Gullfoss ftór frá ÞórshöÆn í Faereyjuim 20. þm til Kaiup- mannahafnar. Laigarfoss fer * i frá Vesitmannaeyjuim í dag til Akraness, Grundarfjarðar, Bíldudals oig ísiafjarðar. Lax- foss fór frá Gdansk í giær til Gdynia. Gautaborgar og Rvfik- ur. Mánafoss fór frá KefHavík í gærmorgun til Patreksfjarð- ar, Þinigeyrar, Flaiteyrar, Súg- andafjardar og ísafjarðar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 19. þim til Rotterdam, Ant- werpen og Hamborgar. Selfoss kom til Reykjavíkur 20. frá New York. Skógafosis kom til Húsavíkur í gær; fer þaðan til Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Reyðarfjarð- ar. Tunigufoss kom til Reykja- víkur 19. þm frá Norðfirði og Kristiainsand. Askja fór frá London í gær til Hull, Leith og Reykjavítour. Hofsjökull kom tiil Munmansk 20. þm frá Reykjavík. Isborg fór flrá Hamiborg 18. þm til Reykja- vikur. Christáan Holm lestar í London 28. þm og Hull 30. þm til Rvfkur. Utan skrifstofu- tima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkurm símsivara 21466. • Hafskip. Lainigá er væntan- leg til Vestmannaeyja á rnorg- un. Selá er í Reykjavik. Rangá fór firá Norðfirði 17. þm til Helsinigfors. Laxá er í Gauta- borg, fer þaðan í daig til R- víkur. Marco fór frá Gdynia í gær til Reykjavífcur. • Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfeill lestar og losar á Ausitfjörðum. Dísar- flettl er í Þorlákshöfn. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafeill er á Skaigaströnd. Stapafell fór í daig frá Keflla- vik til Fásfcrúðsfjairðar. Mæili- fell fer í daig frá Rostock til Heiröya, Grjötey fer á morg- um frá Bettfast til Rotterdam. • Kvenréttindafélag Islands heldur fund að Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 23. apríl ki. 20.30. Frú Sigríður Thor- lacius fliytvr erindi á fundin- um um Féttagsmálastofnun R- víkurborgar. • Vestfirðingafélagið hefur sumarbingó í Sigtúni á sumar- daiginn fyrsta. Stórkostlega góðir vinningar i binigóinu. Kaffihlé verður. Enginn að- gangseyrir. Allir veikommr meðan húsrúm leýfir. • Sumardaginn fyrsta: Göngu- ferð á Esju. Laigt að stað ktt. 9.30 frá Arnarhól. Ferðafélag Islands. • AA-san»tökin. Fundir eru sem hér segir: — I félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðvikudaga ldukkan 21,00 fimmtudaga klukban 21. j0 föstudaga klukfcan 21.00. — ! safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard- klukkan 14.00. I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga bl. 14.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmitu- daga klukkan 8.30 f húsi KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er í Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá blukkan 5 til 7 síðdegis. — Simi 16373. • Kvenfélagið Seltjörn. Mun- ið kaffisöluna á sumardaginn fyrsta. Félagskonur vinsamleg- ast komið með kökur. Þeim verður veitt móttaka eftir kl. II að morgni sumardagsins fyrsta í Mýrarhúsaskóla. Stjómin- • Skagfirðingaf élagið í Reykja- '»vík heldur sufnarflaignað í ÞjóðJeikhúskjattlaraiium xnið- vikudaginn 23. apríl kl. 9 ^fflí^fvísttegd!' Kynnt verða sönglög eftir Pétur Sigurðs- son. Dans á erftir. — Ncfndin minningarspjöld • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást i bókabúð Braga Brynj- ólfssonar f Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gisladóttur, Rauðalæk 24, Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarstöð um. • Munið frímerkjasöfnun Geð- vemdarfélagsins. Pósthólf 1398 Reykjavík. gengið 1 Bandaríkjadollar Sölug. 88,10 1 Sterlingspund 210.85 Kanadadollar 81.80 100 danskar krónur 1.175,15 100 Norskar krónur 1.231,75 100 sæinsikar krónnir 1.707,20 100 Finnsk mörk 2.106,65 100 Franskir frankar 1.779,02 100 Belg. frankar 175-46 Svissneskir frankar 2.038,46 100 Gyllini 2.421,50 100 Tékkn. krónur 1.223.70 100 v.-þýzk mörk 2.193,04 100 Lírur 14,04 100 Austur. sch. 340.48 100 Pesetar 126,55 100 Reikningsfcrónur- Vöruskiptalönd 100,14 1 Reifcningsdóllar- Vöruskiptalönd 88,10 1 Reiknln@spund- Vöruskiptalönd 211.45 til kvölds ÞJODLEIKHUSIÐ TScfíarihíi á^afeinu miðvikudag kl. 20, fimmtu- dag kl. 20. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR fyrsta sumardag kl. 15. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20- Sími: 1-1200. SÍMI: 22-1-40. Tarzan og stór- fljótið (Tarzan and the Great River) Amerísk ævintýramynd í lit- litum og Pamavision. Aðalblutverk: Mike Henry. Jan Murray. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og-9. SÍMI: 16-4.44. 8. VIKA: Helga Ahrifamikil, ný, þýzk fræðslu- mynd um kynlít tekin í litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni. sem allir þurfa að vita deili á. Myndin er sýnd við met- aðsókn víða um heim. — Islenzkur texti — Sýnd fcl 5. 7 og 9. SIMI: 11-5-44 Póstvagninn — ÍSLENZKIR TEXTAR — Æsispenmandi og atburðahröð amerísk sitórmynd. Ann-Margret. Red Buttons. Alex Cord. Bing Crosby. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bornum. SÍMI: 31-1-82. Hvernig komast má áfram án þess að gera handarvik — tslenzkur texti -- Víðfræg og mjöig vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Robert Morse Rody Vallee. Sýnd kl. 5 og 9. AUra síðasta sinn. SÍMI: 50-1-84. Nakið líf (Uden en trævl) Ný dönsk litkvdkmynd. Leikstjóri: Annelise Meineche sem stjórniaði töku myndarinn- ar Sautján. Sýnd kl. 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. AG rjeykjavíkdr' VFIRMÁTA OFURHEITT máðvikudag. — Síðasta sínn. RABBI fimmtudiag kl. 15. Síðásta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opiin frá kL 14. Smi: 13191. SÍMI: 11-4-75 Trúðarnir (The Comedians) MGM stórmynd gerð eftir sogu Grahams Greene, sem Maghús Kjartansson ritstjóri þýddi og las upp í útvarpinu. — íslenzkur texti —. Richard Bnrton Elizabeth Taylor Sýnd kl. 5 og 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Mayerling Ensk- amerísk stórmynd í Iitum og CinemaScope, með íslenzkum texta. Omar Sharif, Caterine Deneuve, Ava Gardner, James Mason. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Rarmasýning kl. 3: Drengurinn Mikael Miðasala frá kl. 2. SÍMI: 18-9-36. Borin frjáls (Bom free). Afarskemmtileg ný amerísk úr- valsmynd. Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Virginia Mac Kenna Bill Travers. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Mjög spennandi og áhrifaimikil ný amerísk stórmynd í litum. íslenzknr textL Rod Taylor Catarine Spaak Karl Malden. Sýnd ki. 5 og 9. SÍMI: 50-2-49. Einvígið Spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Glenn ForcL Sýnd kl. 9, Á yztu mörkum Einstæð, snilldar vel gerð og spennandi, ný. amerísk stór- mynd. Sidney Poitier Bobhy Darin. Sýnd Id. 5.15 og 9 . Bönnuð börwum. HÖLL í SVÍÞJÓÐ eftir Francoise Sagan. Sýning þriðjudag fcL. 8.30. Örfáar sýningar eftir. (Vðgöngumiðasalan opin frá fcL 4 — Sími 41985. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSI. PRENTUN ÁSERVfETTUR Sími 23-7-62 Reykjavík og Vestmannaeyjum * í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali. Nýjar sendingar af kvenpéysum frá Marilu. — Mjög fal- legar og vandaðar. Enskar buxna- dragtir telpna óg kvenna. Eitt sett í lit og stærð. * Smurt brauð snittur VTD ÖÐINSTORG Sími 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Simar 21520 og 21620. STEINDÚR HÖGNI JÓNSSON Lögfræði. og fasteignastofa Bergstaðastræt! 4. Sími: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGFRDTR FLJÓT AFGREDÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (hakhús) Sími 12656. Kaupið IMinningarkort Slysavamafélags íslands INNHglMTA uöaTttÆ9tsTönr fjfÍÁrÞozóoPMumíc^ Mávahlíð 48 — S. 2397C og 24579 3 umsiecúð ðfincmotmisson Min nin gar spj öl d fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17-500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.