Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 1
\ Suðvesturland: Laugardaguí 26. apríl 1969 — 34. árgangur — 91. tölublað Verkfall hafið í 15 verstöðvum □ í gær hófst verkfall í fimmtán verstöðvum á Suð- urlandi og stendur það til næsta mánudagskvölds. Vinna í öllum frystihúsum leggst niður á þessum stöðum og enn- fremur stöðvast öll fiskmóttaka og olíusala til báta. □ í Vestmannaeyjum, Akranesi og í Keflavík leggst öll verkamannavinna niður, en svo verður ekki í Hafnarfirði og í Reykjavík. Verkfalllið hófst aðfaranótt föstiudagsins og lagðiist f)á vinna niður í Vestmannaeyjum, Stokks- eyri, Grindavík, Höfnuim, Gerða- hreppi, Keflavík, Sandgerði, Vatnsleysuströnd, Hafnarfirði, Reykjavík, Akranesi, Grundar- firði, Rifi, Ölafsvik og Stykkis- hótlmi. Ef Reykjavík og Hafnar- fjörður er undanskilin er ekki um aðra verkamannavinnd að rseða í þessum plássum vel flest- uim en við fiskvinnsiu. Vertíðarbátar hér suðvestan- lands hafa flestir tekið ís um borð og hyggjast fiska alla verk- fallsdagana og ísa fiskinn jafnóð- uim. Verður fyrirsjáanlega mdkið að gera í öllum fiskvinnslu- stöðvum er ]>essir bátar koma með aflann að landi eftir verk- failið. Hafnarverkföl! norðanlands 1 dag hefs't verkfall haín- arverkamanna á Húsavik og verður hér eftir ekki losuð eða lestuð flutningaskip um óákveðinn tíma í Húsavík. Það er V erklýðsfélag Húsavíkur er stendur fyrir "þessu verkfalli verkamanma. KísiMðjan við Mývatn hef- ur afskipunarhöfn í Húsavik Þá hófst verkfall verka- manna í Verkalýðsfélaginu Vöku við Sigíufjarðarhöfn í gær, verkfall hafnarverka- manna á Sanöárkróki sað- astliðinn miðvikudag og verkfall haíai’verkamanna við Akureyrarhöfn síðast- liðinn þriðjudag. Á öllum þessum höfnum nær verk- fallið ekiki til fiskmáttökiu á stöðunum. x Verkföllum Dagsbrúnar og Hlífar við hafnimar í Reykjavik og Hafnarfirði. er hófst sl. mánudag lýkur annað kvöld, sunnudag. Herinn hótar brottrekstri Verkalýðsi'élagið í Ivefiavík boðaði verkfall hjá hernum á sama tíma og hjá öðrum atvinnu- rekendum á félagssvæði verklýðs- félagsins. Þetta verkfall átti að standa í þr.já daga, sömu daga og fiskverkfallið, átli að hefjast í gær og ljúka á morgun. En verkalýðsfélagið gugnaði — herinn má áfram hailda uppi starfsemd bvers konar á vellinum og er undanþeginn í verkfalllinu. Verkalýðsfélagið ákvað að vísu að fresta boðuðu — þannig að hugsanlegt er að það verði emn fram.kvæm.t, en af hverju aðeins fiestun hjá hemum? Blaðamaður átti í gær viðtal við Ragnar Guð'leifsson formann verkalýðsfélagsins í Keflavfk. — Af hverju var verkfallinu frestað? — Vegna þess að á veillinum eru mest unnin þjónustustörf margskonar, sem yfirieitt hafa fengið að halda áfram í þessu veiikfaili, svo ,sam í verzlunuim, þvottaihúsum og fledru. Blaðið hafði fregnað eftir mjög Fnaimihald á 7. síðu. * <S>- Sumarið heilsaðí með svölu veðri Sumarið heilsaði með Ixjart- viðri en svala hér sunnanlands en fyrir norðan var frost og kuldi. Hátíðahöldin hér í Reykja- vík fóru fram samkvæmt dag- skrá og var allmargf í skrúðgöng- unum fimm í hinum ýmsu hverf- um borgarininar. — Myndin hér að ofan er frá skrúðgöngunni er hófst við Melaskólann. en fleiri myndir eru á baiksíðunni. ' —■ Ekki hægt að kaupa mjólk í fimm daga Næsta mánuda-g verða m.jólkur- ílutningar stöðvaðir í mjólkur- búðir Mjólkursamsö'lunnar, en á sumai'-daginn fyrsta voru aðrir fluitningar en til eigin búða Mjólkursaimsölunnar stöðvaðir hér í Reykjavík og nágrenni. Þetta þýðir að síðustú forvöð ei-u að kaupa mjólk í da-g fyrir sunnudaig til fimimtu-daigs að báð- um dögum meðtöldum. Áætlunarbúskapur er eina leiðin úr öngþveiti viðreisnarinnar" Rœtt á Alþingi um heimild ti! leigunáms verkbannsfyrirtœkja Víkingur á /eið frá Græn- íandi með þýzkan skuttogara Togarinn Husum frá Kiel fest- ist í ís við Austur-Grænland i fyrrakvöld og tókst skipverjum Vísitölubætar hjá hreppnum í Borgarnesi Á hreppsnefndarfundi í Borgarnesi var samíþykkt á dögunum að greiða starfs- Mlkii hreppsins vísitölubæt- ur á laun eins og fyrri kjarasamningar gera ráð fyrir. Starfsfóllk hreppsins í Borgarnesi gengur þannig ekki undir 20°/(> kauiþliæklc- un eins og flestum laun- þegum er ætlað í landinu. □ Það er úrslitaatriði um þróun íslenzkra efna- hagsmála á næstunni að viðurkennd verði nauð- syn þess að áætlunarbúskapur verði meginverk- efni stjórnarvalda landsins; að áætlunarbúskapur kcimi í stað glundroðans sem ,,viðreisnin“ hefur valdið með því að reyna að gera frumskógalögmál kapítalismans allsráðandi í íslenzku atvinnulífi. Þetta er brýn nauðsyn hinu fámenna íslenzka þjóð- félagi ef það á ekki að glatast á vald erlendra auð- fhringa. Með áætlunarbú- skap er hægt að tryggja framtíð íslenzkra at- vinnuvega. Hitt verður einungis til tjóns, að reyna að þrýsta niður kaupi verkafólksins, svo sem nú er verið að reyna, meðal annars með hinu heimskulega verkbanni iðnrekenda. □ Á þessi atriði lagði Magnús Kjartansson á- herzlu á Alþingi 1 gær er á togaranum Víkingi frá Akra- nesi að bjarga þýzka logaranum, við mjög erfiöar aðstæður. Er Víkingur á leiö til íslands með þýzka skipið í togi en vegna brælu er hraðinn aðcins 3—5 sjó- mílur á klukkustund og er reikn- að mcð að togarinn komi ckki til Isiands fyrr en á mánudag. Nánari tildrö-g voru þau nð S'kuttogarinn Husum, sem er 925 lestir, smdöaður 19-65, var við veiðar við ísibrún út af austur- brún Grænlamds ca. 600 mí'liuir frá ísilandi og féfelk í skrúfuna með þeirn aifleiðingum að hamn lem-ti í ísmiuim. Var kalllað á hjálp og kom Ví'kmgur fljótlega á vett- vang. Vikingur var með 80 ton,n eftir 3ja sóilarhriniga veiðar. Skernmd- ist togarinn eitthvað og.fer í s-iipp er hann kleimur til landsins. Skip- stjóri á Víkiingi er Hans Sigur- jónssom. hann fluttj framsögu- ræðu um firuimvarp 3ja Alþýðubandalags- þingmanna um leigunám á verkbannsfyrirtækj- um. • Hér fer á eftir ú td.-ráiitur úir fir amsöguræðummd. Um l>essar miumdiir eru miikil stéttaátök í þjóðfélagdmu, m-arg- breytdlegri venkfiallsaðgerðir en nokkru sinni fyrr og verkbönm í fyrsta skipti í sögu ísiemd-imiga. Emigum getur dulizt, að þessi stóirfelldu átök eru í beimum tengslum við steínu ríkisstjó-rm- arinm'ar — og það er aiikumma, að ummdð er að lausm deilumm-ar, m.a. með tilboðum um 1-agasetmingu hér á himu háa Alþimgi. Til að mynda heyrði ég um diagimm í sjónvarpi framkvæmdastjóra Vimmuveitend-asam'bamds íslanda bjóða fram breytingar á lögtcm um almaranatryggingar ti-1 þesis að greiða fyrir la-usn kja-radeiluiHV a-r. og þótti mér vægast sagt furðulegt, að fulitrúi atvinmurek- endasambandsins skyldi telja það í símum verkahrim'g að ráðstafa f j ármunum aim-ammiatæyggimgia. Eimm-ig hefur fleiri löglgj-afairait- Framíhald á 7. síðu. Kaffi í. maí Bins og á undanfömunn árum hefur Kve-nfélag sósdalistá kaftfi- veiti ngar í Tjarna-rgötu 20 1. maí til áglóða fyrir Karióllínus.ióð. Það er eindregin ósk að fólagsikonui' og aðrir velunnarar fólagsins hugsi vel til okkar og færi oikik- ur kaiffibrauð. — Sjóðssljórnin. 66% reykvískra skólanema eiga ekki vísa atvinnu Við könnun sem gerð hefur verið á vegum borgarinnar kom fram að aðeins 34% skólanemenda í Reykjavík eiga vissli viiuiu í sumai', 66% eiga ekkert víst eða eru í vafa um atvinnu. Það eru rösklega 1700 skólanemar í Reykjavík sem enn hafa ekki vissu um atvinnu sína í sumar. Borgarhagfræðingur hafði í gær sambamd við blaðið og skýrði frá niðurstöð-um kömm- uniarimmiair í gróíum dráttum. Könmundm var gerð í siðustu viku í gagm-fræðaskólum borg- ariin(n,ar, 3. og 4. bekk, í memmtaskólumum, Kenmara- skólamum, Tækmisikólanum og Verzlumarskólanum. Miðað við nemondur þessara skól-a 16 ára og el-dri, þ.e. alla nema nem- endiur 3ja bekikj-ar er útkom-an þessi: 34% eiga vissa atvinmu, 33% eru ekki vissdr um at- vimnu í sumar og 33% ei-ga ekki von á neimmi vimmu í sum- ar. Þessd hópu-r telur 2.300 nemendur, þanmig að það eru rösklega 1400 nemendur, sem eru ekki vissir um atvinnu í sum-ar, um eitt þúsund ei-ga ekki von á því að fá neima atvinmu. í þriðj-a bekk gaign- fræðaskólammia er útlitið mikl- um mum lakara. Þar eru 25% nemen-da vissir um vinnu i suma-r. aðrir óvissir eða eiga enga von á atvimmu. Nemendur í 3ja bekk eru 1200 talsins. Samtals eru það því um 1700 nemendur sem ekki ei-g-a vísa vinnu. í nefndum töium er aðeins mdðað við reykvíska nememd- ur skólamma, em í Reykjavík- ursikólum eru 1.156 ut-ambæj- aimemenduir — eða 25% tals- ins — við n-ám og kom fram við könnuniwa að aðstaða þeirra til þess að afla-sér at- vimmu var mum betri en at- vinmumöguleikar Reykvíkinga. Af skólumum í Reykjavíik virtust verzluriiarskólanem-ar bezt settir — 47% þeirra eru vissir um vinmu, í Kenmiara- skólanum eru 46% vissir. 38% í Hamrahlíðarskólamum, em aðeins 27% í Menntaskólamum við Lækjargötu, en það er sama hlutf-all og í fjórða bekk gagnfræðaskólanna. Aðeins 16,3% nemenda i Tækniskólam- um eiga vísa vdnmu, en borgar- Framihald á 7. síðu. 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.