Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardaiguir 26. april 1069. MÍMIR Vornámskeið ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA — SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskir kennarar kenna bömum eftir „beinu aðferðinni". Aðstoð við unglinga fyrir próf. Útvegum skólavist erlendis: Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi. Frakklandi. Útvegum vist i Englandi — „Au pair“. Málaskólinn Mímir SÍMI 1000 4 Brautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.hj Bifreiðaeigendur Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið og gert við bíla ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga. Öll helztu áhöld fylgja. Simar 83330 og 31100. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin). BÍLLINN Sprautum VINYL á toppa, mselaborð o.ífl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði í Vinyl og f lakki. Gerum fast tilboð STIRNIB S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. irmg. fra Kænuvogi, sími 33895. Látið stilla bílinn Önnumsí hjóla-, ljósá- og mótorstillingn. •—* Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur riöfuTn f yrirliggj and) Bretti — Hurðir — Vélariok — Geymslulok á Volkswagen i aUQestum lltum. Skiptum á elnum dejd með dagsfyrirvara fjrrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍIiASPRAUTtlN Garðars Sifrmundssonax. Skipholti 25. Símd 19039 og 2oshhs. • Lenínmynd í Stjörnubíói í dag yfirmann leynilÖErerinnnar, er hann leitar að morðing-ja sendi- herrans. • Að réttu áiri liðnai eiu hiundr- að ár liðin frá íæðinigu Lemíns, og eir þegar haíinrn mikill und- irbúminigtur að því afmæli. Með- al anniars hafa verið gerðar aliimarg’ar nýjar kivikmyindiir um • Brúðkaup • Þawn 15. marz voru gef&n samian í hjónaband af sára Ólafi Skúiiasyni unigírú Þórunn Lár- usdóttir og Jakob Jakobsson. Heimili þeirna verður að Ból- staðahlíð 15. (Stuidio Guðmiunidiar Garðastræti 2). » Á páskanlag voru geíin samain feril þcssa firæga byMnigarfor- inigja og er „6. júlí“ sem sýnd er í Stjörnubíói í dag kl. 14 á vegum Reykjavíkurdeildar MÍR ein þeinra. Kvikmynd l>essi gerist (>11 á- cinum dogi, 6. júlí 1918. Bylt- ingarstjómin hefur verið við völd nokkra mánuði en margar hættur vofa yfir honni innan og utan landamæra. Vinstri ]>j<')ðbyltingarmenn, áður sam- stnirfsmenn bolsévíka Leníns, hnifa snúizt gegn ]>cim vegna óánægju mcð friðarsamndnga við Þýzkaland — rmaður i'ir ]>eirra hópi reynir að rjúfa frið- inn með ]wí að myrða ]>ýzka sendiherrnnn í Moskvu og íyrr en varir logar Moskva í bar- döigum milli stuðninigsmiannia l>ols<Víka og þjóðbyltimgar- mnnnia. Myndin segi.r frá æsilog- um ntburðum ]x?ssa dia'gs, sem hefði gctað orðið hinn síðasti í lífi Leníns. Mynd þessi hefur<j> vorið sýnd allvíða og vakið ait- hyigli m.a. vogna þess að and- 9tæðimgar Leníns eru sýndir á hlutlægari hátt en venja hefur verið til í slíkum myndum. ★ Myndin er sýnd kl. 14 í d-ag i Stjömuibíói sem fyrr segir og er hún sýnd með enskum texta. Öllum er heimi'll aðgangur. sjónvarp • Laugardagur 2G. apríl 1969: 16,30 Endurtdkið eflni. Mandy. Brezk kvikmynd gerð árið 1953. Leikstjóri Alexandra Mackendrick. AOalhlutverk: PhyUis Calvert, Jack Hawk- ins og Mandy Miller. Þýð- andi: Bríet Hóðinsdóttir. — Myndin var áður sýnd 22. marz sl. 18,00 Iþróttir. — HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,25 Á vorkvöldi. Skemmti- þáttur í uimsjá Tage Amm- endrup. Gcstir þáttarins eru: Bessá Bjairnoson, Þ<>runn Ól- afsdóttár, Jón Sigurbjömsson, Guðmundur Pálsson. Sigurð- ur Karisson, egypzka dans- mærin Haila E1 Saíi ásaimt egypzkri hljómsveit. — Kynn- ir Jón Múli Ámason. 21,05 Tvískápt borg. Rakinn að- dragandi að skiptingu Bor- línar, og 'fylgzt mcð þröun málla í báðum hlutum borg- arinnar. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. (Nordvisáon, Finnska sjónvarpið). 21,35 Lucy Baál. Lucy og imn- brotsþjófurinn Þýðandi er: Kristmann Eiðsson, 7.30 Fréttir- 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr fonustuigrednum daigblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Eríkur Sigurðsson sogir fram- hald sögu sinnar ,,Álfs í úti- legu" (5). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Mar- grét Eggcrtsdóttir söngkona veáur sér hljómplötur. 11-40 lislonzkt mál (enduirt. þátt- ur/J.B.). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinibjömsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá 'hlust.endum og svarar þeim. 15.00 Fréttir — og tómíleikar. 15.20 Aldarhreimur. Björn Baldursson og Þórður Gunn- arsson sjá um þáttinn og ræða m-a. við Guömrjnd Ang- antýsson um sjómennsiku. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra fngvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17 00 Fréttir. Tómsfei -n daþá ttu r bama og unglinga í umsjá Jóns Páls- 17.30 Lög leikin á ýmis sér- kennileg hljóðfæri. 17.50 Söngvar í léttum tón. Svend Saaby kórinn syngur vinsæl lög frá ýmsum lönd- um. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður stjómar þættinum. 20.00 Hornin gjalla. Lúðrasveit írsika varðldðsins leikur; H. Jaeger stjómar. 20.20 Leikrit: „Gull og grænir skógar" eftir N. Hunter. Þýð- andi: Áslaug Árnadóttir. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson, Persónur og leikendur: John Daly: Guðmundur Magnús- son. Evelyn Daly: Guðrún Ásimundsdóttir. Frú Whyte: Guðbjörg Þorbjamardóttir. Selby ofursti: Þorsteinn ö. Stephensen. Frú Daly: Anna Guðmundsdóttir. Frú Ash- worth: Sigríður Hagalín. Júáíus Winiterhalter: Erlingur Gíslason. Helen Lancaster: Þóra Friðriksdóttir. Rébert Lancaster: Róbert Amfinns- son. Tonetta: Edda Þórarins- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög- 23,55 Fréttir í stuttu fnáli. • Yfirlýsing — Viðvörun til landsfeðra • Hin opinbera persónuheimild mín í þjóðskiránní er vísvitamdi fölsuð af íslenzka ríkisvaldinu, þar sem _það lýgur mig játanda Éhóva, Ésú og Heilagsanda til heimilis á Himnum; meðan svo standia saikir, mun é2 mótmæla á ábyrgð þess. Þetta tilkynnist hér með. Helgi Hóseasson, trésmiður. (Birt sem leiðrétting). sonar. Aðalfundur Faáteignalánafélags Sam.vínnnmanna verður hald- inn á Höfn í Homafirði föstudaginn 30. maí 1969 að lofcnum aðalfundi Samvinutrygginga og Líftrygg- ingafélagsins Andvöku. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Aðaffundur Samvinnutrygginga verður haldinn á Höfn í Homafirði föstudaginn 30. maí 1969, kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjörnin. Kópavogur Vér viljum vekja athygli viðskiptamanna vorra á því, að umboðsskrifstofa vor að Neðstutröð 4, Kópavogi er opin allan daginn meðan skoðun bif- reiða stendur yfir. Viðskiptamenn í Kópavogi geta því greitt trygg- ingaiðgjöld á þifreiðum sínum annað hvort á um- boðsskrifstofunni eða á Aðalskrifstofunni, Ármúla 3. í hjónaband af séira I^orsteini Bjöimssymii un.gfrú Matthildur Valtýalóttiir og Gísli Rúniar Mamisaon. Hoimiili þeirra er að Vitastóg 9. (Studio Guðmundar Garðastræti 2). 22,00 Hættuleg kona. (This Wo- man is Dnngcrous). Banda- risk kvitanynd. Leikstjóri er Felix Feist. Aðnlhlutverk: Joan Crawiord, DenndsMcmg- an og David Brian. Þýðamdi: Júlíus Magniússon. Samvinnutryggingár, Neðstutröð 4, Kópavogi. Sími 41665,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.