Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 26. aprffl. 1969. — málgagn sosíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýslngastJ.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Slml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Mikið aivörumá! J^nn eru mörg hundruð manna á atvinnuleysingja- skrá í Reykjavík, og atvinnuástandið er mjög alvarlegt víða úti um land, ekki sízt í Norðurlands- kjördæmi eystra. Ágæt vertíð hefur ekki megnað að tryggja öllum lágmarksstörf, en slíkt hefur ekki gerzt hérlendis síðan á kreppuárunum fyrir stríð. Og nú mun þetta vandamál magnast stórlega næstu vikurnar. Nemendur fraimhaldsskólanna taka nú að koma á vinnumarkaðinn frá einum skólanum af öðrum, en heildarfjöldi þeirra er að sögn ríkis- stjómarinnar um 8.000, og hefur annar eins fjöldi aldrei áður str.ndað framhaldsnám á íslandi. ^llt þar til í fyrra höfðu framhaldsskólanemend- ur um langt skeið ekki átt í erfiðleikum með sumarstörf; stundum var raunar keppzt um þá, og þeir gátu tryggt sér drjúgar tekjur. En á síðasta sumri reyndist framhaldsskólanemum erfitt að afla sér atvinnu og sumir fengu ekkert að gera. Sam’t var sá vandi smár í samanburði við þá stórfelldu örðugleika sem nú blasa við, þegar 8.000 manna bætast við atvinnuleysingiahóp sem fyrir er í land- inu. Hins vegar kemur þetta vandamál ekki á óvart; það hefur blasað við um langt skeið. Þegar í marz í fyrra tóku verklýðssamtökin vandamál skólafólks upp í viðræðum sínurn við ríkisstjórnina, og stjórn- in hét því þá hátíðlega að gera ráðstafanir sem dygðu til að tryggja skólafólki sumaratvinnu. þótt efndimar yrðu því miður í samræmi við annað hátt- erni ráðherranna. Síðan hefur ríkisstjórnin bætt við mörgum og fögrum loforðum, m.a. í viðræðum við fulltrúa nemendanna sjálfra. í umræðum á þingi á miðvikudaginn var kom hins vegar í ljós að ríkisstjómin hefur ekkert gert til þess að efna fyrir- heit sín; hún hefur engar ráðagerðir um aukna atvinnu í þágu skólafólks, hvað þá tilteknar áætl- anir. Málsvari ríkisstjómarinnar, Eggert G. Þor- steinsson félagsmálaráðherra. lýsti ofur einfaldlega yfir því að ríkisstjómin hefði ekkert gert og vissi ekkert hvað hún ætti að gera; eina hugmyndin sem hann orðaði var sú að hægt væri að breyta lögunum um atvinnuleysistryggingar þannig að framhalds- skólanemar gætu fengið bætur úr þeim sjóði! fjér er um stórfellt alvörumál að ræða sem varðar • þjóðina alla og ekki sízt verklýðssamtökin. Fram- haldsskólanemar eru enginn forréttindahópur held- ur í vaxandi mæli fulltrúar þjóðarheildarinnar. Vandamál 8.000 nema eru áhyggjuefni jafn margra fjölskyldna; verði almennt atvinnuleysi' meðal skólafólks mun það hafa háskaleg áhrif á þróun menntaimála. Því er það augljós skylda verklýðs- samtakanna að skipuleggja baráttu til að tryggja skólafólki vinnu, og framhaldsskólanemar þurfa sjálfir að heyja þá baráttu af þeirri atorku sem ungu fólki er gefin. — m. Utanríkisstefna fílippseyja AF ERLENDUM VETTVANGI í U. S. News and World Re- port 31. marz 1969 birtist viðtal við Fterdinand E. Marcos, for- seta Filippseyja, sem einn blaðaimanna þess, K. M. Chrysl- er, átti við hann. Viðtadið fylg- ir í laiuslegri þýðingu. Blaðaimaðurinn: Herra for- seti, ef styrjöldinni í Vietnam lýkur og bandaríski herinn hverfiur heim, geta Asíubúar þá varið hendur sínar? Marcos: Nei, það gieta þeir ekiki. I Asíu er eikki edtt ein- asta land, — hvorki Japan. Indland né Indónesía né nolkk- urt annað, — sem vegið gietur upp á móti hemaðarmætti hins kommúnistiska Kína, hvorki eitt síns liðs né í félagi við önnur. Enn er þörf vamarhlíf- ar Bandaríkjanna um Asíu a:fla. í>að væri þannig fáránlegt, ef nokkur forystumaóur í Asíu tæki sér þau orð í munn, að hann æski brottfarar Banda- rfkjanna ifrá Asíu. Blaðamaðurinn: Haildið þér að Bandaríkin séu að búast til brottfarar? Marcos: Ekki þegar í sitað. Qg ekki til aliigeirrar brottfarar. Hvorki bandaríska bjóðin né leiðtogar hennar vilja stígaþað skreif. En ráðið verður af ábend- imgum, — svo sem úralitunum í (bandarísku) kosningunum, slkoðanakönnunum og öðru þess háttar, — að í Bandaríkjunum finnist mönnum, að nú beri að diraiga úr heratyrk (þeirra) í Asíu. Hvað úr því verður, er undir ákvörðunum forystumanna Bandaríkjanna komiið, einkum hins nýja for- seta. Blaðamaðurinn: Kjósið þér, að Bandaríkin láti af hendi herstöðvar sínar á Filippseyj- um? Maroos: Nei, efcki setm stend- ur. En við kysum, að herstöðva- samningurinn yrði endurslkoð- aður. Og jafnt og þétt þarf að fjalla um samninginn til að jafna yfir agnúa og ttl að vinna að iþví. að samvinna okkar í landivamarmálum verði árang- ursrík. Sem dœmd skai nefnt, að ár- ið 1966 varð það að samikomu- lagi milli okfcar að stytta tíma- bihð, sem heratöðin hefúr verið leigð til, úr 99 árum í 25 ár Filippseyingar sitja nú aftur við hlið bandairískra stállbræðra sinna á stöðum sem viðvörun- arstöðvum gagn loftárásum. Nú er veirið að fjalla um mál sem viðtöku meira lands (und- an herstöðvum) og um það, hvor aðilinn skuli fara mef lögsögu í gflæpaimálum í her- stöðvunum. Þessi máll skjóta upp kollinum vegna þess að fjallað er um samningiinn jafnt og þétt. Slfkt endurmat er ekki fólgið í snöggum og reiðilegum gagnráðstöfunum gagn Banda- rfkjunum. Blaðamaðurinn: Varða út- gjöld bandaríska hersins hér- lendis ykkur mikiu? Marcos: Þau nema nú kring- um 150 miljónum doMara á ári og þau eru mjög mikilvæg. Greiðslur í doilurum efla forða okkar af erlandum gjaldeyriog bæta greiðslustöðu okkar gaign- vart útlöndum. Ef útgjöld bandaríska hersins skryppu skyndilega' saiman, þá getið þér ímyndað yður, hvert afhroð greiðslujöfnuður okkar biði af þeim sökum. En að undanfömu höfum við komið góðu laigi á hieimsendingar dollara. Því verður þakkað, að verkamenn okkar að störfum á Kyrrahafi og í Suðaustur-Asiíu geta sent heirn til skylduliðs síns á Fil- ippseyjum dol'laratekjur sínar fyrir milligönigu Þjóðbanfca Fil- ippseyja. Blaðamaðurinn: Bf við víkj- um aftur að Asíu: Geta ein- hvers konar svaeðisibundin hem- aðarsamtök nokkru sinni tekizt varnarbyrðirnar á herðar? Marcos: Ef til vilil einhveim tímann. Þjóðir Asíu ættu vissu- lega að rugla saman reitum sínuim, efcki aðeins í þégu efna- hagslegrar framvindu, heldur einnig í þágu landvarna (milit- ary security). Saimt sem áður þarf að leggja áherzlu á, að þess háttar svæðisbundin sam- tök um landvamir dygðu bó ekki til að bægja frá aðsteðj- andi hættu eða þsdrri hættu, sem við getum staðið framimi fyrir hvenær sem er á nasstu tíu árum. Blaðamaðurinn: Hefur nokkuð 2400 miljónir eru í lífeyrissjó&num Aðalfundur Landssiambands lífeyrissjóða vaar haldinm mið- vifcudaginn 16. þ.m., en aðal- fundir sambandsins eru haldn- ir annað hvert ár. Fundinn sóttu fU'lltrúar 32 lífeyrissjóða, en inman sambandsins eru 45 sjóð- jr; Formaður landssambandsins, Guðjón Hansen, tryggingafraeð- jngur, flutti skýrslu stjórnar. Kom þar fram, að iðgjaldatekj- ur allra lífeyrissjóða landsins hefðu numið um 300 milj. kr. árið 1968 og í lok þcss árs hefði samanlagður höfuðstóll numið um 2.400 milj. kr. Þá gerði formaður grein fyr- ir tilraunum landssambandsins til að fá bættan hlut félaiga líf- eyrissjóða í sambandi við lána- reglur Húsnæðismálasitjómar. og hefur það leitað til Alþingis og þingflokkanna í því sfcyni að koma fram breytingu á lögun- um um Húsnæðismálasfofnun ríkisins. Ennfremur vék hann að þeim vandia, sem að lífeyris- sjóðunum steðjar vegna áfram- baldiandi óheillaþróumar í verð- lags- og kaupgjaldsmálum, en hún gerir sjóðunum erfitt fyrir að standa við skuldbindingar sinar í firamtíðinnd og veldur þó jafnframt því, að sjóðfélagar telja Hfeyrisgreiðslur algerlegia ófullnægjandi. séu bær ekki verðtiryggðar. Rætt var um væwtanlagia framvindu mála í sambandi við stofnun almenns Hfeyriesjóðs fyrir þorra Jandsmanna eða laumþega almennt, og var stjóun 1 andssamiband'sinis f alið að kveðja fulltirúa sarnan til auka- fundar um þessi mál, er hún teldd það tíma'baert. Ur stjóm Landssambands Hf- eyrissjóða genieu þeir Guðjón Hansen, Gísli Ólafsson og Guð- mundur Ámasion, en kjömdr voru til nsestu tveggja ára: Aðalsitj.: Henmann Þorsiteins- son. fulltirúi; Ingólfur Finnboga- pon, húsasmíðameistarí; Gunin- lau'gur J. Briem, deildarstjóri; Bjamd Þórðarson. t.rygginga- fræðingur, og Bi.rgir ísl. Gunn- arsson, hæstaréttarlögmaður. Varastjóm: Kjairtan Ólafsson, prentari. og Tómas Guðjónsson, vélstjóri. Endurskoðendur: Einar Th. Magnússon, fulltrúi, og Þórður Ág. Þórðarscm, fuHtrúi. Kort af Suðaustur-Asíu. verið adhafzt um efnahagslega samvinnu? . Marcos: Við höfum haifizt handa. Lönd Suðaustur-Asíu hafa orðið ásátt um að koma á fót stofnunum sem mdðsitöð búrannsókna á Filippseyjum, rannsóknamiðstöð sjávarlífs í Thailandi, kennarastofnun heimshluitans í Singapore. En í þessum efnum hefur otfckur efcki orðið eins vel ágengt og á verður kosið. Við þurfum að láta hendur standa fram úr ermuim. Blaðamaðurinn: Hvað segið þér um Vietnam? Var iWlutun Bandaríkjanna glappaskoit? Marcos: Nei, það held ég ekkd. Ef til vill hefiur aðeins á vantað. að þið hafið beitt hierstyrk ykkar, eins og með hefúr . þurft, en ég segi, ,,ef til vill”, af því að ég vil ekki kveða upp dóm yfir hemaðar- stefnu ykkar. Vissulega standið þið við þau orð ykkar, að þið munið vémda bandamehn ykkari PSf hluti metur öll Asía og (allur) heimuriinn mikils. Blaðiamaðurinn: Teljið þér. að raunveruleg hætta stafi af Rauða Kína? Mareos: Já, í þeim skilningi, að leiðtogar þess telja styrjöld vera nauðsynlegt tæki til fram- fylgdar stefnu í utam-íkismál- um og að þeir hafa flutt út til annarra landa vopnaátök í formd þjóðfredsisstríðanna svo- nefndu. Gefið einnig gaetuir að, að það hvetur til undirróðurs og að það læfur sdg dreyma urn Asxu -forræði undir leiðsögn. stjórnarinnar í Peking Or þvf að það heflur náð fullum tökurn á eldflaugum, sem fara heimsálfa á anilli, beinir Kína (lcjamorku-) ógnun að sérhverju landi í heimi. Blaðatmiaðurinn: Þér hafið fyrir skömmu sagztæskja (frið- saimllegrar) sambúðar við Kína. Heyra henni til verzlun og stjómarerindrekstur? Marcos: Efcki sem stendur. Hin nýja afstaða Filippseyja til samskipta við kommúnisita er sú, að verzlun skuli upp tek- in við sósíalísk lönd í Aust- ur-Evrópu, við eitt land af öðiru með eina vöru af annarri. En ekki við Rauða Kína eða RússHand. GÓLFTEPPI TEPPADREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. rr Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR SÆNGURFATNAÐUR. DRALONSÆNGUR KODDAVER - * — SKÓLAVÓRÐUSTlG 21 RAZN0IMP0RT, M0SKVA vottofðl atvinnubllsljórb Fæst hjá Hestum hlálbapðasölum Hvergl laegpa verO V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.