Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 10
Háskólakennarar svara Gylfa Þ.! Við 3. uniræðu stjórnarirum- varpsins um skipun ættfræðipró- fessor við lag:ad«jl(l Háskóla ís- landss minntist Magnús Kjart- ansson á ummæli menntamála- ráðherra um kennara heimspeki- deildar Háskólans, sem hann hafði bá Jiegar talið vítavert, og flutt á vettvangi þar sem hlut- aðeigendur ættu þess ekki kost að svara fyrir sig- Nú hefðu þeir fjórir liáskóla- 6 daga verkfal! r r | i maSmeðnaði í gær hófst sex daiga verik- fall í málmiðnaði og leggja þar með niður vinniu járn- iðnaðairmenin, bifvélavirkj- ar og skipasmiðir í Reykja- vik og Hafinaríirði. — Þá stöðvasrt ennfremur vinna í Straumsvík og hjá Foss- kraft við'Búríell. Standa að þessu verkfalli Félag jám- iðniaðairmiamnia, Félag bif- völavirkj a og Jámiðnaðar- mannafélag Ámessýslu. Þjóðviljann vantar bilað- bera í Þingholtin. kennarar sem ráðherrann sak- aði um ósannindi og móðgun við Alþingi skrifað ráðherranum iiréf og einnig þeim þingmönn- um sem sæti eiga í menntamála- nei’nd neðri deildar. — Kvaðst Magnús telja rétt að lesa þetta liréf svo það kæmi i þingtíðind- "m eins og ummæli ráðherrans. Bréfið verður birt hér í blaðinu á morgun. Einniig heíði vitneskj.a borizt um það frá eríðafræðinefnd hó- skólans, að hún teldi skipun pró- fessors í ættfræði við iagadeiid háskólans ekki vera i samræmi við óskir og þarfir erfðafræði- nefndar. Frumvarpið var samþykkt og fer nú til efri deildar. Verkfall við af- greiðslu á benzíni og olíu á mánudag Næsta mánudag veirður öll olíuafgreiðsla, þar á meðal til húsakyndíngar. stöðvuð í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði á félags®væðum Dagsbrúniar og Hlífar og stendur svo í þrjá daga. Enmftremur vlerður öli benzín- afgreiðsla stöðvuð sömu diagia á samu svæði og aettu bíleigendur að haía það i huga. ÞJÓÐVILJINN sími 17-500 Olíuverkfall hafíð á Akureyrí ■ ' ■ ••■•.............................................................................................................................................................................................................................. Gróf þýf ið, 80 þús. kr., í kirkiugarði Koiia nokkur vísaði lögreglunni í Reykjavík á þýfi sem hún liafði grafið niður í leiði i kirkjugarð- inum við Suðurgötu. Voru þar grafnar 80 þús. krónur í pening- um, sem maður hennar hafði stolið. Lögre'glunmd vair tilkynnt á átt- undia tímanum á fimmtudiags- morguninn að 80 þús. krónum hefðj verið stolið . úr einstak- lingsherbergi í Hlíðunum. Mað- ur sem býr í herberginu hafði farið á Hótel Sö'gu á miðviku- dagskvöldið. hitt þar hjónaleysi og boðið þeim heim til sin ásamt tveimur öðrum. Voru þau góða stund í herbergi mannsiins en fóru síðan öll heim til hjóna- leysanna. Þegar þau höfðu dval- izt þar nokkra hríð þuríti hús- ráðandinn að bregða sér frá en var klukkusíund í burtu. Þegar hann kom aftur vildi hann ekk- ert við gestina tala en lagði sig út af. Klukkan að ganga sjö kom maðurinn afitur heim í herbergi siitt í Hlíðunum en þar hafði þá verið brotizt inn og peningamir voru horfnir. Gerði hann lög- reglunnj viðvart og beindist grun- ur að hjónialeysunum og voru þau handtekin. Neitaði maður- inn í fyrstu að hafa stolið pen- ingunum en konian játaði að hafa tekið við peningunum og falið þá í kirkjuigarðinum. ^ Hér koma fleiri myndir frá Y- háitíöahöldununi sumardaginn ¥ fyrsta við Melaskólann. Á efri # myndinni sést skrúðganga V barnauna og á þeirri neðri : V nokkrir lúðrasveitarmenn og •¥ er stjórnandinn með hanzka # á höndunum vegna kuldans. ¥ (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Yfirvinnubannið Samstaða norrænna rithöfunda í kjaramálum Sæmkir ríthöfundar báru bæk- ur sínar út úr bókasöfnunum í gær hófst verkfiall á vegum Eininigar og Bílstjórafélags Ak- uireyrar og beinist að aillri ofíu- afgreiðsilu á Akureyri og stendur það um óákveðiran tíma. Þannig hafa oliuflutningar til allr.a fyrirtækja verið stöðvaðir að umdamþegnium fiskverkunar- stöðvum. Olía er ekki afgreidd til verzlama, baimka, SÍS-verk- smiðj anna, Lindu. Slippsins og smærri verkstæða. Kyndistöð KEA fær ekki að heldur olíu, en hún sér um kyndingu í Mjólkur- samlaginu, Sj öfirn, Hótel KEA, kaupfélagsibiú'ðunum og skrifstof- um KEA. Verkfallið nær ekki til húsia- kyndingar á Akureyri en í sum- um tilfeRum hefur íbúð og verzl- un sama olíutankinn. Þetta er leyst þannig, að olíudælan fyrir verzlunina er þá innsigluð af verkf allsvörðum. Þá nær verkfallið ekiki til Krossianess, Útgerðaríélaigs Ak- uireyrar og Niðuirsuðuverksmiðju K.J. og ennfremur ekki til sjúkra- húsia, elliheimila og skóla. SAMSÆTI Vinir og samstairfsmenn Jóns Rafnssonar hiafa ákveðið að halda honum samsæti í tilefnd af 70 ára afmag'li hans. Verðuir hófið hald- ið í Lækmahúsinu (Domus Medica) við Egilsgö'tu.fimmtudiaginn 1. maí og liefs't kl. 20.30. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að bringjia i sima 17510, sem. fyrst og ekki síðar en kl. 18,00 þriðjud. 29. apríl. — Nefndin. stendur ennþá Yfirvinnubann Flugivirlkjafélags íslands stenidur errnþá yfir og hefur nú sitaðið í 24 daga sam- fileytt. Hófst yfirvinnub'annið á sikírdag eða 3. apríl. Á sumar- daginn fyrsifca lá utanlandsflug niðri hjá báðum flugfélögluinum aí völdum þiessa yfirvinnuibanns fluigvirtkjanna. Síðastliðinn mánudag fór fram viðræðufiundur án tilhllutunar sátifcasemijara milli fulltrúa flug- félaganna og flugiviirikjanna og sagði Andrés Þórðairson, varafor- maður flugvirkja, aið þessar við- ræður hefðu ekiki boriö neinn árangur. Viðræðufundur að tilihlutan sáttasemjiaira milli deiluaðila í kjiaradeilunni hófst kl. 14 í gær og stóð yfir til kl. 19. — í dag hefur anniar viðræðufundur ver- ið boðaðuir og hefst hann kl. 14. □ Stjórn Rithö£undasambands íslands hélt blaðamanna- fund í gær til að kynna hinar róttækiu aðgerðir sænskra höf- unda, sem þeir efndu til í því skyni að vekjia athygli á rétt- indiamálum sínum, og samstöðu norrænna rithöfunda í þess- um mó-lum. Þá efna íslenzkir rithöfundar til þdngs í haust og má búast við ýmsu óvæntu af þeiinra hálfu í sambandi við það. Formjaður samibandsins, Einar Bragi, sagði að þessar aðgerðir sænskra höfu-nda hefðu verið gerðar með vi-bund og vilja ann- arra norrænna ritihöfuindasam- taka, sem hefðu vitað af undir- búningnum. Þær kröfur sem sænskir höf- uindar setja á oddimn eim einfcum þær, að þeir fái frjálsan samn- ingsrétt um greiðslu fyrir afnot af bókum sínum í almennings- bókasöfnum, og að gjald fyrir hvert útlán hækki úr 6 aui-um í 25 aura sænska. 1 þessu samlhengi var á það •m. fyrst og ekki síðar en kl. 18,00 þnðjud. 29. april. — Netndin. jg boðaður og hefst hann M. 14. I þessu samlhengi vi Dagsbrún á / verkföllum á ýmsum stöðum og ttmum aflt til 1. mai f dag eir mjög víðtæk þátt- mjólkur- og kjötiðnaði, við Á- arfirði. benzíndreifinigu í hefst á mánudag verkfall á taka í verkföllunum, eins og burðairverksmiðjuna, við olíu- Reykjávík, en þessi verkföll Fáskrúðsfirði, sem stendur í standia í þrjá sólarhriniga. Þá vifeu. minnt, að íslenzkir rithöfundar voru alllengi þeir eimu á Norð- url. sam fengu engar greiiðslur fyrir alfnot af bókum sínum á söfnum, og var það ekki fyrr en í hitteðfyrra, að þeir hlutu nokkr- ar sárabætur. Þá hafa þeir t.d- ekki samningsrétt um notkun ritverka í kennslubókjm, en sá réttur er kominn á allsstaðar amnársstaðar á Norðurlöndum. Hefur Rithöfundaráð Norður- landa á síðas-ta fundi sínum vak- ið athygli á þessu máli. Aðgerðir sænskra rithöfunda voru víðtækar og rækilega und- f dag er mjög víðtæk þátt- tafea í verkföllunum, eins og tafLan' sýndr. Rafvirkjar og hafnarverkamenn í Reykja- vík ög Hafniairfiirðd hafa bráð- um verið í vikuverkfalli, og lýkur vinnustöðvunum þeinra á morgun, sunnudaig. Hefst þvi vinna aftur í þessum girein- um á mánudiag. í dag er ann-ar dagur í verk- faili málmiðinaðarmiannia og skipaismiða, í fliskvinnu fhá Stokkseyri og vestur á Snæ- fellsnes, hjá iðnsveinum á Suðurnesjuim og við hafndr á Norðurlandi. Fiskvinnsluverk- fallinu lýkur á mánudiag, en verkfiall málmiðnaðarmianna Sfcendur í vifcu. Á miánuidag hefj-ast svo verk- föli bygglngariðniaðairmianna, sem standa í viku, verkföB í mjólkur- og kjötiðnaði, við Á- burðairverksmiðjuna, við olíu- dreifiinigu í Reykjavík og Hafn- Starfsgreinar: Eins og sést af þessu yfirliti stendur eitt verkalýðsfélag í verkföllum á ýmsum stöðum og tímum, allt það tímabii, sem áætlunin um keðjuverk- föll nær til, það er Verka- mannafélagið Dagsbrún i Reykjavík. * Um helginia bæfctist nýtt fé- lag í hópinn, verkalýðsfélagið á Seyðisfirði, sem boðar stöðv- un í hafnarvinnu frá 1. mai. 26 27 28 29 30 2 3 Frá 14. 4. þrjú iðnfyrirtæki í Fteykjavík Rafmagnsiðnaður Olíulöndun [ Reykjavík og Hafnarfirði Höfnin í Reykjavík og Hafnarfirði Málmiðnaður, slippir Fiskvinna, Rvík, R-nes, Suðurl. Vesturl. Byggingariðnaður Ciíudreifing í Reykjavík og Hafnarfirði . Áburðarverksmiðja Mjólkuriðnaður og kjötiðnaður Olíudreifing, Akureyri Höfnin, Sauðárkr, Sigluf. Húsav. og Ak. Iðnsveinar, Suðurnesjum Verzlun, flug (?) Fáskrúðsfjörður Iðja Akureyri, Hafnarfirði og Reykjavík Höfnin, Seyðisfirði ótimabundið áfram — ótimabundið áfram ótimabundið áfram ótímabundið áfram — ótímab. áfr. Félög Iðja.Reykjavík Félag ísl. rafvirkja Dagsbrún, Hlíf, Sjómannafél. Reykjavikur Dagsbrún, Hlíf F. járniðnm. Rvík og Árn., bifvélav. o. tl. Verklýðsfélög Suðurlands til Snæfellsn. Trésm. Rvik., Árn., Húsgsm., bólstr. o.fl. Dagsbrún og Hlif Dagsbrún og fleiri Mjólkurfr., ASB og Fél. isl. kjötiðnaðarm. Eining, Bílstjórafél. Ak. Vaka, Eining, Fram, Verkalýðsfél. Húsav. Iðrisveinafél. Suðurnesja Verzlunarmannafél. Verklýðsfélag Fáskrúðsfjarðar Iðjufélögin á þessu stöðum Verklýðsfélag Seyðisfjarðar irbúnar. Gerðu þeir bókamerki og bæklinga, sem þeir dreifðu í stórum upplögum og 21. apríl hófst allsherjarráðstefna rithof- unda og bókmenntaiþýðenda. 23, apríl var svo aðalbaráttudagur- inn. Aðgerðum var einbeitt á fjórar borgir: Stokikhólim, Málm- ey, Gaiutaborg og háskólafoæinn Umeá. í Stodífehólmi hófust þær á útifiundi í Vasagarði þar sem saman voru komnir um 1000 rit- höfundar, listamenn og bóka- verðir (sem hafa veitt höfundum mikinn stuðning í þessum mái- um). Þaðan var síðan gengið til borgarbókasa'fnsins, menn stilltu sér þar í biðraðir og fengu lánuð 10-11 þúsund bindi alls, einkum sænsk síkáldverk — en í Svíþjóð er hægt að fá ó- takmarkaðan fjölda bóka a5 láni út á eitt kort í almenningsbóka- söfnum. Bókum þessum var síð- an ekið á brott í stórum flutn- ingabílum. Fyrir utan safnið skemmtu listamenn, höfundar tóku til máls og slcýrðu viðhorf sín og ýmisleg tilþrif önnurvoru sýnd- Aðgerðirnar fóru með svipuð- um hætti fram í hinum borg- unum þrem: í Uimeá var há- skólafoókasaifnið tæmt gjörsam- lega, 1 Malmö voru öll sænsk skáldrit tekin að láni í btvngar- Framhald á 7. síðu. Eru herbílar und- anþepir umferð- artakmörkunum? MIKIL AURBLEYTA hefur verið í uppsveitum Árnessýslu í vik- unni og liefur frétzt að bænd- ur þar um slóðir séu óáuægð- ir með átroðning brezkra her- manna sem virðist leyfast að aka hertrukkum eftirlitslaust um Iandið á meðan heræfing- arnar standa yfir við Búrfell. ER HERFLUTNINGABÍLUNUM ekið um alla vegi og rispa þcir vegina niður. Þykir bændum furðulegt að slíkt skuli leyf- ast á sama tima og vöruflutn- ingar í þeirra eigin þágu liafa verið takmarkaðir vegna aur- bleytunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.