Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 3
I>augarclagur 26. apríl 1969 — í>JÓÐVILJINN — SÍÐA ^ Utanríkisráðherrar á fundi í Khöfn: Norðurlönd styðja ráðstefnu Evrópuríkja um öryggismálin KAUPMANNAHÖFN 24/4 — Á íundi utanrí'kisráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn var rætt um ástandið í al- þjóðamálum og þá sérstaklega í Evrópu. í tilkynningu fund- arins er lögð áherzla á að Norðurlönd muni, „einnig eins og nú er komið málum“, beita sér fyrir raunhæfri samvinnu Evrópuríkja í þvf skyni að efla samskipti og auka skilning þeirra á milli. Fundinn sátu af íslands hálfu Agnar Kl. Jóns- son ráðuneytisst’jóri og Gunnar Thoroddsen sendiherra. í tiilkynningunoi er vikið að tilboði ríkja Vaxsjárbaindiailiags>- ins á fundi þeirra í Búdapest fyr- ir skömmu. þótt ekki sé það bein- línis nefnt, en þan lögðu til að haldin yrði ráðstefnia allra Evr- ópuríikja um öryggismál álfunnar. Sagt er að Norðurlönd séu fylgj- andi slíkri ráðstefnu svo fremi sem hún sé vel undirbúin svo að líkur séu á árangri af störf- um hennar og jafnframt er tekið fram að þau telji að öll ríki sem hlut eiga að máli taki þátt í ráð- stefnunni. og mun mega skilja það orðalag á þann veg að Bandiaríkin eigi einnig að eiga þair fulltrúa. Næsti kafli í tilkynninigunni fjallar um stríðið í Nígeríu, en Norðurlönd hafa jafnvel öðrum fremur laigt skerf af mörkum tdl hiálparstarfsins í Biafra. Norður- lönd eru sögð reiðubúin til að athuga hvort þau gætu átt frum- kvæði að friðsamlegri lausn um leið os aðstæður leyíðu hana. Lýst er ótta við að kjör almenn- ings í stríðshéruðunum muni enn versna og sagt að stjómir Norð- urlamda séu enn sem fyrr reiðu- búnar til að veita fjárhagsstuðn- img tíl hjálparstarfsdns, en því máli er vísað til þeirra hverrar um sig. Varðandi aívopnuniarmálin segja ráðherramir að viðræður Bandiaríkjanma Og Sovétríkj anna um takmörkun á „straitegiskum" vopnum (langdrægum flugskeyt- um o.s.frv.) skipti höíuðmáli og ættu að hefjast sem allra fyrsf. Þeir telja áríðandi að þau ríki sem enn hafa ekki fallizt á sátt- málann um takmörkun á út- breiðslu kjamavopna geri það sem fyrst. Þeir lögðu einnig áherzlu á mikilvægi þess að samkomulag ‘akist um þau vandamál sem komíð bafa upp í sambandj við friðlýsingu sjávarbotnsins. en til- lögur um hama hafa verið lagð- ar fvrir aifvopnunarráðstefnunia í Genf. Þá ræddu ráðherramir um að- °foð við Vietnam eftir að friður hefur komizt þar á aftur o>g urðu sammála um að fyrst um sinm a. HM EINVÍGIÐ Petru.sjnn Spassky 4. skákin: hefur reikmað nákvæmlei Hvítt: PETROSJAN. affleiðingamar). Svart: SPASSKY. 23. g4 Hb4 TARRASCH VÖRN. 24. b3 Rc6 25. Dd2 IIb6 1. c4 e6 26. Rce2 Bh7 2. <14 <15 27. Bg2 Ile8 3. Rc3 c5 28. Rg3 m.k. skyldi fjallað um það mái af I Norðurlöndumum í sameiningu. Þá var rætt um ástandið í Austurlöndum nær og lýst þeirri von að samkomulag geti tekiz* á grundvelli samþykktar Öryggis- ráðsins frá 22. nóvember 1967. en hún gerir ráð fyrir að fsraels- menn hverfi aftur frá öllum hin- um hemumdu landsvæðum. Fjall- að var um málefni suðurhluta Afriku og var ítrekuð áskorun til stiómar Suður-Afríku að afsala sér yfirráðum yfir Suðvestur- Afríku. Einnig var ít.rekuð fyrri áskorun Norðurianda til stjómar Portúgals að tak.a til endurskoð- umar stefnu sína í nýlendumálum- um í samræmi við áiyktun þá sem 23. allsherjarþingið gerði. Ráðherrar þeiirra lamda sem eru í Evrópuráðinii (Finnlamd umdamskilið) ræddu um Grikk- lamdsmálið, en bað mál verður tekið fvrir á næsta fundi ráðsims i Eondon dagama 5. og 6. maí næst.komandi. Að lokum segir í tilkynning- unni að Norðurlönd muni beitn sér fvrir bví að 25 árq afmæli Sameinuðu bióðanna árið 1970 verði notað fyrst og fremst til þess að f.ialla rækilega um á hvern hátt meei efla samtökin sorm mest og ábrif heirra á al- hióðamál í þágu friðar um alla heimsbyggðina, öryggis og fram- fara. Búizt við átökum um helgina Aukinn herstyrkur sendur til Belfast Skyndiáhlaup á bandaríska herstöð í nánd við Khe Sanh BELFAST 25/4 — Brctastjórn sendi í dag enn aukinn herstyrk til Norður-írlands, 500 manns til viðbótar þeini þrem þúsundum sem áður hiifðu verið sendir og eiga að sögn að halda vörð um mikilvaeg mannvirki, eins og vatnsveitur og raforkustöðvar, og verja þau skemmdarverkum, en búizt er við nýrri öldu mótmæla- aðgerða og átaka um helgina. Andrúmsloftið er við suðu- mark, segir í fréttum frá Norður- írlandi í dag, og æsingar mikl- ar milli mótmælenda og kaiþ- ólskra eftir viku meiri og minni oö»ubardaga og skemmdarverka. Terence O’Neill forsætisráð- herra er nú í erfiðri aðstöðu. þrátt fyrir samþykki meirihluta binigflokks hans við tillöguna um almennan kosningarétt. því and- stæðingar hans innan Sambands- flokksins skipuleggja nú harðar aðoerðir gegn tillögunni. Kaþólikkar gaenrýna einnig endurbætur O’Neills á kosninga- SAIGON 25/4 — Þjóðfrelsisher- inn og Norður-Vietnamar gerðu í dag skyndiárás á sameiginlega herstöð Bandaríkjamanna og Sai- gonmanna við Khe Sanh, skammt fyrir sunnan vopnlausa beltið milli Suðnr- og Norður-Víetnams. Halda fulltrúar Bandaríkjdhers því fram, að árásiin hafi verið gerð frá herstöð í vopniiausa beltinu. Var fyrst skotið að bandarískiu herstöðinni. en síðan gert áhlaiup með léttari vopmum og handspi'engjuim. Var barizt hart í þrjá tíma óður en Banda- rikjaanönmum tókst að hrekja hina á brott. Féllu þrír banda- rískir hermenn og tólf særðust. Herstöðin sem ráðizt var á er aðeins briá km frá landa- mærum Haos og 6 km frá her- stöðinni Khe Sanh, sem Banda- rikjamenn neyddust til að yfir- gefia eftir að , hún hafði verið umkringd í 21/-, mánuð og þeir misst 96 manns. lögunum, segja að þær komi allt I "ð undanfömu. oí seint. og óstandið i landdnu dregur úr möguleikum hans á að ná meirihlutasamþykki við end- urbætumar og sáttastefnuna. Hefur einn ráðherranna í stjóm hans þegar sagt af sér og and- staðan virðist harðna og er nú ekki talið útilokað að O’Neill nevðist til að segja af sér. Hóta andstæðingar O’Neills meðal mót- mælenda að hætta ekki aðgerð- um sínum fyrr en hann fari frá. Mikið lögreglulið eltist við skemmdarverkamenn. sem reyndu í gærkvöld í hriðia sinn í bess- ari viku að snrengja upp vatns- veiitu'sitöð höfuðborgarinnsf. og er árangurinn mikill vatnsskort- ur í borginni. Auka hessi skemmd- arverk enri á viðsiár oa telia mót- mælendnr að hér séu kaþólskir að verki Tvan Foster nrestur. sem var Heypt úr fangels; í morgun. og "'’anvendur hans undirbúa mik- inn fítifund á laugardav.sWöld. í Armagh — baðan sem átökin landinu hafa- svo oft breiðzt út (Spasisky velur í annað sinn Tarrasch-vöm, sem hann not- aði og í amnarri skiáfcinni). 4. cxd5 exd5 5. Kf3 Rc6 6. g3 Rf6 7. Bg2 Be7 8. 0-0 0-0 9. Bg5 cxd4 10. Rxd4 h6 11. Be3 Bg4 12. Rb3 Be6 13. IIcl He8 14. Hel (Fram að þessu vair teiflt svip- að og í snnarri skákinmi. — Heimsmeistarinn reynir að styrkja stöðu sína með þvi að setja mieii'a en nóga vörn á peðið e2 og koma í veg fyrir þá tilburði seim svartur hafði í annarri skákinni með Dd7 og Bh3 og biskupsikaupum). 14. Dd7 15. Bc5 Hac8 16. Bxe7 Dxe7 17. e3 Hed8 18- De2 Bg4! (Svartur hafði möguleika á að losna við hið einangraða peð sitt, en eftir 18. — d4?, eru möguileikai’nir hvíts megin. Það er áhugavert að Spassky gerir ekki tmikið úr eimhivierri simé- veilu í stöðu sinni t.d. peðinu d5 liér. Vígorð hans er: tafl uim allt borð). 19. f3 OHér er uim noktora eftir- gjöf af hálfu hvits að ræða. Hann lokar fyrir biskup sinn og veikir peðið e3. Athuga imætti 19. Db5 —). 19. Bf5 20. Hcdl Re5 21. Rd4 Bg6! (Einimiitt hingað en ekki á h7. Þetta mun síðar reynast þýðingarmikið). 22. Bh3 Hc4! (Svo virðist sem 22. — Ht>3 vaeri varfærn islegra en svartur (Það er ekki jákvætt fyrir hvítan að skipta upp á c6 þar eð eftir 28.—bxc á svarturefitir A miðborði peð sem geta orðið hættuileig). 28. Rxd4 29. exd4 (Betra var 29. Dxd4, nú fer frumkvæðið yfir tifl svarts). 29. He6 30. Hxe6 Dxe6 31. Hcl (Hvitur skynjar ekki hættuna og héldur áfram við meinlaus- ar tilfærslur. 31. Kf2 hefði etoki verið sem verst — með hóitun 32. Hel). 31. Bg6 (Svartur fylgir eftir skýrri og nákvæmri áætilun um hag- nýtingu veikleika á kóngsiartmi, sem myindázt hafa vieigna hreyf- ingar f- og g-peðanna). Sambandsherinn að ná fiug- velli Biafra á sitt vald COTONOU og LAOS 25/4 — Hersvcitir sambandsstjórnar Níg- eríu sækja nú að eina flugvelli Bial'ra, við Uli, liefur Reuter eft- ir ferðamanni sem kom til Cot- onou frá Biafra í dag. Tafcist herliði Nigeríumaninia að ná fluigbrautinni í Uli á sitt vald hefiur andstaða Biaframanna i raun og veru verið brotin ó bak aftur, því allir flutningar, bæði | matvaella og hergagma, til Biafira em loftleiðis til Uli. Hersveitir Nígeríustjórnar eru nú í þann mund að faira yfir Imo-fljótið vestan borgarinnar Umuahia, seim tekin var á þriðju- dag. Takist Biafraimönnum að sprengja í kxft upp brýrnar tvaer sem liggja yfir Imo myndar ffljót- ið vörn af náttúrunnar hendi, þar sem það er mjög sitraumiþungt og erfitt yfirferðar. Hjákrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Kleppsspítalann til af- leysinga í sumarleyfum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona spítalans á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 23. apríl 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. 32. Bfl Rh7 33. Df4 Rf8 34. Hc5 Bbl 35. a4 Rg6 36. Dd2 Df6 37. Kf2 Rf4 38. a5? (Nauðsynlegt var að leika 38. Hc3). 38. Bd3! 39. Rf5 (Það hefði ekki heldur bjarg- að að leika 39. Dc3 vegna 39 — Dh4). 39. Dg5 40. Re3 (Svartur hótaði 40. — Rih3t). 40. 41. Kgl Dh4t Hér fiór skókin í bið. Þegar Petrosjan komst aö því að Spassky hefði skrifa'ð leikinn 41. — Bxfl gafst henn upp. Þ4 hafði Spassky nóð jöfnu við Petrosjan — 2:2. Segir af sér tapi stjórnin i þjóðaratkvæðagreiðslunni MELAVÖLLUR REYKJAVÍKURMÓTIÐ í dag kl. 14,00 Víkingur — Þróttur Dómari: Einar Hjartarson. — Línuverðir: Sveinn Gunnarsson og Þorsteinn Björnsson. Mótanefnd. PARÍS 25/4 — í rædu, sem de Gaulle forseti flutti þjóð sinni i kvöld í útvarpi og sjónvarpi, lýsti hann yfir, að hann muni sam- stundis ieggja niður störf sín vcrði meirihluti i þjóðarat- kvæðagreiðslunni á sunnudaginn gegn tillögum stjórnarinnar um stjórnarskrárbreytingar. Jafnft-amt gerði hann ljóst að enn ein traustsyfirlýsing frönsfcu þjóðarinnar yrði til þess að hanm yrði forseti áfram út kjörtíma- bilið eöa til áramóta 1972/73, og vísaði þar með á bug orðrómii um að hann hygðist segja af sér fyrr og þá á vel völdum tírna, þannig að hann gæti ráðið efitir- manni símuim. De Gaulle hóf ræðu sína með að verja fyrirhugaðar stjómar- skrárbreytingar, sem hann sagði að væru niauðsynleg skref fram á við og saigði síðan ákveðið, að yrði meiri'hlutinn á móti honum á suinnudag gæli hamn ekki verið forseti áfram. Hanm reyndi ekki. eins og nánustu samstarfsmenn hams í stjórninni, að draga upp ógnandi mymd af því ástamdi sem skapazt gæti ef hann' neyddist til að segja af sér, og ólitu frétta- skýrendur í París í kvöld etold ólíkilegt að ræða hams, — sem var meistaraílega hmitmiðuð, segja menn, — hafi óihemju áhrif, geti jafmvel snúið hlutfaillinu við, en fram að þessu hefur allt bent til að rfkisstjórnin bíði ósigiur í kosningumum. Deyfilyf Framhald af 5. sáðu. neyzlu deyfilyfja, svo og hvert hugisamlegt ástamd er hér á þessu sviði. Verður könmumin ummdn í samráði við séríræðimga. Nauðsynlegt er að hér á lamdi verði brugðizt af festu við vandamálinn og útbreiðsla þess stöðvuð. Þess má geta að sífellt hallar á ógæfuhliðina meðal ná- gramniaþjóða okkar. Nýleg kömm- un í Dammörku leiddi m.a. í Ijós að 17% ákveðinma aldursflokka hafa reykt hash þar af 70% oft- ar en eimu simmi og hjá allt að 1% var ástamdið orðið alvarlegt. Er því ekki að ástæðulausu að /Eskulýðssamband fslands hvet- ur til þess að brunnurinn verði byrgður. Tækifæri sem enginn iná missa af ef exfitt er aö kaupa eÖa slvipta um bifreiö. Nú býöur happdr. DAS xoo Ibif reiðír eftir eigin vali yöar ! Miði er 8-10 BILAR í HVERJUM MÁN. stórmöguleiki f I Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku verður hald- inn á Höfn í Hornafirði, föstudaginn 30. maí 1969 kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.