Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVltJlNN — Iaaugardagur 26. apríl 1969. ■'V’í* sS*S*-~ *v = ■ fjrfpfir;' ROLAND GYLLANDER: HÆTTA Á FERÐUM — Bn af hverju ætti hún að gera meira veður út af endur- komu Bennys en aðrir hjá Loik- læs? Hún — ó! — er Benny kannski barnslfaður hennar? Tom sneri sér snöggt aðhenni. — Bam — hversu gamalt? — Fimm ára, svo að það gæti komið heim — pápi- Hún vinnur á bókhaldinu núna, er hálffert- ug eða svo, fráskilin eftir frá- leitt táningahjónaband — barn- laust — og nú býr hún með króann í rakri kompu við Ros- lagsgötu . . . Ég hefði átt að heimsæfcja hana fyrir löngu, hugsaði Tom gramur. — Hún varð i'Ea fyrir barð- inu á húsnæðisbraskara fyrir nokkrum árum og missti alit sitt sparifé. Hún þyrfti svosann- arlega skárra húsinæði — þótt efcki væri nema vegna stelpu- komsins- Hún þagnaði stundarkorn og hélt síðan átfram fhugandi: — Já, skyldi Benny verapabbi sstelpunnar. Það hafa þau farið vel með; engan hjá Lok-læs grunaði það • . . Tom skolaði burt gremjuinmi með whisikýsopa og tókst með herkjum að koma sér í rólegt og raunsætt hugarástand. Nýrri spumingu skaut upp í hugahains: — Atterdag, sagði hann. — Má ég spyrja þig®úm það núna? — Atterdag? Hún var búin að gleyma því. — Það kom símtal þaðan í dag til Lannwoods fbrstjóra. Tom reyndj enn að hvessa á hana auguu í kynjabirtunni. — Þegar ég var staddur í fyrir- tækinu, manstu það eklki? Hún hoxlfði á hann, hallaði HÁRGREIÐSLAN Hárgr eiðs 1 u stof a Kópavogs Hraumtungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræ ðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og smyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 höfðinu upp að sófabakinu; augu hennar leiftruðu og Tom hafði óno'talegt hugboð um að hún væri að skemmta sér á hams kostnað. — Já, ég man það. Viltu fá að vita hver hringdi? — Já- — Ég veit það ek'ki. Skipti- þorðið tilkynnti að hótel Atter- dag vildi ná í forstjórann. Sam- bandið var rofið áður en við náðum í hann. Og það var ekki hringt aftur meðan ég var í vinnunni. Tom kyngdi. — Hefurðu enigan gnjm um hver það var? — Nei. Atterdag er víst ekki sérlega stórt gistihús- Bn — rödd Monu breyttiist afllt einu — nú man ég að rannsófcna- deildin hjá Lok-læs hefur eitt- hvert samband við þetta hótel. Stúlkan reis upp í söfanum. — Bíddu — segðu ekkexi;, leyfðu mér að huigsa — annaðhvort hefur fyrirtækið eittbvað með lásana þar að gera, eða þá að einhver úr ranmsóíknardeildinni hefur minnzt á nafnið við mig í öðru samlhengi . . . — Rannsóknardeildin? Eitt- hvað var það að brjótast um í huga Toms.. Mona kipraði saman augun óg braut heilann. Eftir nokfcra stund hriisti hún höfuðið- — Nei, þetta gengur. ekkert. Kannski seinna . . . En þú get- ur spui’zt fyrir hjá U'llman verk- fræðingi á morgum ef þetitaskipt- ir miklu miáli • . . Tom rétti snöggt úr sér eins og hryggurinn á honum hefði breytzt í stálfjöður. — Andartafc —! Sagðirðu Ull- nian? — Já, hann er yfirmaður rann- sófcnardeildarinnar. Tom pataði út í loftið og leit í kringum sig í skuggalegri stof- unni. — Síma, konungsríki mitt fyr- ir sírna! — Ætlarðu að hringja í Ull- man — núna? — Já, sem ég er lifandi . . . Hún lét fallast niður í sófann aftur- Auigu hennar urðu glettnis- leg á ný. — Þá verðurðu að hafa þig allan við. Hann er nýsikilinn og fluttrjr í íbúð með engum síma. Mjög henitugt þegar maður er timbraður og vill ekfci láta síma- hringingar ónáða sig. Tom settisit alftur. — Fjandinn sjálíur. — Mér skilst að hann háfi hringt í morgun — frá nágranna — og sagzt vera veikur í dag. Mona slöfckti í sí'garettunni í öskMbakkainum. — Hann er van- ur því þegar hann er timlbraður og óupplagður, hefur mér skil- izt. — Hann hefur þá ekfci mætt í vinnunni í dag? — Nei. Forvitnin skein aftur úr fallega andlitiinu hennar. — Um hvað ertu að brjóta heilann, Tom, hvaða máli skiptir hótel Atterdag? — Þaö er einmitt það sem ég ætla að spyrja Ullman um. Samtal þeirra var truflað. Frið- sælt bálfrökkrið í stofunni var allt í einiu rófið af kaldara skini sem flæddi inn um einn glugg- ann og barst eftir veggjunum unz starandi bílljós birtust á Eplavífcurveglnum. Það var for- stjórabíllinn sem var að hemla á veginum framan við húsið. Raddir kváðu við, bílhurðuim var skellt, fótatafc heyrðist á mölinnd og hinn undarlegi blær ógnar og hæpins trúnaðar í mislitu hólfrökfcri hvarf út í skúmasikot- i.n- Næstum samtímis kom raf- magnsstraumiurinn aftur og það kviknaði á Ijósum bæði úti og inmi. Tom leit á klufkkuma. Hún var nœstuim tólf að nóttu. Það var Lamnwood forstjóri og frú Cynthia Lannwood sem voru að korna. Bæði voru ringluð og í uppnámi og það var engu lík- ara en Cynthia væri fúlasta al- vara með að reyma að hengja sig í hálsfestinni. Jú, frú María var á lífi, en lækmirinn háfði ekkert getáð sagt og maður vissi ekiki hvernig fara myndi, enþeir höfðu lofað að hringja strax og einhver breyting yrði, og nú voru þau búin að sitja á bekk í sjúkrahúsinu tímunum saman, og almáttugur, — nú verður að tilkynma Sponge höfuðsmanni — og Martin — og Emanuel ■ . . Mona tók að sér að tfram- kvæma það sem gera þurtfti. Hún hellti dryfck í glas handa for- st jóranum og sherry handa frúnni og fór sjálf firam í etdhús til að smyrja brauð og hita te. Forsitjórinn fór með glasið með sér upp á loftið til að hiingja í ættingjana — Tom lagði við hlustir til að heyra hvort hanm héidi áfram upp hringstigann að gafliherberginu á háaloftimu — og Cynthia smeri upp á háils- festina ftg blaðraði eittihvað til- gamigslaust: — Það var gott að Benny var effitir — , ég má vom- andi segja Benmy? — gofct að Benny var hér enm . . . gefcur séð um . . ég á við . . . Tom gat ekki heyrt hvort for- stjórinm gerði sér erindi upp á kvistinn. Þess í stað fór hanm að spyrj- ast fyrir hjá frú Cynthiu um að- dragandann að þessum síðastia þætti í Lannwood-harmleiknium Og smám _sáman varð honum Ijóst,. að frú María haifði veikzt skömmu fyrir klukkan ellefu, og Cynfhia halfði taifarlaust hringt á sjúkra- bíl, samfcvæmt fyrirmælum lækin- is. Hún hafði sfcrifað á blað hvað gerzt hafði og lagt miðann á sfcrifborð eigimmannsins. Hann hafði komið rétt efitiir að sjúlkra- bíllinn ók af stað með frú Maríu og Cynthiu; hann kt>m beinit af kvöldlfundi með tirheyrandi máls- verði. Bílstjórinn hans halfði ek- ið honum heim í bíl fyrirtækis- ins- Þegar hann hafði séð mið- ann í vinnusifcofiu sinmi hafði hann sitrax haldið til sjúkrahúss- ins og enn í fylgd með bíllstjóra sínum, sem hafði síðan beðið þolinmóður á götunni fyrir uta.n sjúkráhúsið allan þann tíma -áð- ur en lælmirinn gat gefið hjón- unum upplýsingar um líðan frú Marfu og þau gátu haldið alftur heim til Eplavfkur. Tom hélt áifram að hnýsast með varúð. Hvað hötfðu forstjór- inn og koma hans verið að gera allan þennan langa biðtíma á spítalanum? Bara setið og beð- ið. Lanmwood forstjóri hafði geng- ið út til að 'fá sér .fersfct loft. Cynthia hafði haldið sig innan dyra- Nei, hún mundi ebki hve- nær hann halfði farið út. Já, hann halfði verið burtu drjúga stund. Nei, hún vissi ekki hve lengi. Þú veizt hreint ekíki hvort það var tferskt loft sem hann var að saékjast eftir, hann hefur bara sagt þér þetta sjálfur, hugsaði Tom og fór að róta í huiga sín- um. Byssuskotið í kjallaranum hafði átt sér stað svo sem f jórð- ung yfir ellefu, jafnvel fyrr. Segjum svo að frú Marfa halfl veikzt klukkan tuttugu mánútur fyrir ellefiu og þá hafl verið hringt á sjúkrabí'linn. Reyndar tók það simm tíma að hann kæmi á vettvang, jaifnvel þótt hann æki með flautuna á lofti. Síðan fór bann burt og húsið tæmd- ist — hvenær skyldi annarshatfa orðið rafmagnslaust? Eftir að sjúkrabiMinn var Ifarinn kom Lannwood forstjóri heim t>g þá hlaut kiluklkan að hafa verið orð- in ellafu eða þar um bil. Síðan ök hann aftur inn í bæ og á sjútorahúsdð. Og það hlaut líka að hafa tekið sinn tíma. Og ef hann hafði verið skyttan í kjall- aranum, þá hlaut hann að háfa fengið þessa löngun sína í ferskt loft næstum strax og hann kom á sjúkrahúsið, annars helfði hann ekki getað verið komdnn heian í Eplavík í tæka tíð til aðhleypa af sfcotdnu og ef svo hefði ver- ið, hlyti eiginkona hans að minnast þess. Ef til vill hafði bilstjórinn beðið beinit fyrir ut- an spítaladymar og séð hvenær húsbóndi hams kom út undir bert lhft . . . Huigsanir hans dreifðust. Lann- wood forstjóri kom ofanaf ann- arri hæð og stoýrði frá árangri símtala sinna- Spon.ge höfuðsmað- ur hafði orðið mjög skelkaður við tíðindin og ætlaði að koma strax. (Af hverju? hugsaði Tom. Tökum uð okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. BRAIVD'S A-1 sósa: Með kjötl, með fiski, með tiverju sem er SKOTTA — Gætirðu ekki gert eittihvað, t.d. prjónað, á meðain þú bíðiur klufcku'stundum samian eftir að þessi töffgæi þinn hriegi? © King Fealure* Syndicate. fnc,, 1967, WotTJ tTglrtð tntrvetL Auglýsingusíminn er 17500 Qnllubuxur, moiskinnsbuxur skyrtur — blúss'ur - peysur — sobkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. SÓL Ó-eiduvéiur Framleiði SÓLÓ-eldavélar aí mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. V arahlutaþ jónusta. Viljum sérstaklega benda á ný'ja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 « i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.