Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTUINN — Laugaaxliaigw 26. apnffl. 1969. Úr leik Fram og KR. Þarna sjást KR-ingar í einni af sínum mörgu sóknarlotum aó Fram-markinu. — (Kjósm. Þjóðv. A.K.). Reykjavíkurmótið: KR—Fram 2-1 » Um ótvíræðar framfarir er að ræða í knattspyrminni Þessí fyrsti alvörukappleikur keppnistímabilsins sýndi svo ekki verður um villzt að það starf sem unnið hefur verið í vetur til eflingar knattspymunni hefur borið árang- ur. Vissulega hefur ekkert kraftaverk gerzt, og það tekur lengri tíma en eitt ár að lyfta knattspymunni upp úf þeim öldudal sem hún var komin í til þess að hún standist sam- anburð við knattspymu nágrannaþjóða okkar. En það starf sem unnið var í vetur miðaði að því að hrinda af stað þró- un í þá átt, og að mínu viti hefur það tekizt. .......-.. ... ...... ... .....< Úrvalslíð HSÍ vann Lugi aðeins 17:16! — og átti tæplega skilið að sigra Það er heldux leiðinlegt til afspurnar að íslenzka lands- liðið skuli eiga í erfiðleikum með sænskt 2. deildarlið, og það svo að sigurinn getur varla talizt sanngjam. Varla getur fjarvera eins manns þó góður sé, það er Amar Hall- steinssonar, valdið þessu. Hvað var þá að? Manni býður í grun að vanmat á sænska liðinu hafi ráðið mestu um, það himinhrópandi kæruleysi sem einkenndi leik íslenzka liðs- ins, og ættu þó jafn leikreyndir menn og þama eiga hlut að máli að vita að það er stytzta leið í tapið að vanmeta and- stæðimginn. Léleg markvarzla hjá íslenzku markvöríVunu'm átti sinn stóra þátt í því hvað liðdniu gekk erf- iðlega að halda því forsikoti sem það náði hvað eftir ammað í fyrri hálfleik. Undár lok fyrri hállfileiks var bæði vömin og markvarzlan svo slök, aö segja má að Svíamir skoruðu úr hverju upphlaupi. og í ieikhléi höfðu þeir tryggt sér tveggja marka forslkot, 12:10. Einu mennimdr í úrvalinu, seim hægt er að segjai að lókju ekki umdir getu, voru þeir Geir Hallsteinsson og Einar Maignús- son, sem bjönguðu þvi sieim bjargað várð. Ofaná þennan slæman leik úrvalsins bættist Fraimlhallid á 7 síðu. Ör- lagaríkt Á þriðja hundrað trésmiðir haía nú látið skrá sig til Sví- þjóðarfarar. „Aðeins“ tæpur fjórðungur þéirra er atvinmu- laius, en hinir eru í störfum og fá flestir greitt samkvaemt hinum margfrægu uppmæl- ingiatöxtum. Samt vilja allir þessir trésimiðir komast til Svíþjóðar og ráða sig þar til starfa án þess að bafa aðra vitneskju um vinnuskilyrði og aðstöðu en frásagmir hinna sasnsku atvinnurekemdia. Þessi fjöldaflótti til Svíþjóðar er í samræmi við aðra atburði sem verið hafa að gerast hérlendis, búferlaflutniniginn til Ástralíu og fleiri ríkja, útlegð m'argra menmtuðustu visindamianna þjóðarinmair. Þessi þróun er mjög þumg- ur áfellisdámur yfir ríkis- stiómimmi; haumast er unnt að Svo góður var l>essi leikur KR og Fram að á unidamfömum ár- um hefði hamn þótt frábær vor- leikur, en eftir allan þanm und- irbúning sem knattspyrnuirrienn okkar hafa fenigið í vetur eru menn kröfuiharðari em samt verður að telja leikinm allgóð- an. Eitt var sérstaklegia eftir- tektarvert við þennan ledk, það var hvað þeir leikmemn sem flesta æfinigaleilki haifa leikið í vetur skáru sdg úr. Með því er ég ekki að balda því fram að hinir leikmenn liðanraa bafi ver- ið eitthvað sérlega sHiakir, síður en svo. Öll félögin hafa leikið mun fleiiri æfingaleiki í vetur en á undanfömum árum og af því hafa allir leikmemnimir not- ið góðs og eru því í betri út- haldsþjálfun en unidamfarin ár, en þeir sem leikið hafia flesta leikina eru komnir í sömu æf- imigu og þeir eiru vamalega í á haustin. Snúum okikur þá að leikmum sjálfum. KR-ingar léku umdiam sterkum vimdi í fyrri hálfleik og sóttu þá mum meir og á fyrstu m’ímútunum skall burð nænri hælum við Fram-markið nokkr- um sinmum. Loks á 13. mínútu bar sókmin áranigur þegar Sdg- urþór Jakobsson fylgdi eftir skoti frá Þórólfi Beck sem Hallkell markvörður Fram hálf- varði en missti boltamm fyrir fætuir Sigurþórs sem átti auð- velt með að skora.’ Fleiri urðu mörfciin ekki í fyrri háifleiik þrátt fyrir mörg miarktækifami einis og til að myndia þegar Baldvin Baldvins- son hafði hlaupið alla Fram- vörmdnia af sér og skaut á miark- ið, Hallkell hélt ekki boltam- um og Balclvi/n fékk bamm aftur og skaut em þá var varið á Mmu, afneita stefmu henmiar og fram- tíðairfyrirhedtum á afdráttar- lausari bátt em með því að flýjia land. En þessir atburðir eru miklu alvarlegri en svo að umnt sé að skýra þá með eim- um samam dægurágreinimigi stjórmmiálafliokika. í lamdflótt- amum birtist trúleysi á framtíð íslendinga í lamdi símu; þeir sem ættu að ílendast með öðr- um þjóðum hafa gefizt upp á því að heyja baráttuma fyrir framtíðimmi á ættjörð simmi. Þessi uppgjöf er alvarlegri em öll önmur vamdiamál. Oft er saigt að framtið þjóðarimnar sé komám umdir bagþróum, iðnvæðimigu, framleiðslu, fjár- magni, og sízt er ástæða til að vammeta þá þætti. En umdirstaða hvers þjóðfélags er í enm ríkara mæli sá hugur sem hver eimstakur þegn ber til þjóðarinniar og lamdsins, sú óræða kenmd sem nefnd hefur / víðavangshlaupi ÍR voru Kópavogsmenn sigursæfír Fáni ÍR- við rásmarkið áður en hlaupið hófst en lagt var af stað að vanda i Hljómskálagarðinum. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Fram áttá einmig nokkur tæki- færi en ekki sérlega hættuleg. Það var greimdlegt í byrjun síðairi hálfleiks að Framaraimir voru ákveðnir í að jafna metim og það tókst þeim á 9. minútu þegar Arnar Guðmumdssom baik- vörður Fram sendi góðan bdlta til Hreins Elliðasanar sem skaut viðstöðulaust og skoraði, srtað- arn 1:1. Fram sem nú hafðd vimdinm í baikið notaði hamm vel og sótti stift á að KR-miairkjmu og hvað eftir ammað skall hurð nærri bæjuim, en KR-vömin var sterk, og fókk hrumdið öllum séfcnuim Fram. KR-imgar áttu svo hættu- legar skymdisófanir við og við enda eru framherjar þeirra, þedr Baldvin og Óliafur Láirussom, báðir mjög fljótir og hættuleg- ir hvaða vöm sem er. Á- 20. mímútu siðairi hálf- leifas gerðu KR-imgar ei,n>a af símum skyndisóknum og Siigur- ■þór var með kmöttinm rétt við Fratmlhaild á 7 siðu . Síðasta Hljóm- skáiahlaup fR Hljömskállahlaup IR hiðsjötta og síðasta að þossu sdnmii íér fram i daig og hefst eins og undanfarin hlaup kl. 15.30. Búizt er við mikilli þátttöku, þar sem hátt á annað hundrað umglinigar hafa sprerytt sig á undamförmum hlaupum og um helmingur þeirra gietur enn umnið til verðlauna í hlaup- unum. Keppendur eru vimsatmleigast beðnir að mæta tímamllega. til númeraúthlutunar og holzt ekki seinma en kl. 14.50. Tveir leikir í Rvíkurmét- inu um helgina Reykjaivíku'rmótið í kmatt- spyrnu héldur áfram nú um helgina, en það héfflst með leik KR og Fram á sumardagiimn fyrsta. í daig, laugiardag, leika Víkimgur og Þrótitiur á Mela- veMinum og hefst leikurimm H. 2 e.h. Og á morgum, sunnudag, leika Vallur og KR á saima stað, einnig kl. 2 e.h. EB-keppnin í körfubolta Spánska félagið Reail Madrid og sovézka félagið Zska Moskva leika til úrslita í Bvrépubikar- keppminni í körfuboHita í umd- amúrslitum vamn Real Madrid báða leikina gegn Stamdard Liege (Balgíu), 84:64 á heima- velli og 109:89 á útivelli. Zska Moskva lók við Zbrojovka Bmo (Tékikósnóvaifcíú) og siigraði 101:66 á heimavelli, en tapaði 83:92 á útiveilli, og veigma hag- stæðari markatölu kemst sov- ézíka ldðið áfraim. Víðavangslhlaup lR, hið 54. í röðinni, var háð að vanda á sumairdiaigimm fyrsta. Þátttak- endur að þessu sinni voru 28 og áttu Kópavogsbúar þarstór- an hóp sem reyndist sigumsæll í hlaupinu. Sigurvegari að þessu sinmi varð Þórður Guðmundsson úr Kópavogi, hanm hljóp á 11.02,0 tmiín. Annar varð Sigfús Jóns- son ÍR á 11-07,8 mín og þriðji Kjartan Ólafsson KR á 11.30,8 min. Breiðabliks-menn sigmuðu í öllum sveitakeppnunum, þ.e.a.s. 3ja manna 5 manna og 10 imanna sveitakeppni og verð- ur það að teljast frábær ár- angur hjá þessu ötula ung- Þórður Guðmundsson, sigurveg- ari í 54. víðavangshlaupi ÍR- miennafélagi sem er óður að hasla sér völl í seim flestum íþróttagreinum. Knattspymufréttir: ACMi/an sigraðiManch. Utd. verið ættjarðarást. Þjóð sem gagntekin er siíkri tilfinmimgu getur lyft grettistökum, og þegraar þeirrar þjóðar geta lif- að mum fyllra lífi em borgarar samfélaga sem auðuigri eru að fjármumum. í upphafi þessar- ar aldar voru íslendingar h'aldmnr þeiriri kemmd að hver eimstaklimigur væri ekki aðeims að starfa í sím.a þágu, heldur væri hamm að vinnia í þágu framtíðarinnar, lyfta þjóðinnd. Menn geta talið slík viðhorf rnmiantíik og skopazt að bairmia- legum orðum sóm stumdum eru kennd við ungmemimafélög, en engu að síður dugði þetta við- horf íslendinigum til þess að hverfa frá miðaldaháttum til nútímalífs. Glatá fslendingar þessairi afstöðu sinni eru það margfalt örlagaríkairi um- skipti en þa.u sem fólgim eru í breytimigum á síldargöngum og afurðaverði. — Austrl. AC Milan og Mamdhester Um- ited léku fyrri leik sinn í und- amúrsliitum Evrópubikiarkeppmi meistaraliða, á miðvikiudiags- kvöld. Leikurinm fór fram í Milanó að viðstöddum 80 þús. áihorfendum, sem greiddu 205 mdlj. lírur í aðgamigseyri, hæstu upphæð er greidd hefur verið að einuim leik á Italíu. Heima- liðið sigraði 2:0 og skoruðu múðherjinn Sormiani og útherj- inn Hiaimirin mörkin, sitt í hvoruim hállfleik. Tékkneska liðið Slovan Brati- slava sigr. Dunfermiline (Skofc- lamdi) 1:0 í seinni leik liðanna í EB bikanmieistara. Jan Gap- kovic skoraði í fyrri hálfledk. Þar sem fyrri leikurinn varð jafnteflli, 1:1 eru Tékkamir komhir í úrslit á móti Barce- lona (Spáni). Úrslitaleikurinn fer fram í Basei í Sviss, 21. maí. Goeztepe Izanir (Tyridlandi) og Ujpest Dosza ((Ungverjal.) lékU fyrri leifc sinn í undanúr- slitum í EB kaupsteftnuborga á miðvikudag. Leikurinn fór fram •í Tyhkllandi og lauk með sigri Ungverjanna 4:1. Búlgaría sigraði Lúxemhorg 2:1 í landsleik sem fór fraim í Sofha. Leikurinn var liður í undankeppni fyrir næstu HM í knattspymu. Israei og Austur- ríki geröu jafnteffli 1:1 í vin- áttulandslieik er friam fór í Tel Aviv. Á miðvikudagslfavöld voru ledknir ndkfcrir leikir í ensiku deildarkteppninni. Úrsttit urðu þessi: 1. deild Bum'ley — Sumdierlamd 1:2 WBA — Ipswich 2:2 2. deild Norwich — Blacfcbum 3:1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.