Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.04.1969, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. april 1969 — ÞJóÐVILJINN SIÐA Prófblað eins og nú er notað i/rofbla5 eins ©g nn er notað Vorpróf 1950. Kennsluskipun: Raddlestur. (Blað hanða fceiin, sem prófar.) Tillaga að prófblaði Vorpróf Raddlestur (Blað handa þeim sem prófar) Nafn Fæðingardagur og ár Skóli Deild •Nafn tHINmiMHMIttMUttHMHIIIIttllRRoMKilttllltHttMIIHUIIttlUHIIIIUIIH Skóli .................................. Skóíahvcrfi UIIIHIIIHIIIIHHnHim FœCIngard. og ár Dcild IIIIHIIIIIllMIIIIIIIIHIIt Sýsla •1. Lestur, Iesin atkvaði ó miœ: rétfc rangt 2. — hraSaeinkunn-........ 3. — einkunn prófdomara og kennara (me'Saltál) 4. Stafsetning, rétt rituií.orS ............ einkunn .............. &. StiiseinKinm viö harha- •eða fuliuá'Sarpfóf 6. ’SIálfrætSieinkunn 7. Reikningur, rétt reiknu'S .dæmi- .............. einkunn * Einkunnir skal gcfa fyrir leshra'öa, þ. e. tölu rétt lesinna atkvæ'öa á einni ■minútUr samkvæmt eftirfarandi reglum: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Lesfcur, lesin atkvæði: ------- mæld ednktmn ------- mæld og metio (meðaíltaJ) rétt ranigt eimkunn prófdómiara og kennara 20 Loftleiðaferðir í viku til og frá N Y Stafsetning, rétt rituð orð .............. eimkunn .. Sfcilseinikunn við biarna- eða fullmaðarpróf ........... Málfræðieinkunn ......................... Reikndn,guir, rétt reiknuð dæmi ............ einkunn 0—1 160—220 atkvæði = 4—5 1—2 220—280 atkvæði = 5—6 2—3 280—340 atkvæði = 6—7 3—4 340—400 atkvæðá = 7—8 0—Í0 atkv. á niin. = 0—1 80—110 atkv, á mín, = 4—5 10—30 — -1—2 110—140. —' - — =5—6 '30—50 — - — = 2-^3 140—170 — - — =6—7 50—80 — - — =3—4 170—200 — - — =7—8 Þeim hörnum, scm lcsa minna en 110 atkvæði rétt á einni minútu, skal ekki gefin önnur cinkunn cn sú, sem lcshraðinn segir til um (hraöaeinkunn). Hraðaeinkunn þeirrá harna, sem lesa 110—200 atkv. rctt á minútu, má lækká eða hækka um einn heilan eða brot úr heilutn eftir lestrarlagi. Lesi harn 200 atkv. eða fleiri rétt á minútu, gefa prófdómari og kennari þvi einkunnir (7—10) eftir lestrariagi og framsetningu. Skulu þcir gera ])aS mrax, er harnið hefur lokið lestri sinum, og hvor i sinu lagi,- Eimkunmdr stoal gefa fyrir tölu rétt lesiinma atkvæða samkv. eftir- farandi reglum: 0— 20 atkvæði = 0—1 20— 60 atkvæði = 1' 60—100 atkvæði = 2—3 100—160 atkvæði = 3—4 Þeim bömum, sem lesa mdnna en 220 atkvæði rétt, skal ekki gefin ömnuir eimkunn en sú, er rétt lesinn atkvæðafjöldi segir til um. Einkunn þeirra bairma, sem lesa 220—400 atkv. rétt má hækka eða lækka um heilian eða hálfam einn eftir lestrarlagi. Lesi bam 400 atkvæði eða fleiri rétt, gefa prófdómari og kennari því eimtoummir (7—10) eftir lestrarlagi og framsetnimgu. Skulu þeir gera það strax, er bamið hefur lokið lestri sínum, og hvor í sínu lagi. Hvert bam lesi 5 mímútur. Á blaðinu eiga að vera 480 atkvæði og fyrsfcu 4 lmumar með létt- um eims og tveggja atkvæða orðum. Ari Guðmundsson: Um lestrarkennslu Fáir munu þeir vera sem, elska náuniganm eims og sjólfa sig. Fleiri hugisa um amnað fólk sem tæki tdl ýmiskonar fram- kvæmda í sambamdi við auð- söfnun, eða valdabaráttu. Sum- ir um suma sem misjafnlega ná- komna félagia, stundum leið- toga, stund-um styrkþega. Marg- ir líta á ná-unganin sem fullnæg- imgiargagm hvata sinna, ein- gönigu. Allt er þetta, og margt fleira, samanslungið og mörkin hvemgi glögg. En öllum er það sameig- inlegt að viija ekki skemma gildi náumgans til þess ga’gns, sem honum er ætJað. Og þó er þetta, einmitt þetta, sem marg- ir gera. óvitaedi flestir þó. Ræðairinn brýfcur ekki vilj- andi árinia sína, ef bann viil halda róðrimum áfram. Þingmaðurinn útrýmir ekki iviijandi kjósienidum sínum, með- an hann þarf á atkvæðum þeirra að halda. Bniginn drepur mak,a sinm viljamdi, meðan banm vill halda möikum áfram o.fl. o.fl. má telja. Aðeins óvitar skemima leikföng- in sín, en hæfcta því er þeir vitk- ast. Að vísu er fólk og fénaður drepið og mannvirki eyðilögð til hagsbóta fyrir vopnafram- leiðendur, en það er einskomar gemýting hráefmis og stefndr að endalokum, ef of mikið er að gert, enda stöðva vopnasailar gjaman styrjöld áður en öllu fólki er útrýmt af svæðinu og flytja aðgerðir sínar um lönd og álfur eftiir því, sem þeir ttílja haglkvæmast á hverjum tíma. En því þá að vera að skemma böm á fsiamdi? Margir h-afa tekið eftir því að ------------------------------------<g, Bréf til vinar Þú vinur, sverð gegn bróður þínum ber. ídð berjizt mikið þarna fyrir handan. Alit er hulið, hvernig þetta fer og hvernig tekst að leysa stærsta vandann. Til þin hafa margra augu mænt. Mikil er sú löngun til að herja, Þið hafið snauða rúið bæði og rænt Það reyna sumir þennan glæp að verja. Við sjónvarpið ég sit og horfi á, að saklaust fólkið eruð þið að myrða. Og þessir menn, sem íþrótt þreyta þá, er þjóðin, sem við eigum mest að virða. En samúð vor með sundurkrömdum ná sést vist bezt á þessu öðru fremur, að stúlka ung með augu blíð og- blá brosir alltaf, hvað sem fyrir kemur. Aðalsteinn Gislason. vellæsu fólki fækkar hlutfalls- lega hér — og það, sem verra er, ólæsu fólki fjölgar. Illa læst fólk er orðið nasstum daglegir gestir í útvarpinu. Al- gengt er að ruglað sé saman t.d. Ólafsvík og Ólafsfirði, Gils- firði og Barðaströnd, o.ifl. o-fl. Það gera líka 13 ára böm, sem ekki eru orðin læs. Þau lesa orð- in ekki rétt og fá því rangar huigmyndir um legu staða á landi sínu. Þau bjarga sér nú sæmilega í hljóði. greyin, sagði skóla- stjóri einn við mig, þegar ég<S>- upplýsti hann um, að eitt á,rið hefðu 20% af 12 ára bömum úr skóla hans verið næsfcum því ólæs. En þetta er, sem bet.ur fer, einsdæmi. Viða er sæmilega unnið. Ég hef ekki samúð með út- gerðairmianni. sem eyðileggur afla sinn, jafnvel þó honum sé greitt fyrir það, eins og nú er. Ég hefi ekki heldur samúð með þeim kennurum. sem skemma námshæfni bama sinna með óhæfum aðferðum við lestr- arkennslu. þó að fræðslumáia- stjóm gefi fyriirmæli um það. Mörg böm læra lestur hjálp- arlaust, en þau, sem það ekki gera, þurfa keainslu og til þess þarf hæfa lestrarkonnara. Þá þarf að ala upp og til þess þarf hæfa skóla. Er kennara- skólinn það? Efiar það nokkur? Það tekur tíma að ala upp kennaira og ekki greitt aðgön'gu, ef uppeldissfcofniundnia vantar. En eitt er hægt að gera og gera fljótt, án verulegs kostnaðar. Það er hægt að hemla hrað- ann á lesfcrarprófunum, sem hef- ur verið ráðandi og er einn að- alskaðvaldur í lesfcrarkennsl- unni. Ég geri ráð fyrir að íræðslu- málastjóri segi, að nú sé verið að vinna í þessum málum og allt fcaki sinn tíma. nefndir séu í sfcarfi og starfi vel o.fl. o.fl. En — á meðan nefndir eru að sfcarfi fæðast böm og ólæsum bömum fjölgar og það sem allra verst er, þeim bömum fjölg- ar, sem varanlega eru skemmd með óhæfiri kennisiuiaðferð. Ég játa fúslega, ef einibver skyldi segja að þetta sé illa fram sett og afsaka það ekki. Hér er svo mikið í húfi að slíkt er aufcaaitriði. Vill nú efcki fræðslumélastj. koma til hj álpar og strifca sfcrax yfir eina viilu í fræðslukerfinu, afnema braðann af lestrarprófs- blöðunum. Ég er viss um að það er stórt spor í rétta átt. Þó að þau hafi einbvem tíma ver- ið notbæf í Bandaríkjunum, átfcu þau aldrei erindi í íslenzka lestrarkennslu. Ég legg hér með tillögu að prófblaðli. sem notia má um stund, á meðan nefndir eru að undirbúa si'g undir að velja hentugan tíma til þess að skila áliti. Ari Guðmundsson. Neyzla deyfi- lyfja meiri hér en taiið er almennt? Fyrir tæpu ári samþykkti fulltrúaráð Æskulýðissambands íslands ályktun, þair sem því var haldið fram að neyzla deyfilyfja væiri líklega meiri hér á landi en almennt væri álitið. Jafn- framt voru heilbrigðdsyfirvöld hvöfct til þess að taka málið föst- um tökum. í framhaldi af álykt- un fulltrúiaráðsáns hefuT Æsku- lýðssiambandið staðið fyrir gagnaöflun frá ýmsum Evrópu- löndum um ástandið þar, og hvaða fyrirbyggjanidi aðgerðum er þar helzt beifct, Æskulýðsisamband íslands skipaði nýlega nefnd til að vinnia lir þessum göignum, standa fyrir frefcari afchiuigum hér á lanidi, og td'l að getra til- lö'gur lini frekari fyrirbyiggjandi aðgerðir, er megi verða til þess að balda vandamálinu í skefj- um hér á landi. Er nefndin skip- uð úr hópi nokkurra háskólia- stúdenita o.fl. — M.a. mun nefind- in sbanda fyrir úrtaksikönnun meðal unigs fóliks, sem ætlað er að leiða í ljós viðborf þess til Fraimlhald á 7. síðu. Sumaráaetlun Loftleiða gekk í gildi hinn 1. þ.m., en þá var ferðafjöldinn aukinu frá því, sem verið hafði frá 1. nóvem- ber s.l. Hinn 14. maí n.k. verður enn bætt við ferðafjöldann, og verður hann í hámarki frá 14. maí til 9. október, en þá verður fækkað ferðum, unz ný vetrar- áætlun hefst, hinn 1. nóvem- ber n.k. f sumar verða farnar 20 ferð- ir á viku til og frá New York, og verða fiugvélar Loftleiða þess vegna 40 sinnum á Kefla- víkurfluigvelli vikulega, á leið fcil eða frá New York. Af þessum 20 ferðum verða 16 famar til og frá Lundúnum — Glasgow. Til áætlunarferðanna verða einungis notaðar RR-400 flu-g- véliar Loftleiða. fjórar 189 sæta og eim, sem er 160 sæta. Cloudmasterflugvélaimar fjór- ar eru í leiguflugi. aðallega vegna hjálparstarfsemi á veg- um kirkjufélaga, vegna styrj'ald- arinnar í Nígeríu. Breyttur viðkomutími Að undanfömu hafa flugvél- ar Loftleiða komið frá Evrópu um og eftir miðnætti og hald- ið svo eftir skamma viðdvöl tii New York og lent þar snemma morguns. f sumar verður sú breyting á, að fimm af New Yorkferðunum hefjast frá fs- landi upp úr hádegi, en þá er komið til New York um kvöld- verðarieyti að staðairtíma. Eru þéssar ferðir bagkvæmar þeám, sem fremur vilja fljúga að degi til en nóttu. Gildir þetta einni-g um fimm vikulegar ferðir frá New York. Rétt er að vekja athygli a sér- fargjöldum milli íslands og Norður-Evrópu sem eru i gildi vor og haust 15. marz til 15. maí og 15. september til 31. októ- ber. Eru gjöld á því tímabili um fiórðunigi lægri en á öðrum árs- timum. Milli fslands og Bandaríkj- anna gilda sérstök þriggja viikna gjö'ld. auik sumsr- og vetrargjalda. Ýmis önnur afsláttargjöld eru einnig boðin á austur- og vest- urieiðum félagsins. Auk ferðastorifstofanna greiða um 25 umboðsskrifstofur Loftleiða víðsvegar um landið götu beirra. sem ferðast vilja með félaiginu. en eriendis eru einnig skrifstofur og aðalum- boðsskrifstofur Loftleiða um fimm tugir. Eru þær í öilum álfum heims. nema Ástraliu. Loftleiðir bjóða nú farbegum sínum ódýrar áninigadYalir bæði á fslandi og í Luxemborg. Hér á fslandi eru tveggja d®ga án- ingadvalir boðnar allan ársins hring Fvrri daginn er iafnan farið i kvnnisferð um Reykja- vík en síðari daiginn austur fyr- ir fjall til Hveragerðis að vefcr- airlaigi. en fjóra mánuði. frá 1. júní til september. austur að Gullfossi og Geysi. Njóta án- ingadvalir þess'ar vaxandi vin- sæida. Nýtt skeið geim- vísinda er hafið Borizt hefur frétt frá stjömu- atbugunarsfcöðinni í Ráö í Sví- þjóð, sem þykir hin miairkverð- asta. Ellefita apríl síðastliðánn gaf forstöðumaður athugunarsitöðv- arinnar, próf. Olof Rydbeck, út svohljóðandi tilkynningu: „í nótt tófcst okkur að sanna, að efnið formaldehýð er að finna í Vetrarbraiutinni. Mest hefur fundizt af því í þremur geimþokum í stjömumerkinu Cassiopeia, tveimur í W51 og auk þess í þokunni W75. — Hvaða ályktanir má nú af þessu diraga? Fyrst og fremst þær, að nú er fenigin óyggjandi vissa fyrir því að í hvert sinn sem plán- eta af sam.a tagd og jörðin myndast, og sé hún í hæfilegri fjarlægð írá sól sinni, og sól sú sé svipuð okkar, þá eru líkur til að líf komi þar fram, og svari til þess sem hér er. Bandarískir vísindamenn hafa nýlega fundið formaldehyð og ammoníak í nánd við miðbik^ Vetrarbrauitarinnar, en við höf- um bætt við vitneskju um það. að þetta mólikúl, sem hefur slítoa úrslitaþýðingu fyrir lífið hivar í heimi sem er, finnsf miklu víðar. Ekki mundi leikmanni finn- ast mikdð til um efni þetba ef hamn læsá það sem um það stendur í alfræðibókum. Sam- kvæmt þvi er það „límkennt, liiliaust, eitrað, uppleysanlegt i vatná". Fyrir þvi eru sterkiar líkur að juirtiir breyti kolsýru loftsins í formialdehyð, en síðan breyt- ist það í kolvetná, fitu- og eggja- hvítuefnd (með því að bæta við sig köfnumarefni). Formalde- hyð er mjög eitrað batoterium. Úr formiáldehyð er unnið bakelif, en sé ostetfiná bætt við, má vinrn úr þvá fíliabeinsiíki, sfejaldfoöfeuslkel og galailit. Til enn. fleird nota er það htatfit. En látum nú próf. Rydbeek fá orð- ið: — Nú hefst nýtt sfeeið geim- vísinda, sem kenn.a mætti við lofttegundir þær, sem fundizt hafa í Vetrarbrautinni. Nú höf- um við fundið líkindd til þess að efmaforeytingar í geimnum ger- ist mdklu örar en haldið hefur verið himgað tiL Það er mjög líklegt að þau afar samsettu mólikúl. sem óhj ákvæmileg eru fyrir lífmyndanir á plánetum, séu til staðar í nægile'ga ríkum mæli í geimnum milli stjarn- anma. Þess vegna er það ekki ó- líklegt, að líf geti þróazt í efnis- þokum þeim. sem plánetur myndast úr. Það er von okfcar, svo sem einnig bandarískra stjömufræð- inga, sem við sömu verkefni fást, að finmast mumi fleiri mólifeúl í geimnum milli stjarmanna, sem varpað geti ijósi á upphaf og þróun lífs á plánetum sól- kerfa. (Göteborgs Handels och sjöfartstidnimg, 11. apr. ’69). Valborgarmessu- fagnaður 30. þm. íslenzk-saenska félagið heldur hinn áriega Valfoorgarmessu- fagnað sinn miðvikudaginn 30. april í Skíðaskálamum í Hvera- dölum. Hefst fagmaðurinn með borðhaldi- Aðalræðu fevöldsins flytur Sveinn Sfeorri Hösfculds- son, þá verður fflubt minni kvenma ng damsað verður fram eftir kvöldi og kynnt verður báL Að þessu sinni tekur Finn- laindsivinafélagið Suomi þdtt í fiagnaðdmuim, og e því búizt við mifehim fjölda. Pélagar eru foeðnir að tilfcynna þátttöku sína tii Sigrúnar Jónsdóttur í sima 1-54-83, Guð- mumdar Þórs Pálssonar í síma 3-27-73 eða Hjálmars Ólafsson- ar í síma 4-11-33. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.