Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 1
Hannibal geldur keisaranum skatt Verkfall og verkbann eru hliðstæður! „Vcrkbaiin er lögleg athöl'n og að brjóta það er í sjállu sér hliðstætt við að atvinnu- rekandi láti vinna í verkfaUi." Þessi tiivitniun er ekki úr Morgunbiaðinu, málgagni rík- istjórnarinnar og verkbanm.s- óðra ativinnurekenda. Hún- er ekki úr Alþýðublaðinu, ekki heldur úr neinu af kjördæma- blöðum stjórnarílokkanna. Til- vitnunin er ekki úr Frjálsri verzlun, ekki úr ræðu Jóhann- esar Nordals, ckki Jónasar Haralz eða Bjarna Bcncdikts- sonar. Tilvitnunin cr úreinka- málgagni þeirra Bjöms Jóns- sonar og Hannibals Valdi- marssonar, forseta og varafor- scta í Alþýðusambandi Is- lands. Seni kunnuigt er var það sérstaikur balvsaimniiinigur við i- haldið sem tryggðd þei-m fóst- braeðrum ádui-nefndar vegtyll- ur. Verdið fyrir þessiar veg- tyllur hafa þeir veriö að greiða með afbongunum ^dlt frá því að Alþýðusambands- þingi lauik. Nú virðist hiafa verið komdð að afborgun og þá er verklbanni atvinnurek- enda jaílnað við vierkfalll launa- fólis í vamarbaráttu við fjandsamilegt ríkisvald. Það verður æ betur skdljanlegt hvað Morgunblaðið á við þeg- ar það talar uim sveigjanlega meinn — en finnst eklki laiuna- fólki hæpið að fela mönnum sem sdíkan skilning hafa á lög- málum vörkailýðsibarátitunnar, trúnað í samtökum veifcafóHks framvegis? Fleiri en herinn sveifla uppsagnarsvipunni: A tvinnurekendur sýna starfs- fólki sínu sívaxandi ósvífni • Frá því var grcint hér í l>laö- inu í gær að hemámsliðift lieffti veifað uppsagnasvipunni yfir íslenzku starfsfólki á vellinum, ef verkalýðsfélagið í Kcflavík slæði við boðaða vinnustöðvun. VerkaJýðsfélag- ið ákvað að fresta verkfall- inu, sem boðað hafði verið, cn aðalforustumaður þess er líka varaþingmaður hernáms- flokks og ekki von á mikilli reisn í þeim herbúðum. • En það eru fleiri fyrirtæki, sem hafa veifað uppsagna- svipunni yfir höfðum starfs- fólksins á þessum vetri. Fjöl- mörg dæmi eru til þess að fólki hafi verið sagt upp mán- aðarlega i allan vetur og svo endurráðið mánuð í senn. Sumir atvinnurekendur hala gcngið svo langt í ósvífninni að lækka kaup starfsfólksins við endurráðningu, til dæmis citt stærsta kaupiclag á Iand- inu, og enn er blaðinu kunn- ugt um atvinnurekanda, sem hcfur enn ekki greitt starfs- fólki sínu desemberwísitöluna! Starfsfólkið hcfur kvartað en hann hefur svarað: Ef þið ckki haldið ykkur á mottunni getið þið farið, — og það er að sjálfsögðu erfítt fyrir slarfsfólkið að standa í slíkum erjum á atvinnuieysistímum. Hins vegar er rétt að benda öllu launafólki á, að í slíkum tilvikum á það hiklaust að hafa samband við verkalýðs- félag sitt og kæra atvinnurek- andann. Rétturinn er með Iaunafólki í þessum málum. Keðjuverkföll halda áfram: Alger stöðvun við Búr- fell svo og í Straumsvík 0 Á miðnætti í nótt hefjast verkföll í byggingar- og tréiðnaði, í mjólikur- og kjötiðnaði, við Áburðar- verksmiðjuna og við olíudreifingu í Reykjavík og Hafnarfirði og benzíndreifingu í Reykjavík. Verkfáll byggingariðnaðar- manna stenidur í sjö sóJarhringa eða til og með 4. irnaí. Nær það tid trésimiða á Reykjarvífcurswæð- inu og í Ámessýslu, húsgaigna- smiða, húsgagnabóHstrara (frá þriðjudeginuon), svo og verka- (manna í byggingaríönaði í Dags- brún og þeirra vierkaimainna í Eldur í gær IASKI í gærmorgiun kviknaði í vedt- ingastoÆuinni Ask við Suður- landsbraiuit 14. Skemmdist vedt- ingastofan talsvert af eldi og revi-c og ýmisikonar eddiunaríæki eyðilögðust þama frammi. — Slökkvidiðið fékk tilkynningu um eldsvoðann kl. 9,08. L<oigaði þá út ium glugga veitingiastofunnar er það kom á vettvang. Starfsfólkið hafði hins vegar brugðið vel við og lokað öllum dyrum og drifið út úr húsinu alla giasikúta. Reykinn lagði hins veg- ar uim alit húsið eftir göngium og lyftuopi. en þarna eru táll húsa Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. og Landsvirkjun. Innróttingar framrni í veitingastoíunni eru eldfimar, úr tré og plasti, og loftið er tvöfalt úr tré. Tailið er að kviiknað hafí út frá feitis- potti og varð þarna inikill hiti og reykur uim skeið. verkalýdsfélagin.u Þór á Selfossi, sem vinna við Búrfedl. Verkfall í mjólkuriðnaði er á vegum Mjólfcurfræðiingafélagsins og stöðvast mjóilkurbúin á Sel- fossi, í Borgamesá og í Reykja- vík. Ennfremur hefur ASB lýst yfir verkfalllli á þessum sama tíma, svo og þau verkalýðsfélög önnur sem eiga félagsimenn í mjóikuríðnaðinum. Hjþ saima gildir um kjötiðnaðinn, þar stöðva almennu verkalýðsfélögin og Fé- lag íslenzkra kjötiðnaðanmanna. VerkfaUið við oMudreifingu í Reykjavík og Hafnarfirði er á vegum Dagsibrúnar og Hiífar, en aðeins Dagsbrún stöðvar benz- índreifingu í Reykjavilk. Eins og greint hefur verið frá í blaðinu áður haifa allir at- vinnurekendur á Skagaströnd greitt vísitölubætur á laun skv. vísitölunni 1. febrúar, — nema kaupfélagið. Hefur kaupfélagið ÆL F. R. Félagar! Mætið til skrafs og ráðagerða kl. 4 í dag. — Æ.F.R. , Vegna þeirra verkfadla, sem r.ú hefjast verður svo tid alger vinnustöðvun við Búrfell og í Straumsvik, en auk þeirra verk- falla sem hefjast á mdðnætti standa yfir verkföll enn í naf- magnsiðnaði hjá hafnarverka- mönnum, í málmiðnaði og fisk- vinnslu, en þeim lýkur á mdð- nætti í nótt, nernia í málmiðnaði, það stendur til 30. apríl. HAAG 25/4 — Nýstofnað evx- ópskt verklýðssamband með um 12 miljónir verkamanna lagði í dag ifiram lista af pólitískum kröf- um í hinu nýja verkiýðssambandi eru verklýðsfélög í Efnahags- bandalagslömdunum s«x og krefj- ast samtökin að gengið verði til samninga við Bretland og önnur lýðræðislönd sem óska aðildar að EBE. Jafnframt er þess krafizt að eindregið verði visað á bug umsóknum um aðild eða auka- aðil frá Spáni og Portúgal. enn þrjóskazt við og varð þvi verkalýðsfélagið á staðnum að lýsa yfir verkfalli sem hófst á miðnætti í fyrrinótt. Kemur þetta lítt heim við vísi- töluáróður Framsóknar og Tím- ans, enda hefiur flokkurinn sýnt meiri tviskinnung í þessu máli en jafnvel hann sjálfur hefur komizt áður. I þessu sambandi ber og að benda á að þrjú kaupfélög hafa ákveðið að greiða vísitölubætur á laun. KRON, Kaupfélag Sand- gerðis og Kaupfélag Suðurnesja. Hið íslenzka náttúrufræðife- lag heldur fræðslusamkomu í Norræna húsinu á þriðjudags- kvöld kl. 20,30. Þar fllytur Arnþór Garðarsson, fuglafræðingur erindi um fæðu- öfLun rjúpunnar. Aðalfundur ABR Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður laugardaginn 3. maí kl. 2 í Domus Medica. Alþýðubandalagið í Reykjavík. Aðeins einn þrjózkast enn við kaupfélagiði Tiiiögur um stærri svæði fyrir togveiðar Ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi frum- varp um heimild til aukinna togveiða innan fiskveiðilögsögunnar, breyting á lögunum frá ’67 um bann gegn veiðum með botnvörpu og flot- vörpu. Frumvarpið er samið eftir tillögum land- helgismálanefndarinnar sem starfað hefur í vet- ur að málinu. Var Jón Ármann Héðinsson for- maður nefndarinnar en aðrir nefndairmenn Guð- laugur Gíslason, Jón Skaftason, Lúðvík Jóseps- son og Sverrir Júlíusson. Með breytingum þess- um ef að lögum verða eru allmjög auknar heim- ildir til togveiða í landhelginni úti fyrir öllum landsfjórðungum. Samkvæmt athugasemdum sem frumvarpinu fylgja eru megmbreytingam.ar á heimildum til togveiða frá þvi sem heimilað var með reglu.gerðum frá' árunum 1958 og 1961 í stuittu máli þessa.r: Fyrir Norðurlandi er gert ráð fyrir auknum veiðiheim- ildum við Kolbeinsey og Grímsey og að vetri til íyrir Norðurlandi öllu, þ.e. togveiðum 2—4 sjómílum nær landi en áður var. Fyrir Austurlandi er gert ráð fyrir auknum veiði- heimildum að vetri til á Bakkaflóa. Enn fremur allt árið á Héraðsflóa og við Hvalbak, en þar er gert ráð fyrir að veiðar séu heimiiaðar að 3 sjómílum frá landi. Fyrir Suðurlandi er gert ráð fyrir að veiðiheimildir steerri skipa verði nokkuð rýmkaðar. Aukning heim- ildia er þó einkurn fyrir skip undir 105 rúmlesta stærð, en þeim verður leyít að stumda vedðar að 3 sjómílum íirá landd. HEIMILD TIL BOTNVÖRPU- 06 FLOTVÖRPUVEIOA í FISKVEIOL LANDHELGI ISLANDS ■JflM :fr.til1IIT."ITI-IT Oplð Ollt urid loko(< I |tirn t|l I okt ■......r I05t lil II. npr l okt.ttil I6.iiik Oþld tílit un& Liiuv lil I moi F onid nlll OFi(t i.moi tll l.nnoiz ?$0t f.mol til Í.murr Fraimdnadd á 7 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.