Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 7
Sunraadiagiuir 27. apffl 1969 — í>JÓÐVnUrKTN — SÍDA Greinargerð vegna lagafrumvarps Framhald af 2. síðu. þótt anraað stæði í Encylopædia Britannioa, þá gerðum við at- hugun á kennsluskrám frá há- skólunum í Hamborg, Kiel, 'Ro- stock. Göttingen. Miinster, Köln, Bonn. Frankfurt, Heidel- berg, Mainz, Stuttgart, Tiibimg- en, Marburg, Giesisen, Wiirz- burg, Jerna, Halle, Leipzig og Munchen, svo og Humboldt- Univérsitát í Berlín og Freie Universitát í Berlin. Var athug- unin í hveriu tilviki hyggð á nýjustu kennslusfcrá. sem völ var á, í flestum tilvikum frá þessu háskólaári eða naestu tveimur árum á undan. Athugunin leiddi í ljós. að við eragan þessara háskóla er prófessorsemhaetti í ættfræði né nokkur kennarastaða annars konar. f Ijós kom hins vegar við MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSI. @itíineníal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnusfofars hf. Skipholti 35, sími 31055 úr og skartgripir KORNQIUS JÓNSSQN skðlavördustig 8 þessa athugun. að undanfarin sex ár hefur landsskjalavörður í Westfalen, dr. Josef Prinz, ver- ið heiðursprófessor, ekiki í ætt- fræði sérstaklega, heldur í ætt- fræði og skjaldarmerkjafræði. við háskólann f Miinster í Westfalen. Þess sk:al getið, að dr. Prinz hefur verið mikilvirk- ur fræðimiaður og rithöfundur, ekki í ættfræði eingönigu, heldur í miðaldn- og nýjualdarsaign- fræði (sjá Kiirschners Deutsche Galehmeten-Kalender, 9. útg., Berlín 1961, bls. 1583). Þess skal einnig getið, að ekki mun sú skipan óalgeng í Þýzka- landi. að lærdómsmenn utan há- skólanna, t.d. safnverðir, hiafi jafnframt heiðursprótessoris- nafmbót við háskóla. Þannig er t.d. landsskjalavörðurinn í Hannover heiðursprófessor í sögu Neðra-Saxlanids við Há- skólann í Göttimgen. Er þetta darmi því hiarla ó- sambærilee't við bað mál. sem bér er á döfinni nú. Bétt er að geta bess. að ofan- greind athugun nær ekki til allra býzkra háskóla (bar sem kennsluskrár voru ekki fyrir bendi) os að húr nær til heim snekideildanma einna. (4) í ályktun sinni harmaði heimsT)ekideild. ,.að mál þetta skuli hafa verið borið fram, án , bess aö m*tnrt saimirpð Vfeni baft við deildina". Telur ráð- berra. að’betta sé ..gaenrvni á háskðlairektor og háskólaráð, en ekki ga'fmrvni á menntamála- ráðuraevtið" Þessi orð ráðherra fá hó ekki staðizt. Þegar háskólaráð af- greididi frumvarrið frá sér á s.l. hausti. var bað ákvseði í frum- varpirau. að prófessorinn sæti í laio'adeild. Var málið banmV ó- viðkomandi heimsoekideild á bví stioi. óg því eifi tindir hana borið. Siðar var bessu breytt — af menntamálaráðnnevtinu. eftir orðum ráðberra að dæma — og ,,heim®r>ekidei1d“ sett í stað „liaigadieildiar“. Vair þessi breytinig eerð. án þess að nokk- urt samráð vaeri baft við heim- snekidei'ld, og jafnvel „án þess að bað væri borið formleiga úind- ir Háskó1ann“, eins og segir í umsöep háskólarektars, sem áð- ur getur. Ber bó vltaskuld að bera slík mál undir háskóla- deild. enda befur bað áður ver- ið gert í hliðstæðum tilvikum. er frumkvæði um stofnun emb- ættis hefur komið frá öðrum að- i'Ija en hlutaðeigandi háskóla- deild. Auik bess er slík málsmeð- ferð í fullu samræmi við 12. gr. háskólalaiganma, 1. mgr., en þar segir svo: „Þegar sérstaiklega stendur á, getur menntamálaráðherra, samkvæmt tillögu báskóladeild- ar og með samiþykki háskóla- ráðs, boðið vísindamianni að taka við kennaraembætti við háskólann, án þess að það sé auglýst laust til umsóknar". F.r því hér ekki um að ræða sök hjá háskólaráði eða rektor, heldur hjá mennitam'álaráðu- neytinu. Bey'kjavík, 25. apríil 1969 Helgi Guðmundsson, lektor Hreinn Benediktsson, prófessor Matthías Jónasson, prófessor Sveinn Skorri Höskuldsson, lektar. Kanadaþing samþykkt íækk- un herfíðs Kanada í Evrópu OTTAWA — 25/4 — Neðri deild Kanadaþings samiþykkti í gær með miklum meirilhluta gfi'gn 67, þá ákvörðun ríkisstjiómarinnar að fækkia í herliði því sem Kanada- mienn hafa nú í Vestur-Bvrópu. Trudeau forsætisráðherra til- kynnti á fundi með blaðamönn- um í Ottawa 3. april sl. að Kan- ada myndi bráðlega byrja að fæfcka í heriiði sínu í Etvrópu, en myndi þess í stað leggja meiri áherzihi á vamir á meig- inlandi Norður-Amerilku. Hann tók jafnframt fram að Karnadu hefði ekki í hyggju að segja sig úr Atlanzhafsbandalaginu. Enn er ekki vitað hve mikil fækkunin í herliðinu í Eivrópu verður. Síðasta haust hatfði Tru- deau neyðzt til að veirða við til- maelum handamanna í Naitó um að fresta um eitt ár þeirri á- kvörðun sem þá hatfði veriðtek- in að fækka um fimmtung í kaniadísika hemum í Bvrópu. I honuom eru nú um 9.000 manns, 5,500 í landher í Vest- ur-Þýzkalandi og 3.500 í siex fluigsveitum sem búnar eru kjarnorkuvopnum. Það rraun vera ætlun Kanadastjómar að svo mjög verði fækkað í þessu liði, að þær sveitir sem etftir væru gætu varla gegmit öðm hlluitverki en „táknrænu”. Ný áætlun um að draga herliðið til baka? MOSKVU 25/4 — Óstaðfestar fréttir frá austurevrópskum aðil- um í Moskvu herma, að Sovét- stjómim muni í næsta mánuði birta áætlum um að draga til baka herlið sitt frá Tékkóslóvakíu. Segja sömu aðilar, að hinn nýi flokks'formaðu'r Tékkóslóvaka, Gustav Husak, hafi rætt þetta við sovézka og aðra austurevr- ópska leiðtoga er hann hitti þá á Comecon-fumdimum í Moskvu. Fundi Camecon, Efnahags- bandialags Auistur-Evrópu, verður haldið áfram á morgun, en upp- haflega var gert ráð fyrir að honum lyki í kvöld. Enda þótt kanadíski herinn í Evrópu sé efcki fjölmennur og hemaðargildi hans sé mjög tak- markað, hetfiur áfcvörðum Kanada- stjómar setm þimgið í Otbawa hefúr nú lýst stuðnimgi sínum við mælzt mjög illa fyrir í aðal- stöðvuim Atlanzhaffsfoandailagisins og í Bonn. Willy Brandt. utan- rikisráðherra Vesbur-Þýzikalands, lýsti þannig í viðtali við „Die Welt’’ áhyggjum Bonnstjómar- innar út af ákvörðun Karnda- stjómar, einikum veigna þess að hún kynni að draga þann difflki á eftir sér, að önnur Natoríki fækbuðu ednnig í herjum sínum á meginlandi Vestur-Evrópu Egyptar reyna enn landgöngu á aust~ urbakka Súez TEL AVIV 25/4 — Sex egypzkir herimenn féllu í nótt er ísraelsk herdeild uppgötvaði flokík ej ypzkra hermanna sem farið hafði yfir Súezstourðinn. Einn ísraelskur hermaður særðist í átökrmum, sem urðu við Rash E1 Esh 30 km fyrir norðan E1 Kamtara, tilkymnti talsmaður ísra- elshers i Tel Aviv í dag. 1 opinberri ísraelskri tilkynn- ingu í dag segir að þetta se fimmta tilraunin á fimm dögum sem Egyptar geri til að sétja her- menn á land á austurbakka Súez- skurðar. Ekki er vitað hve fjöl- mennur hertflokkur Egypta var. Indira Gandhi í hættu stödd NÝJU DELHI 25/4 — Forsætis- ráðherra Indlands, frú Indira Gandihi, slapp naumlega fré bruna í dag er eldur kom upp í risastóru tjaldi í Faridábad skammf frá Nýju Delhi, þar sem Kongresslflokfcurinn, sem fer með völd í Indlandi, haffði verið að setja ársflund sinn. Norræna félagið heldur aðalfund Aðálfundur Norræna félagsins verður hákiinn í Norræna hús- inu í kvöld 27. apríl kl. 8.30. Fúndarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. Félaigar eru beðnir að fjöl- menna á fudiiom Stjórnin. Málverkasýningu Eiríks Smith lýkur í kvöld Málverkasýningu Eirítos Smith lýkiur í kvöld. Sýningin hótfst 18. apríl í Bogasal Þjóðminjasafnsins og hefur aðsófcn verið góð. Við þökkum innilfi'ga fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför elskulegrar móður rninmar og ömmu okkar GUÐRÚNAR HAFLIÐADÓTTUR. Vilborg Kristjánsdóttir Kristján Jóhannsson Guðrún Jóhannsdóttir Heiða Elín Jóhannsdóttir Jóhann Gísli Jóhannsson. Noktour selzt. málverk hafa þegar Togveiðar Framhald aí 1. síðu. Við Faxaflóa er gert ráð fyrir að stærri skip fái heimild til tog- veiða að 4 sjómílna mörfcum. Stkipum undir 350 rúmlestum verða heimilaðar vedðar utan línu úr Garðska'ga í Malianrif og skip undir 105 rúmlestum að stærð fá tímiabundna heimáld til togveiða inni í Faxaflóa. Á Breiðafirði fá stærri skip heim- ild til togvedða allt árið að 4 sjómílna mörkum. Skip undir 350 rúmlestum fá auk þeiss tímabundmar heimildir til tog- veiða á Breiðafirði. Skip undir 105 rúmlestum fá þó rýmstar heimi'ld'ir á Breiðafixði. Á Vestfjörðum verða opnuð tvö svæði að 4 sjómílna mörkunuim, þar sem togveiðar verða heim- ilaðar fyrir skip 350 i-úmlestir og minni. Á meðfylgjandi korti sem fyig- ir frumvarpinu sjást hin nýju veiðisvæði afmörkuð og skýrinig- ax við hvert þeirra. 3ja berbergja íbúð óskast til leigu, fyrir 1. júní. Upplýsingar í síma: 11092. GÓIFTEPPI TEPPADRBGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI - Sími 11822. minningarspjöld • Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Bókabúðinni Laug- amesvegi 52. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Skóverzlun Sigurbjöms Þor- geirssonar Miðbæ. Háaleitis- braut 58-60. Reykj avikurapót- teki, Austurstræti 16. Holts- apóteki, Langholtsvegi 84 Garðsapóteki. Sogavegi 108. Vesturbæjarapóteki. Melhaga 20-22 og á skrifstofu Sjálfs- bjargar. Bræðraborgarstíg 9. • Minningarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum sfföðum: Skrifstofu félagsins. Háaleit- isbraut 13. sími 84560. Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 32, sámj 15597. Blómabúðinni Runna. Hrisat. 1, s. 38420. Steinar S. Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519. — t Hafnarfirði: Bókab. Olivers Steins. Strand- götu 28. sími 50045. Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar, Strand- götu 28, simt 50366. BlMÐiYRBANKINN er baiiki fólUsIns Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÖNSSÆNGUR SÆNGURFATNAÐUR. DRALONSÆNGUR KODDAVER LC-v — * — briiði& Reykjavík og V estmannaey jum í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í f jölbreýttu úrvali. * Nýjar sendingar af kvenpeysum frá Marilu. — Mjög fal- legar og vandaðar. * Enskar buxna- dragtir telpna og kvenna. Eitt sett í lit og stærð. * SKOLAVORÐUSTlG 21 Keflavikurbær óskar eftir 3 verkamönrmm til stairfa við hreinsrm á holræsa- kerfi bæjarins. Nánari upplýsingar hjá bæjarverk- stjórunum í áhaldahúsi Keflavíkurbæjar við Vest- urbraut, n.k. mánudag og þriðjudag kl. 10—12. Bæjarsjóður Keflavíkur. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENOIST Hafa enzt 70.000 km úkslup samhnraaml vottorai atvlnmibllstiapai Fæst h]á flestum hlölbarSasSIum A landinu Hvergl lægra verO Meviuí TRADINC CO. HF. KHRK9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.