Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 10
DIODVIUINN SunJi.udagur 27. apníl 1969 — 34. árgangiur — 92. tölublaö. Félagsheimili aidr- aðra opnaðí Tónahæ % — á miðvikudaginn Seljum á morgun og næstu daga VAÐSTÍGVÉL KVENNA fyrir kr. 298,00. GÚMMÍSKÓ DRENGJA fyrir kr. 65 — 85. KARLMANNASKÓ MEÐ RENNILÁS fyrir kr. 298,00. Skóbúð Austurbæjar - Laugavegi 100 __ Fyrir 2000 kr. a mdnuöi og 2000 kr. út getið þér fengið borðstofusett með 6 stólum. ÚRVAL GÆÐI ÞJÓNUSTA. Fyrir 1500 á mánuði og 1500 út, fáið þér borð og 6 stóla. KAUPIÐ STRAX ÞAÐ BORGAR SIG. ^(rs ry car 22900 LAUGAVEG 26 Sérstæð náttúra Mývatnssveitar er fraeg; meðal visindamanna um allan heim. Verður henni stofnað í voða með skammsýnum fram- kvæmdum óforsjálla ráðamauna? Þingeyingar vara við „gljúfurvirkjun" í Laxá: A miðvikudaginn verður í fyrsta skipti opið hús fyrir aldr- aða. í Tónabæ við Skaftahlíð. Félagsmálaráð Reykjavíkurborg- ar stendur að þcssari tilraun; verður opið hús næstu þrjá mið- vikudaga og þá flutt sérstök dag- skrá auk þess sem spil, skák- borð, dagblöð og tímarit liggja frammi. Síðar er ætlunin að starfsemi þessi færist yfir áfleiri daga vikunnar og þá í Ieshringa- eða samstarfshópaformi, en jafn- framt verður áfram opið hús einu sinni í viku. I félagsheim- ilinu verða veittar upplýsingar mn hin ýmsu velferðarmál aldr- aðra. Undirbúningsnefnd fólagsmála- ráðs, en í henni eiga sæti Geir- þrúður Hildur Berníhötft, Ollafur- Skúlason, Ása Ottesen, Erlendur Vilhjálmsson og Eggert Ásgeirs- son, hietfur sen.t þeim íbúum Reykjavíikur, sem íæddir eru 1898 og fyrr dreifibréf þar sem starfsemi félagsheiimilisins í Tónabæ er kynnt. Á miðvikiudaginn verður dag- skráin þarandg: Geir Hallgrfms- son, borgarstjóri fflytur ávarp. Kvartett leikur noikkur lög, í kvartettinum eru nemetndur Tón- listarskólans, fjórar ungar stúlk- ur. Prófiessor Sigurður Nordal tallar. Kaffihlé. Fer þá firam skoöanaikönnun meðal þátttaií- enda og er ætlunin að þedm verð-i skipt niður í samstarfsihópa eftir' áhugamáilum, t.d. bridige, skák, föndur eða leshringi — og geta þátttakendur látið í ljósi ósfcir í sarrabandi við starfsemi félagsheimilisins. Að lokum syng- ur L-árus Ingólfsson gamanleik- ari gamanvísur við u-ndirleik Maignúsar Péturssanar. * Dagskráin verður svipuð 7. maí o-g 14.- maí nema hvað ræðu- menn verða aðrir. Fyrri daginn talar Tómas Guðmundsson skóld og síðari daginn Guðmun-dur Gísllasion Ha-galín, rithöfundur. — Aðgamgu-r er ókeypis og verða miðar afhentir að Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga vikunnar, nema laugardaga kl. 2-8 e.h. Sími er 15937. Hefst afihending aðgöngu- miða á m-orgun, All-ar veitingar verða gegn mjög vægu gjaldi t.d. er kaffi og bra-uð á kr. 25. Heitir fundurinin á alia sanna íslendinga að Ieggja okkur lið til að hindra að hin ska-mmsýna fyrirætlun til eyðileg.gingar á cinu. dýrmæt- asta náttúrufyrirbrigði lands okkar nái fram að ganga”. — Starri. Sandurinn er máttugt eyðingarafl. Þessi mynd sýnir hvernig hann hefur herjað í útjaðri Dimmuborga. A nú að fara að veita sandinum sjálfum út í sjálft Mývatn? Garði, Mývatnssveit. — Su-m- arið heiilsaði hér rnieð firosti og hríðarveðri og virðist vet- urinn enn etkiki vera fiarinn frá völduim. Annars hefiur hann ekki getað tailizt harður né snjóþuingur. Við fögnuðum sumri í gær á fjö-lmen-nri sam- komu er barna- og un-glhnga- skólinn stóð fiyrir. Fóirsúsam- korna vel firam og va-r netm- enduim o@ kennurum til sómna. Annars er hér í sýslunni mjög á dagskrá svokölluð „gljúíurvirkjun” Eaxár, en hún er fyrirhuguð I tveim áföngum. I þeim fyrra skal gera stíflugarð í Laxárdal, og mynda-st þá stöðuvatn til vatnsmiðlunar og má þá strax hcita, að Laxárdalur sé úr sögunni til búsetu. Samsœti Vin-ir og samsitarfemenn Jóns Rafnssonar hafia ákveðið að halda honu-rn samsæiti í tilefni af 70 ára afimiæli hans. Verður hófið haldið í Læknahúsinu (Dornus Medica) við Egilsgötu, f-immtudaginm. 1. mai og heifist kl. 20-30. Væntanlegir þátttakendur eru þeðnir að hriragja í siíma 17510, seim fyrst og ekki síðar en kl. 18.00 þriðjudag 29. a-príl. — Ncfndin. I síðara áfa-nga sikial gera Aðaldal og Mývatnssveit svip- uð skil, etfti-r þvi sem þezt verður séð. Skal þé veita sunn- an af afrétti Suðurá, Svartá og Kráká út í Mývatn og hæikka tii muna sifcíflugarðimn og uippisitöðuma í Laxárdal. Ekki sikal það nakið hér að sinmi á hvern hátt þ-etfca veld- ur eyðilléggingu á Mývatns- sveit og Aöaldal, en hjá þwí getur vart farið að svo v-eröi. Alger samstaða mun vera hér í héráðinu um að mót- mæla þessum áformum og hafa sveitastjórnirnar í Aðal- dal og Mývatnssveil haldið sameiginiegan fund með sér um þetta mál og samþykkt harðorð mótmæli. Skora þær á ráðamenn raforkumála að koma hingað norður til funda- halda um þessi mál. Ráðhernaleyfi er víst femgið fyrir þwí að hefja fram- kvæmidir við fyærahluta virkj- unarinnao en róðaimenn á hærri sitöðum seigja, að verði í-áðizt i fýrra hluta virkjun- ari-nnar sé ákveðið að hinn fyllgi á eftir. Þetta flan raforkumála- stjórnarinnar cr því furðulegra sem raforkuframleiðsla er þegar hafin mcð gufuafli við Námaf jall og er ekki enn full- reynt nema þar megi fram- lciða með ódýrum hætti ó- grynni rafmagns. Og hvernig á svo að nota rafmagn á ís- landi í framtíðinni? Sjálfsagt verða öll raforkuver tengd saman, en stefna stjórnarvalda er að selja erlendum auð- hringum raforku á hlægilega iágu verði, og þeir flytja síð- an gróðann úr landi. Tii þessa á að leggja blómlegar hyggðir í eyði. eða hvað? Aðalfum-dur Veiöiíélags Mý- va-tns var hiaildinn fjyrir skömimu og samlþyikfcti eftir- fiaira.ndi ályktum-: „Aðalfundxir Veiðifélags Mý- vatns, haldinn að Skjólbrekku 18. apríl 1969, mótmælir harö- lega þeirri fyrirætlan sem loka takmarki svonefndrar „gljúf- urvirkjunar” í Laxá í Suður- Þingeyjarsýslu að veita Suð- urá, Svartá og Kráká, út í Mývatn til að sía þar sand- inn úr vatninu áður en það fer út í Laxá. Ar þessarrenna fleiri tugi kílómetra um sarnd- fokssvæði og bera því óhjá- kvæmlega ógrynni af sandi, er smátt og smétt myndi fylla Mývatn. Mývatn er þeklkt um víða veröld a.mi.k. meöail vísmda- manna sem allveg sérstakt nétt- úruf-yrirbrigði er hvergi á sér hliðs-tæöu á norðurlhveii jarð- ar. Einmi-g má be-nda á, að sandiurinn myndi færa í kaf kísilnámiuna á botni Mývatns svo að hún verði ónotíhæf. Er náttúra Mývatnssveitar í hættu?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.