Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. apríl 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA g A« Kotvogf Jóhanncs Kolbeiusson stcndur und ir gamalli vegghlcðslu, Eyjólfur Halldórsson l.v. Festarfjall. Myndin er tekin að sumarlagi aí Ara Kárasyni. Gamli Reykjanesvitinn, fyrsti viti scm rcistur var á íslandi. Ekki hafa aillir Islending- ar yndíi af ferðalö'guim um sdtt fagra föðurland. TiJl þess li'ggja í imörgu tilviki helzt fjórar átæður: leti, þeikkingarleysi, tilfinningadoöi og spillt hug- arfar. Fólk nennir eikiki aö taíka til mat og fraimreiða við ófullkomnar aðstæður. Ör- nefni vekja ekki áhuga fólks, sem e!kki þekkir sögu þeirra eða kynjasagnir, sem gefa í- myndunaraflinu byr. Niður Isekjarins eða beljandinn í ánni heldiur vöku fyrir sum- um, eða þá fugllasöngiurinn. Hljóð jökuilsins fylla brjóst borgarbúans óihug og lítil fluga eða königurló tekur frá honuim alla matarlyst. Sumir eru ó- nsemir á litbrigði jarðar eða far skýja, vakna aldrei nógu snemma til að sjá morgiun- roðann og eru svo leiðiir eiftir erfiði dagsins að þeir njóta ekki sólarlagsins. MEÐ FERÐAFÉLAGINU UM REYKJANES Sunnudaginn 13. þ.m. tók ég smá forskot á sumairið og fór í simáferðalag með Ferða- félaigi Islands, undir leiðsögu Eyjtólfs Halldtóirssonar. Ekið var fraimihjá „Pendngagjá" (svo nefna gárungar nýja Haflnar- fjarðarveginn yfir Kópavogs- háls) og framihjú álverinu í Straumsvík (það gladdi okik- ur að þrátt fyrir alllt uimirót- ið þarna er suðunhlluti svæðis- ins óhreyfður), um Vatns- leysiuströnd og yfir Vogastaipa, þar sem margur hefur orðið fyrir undarlegheituim af öðr- um heimi. Nú liggur leið ckkar suður Tveir máttarstólpar Ferðafélags Islands, Einar Guðjohnsen til vinstri og Jóbannes Kolbeinsson til hægri. Útlendingar siem hingað koma taka margir hvcrjir ást- fóstri við landið og koma- aft- ur og aftur. Þetta á sér í laigi við „baikpokailýðinin“ svo- nefnda, sem ferðast fótgang- andi uim landið. Bn auðhyggju- mönnum til huggunar: — þetta fólk verður ekki „baikpoka- lýður” alla ævi; eftir nokikur ár er þetta íxjska f’ólk búið að koma undir -sig fótunuim og kemur þá í mörgu tilfelli aftur og nýtur þá dýrari fyr- irgreiðslu. Einn ungan mann frá Rínarihéruðum Þýzkallands kannast ég við. sem hefur komið hingað í leyfi s,l. fjöig- ur ár. Og í fyrra gakk ég á jökul ásamt ffleira fólki. í hópnum var skozk stúlka, sem oktour kairlimönnunum vieittist fullerfitt að fylgja á göngiunini, hugurinn bar hana hálfa leið og gleðin brann henni í brjósti yfir öMiu, sem hún sá. Á heim- leiðinni fann hún hrossafllugu á jöikllinum, sem hún tóli upp og bar í hendi sinnd niðurfyrir jökuilrönd. Stúlkan var enginn kjáni; lainigaði aðeins til að sýna þalkklaeti í einhverri rnynd. með Vellinuim til Hafna. — Garnli Kotvogsbærinn stendur enn að nokkru. Húsin hafa greinitega verið vel viðuð og hinir háu, hlöðnu grjótveggíir hafa furðulitið látið á sjá. Mannvirki sem þessi eru ekki á hveirju strái og ber að varð- veita frá glötun. Við gengum í smiðjuna gomlu, sem breytt hefur verið í fjárhús. Eyjólfur bendiir okkur á sterúfstykki gaimallt, sem liggur upp við hleðsluna, sieim er ailgróin litríkum bæjaranosa. Fengju þessar gömlu vegghleðslur mælt. yrðum við ma.rgs fróð- ari um litríka söigu. □ Einu simni á löngu liðinni tíð brauzt ungur maður um langan veg að Kotvogi, þar sem hann skyldi vistast um vertíðina. Vonzkuíbylur var þenna dag, og teom piltur tiil bæjar seint um ikivöld, þreytt- ur og hrakinn. Bkki er þess getið hivaðam hann kom. Hús voru raimimger, frambœrinn rekinn. fimmtomimu. en þó hýsing væri hin bezta var þröngt þetta kvold. Var pilti þvi vísað í afihýsi eitt. Héttaöi hann skjótt, einda hivíldar þurfi. Birtu af tungli lagði um ljóra. Varla hafði honum nmnið í brjóst, er hamm hrötek upp og sá miann mdkinn og þrekinn ganga að rúmstæðinu og afklæðast tauitamdi: Kominn er ég að keipum senn, kallaður til róðra enn. Síðam sitígur hann uipp i sængina til þess er fyrir var, breiðir brekán að höikiu og mælir; Maríu sælli og Mikael, máttarvöldum guðs ég fej sjávarreisur seint og árla, signi þau hverja unnar skel, svo að lendi lífs við endi í Iíknarvari bak við hel. Reis þá sjómaðurinn uipp, lagði handlegg yfir kamumanm og miæiti; — Hver ert þúann- ars laigsmaður? — Eeystist þá komumaður upp í höndum hans og hvarf. □ Undir beejarhólnium, þar sem Jóhannes Kolbeinsson segdr huldufólk búa. er djúp- ur brunnur, og ekki mun hafa veitt af góðu vatinsibódi, því að yfirborðsvatn er af skornuim skammiti. Engin á og eraginn teljandi iækur renn-ur til sjávar á strandlenigjunni frá Krísuvík allt til Hafnar- fjarðar, en við sjávarmál eru víða ósölt vötn og uppsprett- ur, svokölluð fjöruvötn (Kúa- gerði, o.fl.). . □ Næsti áfangi er SV-horn landsins, Reykjanes. Þar var fyrsti viti landsins reistur, á svokölluðum Vailahnúkuim ár- ið 1878. 1886 varð mikilll land- skjálfti og sprakk og hrundi úr hnúkunum. Var vitinn þá endurreisitur lengra uppí landi. Enn má sjá teifar gamla vit- ans tæpt á þverihníptri borg- brún. Þar neðanundir síiber úthafsaldan bergstálið og hef- ur grafið í það gjótur og gat- kletta. Ausfan Valahnúka er sigdæld sem flæðir upp í á mestu flóðuim. Þar er ilvolg lauig með hlöðnum vegigjum. Fjaran þarna er dáfögur, þak- in volduigum hnöttóttum grett- istökum. Skammt undan llamdi rís drangur, sem Karl heitir (51 m.) og utar fyrir lamdi eru fuglaiskerin. Uppi í berginu er hrafn að byrja varp. Hann bregzt hinn reiðaisti við er við ónáðum hann, skrækir á okibur oggör- ir hinar ferlegustu kúnstir í loftinu; veltur í vindlhiviðunum eins og svartur hnoðri og ryð- ur smástednum niður á komu- menn. Hátt í loffi svífur súla. Einhivemtíima þegar súluihóp- ar stungu sér kringum fiski- báta að veiðuim var þetta kveðið; Eins og klcttur ofan í dettur sjóinn, súlan slettir sér á kaf, svo að skvettan kemur af. Þegar vdð lögðum af stað var góðviðri og fram undir hádegi, en rrú var farið að hvessa og getek á xneð slyddu öðru hvoru. Við röltum saimt út að hiverasvtæðimu, sem er miim vitans og SýrMls á sprungu SV-NA. Þetta eru leir- og brennistednsihverir, og er hvítur kísill þama sum- staðar í þykfauim löguim, Flest- ir þekkja söguna um Gunnu eða Gunnuhver, þar sem draugur í kerlingarhlki var kveðinn niður. Þarna áttu lika að vera kol í jörð. Jón Þórðarson í Junkara- gerði (Galdra-Jón). var smið- ur góður. En þótt hann væri ailla daga í smiðju þurfti hann aldried kól að lcaiupa. Sótti ha,nn þau árllega á hest- um suður á Reykjanes. öll var leiðim sponrælk, en þó tókst aldrei neinum að fylgja karli eftir þó miargir reyndu. Margir menn sáu kolin hjá Jóni, falleg steinkol. Brandur Guðmiundsson hreppstjóri í Kirkjuvogi reyndi margoft að fá Jón til að segja sér til námunmar, en tókst aldrei. Næst því komst hann einu sinni þegar karlinn var fuil- ur. Sagði hann þá Brandi í trúnaði ,,að ekki þyrfti að leita Banigt flrá SýrMli”. Þegar við komuim til Grinda- víkur hafði sitorminn enn hert og bátarnir vora að koma úr róðri. Vegna þess hve a.ld- an stóð beint á snið við inn- siglinguma var hún nokikuð hrein og áttu bátamir ekki í erfiðteitoum. Samt var gaman að sjé þá bruna inn eftir þess- ari örmjóu krókóttu rennu. Þama hefur margur sjómað- urinn hlotið hraltendng eða dauða. Var nú komið að lokum þessarar ágaetu ferðar og voru þátttakendur ánægðir, ekki sízt hinn dugimikli og ágæti listamaður Eyjólfur Eyfells, sem á þessari situttu stund undir Valahnúkum glerði skiss- ur að fjórum mélverkum. — Gaiman væri að verða jaín andiega og líkamlega hress á hans aldri. J. E.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.