Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 3
Summudagur 27. apríl 1?W9 — ÞJÓÐVILJINN SlÐA 3 HVILDAR- DAGINN Síðustu misserin hefur það stöðugt færzt í vöxt að fóik hugleiði alvarlega landlflótta. Það er næstum daglegur við- boirður að hitta maim á fömum vegi, sem hyiggst flýja land- Fó>lkið hefur af því áreiðanieg- ar fregnir að lífskjör erlendis, séu betri en hér og hyggst þvi fara utam til starfa. Ástaeðum- ar fyrir þessum vaxandi land- flótta frá íslandi eru mjög auig- l.lósar. Þegar lífskjör versna á einum stað flylklkisit fólkið þangað sem einhvers betra er að vænta. Þetta hefur komið mjög skýrt fram á síðustu árum hér á iandi. Meðan atvinnulff lands- manna var í uppgangi og lam- andi hönd ríkisstjómarinnar hafði ekki lagzt yfir alilt Dandið var engu að síður aillan tfm- ann alvarlegt atvinnuleysi á vestuhhluta Norðurlands. Þann- ig fjölgaði íslendingum á árinu 1965 um þrjú þúsund manms, en fóllki á Norðvesiturlandi fækkaði á þessu ári. Þetta staf- aði auðvitað af því að íbúar Norðurlands vestra töldu lífvænlegra annars staðar á laindinu — og af sömu ástæðum fQykkist fóllk héðan úr landi. Fróðlegar tölur Tölur um laun og lífskjör er- lendis gefa líka ótvírætt til kynna að þar er að betra að hverfa en því sem hér er unnt að reikna með. Samit sieim áður era þjóðartekjur á mann hér- iendis einhverjar hinar hasstu í heimi eins og Morgunblaðið birti fregnir u:m fyrir fáum vikum. 1 „Le Nouvél Observateur", 4. si. er birt tafla um kcstnað við vinnustund í iöndum Efna- ' hagsbandailagsins, sem er ÖÍTáf fróðieg fyrir okkur: Lúx'emburg Vestur-Þýzkaland Relgía Molland Frakltland Itaiía 172,()fl~kr. 156.00 — 156,00 — 154.00 — 145,00 — 129.00 — Bökunardropar eða fólk? veginn sambærilegur. 1968 fluittu hins vegar 400 fleiri úr landi en til landsins, 1.155 fóru en 756 komu. Af brottfluttumfara 44 til Ástralíu, 29 til Kanada, ■ 26 till Afríkulanda, samtals 99, en töilurnar ná aðeiins yfir 11 ménuði ársins. Þannig hafa 21% af útstreytminu — 99 af 400 — farið til þessara lamda! Þetta er hátt hlutfaffl þegar tii- lit er teikið til þess að varia nioikikur maður flytur hingaðfrá íslenzikur aitvinnurekandi hefur yfir að ráða. Þaninig hyggst hún leigja erleindum gróðaaðil- um íslenzkt vinnuafl til afnota uim ófy ri rsj áanlegan tíma og taika upp þá atvinnuhætti, sem lengi tíðkuðust hér á landii með- an fáitælklinigar unnu hjá stór- bændum alil a daga fyrir það eitt að fá að vera til. Ríkiisistjórninni kemur ek'ki til hugar að byggja upp innlenda atvinnuvegi, iðnað og sjávar- sonar frá Ástralíu, Kanada eða Suður-Afriku. Það er einungis uinnt að vinna stríðið við óvin- inn á vígveUinum sjálfum. í þá baráttu, sem nú harðnar dag frá degi, verður íslenzkt launafólk allt að fyiikja sér sam- an gegn fjandsamlegri rfkds- stjórn. Þar má enginm víkjast uindan merií.jum. En er það þá til nokkurs að berjasit? Þessi spurning heyr- ist víða. en svarið við henni öflluga framl'eiðsluatvinnuvegi er skipulagning og áætlunarbú- sikapur í stað þess handahófs, s©m hér hefur ríkt á undan- förnum árum. Og þetta er unnt, meiira að segja auðvelt. Og það skulu menn hafa buigfast, að einstaklinigurinn á islandi er vei'ðmætari samfé- lagsþegn, en einstaklingar milj- ónaþjóðanna — raunar er þieitta einfölduð mynd. Það er augljóst, að hver einstaklingur í ísilenzku Hér er átt við vinnustundir starfsfólks í iðnaði þannig að inn í töluna kernur bæði kaup faglærðra og ófaglærðra verka- manna. En hálfu atihyglisverð- ari ,er , þó listi sama bnaðs um aukningu raunverulegs kaup- miáttar vinnustundar verka- manna á tfu ára tímfabili, f-rá 1958 til 1967: Vestur-Þýzkaland 77n,0 Kalía 73% Ilolland 63°o Belgía 47% Frakkland 43% Þessar tölur gætu verið ákaf- lega lærdómsrílíar hér á landi á þeim tíma, sem stefnt er að því af hálfu ríkisvaldsins að skerða kaupmáttinn en,n meira en þegar hafði verið gert með •ýmsum ráðstöfunum m.a. sikerð- ingu á vísitölugreiðslum á iaun verkafóilks í fyrra. Og það er ýmislegt fleira sem bendir til þess að laun og iífsikjör eriendis séu betri en bér á landi. Þannig er frá því greint í lítilli rammafrétt hér í blaðinu einn daginn aðsænskt fvrirtæki ha-fi áhuga á því að fá íslenzka trésmiði til starfa. Morguninn sem fréttin birtist hér í blaðinu h&fa sjö trésimiðir saimlband við blaðið fyrir hádegi og maer tvö hundruð manns láta skrá sig á lista til Svfþjóð- arfarar hjá Samibandi bygginga- manna! 21% af útstreyminu En hvað seigja opin-berar töl- u-r um landflóttann? Á vel- gengnisáruin-uim viar fjöld’i að- fiiu-y^'a og brottfliutti'a noikkunn Á að Ilytja l'ólkið úr landinu eða skipta um ríkisstjórn og taka upp með tilliti til yngstu kynslóðarinnar. nýja síjórnarhætti? Þeirri spurningu verður að svara — ekki súzt nefndmm löndum. Brottflutninig- ur héðan til Ástralíu er 50 — 60 sinnum meiri 1968 en meðaltal- ið 1964 — 1966. Af hverju flýr fólkið? Af hverju fllýr fódk landið? Ástæðan er að sjálfsögðu efna- hagsstef-na stjórnarvalda, sem setur hliu.t heildsala og ainmarra milliliða ásamt persónulegum metnaði þeirra Jóha-nnesair Nor- dals og Jónasar Haralz ofar hag’smunum heildarinnar. Stjlóim- arstefnan nær yffir óhófseyðslu á gjald-eyri, hamdahiófisfjárfest- inigu, purkunariaiusa giióðastefnu fá-rra á kostnað mergra, hugs- unarieysi um atvinnuvegi lands- ma-nna sjálltfra, póditísikt ofstæki. Niðurstaðari er það ásitand sem nú blasi-r við þeirn þúsundum, sem nú vilja heldur flýja la-nd en dveljast hér þ-rátt fyrir öll þ-au persónulegu tengsl, fjöl- sikyidumúl og tryg.gð við ætt- land'ið. sem við brottfllutning tíl fjariægra hei-msállfa verður að höggva á. Svar ríkis- stjómarinnar En hvernig bregst ríkisstjórn- in við vandanum? Svar a hún ekkert ann-að en að flytja in-n erient fjarfestin-garfj árma-gn, miargíalt á við það sem nokfcur útveg. Hen-nar. stefina er í því fólgin að keyra þjóðina niður í fen eymdarinnar til þess síö- ar að geta lokikað hana u-pp úr því með tálbeitu erlends einkaifjármiaigns. Hún horfir u-pp á það að'gerðarlaus að 8.000 — 9.000 skólaumiglin-gar komS inn á vinnuima-rkaðinn í sumar án þess að eiga noikkuð víst um atvinnu. í su-mar. Hún horfir upp á það aðgerðariaust aðþar með séu þúsundir sikólafóliks sviptir mö'guleikumum til þess að hallida áfram skfótanámi og þannlg kemur að því fyrr en seinna að Islendinigar dragast enn meira aftur úr, en þegar er orðið í samikeppni við aðra-r þjóðir á aliþjóðlegum mörkuð- um; þjóðtr, sem gera liu-givitið nánast að útfllutnings.vöru, en ekki ein-u-ngis hráefni og gróf- unnar vönur. En leysir þetta gifurlega út- streymi fólks vandann — sumir seg-ja að 2.000 nýi land á þessu ári — edns og þeir ós-vífnustu í stjó-rnarliðinu segja? Það leysir að s-jálfsögðu ekki va-nda annarra en þeirra, sem utan fara, enda þótt það sé ekki einu sdnni vfst að það d-uigi til, nema til mjög sk-amms tfma. En útstreymi fólks eykur á ck'ka-r erffiðleika, sem eftirsitj- um-, við það að halda uppi miannsæmandi þjóðfélagi á ís- landi, að bæta það og breyta því. Við berjumst ekikii gegn ríkissifcjórn Bjarna Beinedikfcs- er áJkaflegia Ijóst, einda þótt Morgunblaðinu hafi víðast hvar tekizt að sá frjókornum van- tiúa-r á gletu og mögullleika Is- lendinga til þess að lifia í landi sínu. Staðreyndin er sú, að for- seinda miannsœimandí lífs á ís- landi eru fullmynduigir íslenzk- ir atvinnuvegir og útflutnin-gs- fra-mleiðsla, sem stenzt sam- keppni við erlenda framieiðslu. Eina leiðin til þess að tryggja þjóðfélagi er þýðin-garmeiri samféla-gsstæi'ð en annars stað- ar. u „Ekki gratís En ættjarðarástin er ekki ,gratís‘ sagði ungur iðnaðarmað- ur við mig á dögumum. og er þa-r að sjálfsögðu komið að kjarna máHsins, enda þótt hún verði Itelldur ekiki metin til f jár. Megin-forsenda þess að fólk vilji vera í landinu, vinna þar og búa í haginn fyrir afkom- endur sína, eru b-ærileglífskjör. Það verður að tryggja öllum fulla atvinnu, góðan aðbúnað og menntun. Sú skylda hvílir á herðum ríkisstjórnar hverju sinni að tryggja þessi lágmarks- atriði, en núverandi ríkisstjóm hefur brugðizt þvi gjöi-samlega. Þess ve-gna verður að ska-pa grundvöll fyrir nýja stjómar- stefinu og nýja ríkisstjórn, sem he-fur vilja til þess að fylgja heildarhagsm-unum landsmanma- Gegn land- flóttanum Verkalýðshreyfingin á nú í harðvítugum átökum við f jand- samlegt rfkisvald um varð- veizlu kaupmáttarins. 1 Ijósi þess landflótta sem nú er stað- reynd og verður emn um sinn, ef ekki er að gert, verður verk- efmi verkalýðssamtakanna í kjaradeilunni enn stærra, enn þýðingai-meira. Verkalýðshreyf- ingin e-r að heyja baráttu gegn lamdfflótta með því að halda fast við kröfur sínar um að ka.upmáttur launa láglaunafólks haldizt a.m.k. í horfinu. Hún er að leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir sjálfstæðu þjóðfélaigi á ís'lamdi. í samhengi En hin-ji má ekki gleyma; tak- ist nú að koma í veg fyrir svf- virði'laga kauplækkunaráætlum stjórnarvalda, er ekki nema hálfur sigu-r unninn. Enn er eftir það verkefni að tryggja að verkalýðshreyfhigin haldi sínum hlut, en verði ekki fyrir stöðugum árásum frá hendi st.jórnarvaldanna í landinu. — Verkalýðshreyfingin er það’ þjóðfélaigsafl, sem getur knúið frarn breytingar á efnahags- stefhu-nni íslenzku launa-fólki í hag til frambúðar. etf hún að- eins setur kjarabaráttuna í eðli- legt samhengi við uimihverfið. Eins og k-unnugt er hefur Morgunblaðið gert frjálsan inn- filutnimig á bökumardropum og ilimvötnuim að aðailtfrétt og ledð- araeifini síðustu da-ga lamdfilótta, atvinnuleysis og' stóttaiáitaka, sem fara stöðugt harðnandi. Ríkisstjóm sem gerir innflutn- ing bökunardropa og andlits- vatna að meginefni á slákum tím-um en neitar að horfast í auigu við þá staðreynd, sem útflutningur á fólki varpar skýrast Ijósi á, er að, sjálf- sögðu búin að fyrirgera öllum rétti sín-uim- til þess að stjóma landimu. Flokkaglíma Ungmennafélagsins Víkverja I lokkaglíma Unif. Víkverja var háð 12. þ.m. og voru keppendur 19 í þrem þyngdarflokkum full- orðinna og tveim sveinaflokkum. Sigurvegarar urðu þessir: Ingvi Guðmundsson i 1. þyngdarflokki, Hjáimur Sigurðsson í II. fl. og Kristján Andrésson i III. flokki. 1 sveinaflokki 14-15 ára sigraði Guðmundur Ingvason og Haraldur Tryggvason í flokki 13-14 ára. Myndin er af keppendum í 1. þyngdarflokki, talið írá vinstri: Ingvi Guðmundsson, Ilannes Þorkelss., Sig. Jónss. og Ágúst Bjarnas. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.