Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. aprll 1969. ROLAND GYLLANDER: HÆTTA Á FERÐUM 19 Getur hann ekki fengið te og brauð heima hjá sér?) Martin hafði ekki verið heirna, að minns'ta kosti hafði hann ekki svarað í símann — (ihann er í Djursholm að ræna þar eidhús, hugsaði Tom en sagði ekkert) — pg vökukonan á stofnun-inni ætlaði strax að sernda boð til Lannwoods læknis; hún vissi eíkki hvort hann var heima, en hún sé úr glugganum hjá sér að það var Ijós í húsinu (Hefur karlinn ©kki einu sinni eigin sima?) Mona kom inn með stóran te- bakka og lagði snyrtilega á sófa- borðið. Tom brann spuming á tumgu og hann fylgdi henni etft- ir fram í eldhúsið þegar hún ifór að sækja brauðið. Þar brá hon- um í brún: við eldhúsborðið sat dökkifalæddur náungi með gljá- andi hmappa og borðaði brauð og drafak öl. Það var ekki fyrr en Tom kom auga á einkennis- húfu sem lá á stól rétt hjá hon- uim, að hann skildi hver gestur- inn var. Og Mona hnussaði. — Svona lagað hugsar hann aldrei út í, þessi blessaður hús- bóndi okfcar. Hún reif af sér Kvuntuna. — Hann hefur senni- lega ætlazt til að Gustavsson sæti í bílnum alla nóttina og biði tilbúinn. — Já, ég . . . Bilstjórinn ræskti sig og leit hikandi á Tom yfir ölflöskuna. — það er svo sem í lagi. Forstjórinn þarf að fara klukkan átta í fyrramálið og ég á heima í Vallentuna, svo að það er tals- verður spölur fram og til baka •.. Mona skellti aftur ísskápnum, svo að eggin hoppuðu hæð sína í bafakanum. fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgxeiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingur é staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Liaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrfástofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. — Og húsið hér stendur hálf- tómt! Komdu Tom, við skulum koma og skamma hann. En það varð ekkert úr skömm- unuim — hvaða tilgang sem þær hefðu nú átt að þjóna; Tomskildi það ekíki almennilega — því að í sama bili hringdi síminn og forstjórinn flýtti sér upp til að svara. Hann kom til baka ögn svipléttari. Læknirinn hafði hringt frá stofnuninni, harrnað það sem gerzt halfði og beðið að heilsa. Og svo hafði forstjórinn sjálfur hringt í Martin og náð sambandi við ha-nn í þetta sinn. Hann. hafði verið heima góða st.und, en tekið símabjölluna úr sambandi til að geta sofið simástund (Fjandakornið, hugsaði Tom). Hon.um hafði brugðið við tíðindin og ætlaði samstundis að koma út til Epiavíkur, hann væri svangur- Forstjórinn horfði hugsi á hálfétna brauðsneiðina sína. — Svanigur, sagði hann, — heldur hann að hann fái eitthvað að borða hér? — Minntist Lannwood for- stjóri nokkuð á að við værum að drekka te? spurði Tom. — Ha —? Já, það gerði ég víst . . . Þá gleymdi Mona Nystedt þeirri fyrirætlum sinni að skamma hann. Sponge kapteinn kom sikömmu seinna í svörtum Mercedes og næstum á hæla honum kom Mar- tin í leigubfl. Hann var sýni- lega timbraðúr og hristi bara hölfuðið ólundarlega þegar Tom fór að spyrja hann um róns- ferðina til Djursholm. Sponge höfuðsmaður stikaði um gólfið og afþakkaði te og brauð; en allt í einu fékk hann þá hug- mynd að hann þyrfti að skreppa upp í herbergi frú Maríu og æddi upp stigann og Cynthia á eftir. Tom langaði til að hrópa á eftir hönum: — Ég er búinn að laga til uppi! Gestirnir dvöldust ekki lengi. Forstjórinn hringdi á sjúkrahús- ið, flékik þær fregnir að ástandið væri óbreytt og það varð fjöl- skyldan að láta sér lynda í bili. Sponge höfuðsmaður afþakkaði whiskýsjúss og bar því við að hann væri á bílnum; ók síðan atf stað í honurn skömmu seinna. Martin hringdi á leigubíl handa sér og Tom og Mona tóku atf borðinu. Stúlkan setti aflt á sinn stað, hengdi upp svuntuna ag hvíslaði að Toim: — Bf þú ætlar inn í borgina, þá getprðu setdð í hjá mér. — Ég verð kyrr, sagði Tom- Hann sá strax eftir því, en ákvað að standa við orð sín. Fróðleiksfýsn hans var enga.n veginn fullnægt, en það varekki fyrr en við nánari íhugun að hanm gerði sér Ijóst að það var lítið urn að vera á þessum or- ustuivelli. Frú Cyntihia var far- in upp í svefniherbergi sitt og fiorstjórinn gekk um og slökkti á lömpiran; har>n gat enigan spurt og ekkert ramnsakað. En ef til vill kærni einhver skriður á málin etf bann neitaði að flýja aí hólmi . . . Hann var kyrr. Mona brosti ti’l hans og hvarf út að bíl sín- um- Martin var farinn. Ringlað- ur forsitjórinn vísaði Tom á gesta- herbergið, þar sem ferðataska hans stóð enn á gólfinu: — En nú þunfið þér ekki lengur að leifca Benny Thordgren . . . en auðvitað getið þér fengið að vera í nótt, það er allt í lagi . . . — Ég fer í fyrramálið. Það var ekki fyrr en búið var að loka dyrunum og orðið steinhljótt í húsinu að honum datt í hug, að hann hefði ef til vill lokað sig inni i Ijónagryfju óvopnaður. Hann setitist í stól og fann hvemig þreytain lagðist yfir hann eins og grá þoka. í þessu húsi hafði hann fyrir nofakmm situndum verið við dauðans dyr, og nú sat hann í herbergi — hanrn sneri til höfð- inu og leit á hurðina — sem ekki var eimu sinni hægt að læsa. Hvenær se-m var gat hurðar- húnninn farið að hreyfast með hægð, dyrnar myndu opnast og 'hönd yrði rekin inn fyrir og héldi á . . . Hann reis á fætur og Mkami hans var blýþungur. Hann hafði aðeins orðið enn þreyttari á því að setjast. Hann neri á sér mjó- hrygginn og braut heilann stund- arkorn. Hann skimaði um her- bergið og festi augun á stól. Jú, ef til vill. Hann dugði. Þegar hann hall- aði honum lítið eitt gat hann komið stólbakinu undir hurðar- húninn svo að ekki var hægt að snúa hönum.' Hann tók í húninn. Hann var blýfastur. Hann rölti feginsamlega að sóif- anum aftur. Hann ætlaði aðeins að hvíla sig smástund- Ekki sotfa, aðeins hyíla sig. Hann var sofnaður. Allt í kring'jm hann í Stoibk- hólmsborg sváfu þeir hinir sem flæktir voru í Lannwood-málið; sváfu eða móktu eða vöktfu, en einn þeirra svatf fastar en hinir og myndi aldrei vakna framar. 10 Vopnt Hugmyndin vaknaði hjá hon- um, skörp og freistandi þegar hann kom auga á vópnasafnið í vinnustofu Lannwoods forstjóra í birtingu, þegar hann aetiaöi að laumast í símann. Hannstanz- aði á þröskuldinum og virti safn- ið fyrir sér. Lítil sikammibyssa í innri vasa — í vönitun ábyssu- hyl'ki í James Bond stíl — hugs- unin virtist alls ekki svo frá- leit eftir það sem gerzt hafði kvöldið áður, þegar hann var ihafður að skotmarki . . . Hann gekk inn fyrir skrif- borðið og virti vopnin betur fyr- ir sér. Hann horfði um stund á stóru kúrekabyssurnar; jaiftwel gömlu tinnubyssumar vöktu á- huga hans. Hvað sem allri al- vöru leið, bá var hann þessa stundina eins og lítill drengur sem skilinn er einn eftir í leik- fangasafni. Svo tók hann á sig rögg og fór að rýna í litlu pist- ólurnar og skammþyssurnar sem voru í grind bafcvið sikrifborðs- stólinn. Honum leizt einna bezt á litta gljáandi, flata skamm- byssu með hvítum hliðum, og tók hana niður af króknum. Lag- ið var hentugt. en sennilega var hún ekki sérlega hentugt vopn á lengra færi en tíu metrum. Hún var atf Browning-gerð; hann áttaði sig fljótt á því hvemig hún verkaði og gægðist. inn í hlaupið. Allt virtist í bezta lagi og hvernig var það nú atftur — hafði stúlkan Mona Nystedt ekiki sagt að skotfæri væm í kjallar- anum? Ef byssan var nothæf, ættu að vera tii s'kothylki í hana. Honum fannst marra í hverju þrepi og gólffjöl þegar hann laumaðist eftir morgunkyrm hús- sinu og ndður í kjallarann. Hann var tómur — við hverju hafði hann eiginlega búizt? — og hann opnaði útidyrnar til að hleypa inn dagshirtunni. Hann leit í kringum sig. Skotfæri em ytfir- leitt ekki geymd í bflstoúr eða matarbúri. svo að einkaritarinn hiaut að hafa átt við þetta út- sköt með orðum stfnum „í kjall- aranum" og þessi litli bli'kksikáp- ur leit trúlega út . ■ . Hann. hafði að geyma sitt alf hverju, hluta úr vopnum oghlaða atf þungum pappaöskjum. Hann opnaði eina þeirra. Snyrtilegar raðir skothýlkja blöstu við. Sex millimetrar. Þau ættu að vera mátuleg. Hann hristi nofak- ur í lófa sér, opnaði byssuna og hlóð hana. Hann og byssan hmkku við þegar hann smellti geyminum aftur á sinn stað- Þetta virtist allt standa heima. Skothylkin voru af réttri stærð. Hann festi gikkinn, losaði hann, hleypti af . . . BANG! í þröngu kjallaraherberginu aítlaði hvellurinn alveg að æra : hann. Vissuilega stóðu sko'thylk- | in heima og byssan var m>t- hæf, en það gladdi hanin síður , en svo þessa stundina. Þegar hann j fór að jafna sig aftur dfitir fá- einar sekúndur fanst honum eins og hvirfillinn á honum sigi með hægð ofanúr loftinu og á sinn stað- SKOTTA I Isabelia-Stereo BUÐIN Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. BRAND'S A-1 sósa: Með k|ötí9 með fiski. með hverju sem er — Er þér ekki sama þótt þú þykist vera kærastinn minn í svona tvo daga, ég þarf nefnilega að gera Donna afbrýðisaman svo að hann gleymi þessari hjólbeinóttu í fjórða bekk. 1X19IIRVAL noinm I;rainleiðendur: Vcfarinn lif. Éltíma hf. Álafoss Teppi hf. Hagkvcem <>" góð jijónusla Knnfremur nælontcppi og önnur erlcnd teppi i tirvali .Suðurlamlshraui 10 Sími,:83570 Auglýsingasíminn er 17500 Gaiiabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur - peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verðij — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gei'ðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. V arahlutaþ jón usta. Viljum sérstaklega benda á ný'ja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.