Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNTSr — Sunmidagur 27. aprfl. 1909. MÍMIR Vornámskeið ENSKA - DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA — SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskir kennarar kenna bömum eftir „beinu aðferðinni“. Aðstoð við unglinga fyrir próf. Útvegum skólavist erlendis: Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi. Frakklandi. Útvegum vist í Englandi — „Au pair“, Málaskólinn Mímir SÍMI 1 000 4 Brautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.h.) Bifreiðaeigendur Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið og gert við bíla ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga. Öll helztu áhöld fylgja. Símar 83330 og 31100. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin). Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri Iitum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð S TIR NIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi. sími 33895. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur tíöfum f yTirlt ggjarxU BretH — Hnrðir — Vélarlok — Geymslnlok á Volkswasren i áUflestum litum. Skiptum á eimim degi með dagsfyrirvara fyTÍr ákveðið verð. — Reynið viðsklptin. — BÍLASPRAiÍTUN Garðars Sigmundssonar. Skirrfíolti 25. Sími 19099 og Snnnudagnr 27. apríl 1969. 8-30 Bandari.sk lúðrasveit leikiur amerfe'k gðngulög; David Terry stjómar. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- usitugrein'um dagblaðanna. 9.10 Morgunfónleikar: Frá danska útvarpinu. a. Messa fyrir blandaðan kór, blásara og hörpu cftir Bemhard Lew- kowitch- Kór og félagar úr útvarpshljómsvoitinni dönsku flytja; Miltiades Caridis stj. b. Fiðlukonsert op. 33 eiTtir Carl Nielsen. Roman Toten- berg og sinfórw'uhljómiweit danska útvarpsins (flytja; Jan Krenz siijómar. 10.10 Veðurfregnir. 10-25 UáskólaspjaJil. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. rœðir við fjóra fulltrúa í stúdenta- ráði. 11.00 Messa í Kotstrandarkirkju. (Hljóðrituð sl. sunnudag). Prestur; Séra Inglþór Indriða- sön- Organleikari; Lovísa Ól- afsdóltir. 12.25 Fréttir og veðuirfregnir. 13.15 Aðdragandi frönsku bylt- ingarinnar fyrir 180 árum. Sverrir Kristjónsson sagn- fræðingur fiytur síðara há- degiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Sin- fónía nr. 104 í D-dúr „Lund- únahljómkviða" eftir Haydn. Hljómsveitin Fílharmonía hin nýja leikur: Otto Klemperer stj. h. Lítið næturljóð . eftir Mozart. Columbíu hljómsveit- in leikur; Bruno Walter stj. c- Konsert fyrir hörpu og hljómsveit eftir Glíere. Jutta Zoff og FflhaiTnonnisveitin í Leipzig leika: Rudólf Kempe stj. d. ,.Hnotubrjóturinn“, hljómsveitarsvíta eftir Tsjaf- kovský. Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 15.35 Kaffitíminn. Norska út- varpsihljómisveitin leikur létta norska tónlist; öivind Bergh stiómar. 15.50 Endurtekið elflni: Hundrað- asta 'árftíð Kristjáns Fjailla- skálds, Áður úftv. 9. þ.m. Karl Kristjánsson fyrrum al- þingism. fiytur erindi, And- réis Bjömsson útvarpsstjóri les kvæði og Kristján skáld frá Djúpailæk fiytur n,ýtt Ijóð eftir sig; ennifremur sungin lög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg T>or- bergs stjórnar. Ingibjörg syngur fimm frumsamin lög Carl Billich leikur á píanó. b. Sumarljóð efltir Guðrúnu frá Brautarholti. Sigfríður Ingibjörg Karlsdóttir les. c- „Sumargjöfín" og „Kátur‘‘. Sigfríður og Ingibjörg lesa sögur í enduirsögn Axels Thonsteinssonar. d. Þáttur um Bakkabræður. Jón Gunnars- son Ies þjóðsögur um Gísla, Eirik Pg Helga. Nemendur úr Tónskóla Ólafsfjarðar flytja litla kantötu undir stjóm Magnúsar Magmússonar tón- listarkennara. Ingiþjörg og Jón lcsa úr Bakkabræðra- ljóðum Jóhannesar úr Kötl- um- 18.00 Stundarkom með austur- rfeka hljómsveitarstjóranum Boskowsky, sem stjómar Mozarthljómsveitinni f Vínar- borg og tekur til flutnings gönguilög, menúetta og aðra dansa eftir Mozart. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Sagnamenn kveða. Ljóð eftir Benedikt Gröndal og Pál J. Ardal. Baldur Pálma- son sér urn þáttinn og les ásamt Kristbjörgu Kjeld leik- konu. 19.55 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Ásgeirsson. a. , .Sjöétren gjal jóð“ fyrir hljómsveit- Sinlfónfuihljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- • Nemendur Menntaskólans á Akureyri í sjónvarpinu Á múnudagskvöldið að loknum fréltum syngja í sjónvarpi 24 nemcndur Menntaskólans á Akureyri nokkur lög, m.a- lagasyrpur eftir Jón Múla Árnason og Sigfús Ilalldórsson. Söngstjóri er Sigurður Demetz Franzson. Undirleik annast hljómsveit Ingimars Eydal. Einsöngvarar eru Jósefína Ólafs- dóttíir og Guðbjörg Ámadóttir. son stj. b. .Kvintett fyrir. blásturshljóðfæi'i. Kvintett Tónlistarskólans í Reykjavík flytur. Þeftta er frumflutning- ur á báðum tönverkunum 20.20 Þrjár dagleiðir. Þorsteinn Antonisson rifthöfundur segir frá öðrum álfanga ferðar sinn- ar norður og austur- 20.45 1 tónleikasal: Karlakór- irm. Fóstibræður syngur á samsöng í Austurbæjarbíói í marz. — Söngstjóri: Ragnar Bjömsson. Píanóleikari: Carl Biltich. 21.10 Eineykið. Þorsteinn Helga- son kynnir franska ritlhölfiund- inn Albert Camus og fær leikarana Arnar Jónsson og Karl Guðmundsson til flutn- imgs á sögukafla og leikatriði. 22 00 Fréttir og' veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréfttir í stuttu máli. Dags'krárlok. nemendur kynna skáldskap sinn í bundnu máli og ó- bundnu. 21.20 Klarínetfcukonsert nr. 1 í c-moll eftir Spohr. Gervaise de Peyer og Sinfóníuihljóm- sveit Lundúna leika; Colin Davis stjórnar. 21.40 Islenzkt mól. Ásgeir Bl. Magnússon caind. mag flytur þáfctinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir- Endurminn- ingar Bertrands Russells. Sverrir Hólmarsson les þýð- ingu sína (14). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. zmmmmmmmmmmmmmm^^Bi* sjónvarp 21.45 Blindingsleikur (Blind Man's Bluff). Bandarísk sjón- varpskvikmynd. Aðalhlut- verk: Bob Cummings, Susan Clark og Laurence Naismifth. Leikstjóri: Gordon Hessler. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdótt- ir. Myndin er ekki artluð börnum. 22.30 Dagskrárlok. • Vísukorn með eftirkostum Hinn 9. apríl s.l. varð ein- hverjum það á a’ð birta í Morg- unblaðim: vísukorn þetta: Allt var gott, sem gerði drottinn forðum, „princip“ þó hann þetta braut, þegar hann bjó til Pétur Gaut. Vísuna eignuðu þeir Þorsteind Erlingssyni. Nú eru tveir vísnafróðir menin búnir að birfta leiðréttinigar í Morgunblaðinu. Vpru það þedr Stefán Rafn og Jón Si'gtryggs- son. Kunnu þeir því eigi að vísan væri rangt feðruð. en hún er eft.ir Andrés Björosson eldri. Mér hefði þótt vel við eig- andi að beir hefðu sótt til Guð- mundar Eggerz d'álítinn fróðleik um þossa vísu. Hann segir svo í endurminninigum sínum: ..Ég hef hér að framan minnzt á þingvísur. Ég minnist ekki að neinn þingmanna fyrtist af j>eim. nema Pétur Jónsson frá Gaut.löndum. Húmor mun hon- um ekki hafa verið í blóð bor- inn. Notaði hann oft. í ræðum sínum orðið „princip", og nú gerðist það á Alþingi 1913, að Andrés Björnsson kom með miða, er á var rituð vísa. og bað mig að leggja miðanin á borðið við sæti Pét.urs. É" g»rði það. Á miðann var rituð þessi alkunna vísa: „Allt var gott. sem gerði drott- in.n forðum, „princip" þó bann þetta braut, þegar hann bió til Pét.ur gaut“. Pétur mun hafa séð. að ég lagði blaðið á borðið. þvi að hann kom með þjósti miklnm til mín og atyrt-i mig fvrir að kveða um sig niðvísu. Ég var ákafiega upp með mér rÍ þvi að vera nú kominn í tölu hagvrð- inga, því að þótt ég ætti lífið að leysa, hef ég aldrei getað hnoðað saman ferskeytlu. Ég gekk rakleitt án afsökunar í sæti mitt. En ekki var ég lengi í hóþi hagyrðinganna. þvi að einhver skaut því að Pétri. að ég væri frásneiddur allri skáld- skiapargáfu. Margur hefir logið meiru en því“. Ás. Bjarn. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákissyni uhg- frú Elín Hannesdóttir (raf- virkjameistara Vigtfússonar) Gnoðarvogi 58 og Peter W. Mattihews, matreiðslumaður frá Boummouth á Bretlandi. Mánudagur 28. apríl 7.00 MorgUnútvarp- 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip. 915 Morgunstund bamanna: Eiríkur Sigurðsson les áfram sögu sína „Álf í útilegu" (6) 10.05 Fréttir. 10.10 Veðunfregnir. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þátftur). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Búnaðarþáttur. Ásgeir L. Jónisson ráðuniauftur talar um vatnsleiðslur í sveiftum. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14-40 Við, sem hcima sitjum. Gúnnvör Braga Sigurðardótt- ir endar lestur kvikmynda- sögunnar „Strombólí“ í þýð- ingu Jóns úr Vör (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Friedl Loor, Petor Wehle oJfl. syngja lög úr „Rósinni frá Istam- búl“ eftir Leo Fall. Russ Conway leikur á píanó, Willy Schobbem á trompet og Vicky Carr syngur. The Supremeis syngja t>g leika, og Clebanoff hl.jómsiveitin leikur- 16.15 Veöurfregmr. Klassísk tónlist. Jacques Thibaud og Alfred Cortot leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir César Franclt. Ópemhljóm- sveitin í Monte Carlo leikur Mazúrka eftir Glínka og Dans fuglanna dftir Rimský-Korsa- koff; Louis Fremaux stjómar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Ævar R- Kvaran flytur er- indi: Noikkur einkenni alkó- hólfema (Áður útv. 17. marz). 17.40 Bömin sikrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá bömum. 18 00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Guðmundur Ágústsson vél- fræðingur talar. 20- 20 Zakkeus var hann nefnd- ur. Sæmundur G. Jóhannes- son ritstjóri á Akureyri fllytur erindi. 20.45 Píanómúsík. Artur Ru- binstein leikur Pólska fanita- síu í As-dúr op. 01 eftir Chopin. 21- 00 Nýr Grefctir. Menntaskóla- sjónvarp Sunnudagur 27. aprfl 1969. 18.00 Helgistund. Séra Ólalfur Skúlason, Bú- staðaprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Lúðrasvei t bama í Reykjavík lcikur. Stjómandi er Páll P. Pálsson. Marianne og fugl- arnir hennar. Ævintýrið um Kölrössu krókríðandi. Teikn- ingar: Ólöf Knudsen. Þulur: Jón Gunnarsson. Höfðaskolli IV. hluti. Þýðandi: Ingibjörg •Tónsdóttir. Umsjón: Svan- hildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Þotuiflugnrmður. Myndin grcinir frá ævi og daglcgum störfum kanadísks fiugstjóra. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.35 Philip Jenkins leikur á píanó. Preludfa f d-moll eftir Carbonelli. Tilbrigði op. 1 eft- ir Robert Scbumann. Ballade op. 38 eftir Chopin. Upptaka f sjónvarpssal. 20.55 KrðWiíhafar. Leikrit eftir August Strind- bei’g. Persónur og leikendur: Tekla: Gertrud Fridt. Adolf, maður honnar, málari og Gustav, 'fyrrverandi maður hennar báðir leiknir af Keve Hielm Þvðandi: VigdfsFinn- lx>gadóttir. 22-25 Dagskrárlok. Mánudagur 28. apríl. 1969. 20.00 Fróttir. 20-30 Við óm af ljúfum lögum. 24 M.A.-félagar syngja und- ir stjóm Sigurðar Demetz Franzsonar. Mcöal an-nars eru fluttar lagasyrpur eftir Jón Múla Árnason og Sigfús HaHdórsson. Undirleik annast hljómsveit Ingimars Eydals. 20-55 Nílarfljót. Dýralff, mannlíf og gróður er fjölskrúðugt á bökkum Nílar, sem kölluð hefúr verið lífæð Egyptalands. Þýðandi og þul- ur: Óskar Ingimarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.