Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.04.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJIiNN — Summtidagiir 27. ajMÍI 1969. Keflvíkingar þurfa að sækja um leyfi til hersins til ai losa sig við rusl! Útgefandi: Útgáfuféiag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður GuÓmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Ölafur Jónsson. Frámkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Síml 17500 (5 llnur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Kauplækkunarkrafan Jjegar Bjarni Benediktsson tilkynnti Alþingi og þjóðinni í haust að ríkisstjóm íhaldsins og Al- þýðuflokksins ætlaði enn að skella á stórfelldri gengislækkun sem auka myndi gífurlega verð allr- ar vöru og þjónustu, sagði hann jafnframt að í út- reikningum um þá gengislækkun væri kjaraskerð- ing fastur liður, afnema yrði verðtryggingu kaups á íslandi. Framkvæmd þeirrar hótunar er talið muni jafngilda um 20% kauplækkun, en mun reyn- ast meiri. Forysta ríkisstjómarinnar í kauplækk- unarherferð er enn staðfesting á því, að það er afturhaldssamasti hópur hins svonefnda Vinnu- veitendasambands og Sjálfstæðisflokksins sem ræð- ur gerðum ríkisstjóraarinnar. JJndanfama mánuði hefur Vinnuveitendasam- bandið verið að reyna að framkvæma þessi þokkalegu fyrirmæli Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar um stórfellda kjaraskerðingu hinna lægst launuðu, því þeir einir nutu til fulls hinnar skertu verðtryggingar sem samið var um í fyrra. Reynt hefur verið að framkvæma afnám vérðtryggingar með einhliða tilkynningum at- vinnurekenda, sem með því hyggjast taka upp þó aðferð sem höfð var meðan verkalýðshreyfingin var í bernsku og lítils megnug. En verkalýðshreyfing- in reis upp til varnar og hafnaði kauplækkuninni, hafnaði kjaraskerðingunni. Jgndalausir samningafundir hafa nú staðið vikum saman. Verkalýðshreyfingin hefur farið mjög vægilega í ráðstafanir til að herða á varnarkröfum sínum. Hafa verkalýðsfélögin miðað aðgerðir sínar við að útflutningsframleiðslan tmflaðist sem minnst. En því fer svo fjarri að samfylking Vinnu- veitendasambandsins og ríkisstjórnarinnar hafi lát- ið sér segjast, né látið af kauplækkunarherferð sinni, heldur hefur nú hópur atvinnurekenda hafið hinar ofstækisfyllstu aðgerðir, svo sem hið ósvífna verkbann iðnrekenda og verkstæðiseigenda. Þessir menn, þar á meðal sjálfsagt nokkrir eigendur Morg- unblaðsins og Vísis, hafa hrakið hátt á annað þús- und verkamenn út úr vinnustöðvum og stöðvað fratmleiðsluna að óþörfu. Svo láta þeir blöð sín jarma um það dag eftir dag að „fólkið“ vilji ekki stöðvun, og heimta þvingunarlög til að koma kjara- skérðingunni í kring. En það eru eigendur Morgun- blaðsins og Vísis sem vilja stöðva framleiðsluna og hafa gert það. Og þeir byrja að níðast á iðnverka- fólki, enda þótt félag þess, Iðja, hafi ekki á seinustu ámm verið talið til hinna „vondu“ verkalýðsfélaga Og nú þykir Morgunblaðinu og Vísi það sjálfsagt mál að framleiðslan sé stöðvuð, vegna þess að eig- endur blaðanna vilja það. En seint munu hinar bros- legu „skoðanakannanir“ Vísis sanna að fólkið í verkalýðsfélögunum vilii ekki verjast stórfelldri kjaraskerðingu, vilji ekki verjast kauplækkun og brái það heitast að ríkisstjómin setji þvingunarlög til að þrýsta kaupinu niður! Verkbannsofstæki og blygðunarleysi Vinnuveitendasambandsins blasir við allri þjóðinni, og mun lengi haft að dæmum. Öll- um er ljóst hverjir nú stöðva framleiðsluna í hinni ósvífnustu kjaraskerðingarherferð. — s. Flókið ruslmál Á flundi bæjarstjómar Kefla- víkiur 'þann 15. apríl kom fraim, að hyggist Keflvíkingar grafa sorp þad sem frá þeim fer, og velja til þess Miðnesheiði, þurfa þeir að saakja urn leyfi til her- ná/msliðsáns, eða til Bandaríkja- stjómar. Þetta télja menn að lifa frjálsir og óiháðir í landi sínu, sjállfs sín ráSamdi og ör- uggir fyrir átroðningi fjand- manna sinna, undir styrkum friðarvæng hins vesturheimsika stórvdldis. Á fyrrgreindum bæjarstjóm- arfundi kom fram, að Njarð- víkingar höfðu farið fram á að fá greitt frá Keflavííkurbæ, 20 kr. á hvem íbúa árlega, fyrir að fá að losa rusi á Staipanum. Skýrði bæjaratjóri frá því. að í undirbúnin.gi væri að koma upp svoniafndu ösikupokafyrir- komulagi, oig yrðu pokar þess- ir þá grafnir í jörð. En Kefil- víkángar eru landlausir menn, og ætli þeir sér að koma í framkv. þessari annars ágætu hugmynd, verða þeir að sækja uim leyfi Bandaríkjastjómar. sem hefur yfirráð yfir miklu Aðalfundur Samvinnubank- ans var haldinn laugardaginn 19. apríl sl. Fundarstjóri var kjörinn Ásgedr Magnússon, framkvæmdastjóri, en fundar- ritari Gunnar Grímsson, full- trúi. Erlendur Einarsson, fonmaður banikaráðs, flutti skýrslu um starfsemi bankans, hag hans og afkomu á sl. ári og kom þar fram að þrátt fyrir öhagstætt árferði varð nokkur vöxtur í allri starfsemi hans- Kristleifur Jónssbn, banka- stjóri, lagði fram endursikoðaða Sögufélag Borgarfjarðar hef- ur gefið út fyrsta bindið af borgfirzkum æviskrám. Nær bindið yfir gtafina A, Á, B og er þar sagt frá 1100 mönnum og myndir eru yfir 500, en alls er gert ráð fyrir að bind- in verði 15 og komi eitt út á ári. Félagið var stofnað i desem- ber 1963 og eru félagar nú 730. 1 lögum félagsins er gert ráð fyrir að gefnar verði út ævi- sikrár allra þeirra mianna er átt hafa heima í Borgarlfjarð- arhéraði, þ.e. Mýra- og Borg- arfjarðarsýslum og Akranes- kaupstað, og eitthvað er vitað um. Er nú hafizt handa við þetta verkefni með útkomu fyrsta bindis af Borgfirzkum ættum en um árabil hafa þeir Aðalsteinn Halldórsson frá Litluskógum í Stafholtstungum, Ari Gíslason frá Syðstuifossum í Andakíl og Guðmundur 111- ugason frá Skógum í Flókadal, safnað gögnum um ættir byggð- ariagsins. Formáli bókarinnar er ritaður af Guðmundi Böðv- anssyni, skáldi á Kirkjulbóli. í Reykjavík verður aðalút- salan hjá Bókaverzlun Lárusar Blöndal Og þangað geta félaigs- menn sótt eintak. Auk þess geta menn snúið sér til stjómar félagsins, en hana hafa skipað frá upphafi Daníel Brandsson, Fróðastöðum, formaður, Sigurð- landi á Reykjanesskaga, miklum mun meira en nokikrir innfædd- ir þar um slóðir. Svo krefjast mienn þess að greitt sé þjóðar- aitkvæði um bjórdrykkju (sem annars' getur varla verið að neinu leyti verri drykkja en hverönn- ur ágæt) en teilja of kostnaðar- samt að greiða atkvasði um er- lendan her í landinu, sem farinn er beri,eiga að hafa áhrif á hvað gera má og hvað ekki. Slfk er nú vizka miainnanna. Afgreiðsla bæjarreikninga- Annars var til þessa fundar boðað á lögmætain hátt í fyrsta skipti í mörg ár, þ.e.a.s. með auglýsingu festri upp á dyrum fundahússins, sem er á homi Tjarnargötu og Suðurgötu í húsakynnum Iðnaðarmannafé- lagsins. Geta nú Keflvíkingar fylgzt með, hvenær fundir verða haldpir fraimvegis, því að varia hætta ráðsimennimir strax við þessa ágætu nýbreytni, og ættu nú sem flestir aðkoma á fundina og sjá sína kjömu stjómendur að störfum. En samt vildi ég taka varann af mönnum að gera sér ekki of reikninga bankans fyrir árið 196g og skýrði þá. Heildarinnlán í Samvinnu- banikanum námu í ánslok kr. 561.1 miljón Jtróna og höfðu auikizt um 35.3 milj. kr. á ár- inu. Mest varð aufenintgin í sparisjóðsdeild bankans, en þar varð aukningin 33-3 milj. kr., eða 8.9%. Hlutafé bankans er krónur 15.904.000.00 og í varasjóði voru í árslok 1968 kr- 4.867.084.13. Árið 1968 var fyrsta heila ár- ið sem bankiran hafði tölvu af fullkomnustu gerð í þjóniustu ur Jónsson, Víðimel 35, vara- formaður, Bjami Valtýr Guð- jónsson, SvarfhóM, ritari, Ingi- mundur Ásgeirsson, Hæli, gjaldkeri og Valdimar Indriða- son, Akranesi, meðstjómandi. Bókiri er prentuð í Premt- verki Akraness hf., myndamót eru gerð í Rafgraf í Reykjavík og bókband unnið af Bókfelli hf. í Reykjavík- háar huigmyndir, þvi að hætta er á að vonbrigðin verði oá þeim mun meiri. Þessu til sannindamehkis skail þess getið, að verið var á téð- um fundi að ræða reiifeninga bæjarsjóðs fyrir árið 1967, en reikningamir ekki sendir bæj- arstjómarfulttrúum fyrr an kvöldið fyrir fundinn, og bár- ust sumum ekki í hendur fýrr en þremur tímum áður en fundur hófst. Af þessum söfeum og þeim, að slkýrsla endurskoð- enda lá ekki fyrir, urðu um- ræður handahófsikenndar og báru sterkan keim af skrípa- leik, þar siem enginn kann hlut- verk sitt nemia til hálfs. Sarnt sem áður voru lagðaf fyrirbæj- arsitjóra nokkrar spuimingar. sem hann gat að engu svarað, heldur aðeins snúið út úr með langri tölu hverju sinni, en I því er hann einna miestur meist- ari á Suðumesjum. Margt kyndugt kom fram í reikningum þessum, svo sem að Iðnskóli Keflavíkur skilaði Keflavíkurbæ 12 þúsund króna hagnaði fyrir árið 1967. Ektki sinrai, og hetfur þetta stóraukið hraða og öryggi við færslu reikninga auk þess sem öll bók- haldsgögn og reikningar verða snyrtilegri og aðgengilegri en áður var. Þetta hefur einnig gert bankanum kleift að fækka starfsfólki verulega. Sú verkaskipting hefur verið tekin upp milli bankastjóra Saimviinnubankans, að eftirleiðis stjómar Kristleifur Jónsson út- lánum bankans og sér um all- an daglegan rekstur. Einar Ág- ústsson sér um útibúin, annast lögfræðileg málefni bankans og útbreiðslusitarfsemi. Banikinn rekur nú 8 útibú á effitirtöldum stöðum: Akranesi, Grandarfirði, Patreksfirði, Sauðárkróki, Húsavik, Kópa- skeri, Keflavík og Hafnarfirði, og auk þess umboðsskrifstofu á Stöðvarfirði. 1 bankaráð voru endurkjömir: Eriendur Einars- son, forstjóri, formaður, Hjört- ur Hjarfair, frtkv.stj., og Vil- hjálmur Jónsson, frkv.stj, En til vara: Ásgeir Magnúsison, frkv.- stj., Hjalti Pálsson, frkv.stj. og Ingólfur Ólafssbn, frkv.stj. Endurskoðendur voru kosnir þeir Halldór E. Sigurðsson, al- þingismaður og Óskar Jónat- gat staðið. Þá kom fram að gjaldaliðir voru yfirieitt frá 18 til 23% hærri en árið áður og allt upp í 60%, en liðurinn styrkur til mienninigiairmólla hækkaði aðeins um 5,9% og má vart finnast gleggra dæmi um nesjamennsku bæjarstjómar- meirihlutans. Efeki gat bæjar- stjóri gefið greinilega sikýringu á þessu.. Einn liður var þó lægri en árið áður, en það var liðurinn Jýðhjálp, sem laslkkaði um 700 þúsund kr., en undir þeim lið er sjúkrasamlag og sjúkraihús. Yfir þessu var bæj- arstjóri d.rjúgur mjög. Þá kom fram, að árið 1066 var hagnað- ur af rekstri áhaldahúss bæjar- ins 174 þús. kr., en 1967 varð taprekstur sama fyrirtækis 884 þús. Ekki kunni bæjarstjóri svör við þessu. Þá má gléta þess, að skuldaaukning bæjar- ins á árunum 1966-1967 varð uim 3 miljónar kr. Síðan voru' reikningamir sam- þykktir til annarrar umræðu, án þess að bæjarstjóri, né held- ur meirihluti sá sem að hom- um stendur, hefði getað gef- ið nokkrar tæmandi upplýsing- ar um ndfefeurt mál. Fundargerðir leyniskjöl? Nú nýverið er lokið lands- þingi sveitarfélaga. Þar var m. a. samlþyfekt ad keppa bæri að því að ailmenninigi yrðu veittar meiri up’pflýsinigar um stjóm bæjarfélaganna. Á þeimfumdi hafa Keflvíkingar vafalaust átt sinn fulltrúa, sem þá hefði átt að greiða atkvæði á móti þess- ari tililögu, þó efeki væri frá því greint í fróttum. En þvi hefði hann átt að greiða at- . kyæði á móti, að skönumu fyr- ir téð landsþing, barst bæjar- ráðd Keflavíkur bréf frá Al- , jiýiðubandalaginu á Suðumesj- um, þar sem feriö var fram á að Alþýðubandalaigið féngá í hendur fundargerðir bæjarráðs, sem aðili er léti sig varða mál- efni bæjarins. Þessari umsókn var hafnað og ákveðið að hafa það hér eftir sem hingað til að einungis bæjarstjómarfulllltrú- ar og Félag umigra 1 jafnaðar- manna feingju slík plögig, en það fólag er undir sérstakri vernd bæjarstjóra. Þedr bæjar- ráðsimenn sem samiþykiktu þessa málsmeðferð voru Alfreð Gísla- son bœjarfógetd, fulltrúi rétt- vísdnnar og sannledkans í land- inu, og Raignar Guðleifsson, verk alýðsfori n gi, varaalþinigis- maður og krati undir kjörorðinu frelsi, jafnrétti, bræðralag. Þjóðviljinin mun þó birta af og til gHefsur frá bæjarstjóm- e.rfundum, ef þar skeður eitt- hvað mierkilegt, sem ekki er oft, svo fremi sem meirihlutinn fær ekfci tollvörð til að meina fréttaritara blaðsins aðgöngu, eins og kom fyrir tvisvair um áramótin. ansson, aðadbókari. (Frá Samvinraufoankanum). Ú. Þ. vissi bæjarstjóri hvemig a því Innlánsfé í Samvinnubank- anum yfir 500 miljónir kr. Sögufélag Borgarfjarðar gef- ur út borgfirzkar æviskrár i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.