Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 29. maí 1969
árgangur —— 115. tölubla&
Framfœrsluvisitalan hœkkar enn
Ekki öll áhrif af gengis
fellingunni fram komin
Samkvæmt fréttatilkynningu sem blaðinu barst
í gær frá Hagsíofurini er vísitala framfærslukostn-
aðar í maíbyrjuu 125 stig eða fjórum stigum hærri
en 1. febrúar s.l. Miðað við þessa vísitölu hefði verð-
lagsuppbót á laun 1. júní næstkomandi átt að verða
27,30 í stað 23,33 1. febrúar, en í stað breytinga á
vefðlagsuppbótum kemur sem kunnugt er 1200
króna launahækkun á mánuði auk 1135 króna upp-'
bótar sem þegar var komin unz vísitalan kemur í
samband aftur með haustinu.
Hefst sífdveBiver-
tíðin næstu dagana?
□ Síldin er farim að gefa vart við sig í norðurhöf-
ufn. Hafa tvö norsk skip kastað á síldartorfur eftir
tilvísan frá síldarleitarskipiriu Árna .Friðrikssyni.
Síðustu viku hefur sílciáirleitar-
skipið Hafþór verið við sildarleit \
við suðurjaðar kaldsjávarins út,|
atf Austfjörðum. Talsverðar
torfulóðnmgar iundust á þessum
11. þing Sjálfs-
bjargar sett í dag
11. þing Sjálfsbjargar, lands-
sembands fatlaðru, verður sett í
Damus Medica á morgun, föscu-
daig kl. 14 af fotmanni samtaik-
anna, Theodór A. Jónssyni en
suk hans flytja ávörp við þing-
setninguna Eggert G. Þorsteins-
son félagsimólaráðherra og Sigur-
sveinn D. Kristinsson tónskáld.
l>á syngur Elín Sigiurvinsdóttir
etnsöng við undirleik Ólafs Vign-
is Albertssonar.
•k
Fjölmörg mál eru á dagiksrá
þingsins. Á leugardagskvöld
verður farið til Þingvalla í boði
lantíssamtakanna og druikikið
lcvöldkaffi i Valhöll.
slóðum einkum um og norðan við
64 gráður norðurbreiddiar á milli
6 gráður 30 mín. og ,7 gráður 30
minú'fcur vestlægrar lengdar og
víðar á ]>essum slóðum. Torfum-
ar voru allt að 30 faðma þykkar
og voru ofarlegia í sjónum eða á
10 faðma dýpi. Talið er sennilegt
að þetta hafi verið kolmuninatorí-
ur. Hafþór heldur nú til síldar-
leitar norðaustur i haf og tekur
þar við verkefni Árna Friðriks-
sonar, sem r.ú er á leið til Reykja.
víkur.
Frá Noregi berast þær íregnir
að norskur bátur hafi í fyrrinótt
kastað á svæðinu um 69 giráður
og 18 mínútur norður og 6 gráð-
ur og 30 mínútur vestur og feng-
ið um 25o hektólítra síldar. Það
var íslenzka síldarleitarskipið
Árni Friðriksson, sem tilkynnti
um síld á þessum slóðum og kast-
aði anjniað norstot skip -á síldar-
fcorfu en búmmiaði. Segir í narstou
fréttinni að gert sé ráð fyrir því
að síld sé á leið til miðanna
við Bj-arnarey og Svalbarða.
Norskt hafrann-sókinarskip er á
leiðin-ni á þessar slóðir.
Samkvæmit fréttatidkynningu
Hagstofunnar hefur kostnaður
vegna -matvoru hækkað úr 126
stigum í 129 stig frá í febrúar og
er því þessi liður vísitölurinar vm
25% haerri- en 1. ágúst í fyrra.
Vísitala vöru og þjónustu er 1.
rnaí si. 128 stig og hefur þessi
liður hækkáð samtals um 23 s-tig
frá 1. ágúst í fyrra. Hins vegar
mælir vísitalan 5 stiga hækkun
á vísitölu húsnæðiskostnaðar og
útkoman verður sú þegar tekið
hefur verið fullt tillit til opín-
berra gjailda og dregnar frá fjöl-
skyldubætur að vísitailan 1. maí
sé 125 stig.
Þær hækkanir sem hafa átt
sér stað frá • 1. l'ebrúar eru að
langimestu leyti vegna gengisfell-
ingarinnar í nóvemiber í vetur.
Slöðug iiækkun framl'ærslu-
kostnaðar.
1. ágúst 1968 vo.r vísitaíla fram-
færslukostnaðar 105 stig, 1. nóv-
ember 109 stig, 1. feibrúar 1969
121 stig og nú sem fyrr segir
125 stig. Og enn er gert ráð fyr-
ir því að vísitailan hækki vegna
gengdsbreytingar. Mun gert ráð
fyrir því að fx-amfærslu-vísitalan
verði 127 stig 1 .ágúst og 1. nóv.
127 stig. Er þar u-m að ræða ein-
ungis þær hækkanir sem verða
vegr.a giengisbi'eytingarinnar en
ekiki tekið tililit til annarrahækk-
ana, en við nefndar tölur til 1.
nóv. var sammingsgerð verkalýðí-
hreyfingarinnar rr.iðuð.
Fá ekki sumarvinnu
ÍTALSKA liðið AC Milan vann
Ajax Amsterdam, Hollandi, í
Evrópukepp nin n i í kriattspyrnu
með 4 mörkum gegn 1. Laiku-rirm
fór fraim í Madrid.
□ Um 1901) mcnntaskólariemar
eru viö nám a öllu landinj.
Ríflega hclmingur þeirra hef-
ur cnga von um vinnu, eða
þeir eru óvissir um atvinnu í
sumar samkvaemt nýlegum
könnunum á atvinnuhorfuru
skólanema í sumar.
□ Ilrökklast mörg hundruð
menritaskólancmar frá námi
næsta vetur af því að þcir
□
Fyrstir meí fréttirnar?
Oft hefur mönmum íuuddzt að
fréttir utan aí la-ndsbyggðinni
séu riokkuð seint ó íerðinni á sið-
um dagblaða í Reykjavik, þó
key-rði um þverbak er íþróttasíð-
uir Morgunblaðsiins í gær og Vísis
í fynradag bi-rtu ársigiamliar frétt-
ir af skíðamódii á Siglufirði, en
engar af mótinu sem h-alddð vair
þa-r urn síðustu hdgi. Jafnframt
var á fréttasíðum blaðanna sa-gt
£rá því sem stórfrétt að maður
hefði slasazt alvarlega á þessu
ipóti fyrir ári. Vakti þessi fréfcfca-
fluifcningur mdkla fu-rðu á'Siglu-'
firði í gær.
Á íþróttásíðu Þjóðviljans í'dag
er sagt frá Skarðsmótin-u um síð-'
uslu helgi,- en' úr því maðurinn
sem siasaiðiþt - í fyrra er aftur
komdnn í 'fréfctixnar gefcur Þjóð-
viljinn skýrt írá þvi, að biat.ahorf-
ur voru lengi - tvísýnar og hefur
h-ann engan veginn ' náð heilsu
aftur, en er þó farinn • að vinna
hluta úr degi.
□
D
•fá ekki sumaratviimu? Astæða
.er til þess að leiða hugann að
þessum möguleika núna í
sumarbyrjun.
Hvað eru menntaskólanemar
að hugsa þessa stundina? Ætla
þcir að horfa þegjandi og
aðgcrðarlausir upp á þá sví-
virðu, að ekkert verði gcrt af
hálfu stjórnarvalda til þess
að efla atvinnumöguleika
skólafólks? Þetta sumar . er
nefnilega fyrsta sumarið. um
áratuga skeið, sem. skólafólk
fær ekki.sumaratvinnu ogþarf
að líkindum að ganga hundr-
nðum saman aívinnulaust.
Er ástæða til þess að líða
stjórnarvöldum slíka ósvinriu?
%lyndin hér ■ að ofan er af
Gústafi A. Skúlasyni, mennta-\
skólancma og • unnustu hans
Oddnýju Björgvinsd., nem-
anda i Kennaraskólanum. —
Vísum .við á-viðtal við þau. á
12. síðu.
Sjá baksíðu
Leikur i
Ey]um
um helgina
Skólahljómsveit Kópavog-
ráðgerir að rora í Vestmanna-
eyjum mánudaginn 2. júní nlc.
Mun hún þá Icika úti a
Stakkagerðistúninu, ef veður
ieyfir þann dag kl. 6. c.h.
1 skólahljómsveitinni crn
um 40 hljóðfæraleikarar, sem
þátt taka í þessari för.Stjórn-
andi er Björn Guðjónsson.