Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 7
FiMrrtudgsur 29. matí 1699 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA J
Karl Guðjónsson, talsmaður Alþýðubandalagsins í útvarpsumræðum frá Alþingi 16. þm.
Framferði ríkisstjórnarinnar í launamálum
ríkisstarfsmanna ofríki og lögbrot
Morgnjnblaðið hefur á-
stundað þann sérkennilega
„fréttaflutning“ um ræðu
Karls Guðjónssonar, eins
talsmanns Alþýðubandalags-
ins í ú t va rpsu m ræðu n u m
frá Alþingi, að fræða lesend-
ur um hvað Karl hafi ekki
sagt í ræðunni, og má kalla
það nokkra nýjung í blaða-
mennsku! Væntanlega hafa
þessar ábendingar Moggans
aukið áhuga manna á að at-
huga betur hvað Karl saqði
í ræðu sinni, og er hér birt-
ur meginhluti hennar, en
ræðan var flutt á fáeinum
mínútum sem síðasta ræða
umræðnanna.
Menn hafa heyrt hér mikið
sagt aif hálfu hinna ýmsu að-
ila, sem þátt taka f þessum
umrasðum. Það hefur verið
nobkuð einkennandi fyrir þá
ráðherra, sem hér hafa flutt
mál stjómarinnar, að þeir hafa
basði tjáð bölsýni og reymt að
tjá bjartsýni lfka, þó ekki í
sömu málunuim. Bölsýnir hafa
þeir verið, þegar þeir sýna
fram á, að nauðsynlegt sé að
hafa kaupgjaldið lágt, aitvinnu-
vegimir þoli lítið, þjóðin sé
illa komin eftir • verðfall og
aflabrest, eins og þeir kalia
það. En á hinn bóginn hafa •
þeir sýnt fram á glœstar gróða-
tölur, þegar þeir hafa verið að
mæla fyrir því, sem virðist vera
eitt aðaláform ríkisstjórnarinn-
ar, að blanda fjármunum sam-
an við fjármagn erlendra auð-
hringa til þess að byggja verk-
smiðjur á Islandi og þá em
þasr ævinlega kaliaðar stóriðju-
framkvaemdir hversu smáar,
sem þaer eru-
En það vill nú raunar svo
til, að einmitt þessa dagana
hér að undanförnu höfum við
verið að ®já framan f fyrstu
reikninga slíkrar verksmiðju
hér á Alþingi, og það er svo
sannarlega ekki uppörvandi um
framtið þjóðarinnar, að hún
geti á næstu árum byggt góð
lífsikjör á því. Kísilgúrverk-
sarjiðjan við Mývatn, sem kyr.nt.
var hér af stjórnarinnar hálfu
sem arðvaenlegt fyrirtaeki og
uppbyggilegt á sinni tíð sýn-
ir stórtap, svo að nemur milj-
ónatugum á hinu fyrsta ári, og
þó er tap honnar áætlað enn
þá meira á næsta ári, þannig
að nú verður íslenzki ríkissjóð-
uíinn svo Ma sem hann er
staddur fyrir, að reiða þessu
fyrirtæki fram hundruð milj-
óna til þess að greiða upp töp
og til þess að reyna að bæta
fyrir þær skékikjur, sem fram
hafa komið í byggingu vork-
smiðjunnar, til þess að reyna
að berja í þá bresti, sem vfyrir
liggja.
En um stjórnariarið í land-
inu hef ég raunar þetta að
segja í örstuttu máli:
Aform og gerðir ríkisstjórn-
arinnar hin síðustu árin hafa
öðru fremur mótazt af ókunn-
ugleika hennar á stöðu is-
lenzkra atvi.nnuvega. Vanimati
á möguleikum þeirra og oftrú
á það, að hægt sé að mis-
bjóða umburðarlyndi þjóðarinn-
ar með óþörfum og óbærileg-
um kjaraskerðingum.
Fyrir hálfu öðru ári trúði
stjórnin og sérfræðingar henn-
ar þvi, að svo sem ekkert væri
að í þjóðfélaginu, kreppumörk-
in, sem þá þegar voru komin
fram, væru aðeins smávægileg
stundanfyrirbæri, sem ekki væri
ástæöa til að taka alvarlega.
Sinnulaus um íslenzka atvinnuve-'
Or þeim mætti auðvoldlega
slétta með erlendum lántökum
og peningablöndun við útlenda
auðhringi til þess að byggja
fyrirtæki eins og Kísilgúrverk-
smiðjuna.
Þeir, sem töldu ástæðu til að
mæta erfiðleikunum með öðr-
um hætti, auka, festu í þjóðfé-
laginu, mynda brciðnri stjórn
og taka upp stefnubreytingu,
voru hafðir þá að háði og spolti
í stjórnarherbúðunum.
Fumkonndari ráðstafanir og
fánýtari on stjórnin hafði uppi
í öfnahagsmálum, meðan gjald-
eyrisvarasjóðirnir voru að fjara
út, vom óþokikt fyrirbæri allt
til þess tíma.
Það var elcki fyrr en á s.l.
hausti, sem menn fengu að sjá
framan í meira fálm og meira
íum í þeim efnum. Þá hafði
stjórnin þó loks séð, að hún
réð ekki við vandann og bauð
upp á viðræður um þjóðstjóm.
Ekki reyndisit hún þó reiðubú-
in til að láta aif stefnu sinni,
sem leitt hafði til ófarnaðar-
ins eða viðurkenna, að henni
væri i teijandi mæli áfátt 1
einu eða neinu, og hefði hún
því alvog eins getað sparað sér
allt þotta ómalc, því að stjóm-
arandstaðan var auðvitað ekki
til viðtals um að skrifa sem
ábyrgðaraðili upp á þann
fallna óreiðuvíxil, sem viðreisn-
in nú var orðin, án þess að
gera ráðstafanir til þess að
breytt yrði um stefnu.
Haustið 1967 felldi stjómin
gengi krónunnar vemlega og
lét það boð jafnframt út ganga
að í engu mætti bæta þá dýr-
tíðaröldu, sem þetta sikapaði,
með kauphækkunum eóa dýr-
tíðaru ppbótum á kaup. Engu
sinnti stjórnin þvi, þó að henni
væri sagt það i fyrirfram, að
þessu yrði ek'ki unað, heldur
lét hún koma til hinna alvar-
lcgustu tmflana á íramileiðslu
og öllum vinnumarkaði svo sem
þeir mega gleggst muna, sem
minnast hinna víðtækú verk-
falla frá því í marzimánuði i
fyrravetur. Eftir þær truflan-
ir sem þá urðu og eftir allt tap-
ið, sem þjóðin haíði af þesisum
ráðstöfunum hlotið, var svo
auðvitað samið upp á vísitölu-
uþpbætur á kaup í lægri launa-
flokíkunúm svo sem auðvitað
varð að gerast.
Það má vera mikil fyrirmun-
un að geta ekkert lært af at-
buirðum eins og þessum. En
ekki virðist ríkisstjórninni hafa
tekizt það. A.m.k. æddi hún
út i sáma fenið aftur á sið-
astliðnu hausti alveg með sama
hætti utan hvað nú hafði hún
gengisfellinguna miklum mun
stórfolldari en nakkur dæmi
voru ti^ um áður, og dagskip-
un hennar um blátt bann við
dýrtíðaruppbótum á kaup var
enn strangari nú en í fyrra.
Þetta jafngilti auövitað því,
að allt, sem keypt var til lands-
ins erlendis frá, hlaut að hækka
að meðaltali um 54 eða 55%,
en kaup átti að standa í stað-
Ef stjórninni tækist að koma
þessúm "a’föfftt’íim sínum iidrn, ’
færi að vorða heldur min.na úr
því veiLferðarríki, som hún hef-
ur oft gumað af, að orðið væui
á íslandi og um skeið var alls
ekki fjarri sanni.
Stjórnin hofur miklar til-
hneigingar til að sækja fyrir-
myndir sínar vestur um haf til
Bandaríkjanna. Þar var það að
ske uim svipað leyti og gengis-
breytingin síðasta fór fram, að
hafnarverkamennirnir í New
York og síðar í fleiri hafnar-
borgum þess lands sönidu um
kaup, sem í islenzkum krónum
nú svarar til nálega 400 kr. um
tímann. Samt sá stjórnin á-
stæðu til þess að láta fylgja
ákvörðun sinni bann við því,
að orðið yrði við kröfu ís-
lenzkra verkamanna um, að
vegna gengisfellingarinnar
breyttist tímakaup hér úr um
það bil 55 kr. í röskar 60 kr.
á tímann.
Nú er það að visu rétt, að
íslenzbt þjóðfélag býr að sumu
leyti betur að sínum þegnum
en hið bandaríska gerir, eink-
um að þvi er varðar almanna-
ti-yggingar, og því er hægt að
komast af hér með eitthvað
lægra kaup en þar. En það má
fyrr rota en dauðrota. Þvergirð-
ingsháttur stjórnarinnar f kaup-
gjaldsmálum hefur enn efnt til
ókyrrðar á vinnumarkaðinum.
Verkföll og verkbönn hafa nú
truflað framleið.sluna og at-
Sljó gagnvart lífskjörum alþýðu manna.
Karl Guðjónsson.
hafnalífið um margra vikna
skeið og gerir enn. Auðvitað
verður sú hugsjón stjómarinn-
ar fyrr eða síðar að vikja,
að kaup skuli standa óbreytt,
því að slíkt er ekki hægt. All-
ir sanngjamir menn sjá og við-
urkenna, að kaup er óhjá-
kvæmilegur liður í fram-
leiðslukosbnaði, og hann er ekki
hægt að lækka endalaust. Þar
hefur lágmarki á einstakling
fyrir löngu verið nóð.
Það er augljóst, að fraan-
ferði ríkisstjómarinnar gagn-
vart verkalýðshreyfingunni er
afleitt- Þó á hún sér enn einn
þátt í launamálum, sem ég fæ
ekki betur séð én sé hinn versti
þeirra allra. En það er fram-
ferði hennar gagnvart starfs-
mönnum ríkisins, þar sem hún
sjálf er húsbóndinn. Ekki er
það þó vegna launaupphæðar-
innar í sjálfu sér, heldur þeirra
vinnuibragða, sem stjómin beit-
ir þar. Um launagreiðslur til
<)pi;j.b,er,ra s^yfsmanna eru f
gildi ákvcðnar reglur og hefur
hvorugur aðili sagt þeim upp.
Þar er gert ráð fyrir kaupupp-
bótum eftir vísitölu, en ríkis-
sjóður borgar þær ekki. Hefur
það mál nú þegar komið í ýms-
um myndutn fyrir ekki færri en
þrjá dómstóla. og hefur ríkis-
stjómin farið halloka fyrir
þeim öllum, þótt enn takist
Stjórninni að tefja uppkv'aðn-
ingu efnislegs dóms um, hvað
borga beri-
Nú getur hvaða ríkisstjóm
sem er auðvitað litið svo á, að
kaup ríkisstarfsmanna sé of
hátt og nauðsyn beri til að
lækka það. En þá lækkun get-
ur hún ekki framkvæmt þegj-
andi og hljóðalaust né heldur
fyrirvaralnust, þegar hennl
dettur sjálfri í huig. Hún verð-
ur annað tveggja að segja upp
snmningum og fara eins að og
lög mæla fyrir um gerð nýrra
samninga. eða fá Alþingi til að
samiþykkja lög um frávik frá
gildandi samningi eða dómi.
Þetta gerir stjömin ekki. held-
ur beitir beinlfnis ofríki og
treður yfir lög og reglur.
Bf atlhugað er, til hvers rik-
isstjórn er í réttarríki, þá er
það fyrst af öllu til þess að sjá
um, að í landinu sé farið eftir
gildandi lögum og reglum. Sú
■•(kisstjórn, sem virðir einskis
Hessa skyldu sína, heldur þvert
móti, hefur sjálf forgöngu ym
-ð troða á lögum og reglum, er
með öllu óhæf til þess verks,
sem þjóðin hefur falið henni
ig hlýtur að krefiast skilyrðis-
’aust af hverri ríkisstjóm sem
”. að haldin sé-
Góðir hlustendur. Um skeið
höfum við búið við nokkurt
andstreymi. Það er rétt, sem
stíórnarvöldin halda fram. að
að undanfömu hafi afli rým-
að á sfldveiðum. Það er sömu-
leiðis rétt, að verðlag á erlend-
um mörkuðum hefur verið okk-
ur nokkru óhagkvæmara um
fkeið en bezt enu dæmi til um
áður. En það er ekki síður rétt,
?ð þjóðin hefúr goldið betta i
rýrðum lífskjörum. Það er einn-
ig komið í ljós. að sjávarafli
^ramhald á 9 ÆÍðu.