Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 2
í
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtuidagur 29. mai 1969.
Afmælisleikur KRR
í laugardal í kvöld
□ í kvöld kl. 8,30 hefst á Laugardalsvellinum af- ,
mælisleikur í tilefni af 50 ára afmæli Knattspyrnu-
ráðs Reykjavíkur milli Reykjavíkurúrvals og úr-
vals úr þeim félögum sem þátt taka í Litlu bikar- í
keppninni.
Það vekuir nokkra íuirðu að
Hermann Gunnarsson er ekki
valinn í Reykjavíkurúrvalið.
Hermann hefur sem kunnugt er
leikið í öUum æíinigjaleikjum
landsliðsins að undanfömu og
skorað naer helming marka
landsliðsins í þeim lei'kjum, og
hann vair einnig markahæsti
Ieikmaður á Reykjavikurmótinu
nú í vor. Að vísu hefur hann
ekki sýnt jafngóðan leik og áður
í tveim siðustu leikjum, en það
er enigu að siður fráleitt að velj a
hann ekki í úrvalsiið eftir hina
ágætu frammisitöðu í öllum
öðrum leikjum í vetur og vor.
Lið Reykjavikur verður þann-
ig skipað:
Diðrik Ólafsson, Víking,
Jóhannes Atlason, Fram
Þorsiteinn Friðþjófsson, Val
Þórður Jónsson, KR
Ellert Schram, KR
Halldór Bjömsson, KR
Ásgeir Elíasson, Fram
Þórólfur Beek, KR
Ólafur Lárusson, KR
Eyleifur Hafsteinsson, KR
Hreinn Elliðason, Fram.
Varamenn: Halldór Einiarsson,
Val, Sigurbergur Sig’steinsson,
Fram, Hermann Gunnarsson,
Val, Baldvin Baldvinsson, KR.
Lið Litlu bikarkeppninnar er
skipað þessum leikmönnum: <j>
Einiar Guðleifsson, lA
Sigurður Jóakimsson, ÍBH
Verri
en Bjarni!
Upp er komin afar lær-
dómsrík deila milli Morgun-
blaðsins og Tímans um það
hvor sé „ábyrgari“ stjórn-
málamaður Bjami Benedikts-
son eða Ólafur Jóihannesson.
Morgunblaðið hefur borið Ól-
atf þeim sökum að hann hafi
viljað að allt launafólk fengi
fullar vísitölubætur í sam-
raemi við kaupgjaldsvísitölu,
og Tíminn þarf að vonuim að
verja formann sinn fjrrir svo
alvarlegum sakargiftum. Rétt-
lætingin er sú að Bjami ft>r-
maður sé engu betri, heldur
hið gagnstæða. í því sambandi
•rifjar Tíminn upp atburði firá
haustinu 1958, í tíð vinstri-
stjómarinnar: „Þá var Bjami
Benediktsson höfuðleiðtogi
stjómarandstöðunnar- Hann
taldi, að fullar verðlagsbætur
væru ófulínægjandi. Því gerði
hann bandalag við ' Moskvu-
menn og hægri krata, sem
voku andvígir vinstri stjóm-
inni, og fékk þá í lið með sér
til að knýja fram 8-9% grunn-
kaupghækkun. Þetta leiddi til
þess, að vinstri sitjómin féll
. . ■ Ólafur Jóhannesson var-
aði við grunnkaupsíhækkunum
f vetur, en Bjami Benedikts-
son hvatti til þeirra 1958 und-
ir svipuðum kringiumstæðum.
Af þessu geta menn vel ráðið,
hvor þessara tveggja manna
sé ábyrgari og hvorum sé
betra að treysta".
Þannig telur Tíminn að það
sé rétt aðferð í samjöfnuði á
þeim formönnunum að kanna
hvor þeirra sé þröngsýnni í
lafotöðunni til kjarabaráttu
verkafólks. Kemst Tíminn að
þeirri niðurstöðu að Ólafur sé
ennþþ afturhaldssamari en
Bjarhi, og er sízt ástæða til
að vefengja þann dóm-
Beðið
um ívitnun
Tómas Karlsson, ritstjóm-
arfulltrúi Tímans, segir í gær
um höfund þessara pistla að
hann hafi „í þingræðuim hvað
eiftir annað áréttað, að það
væri þó lágmarkskrafa að
veita skólanemendum réttindi
til atvinnuleysisbóta etf ekkert
væri aðhafzt til að útvega
þeim atvinnu. Það væri þó
skömminni til skárrá en að
þeir fengju ekkert og það
myndi þó eitthvað hamla gegn
því að menntaþróuninini yrði
snúiö við og að það yrðu aft-
ur forréttindi unglinga frá
efnaheimilum að stunda fram-
haldsnám. Um þetta má lesa
í Þjóðviljanum, þar sem ekki
eru sparaðar frásagnir af •
þingræðum Magnúsar!"
Vill hinn grandvari og
sómakæri blaðamaður, Tómas
Karlsson, ekki finna þessum
orðum stað, þó ekki væri
nema í einni tilvitnun? Sá
sem þetta ritar minnist þess
ekki að hafa hugsað öðru-
vísi en með hrolli til þeirrar
fráleitu hugmyndar Eggerts
G- Þorsteinssonar að láta
skólafólk skrimta á atvinnu-
leysisstyrkjum í stað þess að
tryggja þvi þjóðnýt störf og
sómasamlegar tekjur.
Spáir
engu góðu
Síðustu órin hefur Bjami
Benediktsson tekið upp þá
undarlegu aðferð að lýsa á-
nægju með kjarasamninga etft-
ir að þeir haifa verið gerð-
ir, þótt reynslan sýni að hann
sé ævinlega ráðinn í því að
hafa þá að engu. 1964 hældi
Bjami Benediktsson sér mik-
ið fyrir júnísamkomulagið
sem fól i sér að verðtrygging
launa var lögfest; 1967 felldi
Bjami niður verðtryggingu
launa án þess að láta svo lít-
ið að ræða við verklýðssam-
tökin. Arið 1965 hældi Bjami
Benediktsson sér af kjara-
samningum sem meðal ann-
ars fólu f sér fyrirheit um
1250 fbúðir með vildarkjör-
um handa láglaunafólki; efnd-
imar eru 335 íbúðir með svo
óhagkvæmum kjörum að lág-
launafólk fær með engu móti
undir risið. 1 fyrravor fór
Bjami fögrum orðum um
kjarasamninga þá sem fólu í
sér skertar vísitöluibætur:
einnig þeir samningar vOru
sviknir í verki með gengis-
lækkuninni f fyrraihaust.
A laugardaginn var birti
Morgunblaðið viðtal við for-
mann sinn, þar sem hann
liveðst ánægður með nýjustu
kjarasamningana- Sú yfirlýs-
ing spáir engu góðu.
— Austrt
Jón Alfreðsisan, ÍA
Guðhi Kjartansson, ÍBK
Einar Gunnarsson, ÍBK
Magnús Torf'ason, ÍBK
Siguirður Albertssoe, ÍBK
Matthías Hallgrímsison, lA
Guðmiundur Þórðars., Breiðabl.
Bjöm Lárusson, ÍA i
Guðjón Guðmundsson, ÍA.
Vairamenn: Reynir Óskarsson,
ÍBK, Geir Hallsteinsson, IBH,
Helgi Raignarsson, ÍBH.
K.R.R. hefur látið gera sér-
stakan minnispeninrg fyrir þenn-
an leik og mun Magnús Guð-’
brandsson, fuUtrúi Vals í K.R.R.
1919 afhenda liðunum perning-
inn að leik loknum.
Skarðsmótið á Siglufirði:
Haf steinn sigraði í
greinunum
■ Hið árlega Skarðsmót á
Siglufirði fór fram um síð-
ustu helgi í fegursta veðri,
og tóku um 40 skíðamenn
þátt í mótinu.
Keppendur voru frá Reykja-
vík, Akureyri, Ísaíirði og Siglu-
firði, en Þingeyingar urðu að
hætta við þátttöku. Keppt var
í tveim greimum karla og var
keppnin jöfn og skemmtilég.
Einnig kepptu gestir og heima-
menn í knattspymu og lauk
leiknum með sigri Siglfirðinga
4:1.
-<$>
Úrslitaleiknum í 3.
deild í fyrra ólokið
Eins og menn e.t.v. miuna þá
sigruðu Húsvíkingar og HSH
hvort í sínum riðli í 3. deildar
keppni Islandsmótsins í knatt-
spymu sl. sumar og komiust i 2.
deild eftir 4ra iliða keppni um
tvö saeti í þeirri deild. En til
aö fá úr því skorið hvort liðið
skyldi teiijast sigurvegari í 3.
deild og Mjóta þar með þau
sigurliaiun sem í boði voru var
áikveðið að liðin skyldiu mœtast
á Blönduósi s.l. haust og leika
þar til úrslita.
Eittihvað hefur veðuriguðun-
um ekki líkað þessi ráðstöfun
-<$>
3. vika getrauna:
Skilið seðlun-
um tímanlega
3
GETRAUNIR
í j)róttamiðstöðmni
Iteylcjavík
HLUTI 1
Lcihir 31. maí — 4- iúní ’69 1 X 2
Í.A. — K.R. Z
Í.B.K. — Í.B.V. .z
Fram —Í.B.A. z
I’róttur — Ilaukair 1
K.R. — Fram t
A.B. — Esbjerg X
B-1903 — Ilorsens z
Álborg — K.B. i
Vejle — Ilvidovro Sc
Djurgúrden — A.I.K.
Göteborg — GA.X.S. X
Átvidaberg — Malmö FF X
þvi rétt áður en Jeikurinn átti
að fara fraim kyngdi niður því-
líku famnfergi á Blönduósi að
fi’esta varð leiknum og stendur
st: frestun enn.
Nú er það svo að íslenzkir
kr.attspymunvann hafa æft og
leikið knattspymu í allan vetur
við öll huigsanleg skilyrði, og
því-hefði mótanefnd KSÍ verið
í lófa lagið að láta þennan úr-
slitaleik fara fram einhvem-
tímann á vetrinurr), en ekkert
hefur gerzt.
Svona sleifarlag er til baga og
vonandi .að hin ötula stjórp KSí
taki hér í taumana og láti leik-
inn fara fram hið bráðasta og
sjái svo til þess, að svoma nokk-
uö endurtaki sig eklki, þvi dauð-
vflisháttur á borð við þetrta hef-
ur tíðkazt of lengi.
S.dór.
■**g
í stórsviginu vair brautin
2100 m og íallhæð 500. en hlið
voru 51. Úrslit urðu þessi:
Hafsteinn Sigurðsson I 123,8
Ámi Óðinsison, A 124,0
Ingvi Óðinsson, A 124,3
í svági urðu úæsiit þessi:
Hafsteinn Si.gurðsison, t 77,6
Samúel Gústafsson, I 78,7
Hákon Ólafsson, S 78,8
í Alpatvíkeppninni, uréu‘’"þvi
úrslit þessi:
1. Hafsteinn Sigurðsson
2. Hákon Ólafsson
3. Ingvi Óðinsson
4. Saimúel Gústafsson.
I kvöld rennur út frestur til
að skila næsta getraunaseðli í
verzlanir og aðra þá staði þar
semn þeir eru til sölu. Ef seðlum
er skilað í oóstkassa geitraun-
anna í íþróttamiðstöðinni í
Laugardal eða í pósthólf 864 er
skilafrestur pó til hádegis á
laugardag.
Nokfour brögð hafa verið aö
þvi að fólk fylh ekki út hluta
\ nr 2 á gfctraunaseðlinum og
veldur þetta milclum töfum
þegar farið er vfir seðlana.
Ledkimir sam eru á getrauna-
seðlinum að þessu sinni fara
ílestir fram um næsibu helgi, en
síðasti leifourinn er á miðviku-
dag. Mumx úrslit þá liggja fyrir
í fimmtudag og verður sfcýrt
frá þedm hér í blaðinu á
immtudag.
Við birtum hér hverju Þjóð-
■'iljimn spáir uim úrslit leikja
á nœsta getraunaseðli óg sést
þa hvernig hann er útfylltur.
Afmælisleikur K.R.R.
í kvöld kl. 20,30.
Reykjavík — Faxaflóa-írrval
Verð: Stúka kr. 75,00, stæði 50,00, börn 25,00
Dómari: Baldur Þórðarson.
Línuverðir: Carl Bergmann og Guðmundur
Haraldsson.
1919 — 29. maí — 1969
Hérmeð
tilkynnist
að ég læt af störfum sem afgreiðslumaður Þjóðvilj-
ans í Borgamesi og við tekur Halldór Brynjólfsson.
Ég vil nota tækifaerið og þakka kaupendum blaðs-
ins gott og ánasgjulegt samstarf á undanfömum
ámm, svo og starfsliði blaðsins í Reykjavík.
Borgamesi, 12. maí 1969.
OLGEIR FRIÐFINNSSON.