Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 5
Fkrtabudgaiur 29. maí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J
Allþinigi íslendiniga hefur enn
lokið sitörfium. Langt þing og
að fáu góðu markvert. Þó hafa
markverðir hlutir gerzt á þessu
þingi. Sennilega mun saga
þingsjns lengi geymast í minn-
um íslendiniga sem þess þinigs
er versit spor hefuir mark-
að í söigu lands og þjóðar, og
er þá ekki undan skilið þingið
1949 þegar innlimun landsins í
NATÓ var samþykkt-
Hétt fyrir þinglok fóru fram
„Eldihúsdags“-umræður sem
stóðu svo sem kunnugt er í tvö
tovöld.
Hér á eftir verður vikið að
nokkrum punktum sem fram
komu í ræðurn stjómarliða á
„Eldhúsdögum" þingsins.
Stjórnarandstaða
innan
stjórnarflokkanna
Gylfi Þ. Gíslason eyddi öll-
um sánum ræðutíma í „Eldhús-
inu“ til að túlka, með sa'nu al-
kunna málskrúði, núverandi
sjónarmið sitt, það að folend-
ingum væri allra meina bót,
að inmgönigu í EFTA. Hairan
taldi núverandi framleiðsluat-
vinnuvegi landsmanna hafa
litla eða nánast enga þýðingu
sem undirstaða framtíðar hag-
kerfis þjóðarinnar. Hans fram-
tiðarsýn var erlend stóriðja,
hún ein gæti skapað möguleika
á iðnvæðiragu hérlendiis-
Enga aðra möguleika sá hann
til markaðsöflunar fyrir ís-
lenzka iðnframleiðslu en að
troða henni inn á yfirfulla
markaði hinna iðnvæddu EFTA
eða EBE landa. Aö því mark-
miði kvað Gylfi unnið mankvist
og með sýnilegum árangri. Nú
væri komið að taglhnýtingu Is-
lands við EFTA svo ek’ki væri
ríkisstjórnina að saka um að
henni hefði mistekizt fyrirætl-
anir sínar.
!> .011 þau vand'kvæði sem ru3
steðjuðu að hinni íslenzku þjóð
væru að kenna aflabresti og
verðlækunum tveggja síðusfu
ára. En allt mundi gott verða
þegar aðalviðfangsefni ríkis-
stjórnarinnar, samtenging Is-
lands við stórar efnabagsein-
ingar, hefði tekizt.
Síðar kom Jón Héðinm Ár-
mannsson fram í umræðunum
og var á algjörlega öndverðum
meiði- Hann taldi að undirstað-
an undir iðnvæðingu á íslandi
væri núverandi framleiðsiluat-
vinnuvegir landsmanna, fisk-
veiðar og landbúnaður. Hans
álit var. að til framtiíðar mark-
aða á iðnframleiðslu ís'lendinga
yrði að leita annað en til hinna '
háþróuðu iðnaðarþjóða . með
yfirfyllta markaði.
Hann vísaði einnig á buig
þeirri fullyrðingu Gylfa og amm-
arra ráðherra. að haekvæmt
væri að byggja iðnvæðingu á
íslandi á afgangi frá erlendi
stóriðíu. Svo sem eftirhreytum
frá álbræðslu t>g þvilíku.
Eftir ræðu háttvirts þing- •
mánns Jóns Héðins Ármanms-
sonar gat maður búizt við þvi,
áð hann mrjndí. nota fyrsta ■
tækifæri til þess að lýsa vam-
traust.i á þá ríkisstjóm sém
fór að öllu öfugt að við það
sem hann taldi bafrkvæmasit; þá
ríkisstjóm sem beindi öllum
isinum störfum að því sem hamn
áleit landi og þjóð til þölvunar-
En kannski hefur þetta tal
Jóns Héðins Ármannssomar að-
eips verið innantómur Krata-
vaðalk Vonamdi er bó að þimg-
maðuririm hafi túlkað sjálfstæða,
skoð-jn og sé maður til að
standa við. hana,
Þó er sennilega of mikil
bjartsýni að ætílast til þess af
Krata.
Alþýðuflokks-
hjarta á
réttum stað
Benedikt Gröndal tókst á
þeim mínútum sem' hann hafði
til urpráða, að slá enn eitt met
í óáreiðanlegum málflutningi.
Benedikt hefur oft komið fram
I útvarpsumræðum bæði frá al-
þingi og eins við undirbúning
alþi ngiskosninga.
-
Ekki minnist ég þess að hann
hafi í eitt einasta sikipti í þann-
ig umræðum látið undir hölfuð
legjast að ræða nokkuð um al-
mannatryggingarnar- Ekiki
minnist ég þess heldur, að
hann hafi í eitt einasta skipti
vi’kið frá þeirri venju að rang-
túlka gerðir Alþýðuflokksins
eða þinigmiamna hams í sambandi
við það mál.
Svo var einnig nú. Hann sagði
að við setninigu laga í samibandi
við gengislækkanir á síðastliðn-
u-m vetri hefði Alþýðuflokkur-
inn sett það ófrávíkjanlega skil-
yrði fyrir lagaboði um afnám
vísitölu á kaup, að vísitöluupp-
bót yrði þó greidd á elli- og
öryrkjabætur.
Þórarinn Þórarinsson beindi
þeirri fyiirápum til Jóhanns
Ha'fsteins (hann var eini stjóm-
arliðinn sem kom í ræðustól á
eftir Þórarni) hvort rétt væri
frá skýrt hjá Benedikit. Svar
Jóihanns var skýrt og ótvírætt,
að um þetta atriði hefðu engar
mismuinándi skoðanir kom-
ið fram. Enn betur samnað-
ist rangtúlkun Benedikts um
þetta atriði í ræðu Emils Jóns-
sonar þegar hann ræddi um hið
góða samstarf innan stjórnar-
flokkanna. Það var nefnilega
ekki sannleikanum samkvæmt
það sem Benedikt sagði um
skilyrði Aliþýðuflokksins.
En það var fleira sem Bene-
dikt sagði um þetta skilyrði
Alþýðulflokksins. Benedikt sagði
að elli- og öryrkjabótaþegar
ættu það þessu skilyrði Alþýðu-
flok'ksinis að þakka, að nú væra
þeir búnir að fá þær vísitölu-
bætur sem verkamenn krefjast
sér til handa og berjast fyrir í
löngu samningaþófi óg verkföll-
um.
Að þessu leyti íór þin-gmaður-
inn með algerlega staðlausa
stafi. Um þetta atriði þurfum
við elli- og öryrkjabótaþegar
ekki að leita vitnisburðar Jó-
hans Hafstein eða Emils Jóns-
sonar. Sú vísitöluuppbót sem
stjórnarliðinu á þingi þólknaðist
að henda í ökikur elli- og ör-
yrkjabótaþega vair sú ein vísi-
töluigreiðsla sem útreikmað var
að tæki gildi 1- desember 1968.
Þá vísitölu fengu launþegar
greidda um leið og hún féll i
gjalddaga. En umhyggja Bene-
dikts Grör.dals og annara Al-
þýðuflokksþingmanna fyrir elli-
og öryrkjaibótaþegum var svo
vinsamleg, að þeir urðu að bíða
eftir þessari vísitöluuppbót í
þirjá mánuði.
Benedikt sagði ennfremur, að
það hefði verið hið góða hjarta-
lag Alþýðuflok'kismannsins Egg-
erts Þorsteinssonar sem hefði
ráðið því að með einu pénna-
striki hefðu atvinnuleysiisbætur
verið hækkaðar.
Það kom raunar fram í áður
umgetnu svari Jóhiawns Hafstein
að þet-ta var einnig alger rang-
túlkun hjá Benedikt.
Það skal þó ekki dregið í efa
að Eggert Þorsteinssön hafi gott
Alþýðuflokksh.jarta. En lítt
munu sjómenn og atvinnuleys-
ingjar þuirfa að lofa það hjarta-
lag-
Benedikt Gröndal ræddi einnig
um innflutning á glerkúm. (Hér
verður nafnið glenkýr notað um
ónauðsyn'Iegan glysvaiminig, sem
ílutur var til landsins á þeim
árum sem gjaldeyri vantaði til
kaupa á lffisnauðsynjum• Tertu- <S>-
botnar verður á sarna hátt not-
að sem samnefnari .á. innfluttri
erlendri vöru sem hægt var. að
afla sér á sambærilegu verði og
aí sama gæðaflokki frá innlend-
um framleiðendum. Þar undir
falla værðarvoðir, sjólax og
svínasaur, svo að fá-tt eitt sé
nefnt).
Þó að glerkýrnar væru á sín-
um tíma skaðlegur innflutnirag-
ur, þá er þó laragt firá því að
bær væm sambærilegar við 1
tertubotnana.
Benedikt Gröndal hlýtur að
vera ljós sá reginm-uniu-r sem er
þair á. Glerkýrmiar voru ekki (
fluttar inn til samkeppni við
innlenda framleiðslu eða settar
henni til höfuðs. Afibur á móti
eru tertubotnamir tvímæla-
laust flubtir in-n til samkeppnd
við innlenda framleiðslu.
Það var o-g er hömlulaus inn-
flutningur „tertu-bo-tnanna“ sem
hefiur leikið íslenzkan iðnað
þa-nnig að hann er að töluveröu
leyti í rústum. Og til þessa inn-
flutnirags má að verulegu leyti
rekja það atvinnuleysi sem
hrjáð hefur íslenzkt iðnverka-
fólk. Þe-tta er svo augljós sann-
leikur að ólíklegt er að jafnvel
Ben-edikt Grönd-al gan-gi hans
dulinn.
Benedikt Grönd-al saigði, að
auðvelt væri að vera áfoyrgðar-
laus stiórnarandstæð-ingur. Vel
miá það vera rétt. En Benediikt
Gröndal hefur sýnt svo ótviræt-t
er, að einnig er auðvelt að vera
stuðningsmaður ríkisstjómar og
þó ábyrgðarlaus.
Allt múrfast
Sjávarútvegsráðherrann múr-
festi það í huga alþjóðar að
hann hefði betri þekkingu á at-
vinirauleysi en þeir herrar rit-
stjó-ramir Magnús Kjartansson
og Þórarinn Þórarinsson. Hann
fræddi alþjóð á því, að hann
hefði sem sé verið atvdnraulaus
árið 1952.
Ekki verður dregið í efa að
Eggert h-afi sagt satt um at-
vinnu’leysi sitt 1952. Ekiki verð-
ur heldur dregið í efa að múr-
aranum hafi fallið atvinnuleys-
ið þungt- Enda leið ekki á löngu
þar til hann lagði þá atvinnu
á hilluna og gerðdst þiragmaður.
Annars skal ráðherranum
bent á það að eins til tveggja
mánaða afvinnrjileysi 1952 var
ekki neinn þvílíkur váboði
verkamönnum sem nú. Kjc : ís-
lenzkra verkamanna árið 1952
og allt þar til 1960 voru eigi
verri en það að meðalf jölskylda
gat liifað ma-nnisæmandi lífi allt
árið af 10 mánaða dagvinnu-
kau-pi. En nú em kjör verka-
manna svo bágborin að meðal-
f jölskylda getur ekki á nokkurn
hátt lifað mannsæmandi lífi
af dagvinnukaupi einu saman
þó unnið sé al’la 12 mánuði árs-
ins. Svo mikill hefur máttur
núveran-di rikisstjómar verið
við að rífa niður lífskjör ís-
lenzkrar alþýðu.
Emil Jónsson sagði að maður
hver þekktist á því hvemig
hann tæki á móti erfiðleitoum.
Hvort hann tæki á móti þeim
á þaran veg að reyna að sigr-
ast á þeim og jáfnframt að
bæta fyrir sín mistök. Eða
hvort hann hlypi burt frá erf-
iðleikunum hrópandi: þetta var
ekki mér að kenna.
Hvemig hefur Alþýðuflokk-
urinn staðizt þetta próf reynsl-
unnar? Hreint hörmulega, hlýt-
ur svarið að vera. Hann hefur
alloft komizt i þá aðstöðu að
vera í rfkisstjórn eða stuðnings-
flokkur ríkisstjómar. Allt fram
til 1959 hafði Alþýðuflokkurinn
það fyrir fasta venju að hlappa
úr eða frá stuðniragi við þá
ríkisistjóm sem hann studdi um
leið og á móti blés, hans burt-
fararorð var þá jafnan:' ekki á
ég sök á því sem miðu-r hefúr
farið.
Árið 1959 breytti flokkurinin
skyndiöiega um aðferð í rikis-
stjóm, enda hafði hann þá
hlaupið burt frá öllurn sínum
stefnumálum nema bitlinga-
ásókn, og þar hefur enga erfið-
leika bprið að. Síðan hefur hann
setið kyrr í ríkisstjóm en þó
hró-pandi ávallt að allt sem
miður fari séu verk samsitarfs-
flokksins. Aftur á móti telur
hann öll þau verk sem vel hafa
verið unnin sín og oft helzt
svo að skilja að hann hafi unn-
ið þau öl’l ein.
Iðinn við kolann
Ekki verður annað sagt með
sanni um forsætisráðherrann
Bjama ■ Benediktsson e-n að
hann sé maður þverlyndur og
þrár. Þarna er hann í tvö eða
þrjú áV búinn að þrástagast á
sömu fjarstæðunni. Hann hef-
ur í hverri ræðunni og ritsmíð-
inn eftir aðra haídið því fram
að Búrfellsvirkjun ha.fi mætt
mikilii a-ndspyrpu bæði utan
þings og innan. Þá veit ráðherr-
ann að þessu trúir en-gínn piað-
ur. En þetta he-fur hiann siagt
og því skal það endurtekið.
Nú x eldhúsinu kom hann enn
að þessum sömu fullyrðin-gum.
Nok’kuð jafnhliða hefur Bjami
forsætisráðherra haldið því
fram að samningurinn um raf-
orkusölu til álvinnslu sé Is-
lendingum hagkvæmur, og enn
kom-u þessar fullyrðingar frá
munni hans í eldhúsinu-
Þvi hefur verið h-aldið fram
að Bjarni Benediktsson sé mað-
ur vel greindur. Ekki ber það
þó vott um mi’kla greind að
\!
bei'ja höfðinu við steininn og
mótmæla staðreyndrjm. Enda
er farið að bera á því að for-
sætiisráðherrann sé um of tal-
inn líkjast honum nafna sínum
sem frægur hefur orðið í söigm-
um.
Kampakátir
ræðúmenn
Ekki vei-ður annað sagt um
heilbrigðismálaráðherrann Jó-
hann Hafstein en að hann hafi
verið sjálfumglaður af verkum
sínum í heilbrigðismálum. Varla
verða þó allir þeir sem biða
fársjúkir eftir sjúkrahúsrúmi
ráðherranum alveg sammála
um ágæti verka h-aras.
Góðbóndinn og alþingismað-
uriran Steinþór^ Ge-stsson á Hæli
var ek-ki síður ánægður með
verk sín og sinna manna á al-
þingi. Ef taka mætti lýsiragu
þingsmannsins á hinum góðu
lífskjörum og framtíðarhorfum
íslenzkra bænda sem góða og
gilda vöru væri vel. En því
miður er ég hræddur xxm að
þingsalirnir hafi glapið þessum
mæta bónda sýn svo að hinar
glæstu lýsingar á högum og
horfum bænda verðd ekki h-áir-
nákvæmar.
Ánægja er auður sagði einn
samherji Steinþórs í eld-húsinu
um kvöldið. Eftir þvx' ættu þeir
Jóhann Hafste-in og Steinþór að
vera auðu-gir mer.n. Gott er ef
einhverjir auðmenn finnast á
íslandi.
18. maí 1969.
Þ. Sfc
RAZNOIMPORÍ, MOSKVA
Sslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEt
Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin)
FáiS þér íslenzk gólfíeppl frái
Eimm
STAÐ
Ennfremur ódýr EVLAN teppi.
Spariðtíma og fyrirtiöfn, og verríiS á einum sfað.
ISUDURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX 1311
TCPP5¥
Zlltima