Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 3
 Fítmjmitjudigaur 29. mai 1969 — ÞJÓÐVIkJINN — SföA 3 Fylgi Duc/os eykst stöðugt en Defíerre stendur / stað PAKIS 28/5 — Eí marka má 'niðurstöður skoðanakannana scm gerdar hafia verið í Frakiklandi, hefur Jacques Duclos, frambjóð- andi kommúnista í forsetakos.n- ingun-um á sunr.udaginn, sótt jafnt og þétt á síðan kosmingia- baráttan hólfst. Samkvasimt síðustu skoöana- könnun sem gerð var á föstudag- inm og laugardaginn,„en ndður- stöciur hennar voru birtar 'i , France-Soir“ í dag, hefur Duc- los enn hækkað híutfallstölu sína um tvö stig og er nú talinn mu’,u fá 16 prósent atkvasða. I þann mund sem kosningabarátt- am var að hefjast var hilutfalb- taila hans 10 prósent. Hins vegar hefur hlutfiaillstalla hims aðalfraro- bjóðanda vinstriflokkamna, sósí- a.ldemiókratans Pafferre, ek.ki hækkað neitt að ráði oig hann er • nú aðeins hálfdrgettingur á við Duclos. er talinn með 8%. DeffeiTe og félagi hans. Mend- France, hafa lýst yfir að einn megintiiganguri nn með framiboði þeirra sé að ru’na að kommún- istaflokkurinn ■-■é ekki len.gur öfi- ugiustu saimtök vir.strimanna. öðrum frambjijðenduim vinstrl- mianna hefur hins vegar auk'zt nokkuð fylgi. en, það er þó enn hverfandi lítið. Rocard, fram- Nato andvígt brottfíutningi Kanadahers BRUSSEL 28/5 — Kanadastjórn mun halda fast við þá ákvörð- un sína að flyt.ia heim verulegarí hiluta þess herliðs sem hún hef- ur í V-Þýzkaflandi á vegum Ai- lanzhafsbandalagsin.s, þrátt fyrir ítrekuð tilmæli bandamanna sinna um-að ríætta við fækk-un herliðsins. Þetta kom fram á fundi 1 a n d va r n a r'''þ er ra banda- lagsins í Bniss-'' ^ag þar sem fuíltrúar vmi'-'sr " *- -Hkja. eink- un; Bandaríkjanna, Rretlands og Vestur-Þýzkalands lýstu megnri óánægju sirfni með ákvörðim Kaiiadastjórnar stm þeir töldu að . gæti leitt til þess að fieiri rft:i fæim að dæmi hennar. bjóðandi PSU, er talinn með 4 prósent, og Krivine, framtajóð- andi trotskista, með 2 prósent. Athygli vekur að sú fylgisaukn- ing Duclos sem skoðanakannanir benda til að orðið hafi stafar af minnkandi fylgi Pohers bráða- birgðaforseta. Hlutfallsta'la hans hefur læk'kað úr 37 prósentmr. fyrir tveim viktim, 30 prósent- uim fyriir einni viku. í 27 prósent nú. Fyilgi Pompidous .hefur hins vegar staðið í stað þennan tíma, í 41 prósenti. Aþenustjórnin er í náðinni hjá Nixon WASHINGTON 28/5 — Nixon íor.’í.eti lagði í dag tiilögur sínar um efnahagsaðstoð við útlönd fyrir þingið og fer hann fram á lægstu fjárhæð í þessu sikyni sam beðið hetftur verið um eftir strið, eða 2,2 miljarða dollara. Þó er taiið víst að bingið miuni sikiera þá fjárhæð mjög verulega nið- ur Jefnifiraimit fer Nixon fram á um 375 miljónir döllara í hern- aðaraðstoð og á megnið af þeirri fjárhæð að fara til grísku her- foringjastjómarinnar, stjqimar Sjang Kajséks, Sudur-Kóreu og Tyrklands. Tekið er fram að svo kunni að fara að hækka verði þessa fjárveitingtu þegar endan- lega hiefur verið gengið frá her- stöóvasaimningi Bandaríkjanna við Franco-Spán. Heimsóknir eru að hefjast aftur BRUSSEL 28/5 Jan Marko, utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu. i komn í m'orgun íil Brussel í op- inbtra heiimsókn, fyrsti ráðherra frá ríki í Varsjárbanda'laginu sem heimsækir Nato-iand eftir inn- rásina í Tékkjósilóvakíu í fyma. Griskir herréttir kveða nú upp hvern dóminn aí öðrum AÞENU 28/5 — Grískir herréttir hafa verið önnum kafnir undan- fama daga og hafa þeir kveðið upo hvern dóminn af öðrum yf- ir mönnum sem sakaðir voru urri-' andstöðú ' við herforin^ja- stjórnina. Á iaugardagirin dæmdi her- ré.ttur í- Larissa í Þéssalíu 28 árá gamflan mann, Elefteriós TsU- ogou í fimmtán ára fangelsi fyr- ir að haifa stjórnað stúdentasam- tökum sem unnu gegíi her- ioringjastjórninni. Spiridou Sid- eras sem ákærður var íyrir e.ð vera einn af leiðtogium „Föður- Atriði úr brezku vcrðlaunakvikmyndinni „If“. Vanessa Redgrave hlaut enn verðlaun á Canneshátiðinni landsfyikin,garinnar“ var dætrul- ur í tuttugu ára fangelsd ogtveir stúdentar voru dæmdir í tíu ára fangelsi hvor fyrir „undirróðurs- starfsemi“. f öðrum réttarhöldum fyrir herrétti í Larissa var maður að nafni Joannis Lipas, sem sagður var hafa stjórnað hópi róttækva vinstri manna, dæmdur í ævi- langt fangelsi. Tveir aðrir voru dæmdir í fjögurra og fiimm ára famgelsi. í réttarhö'ldum fyrir herrétti i ■Saloniki krafðist saksóknarinn á mánudag dauðadóms yfir einum sakborninganna og ævilangs fangelsis fyrir þrjá aðra. Þeir eru allir' úr 39 manna hópi sem sagðir eru hafa verið í samtök- um vinstrimanna, „Föðurlands- fylkingun-ni“ og hafa ætlað að steypa herforingjastjórninni. Sak- sóknarinn krafðist að hinir 35 yrðu dæmdiir í frá tau mánaða til 23 ára fangelsi. Síðustu tvær vikur hafa rúm- legíi hundrað manns verið leidd fyrir herrétt í Aþenu, Saloniki og Larissa. Sumamámskeið barna Innritun í sumarnámskeið barna í Reykja- vík fer fram í dag kl. 14—16 í Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Verkefni námskeiðamna verða: íþróttir, leikir, föndur, náttúruskoðum, hjálp í viðlögum, kynning á borginni, heimsóknir í söfn o.fl. — Námskeiðsgjald er kr. 500,00 og greiðist við innritun. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Auglýsmg til innflytjenda Athygli innflytjenda er vakin á ákvæðum reglu- gerðar nr. 38 26. febr. 1969 um afhendingu aðflutn- ingsskjala til tollmeðferðar. Samkvæmt reglugerð- inni ber innflytjendum að afhenda tollstjóra þess umdæmis, sem vara er geymd í, fullgild aðflutn- ingsskjöl um vöruna samkv. 19. og 20. gr. tollskrár- laga, áður en 3 mánuðir eru liðnir frá innflutningi hennar. Hafi innflytjandi ekki skilað aðflutnings- skjölum um vöru innan framangreinds frests skal hann greiða kr. 100 í dagsektir þar til skjölum hef- ur verið skilað. Auk dagsekta er tollstjóra heimilt að stöðva tollafgreiðslu á öðrum vörum til sama inn-' flytjanda. Reglugerð þessi tók gildi 1. apríl 1969. þannig að ákvæði hennar um daesektir og önnur viðurlög taka að virka hinn 1. júlí 1969. Fjármálai'áðuneytið, 27. maí 1969. Útboð Tilboð óskast í að byggja 2. áfanga Árbæjarskóla við Rofabæ, hér í borg. I þessum áfanga eru skóla- stjói'narálma,'sámkomusaltih 'fimlölk'ahús 'bg 'súncR laugarbygging. ^þoðiigögþ^gU Af'hpþt í skrifstofu vorri gegn 5.000,00 króna skil'atryggingu. Tilboð vérða opnuð að Fríkirkjuvegi 3, föstudaginn 20. júní, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR "VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Nú er hver síftastur áft ná í CANNES — Fnska leikko'nan Vanessa Redgrave hlaut verö- laur. fyrir beztan leik 1 kveú- . hhitverki ó . Cannes-hátíðinni í ár og var það í annað sinn sem henni eru veitt þau verðlaun. Að þessu sinni fékk/ hún þau fyir leik sinn í- kvikimyndinni um bar.darísk'U da-nsimeypa Isadoru Duncan, sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof og þá ekki sízt fyrir fróbærain leik Vanessu. Verðlaun fyrir beztu kvik- myr.d sem sýnd var á hátíðinni ! \ voru veitt þrezka leiksitjóranum i Lir.dsay Anderson fyrir mynd I hans ,.If“. Þan vei'ðlaiun konru i heldur ekiki á óvart því að gagn- | iýnendur voiti rammála-uim að telja hana bera af ílestum þéim ’kvikmyndum sem sýndar voru. ■ ,,If“ segir fró uppreisn nemenda í enskum einkaskóia. Fránski jeikarinn Jean Lours Tritiginant ’fékik verðlaun fyrir beztan leik í karlhlutvciiki. Vörur á gamla verðinu Þó er ennþá margt eftir hjá okkur og skal hér tilneinia aðeine nokkrar helztu tegundir: Kairlm.náttföt úr góðu poplíni á 265,00 kr. Karim. vinniuskyrtur úr góðu einlitu lérefti á aðeins 65,00 kr. Karlm. rykfrakkar, bláir nr. 46 á aðein.s 300,00 kr. Kvenisundbolii/ úr ihollenzku sfcretchefini, á 590.00 og 650,00 kr. Barna siumarskyrtur (stutterma) 5 stærðir á 65,(W kr. Baðm- ullar sportsokk'ar og hosur á 12,00 og 15,00 kr. eftir stærð. Telpmanáttföt á 6 til 14 ána á 200,0fl til 220,00 eftir stærð. Jerseyhíur/.knr á 35,00 kr. parið. Brjóstahöld á 50,00 og 95,00 kr. Bað-. handklæði á 122,00 kr. Stafa- og númerabömd á kr. 10,00 mtr. (ca. 60 stk.). Nælonblúndur Baðmul'lairblúnd'ur, fjölbreytt úrval á mjög lágu verði. Hvítt fiðuirhelt léreft 90 cm br. á 48,00 kr. og 140 cm br. á 75,00 kr. MÁLMHNAPPAR: Vegna mjög hiassitæðra innkaupa get ég áfram selt allar sitærðþ af málm- hnöppum eins og allar tegundiæ af fata- og kjólahnöppum a sama lága verði og undamfarið. BÚTAR: Að jafniaði er mikdð tíl af allskon.ar efnisbútum, einni'g hvítir dam'askbútar á mjög hag- stæðu verði. — Sendum allar vönir í póstkröfu. Verzlun H. Toft Skólavörftustíg S. Vanessa Itedgrave scm Isadora

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.