Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 8
w
g SIÐA — ÞJÖÐViH.J'tMN — Fímmtadagur 29. nsaS 1969.
Gallabuxur,
molskinnshuxur
skyrtur — blússur — peysur — sokfcar — regn-
fatnaður o.m.fl.
Góð vara á lágú verði. — PÓSTSENDUM.
Ó.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Umboðssala
Tökum gamla muni til sölu t.d. húsgögn,
bækur, bamavagna, kermr o.m.fl.
Verzlunin Grettisgötii 57.
HÚSAÞJÓNUSTAN s’f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI — INNI
Hreingerningar, lagfærum ým-
islegt s.s. gólfdúka, flísalögn,
mósaik. brotnar rúður o- fl.
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð ef óskað er.
SlMAR: 40258-83327
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Greymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á
eimim dcgi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílaspratun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20983.
Sprautum VINYL
á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með
leðuráferð og fæst nú í fleiri litum.
Alspratum og blettum allar gerðir af bílum.
Alspratum og blettum allar gerðir af bílum. —
Einnig heimilistæki, baðker o.fl., bæði í Vinyl og
lakki. — GERUM FAST TILBOÐ.
STIRNIR S.F., bílasprautun,
Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
Brúðkaup
Guininar Egilson og Vilhjátlim-
ur Guðjónsson.
20.05 Eldiur u.ppi. Þættir ua
Skiaftáreilda í samantekt
Ágúsifcu Björnsdóttur. Lesiarar
með henni: Loffcur Ámumda-
son og Kristmundur Halldórs-
son.
20.55 Kórsöngur. Kaimmerkór-
inn í Stokkhólmi syngur
sænsk lög. Sönigstj.: Eric Eric-
son.
21.05 Heyrt og séð á Húsavík.
Jónas Jónasson rædir við
Paranies Sigurjónsson.
21.35 „Konuingurinn skemmtir
sér“, ópemíorleikur eftir La-
lo. Sinfóníuhljóimsveitin i
iliiii
• 17. maí voru gefi.n saman
í hjónaband í Nesikinkju af
séra Jóni Thorarensen ungfrú
Anna Guömundsdóbti r og Ösk-
ar Þór Þráinsison. Heimili
þeirra er að Hjarðanhaga 38,
Reykjavík. (Stúdíó Guðmund-
ar, Garðasffcræti 2.).
Fimmtudagur 29. maí
7.30 Fréttir
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
8-55 .Fréfctaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur.
9.15 Morgunistund barnanna:
Rakel Sigurleifsdóttir les sög-
una wn „Öddu“ öftir Jenna
og Hreiðar Stefánsson (6)
10.05 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
12.25 Fróttir og veðurfregnir.
12.50 Á Mvaktinni. Eydís Ey-
þórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Jón Aðils les „Ævisögu
hunds“ eftir P. G. Wodehause
(3).
15.00 Miðdegisúfcvarp- The Wa-
iikiki Islanders leika Hawai-
lög, hljómsveit Victors Silv-
esters leikur lög eftir Richard
Rodgers, og Franck Pourced
stjómar flutningi fjögiuirra
laga. Dusty Springfield og
The Turtles syngja.
16.15 VeðuHfregnir. Klassísk
tónlist- Zino Francescatti og
Fítharmoníusveitin í New
York leika Fiðlukansert í G-
dúr op. 35 eftir Tsjaíikovský,
Dimitri Mitropoulos stj.
Framcescatti lei'kur einnigTil-
brigði eftir Tartini og Polka
eftir Sjostakovitsj.
17.00 Fréttir. Nútímatónlist eftir
svissnesk tónskáld. Ursula
Buckel, Jakob Stampfli, út-
varpskórinn í Ziirich og út-
varpslhljómsveitin í Berom-
iinster flytja Messu op. 85
eftir Willý Burkhard; Marti-n
Flamág stj. Joseph Bopp
leikur Sónatínu fyrir einleiks-
flauifcu eftir Wa.lter Geiser.
18 00 Lög úr kvikmyndum. r
19.00 Fréttir,
19.30 Daglegrt mál. Ámi Bjöms-
son cand. mag. flyfcur þáttinn.
19.35 „Dvergliljur" Helga Krist-
ín Hjön/ar les ljóð eftir Vil-
borgu Dagfojartsdóttur
19.45 Tónlist eftir Pál P. Páls-
son, tónsk-áld ménaðarims.
Lúðrasveit Reykjavfkur leikur
þrjú verk undir sitjóm höf-
undar: a. Tjarnar.mars. b.
Konsert fyrir blásturs- og á-
sláttairhljóðfæri. c. Konsert-
polka fyrir tvær klarínettur
og lúðrasveit. Einleikarar:
Boston leikur; Chadles' Munch.
stj.
21.45 Þættir úr ferð, sem stóö
í 23 ár. Pétur Eggerz senxii-
herra flytur þriðja frásögu-
þátt sinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá Israiel.
Benedikt Gröndal alþingis-
maðuir fllytur síðara erindi
sitt.
22.40 Kvöldhljómleikar: O'ktett
í F-dúr op. 166 eftir Franz
Sohubert. Fíl'hanmonís'ki okt-
ettinn í Berflín leikur.
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Ræður eyrnalagið tónnæmi?
Þannig lítur venjulegt eyra út að
dómi dr Kofols og hann telui- að
mörgu barninu mætti spara tár og
tíma við að læra á hljóðfæri ef hægt
væri að skera úr því fyrirfram,
hvort það sé músíkalskt. — Eyrað
hér bendir til lítillar tónnæmi;
brjóskflipi liggur yfir opinu á hlust-
inni. ■
..
Mozart og eyrað á honum: Enginn '
krókur og ekkert brjósk fyrir hlust-
inni.
'• ..........................................................................................
Armstrong og eyra hans: Hér fann
dr. Kofol einnig öll merki tónnæmi.
Eyra Karajans: Allir tónar komast
beint í mark.
í 25 ár hefur dr. Andreas
Kofol læknir í Salzburg foyrjað
á að líta á eym aillra sjúklinga
sinna, ekki þó til að leita mein-
semdar þeirra þar, heldur í
rannsóknarskyni. Dr. Kofol þyk-
ist þess nefnilega fullviss, að
lögun eyrans og hlusitarinnar
skeri úr um, hvort viðkomandi
sé músikalskur eða ekki. Álitur
hiann að bein og vel opin hlust
bendi til tónnæmi, en krókótt
eða beygð hins vegar til þess,
að viðkomandi hafi ekki mikla
tilfinningu fyrir tónlist. Kom
lækninum, sem nú er 48 ára,
þetta fyrst til hugar er hann
var 15 ára gamall og sá eyra
Mozarts á koparstungu í húsi
þvá sem Mozart fæddist í-
Síðan heflur Kofol haft ó-
hemju áhuga á eyrum manna.
í rökstuðningi fyrir kenningu
sinnd um eymalag og tónnæmi,
sem birtist nýlega í læknatíma-
ritinu ,,euromed“. segir hann,
að á leið sinni til hljóðhimn-
unnar um beygða hlus't afmynd-
ist hljóðbylgjurnar og yfir- og,
undirtónar tapist. Um þráð-
beina hlust nái hins vegar full-
ur hljómur innra eyranu.
Kofol tekur þó fram, að kenn-
ingin sé ósönnuð: — Ég eftir-
læt það fagmönnunum að prófa
rannsóknir mínar visindalega.
Mér nægir að hafa bent á
þetta.
SK/PTAFUNDUR
í þrotabúi Sigurðar B. Sigurðssonar verður
haldinn í dómssalnum í Hegningarhúsinu
mánudaginn 2. júní kl. 10 f.h.
Fyrir liggur að taka þýðingarmiklar ákvarð-
anir varðandi eignir búsins.
Skiptaráðandinn í Reykjavík,
28. maí 1969.
I