Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.05.1969, Blaðsíða 9
Filmimitiudgaiur 29. maí 1969 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 0 Ræða Karls Fi.iamihald a£ 7. síöu. okkar er betri á nýlokinni ver- tíð en að undanfömu- Flest bendir nú til þess, að verðlag erlendis á okkar afurðum sé að færast í hið betra horf. Þá mun líka rofa til um lífskjör og aðstaða fólksins i landinu geta batnað á ný, ef ekki ræð- ur hér endalaust ríkjum stjórn, sem er sinnulaus um íslenzka atvinnuvegi og sljó gagnvart lífskjörum alþýðumanna í land- inu. Eg óska landsmönnum þess að lokum, að brátt náist samning- ar um hækkað kaup og að þjóðin megi þrátt búa við betra stjómarfar en verið hefur um skeið. Umferðarfræðsla Framihald af 5. síðu. ferðinni er einmitt inn-an við 7 ára. Er aetlunin að halda á- fram á þessari braut, ef tilraun- in nú ber góðan árangur. Er á- ríðandi að foreldrar taki þess- ari viðieitni vel og láti bö'rnin koma í tímana. Þá er árangurs að vænta. f gkólanum Ungir vegfarend- ur voru í vetur um 6000 böm í Reykj avík og nágrenni og hef- ur starfsemi hans gefið góða raun. Er hér verið að halda á- fram á sömu braut. Ákvörðun um verð á físki og úrgungi til fískm/ölsvinslu Yfkmefnd Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á fundi etftir- farandi lágmarksverð á fisk- btinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvin-nslu frá 1. júní til 31. desemiber 1969. a. Þegar salt er frá fisk- vinnsdustöðvum til fiskimjjöls- verfcsmiðja: Fiskbein og heill fiskur annar er. siiid, loðma, karfi og stein- bítur, hvert kg. kr. 1.04. Karía- beim og heill karfi. hrvert kig. kr. 1.22. Stednhítsbein og heill steim- bítur, hvert kig. kr. 0.68.Fisk- sióg, hivert kg. kr. 0,47. b. Þegar heill fiskur er seld- ur beint frá fiskiskipum til fifkimjölsverksmiðja: Fiskur annar en síld, loðna, karfi og steinbitur, hvert kg. kr. 0.82. Karfi. hvert kig. kr. 0.96. Stednbítur hvrert kgkr. 0.53. Verðin eru miöuð við að siedj- erdur sikiili framangreimdum hráefnum í verksmiðjuiþró. Verðáikvörðun var gerð með atkvæðum oddamanns og fuil- trúa kaupenda gegn atkvæðum fulltrúa seljenda. [ 1 yfimefndinni áttu sæti: Jón Sigurðsson, deildarstjóri í Efahaigsstofnumnni, sem var oddamaður nefndarinmar, Guð- SHdarútvegsnefnd hefur ákveðið að halda fund með ufgerðar- og skipst j órnarmönnum síldveiðiskipa þeirra, sem ráðgert er að saltað verði um borð í á komandi síldarvertíð. Ennfremur er síldarsaltendum og öðrum þeim aðilum, sem hlut eiga að máli boðin þátttaka í fund- inuim. — Fundurinn verður haldinn í Átt- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 2. júní n.k. kL 3 e.h. Síldarútvegsnefnd. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan. Félagsfundur að Bárugötu 11 föstud. 30. maí kl. 5 e.h. FUNDAREFNI: 1. Sumarsíldveiðamar. Hr. fiskifr. Jakob Jakobsson ræðir um veiðihorfur og svarar fyrir- \ spumum. 2. Önnur mál. Stjómin. FaÓir mÍTm, EIRXKUR ÞORSTEINSSON, Brunnstíg 10, ahdaðist í Landakotssþítala þriðjudágimn 27. maí. Fyrfr hönd vandamahna Markús Eiriksson. Madurinn minn, faðir og tengdæfaðir JÓN B. EINARSSON, skipstjóri, arudaðist 25. þ.m. Jónína Gissurardóttir Einar .Tónsson Hrefna Jónsdóttir Ríkharður Áruason. miundur Kr. Jónsson og Ólafur Jónsson a£ hálfu kaupenda og Kristján Ragnarsson og Tryggvi Helgason a£ hálfu seijenda. (Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins). Kulturhistorisk leksikon komiS út Út er komið 13. bindi a£ Kult- urhisitorisk leksikon for nordisk middelalder, gefin út i samvinnu af útgáfufynirfækjum í fimm Norðurlandanna: Dammörku. Fiiunlaindi, íslandi, Noregi og Svíþjóð og er Bókaverzlun Isa- foldar íslenzki áðilinn. Ritstjórar bókarimniar af tsiands hálfu eru dr. Jakob Benediktsson og próf, Magnús Már Lárussoin nýkjörinn háskólarektor. Þetta nýja bindi er 360 blaðsiður auik nokkurra myndasiðua og tekur það yfir staifina o (Ormer) til r (Regnbue). Verður þetta afar fróðtegt rit- verk þegar það tr ailt komið út og ómissandi heimildarrit þeim sem stund leiggja á sögu þessa tímabils. Verð á skarkola, þykkvalúru og Á fundi Verðlagsráðs sjávaxút- vegsins 27. þ.m. var ákveðið e£t- iríá.randi lóigmarksverð á eftir- greindum koiaitegundum, ergilda frá 1. júní til 31. desember 1969. Skarkoli: 1. 2. A, 453 gr. og yfir kr. 10,00, 1. 2. B, 453 gr. og yfir kr. 7,00, 1. 2. A ogB, 250 gr. til 453 gr. kr. 4,00. Þykkvalúra: 1. fl. A, 400 gr. og yfir kr. 8,70. 1. fl. B, 400 gr. og yfir kr. 5,80, 1. fl. A og B 250 gr. til 400 gr. kr. 3,00. Langlúra: 1. fl. A, (allar stærð- ir) kr. 4,30, 1. ftl. B (allar sitærðirl kr 2,90. — Verðin eru miðuð við siægðan flatfisk. Verð á stórkjöftu (Megrin) og öðrum fllatfisiki, sem ekki verður frystur til manneldis, en yrði frystur sem dýrafóður, enda má hairan þá vera ósiægður kr. 1,70. Verðflokkiun samkvæmt fram- ansögöu byggist á gæðaflokikiun f erskfi skefti rlitsins. Verðin miðast við, að seljandi afihendi fislkinn á flutningstæki við hlið veiðiskips. (Frá Verðlagsráðd sjávarútv.). 10 —15% hækkun á mat í kaffiteríu Loftleiða Fyrir nokkru hækkaði matur í kaffiteríu Loftleiðaihótels og nemur hækkunin yfirlei'tt 10 til 15%, þó hækikaði verð á skyri og mjólk meira. Þjóðviljinn hafðd tal af Þórarni Flygenring, frairreiðslumanni og spurðist fyrir um þessar verð- hækkandr. „f þessum efnum komumst við ekki með tærnai þar sem aðr- ir hafa hælana eins og t.d. Sæl- kerinn og Askur, þar er verðið mun hærra. Verðið hjá okkur hefur verið óbreytt í rúmiega 2 ár en á þessum tíma hafa víða orðið verðhækkanir á matsölu- stöðum“. Ástæðuna kvað Þóiraonn vera verðhækkanir á hráefni yfirleitt og er þetta aðedns eitt dæmi af mörgum um viðreisnarsælunia og verðbólguna sem af henni leiðir. frá morgni | • Tekið er á móti til- ” ” kynningum i dagbók ymiSlegt kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • í dag er fimmtudagur 29. maí. Maximinus. 6. vika sum- ars- Sólarupprás ld. 3.34 — sólarlaig bl. 23.18. Árdegishá- flæði kl 3.31. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 24.—31. maí er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Kvöld- varzla er til kl. 21, sunnu- daga- og helgidagavarzla kl. 10—21. Eftir þann tíma er næturvarzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og siökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opln allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — slrnl 81212. Næt- ur og' helgidagalæknir i síma 21230. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu I borginm gefnar 1 sím- svara Læknafélags Reykja- víkur: — Sími 18888 • AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: — I félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðvikudaga lílúkkan 21,06 fimmtudaga klukkan 21.00 föstudaga Idukkan 21.00. — safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard. klukkan 14.00 I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga ld. 14.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmtu- daga klukkan 8.30 f húsi KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er i Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga. nema taugardaga, frá klukkan 5 til 7 síðdegis. — Sími 16373. ólfssonar. • Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram i kjallara Laugar- neskirkju hvern föstudag kl. 9-12. — Tímapantanir í síma 3-45-44. • Minningarspjöld Minning- arsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Oculus Austur- stræti 7. Verzl Lýsing Hverf- isgötu 64 og hjá Maríu Ólafs- döttur. Dvergasteini. Reyðar- firði. gengið skipin • GENGISSKRANING Nr. 65 — 21. maí 1969. Sölug. 1 Bandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar • Eimskip. — Bakkaföss er á Akureyri. Brúarfoss fór frá og Norfolk. 00 Fjallfoss fór frá Gdynia 27. 100 Svjssn' frankar til .VentjS^il^. þUgg,vGdj •leykjavíkur. Guliifoss fór frá til Reykjavíkur. Gullfoss fór Kaupmannahölfn í gær Beith og Reykjavíkur- Lagar- foss fór frá Frederikshavn í gærkvöld til Lysekil, Jakob- stad, Mentytioto, Turku og Kotka. Laxfoss er væntanleg- ur til Reykjavíkur í kvöld frá Kotka. Mánafoss fór frá Ak- ureyri í gærkvöld til Húsavík- ur, Hull og Hamiborgar. Reykjafoss kpm til Reykja- víkur í gærmorgun frá Ham- borg. Selfoss fór frá Norfolk í gær til Byonne og Reykja- vikur. Skógatess fór frá Ak- ureyri í gærmorgun, til Rott- erdam, Antwerpen og Ham- borgar. Tungufoss fór frá New York 21. til Reykjaivikur. Askja var væntanleg til Reykjavikur í gær frá Hull. Hofsjökull er í Muxmansk- Kronprins Frederik er vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag frá Færeyjum og Kaupmanna- höfn. Rannö fór frá Kaup- mannahöfn í dag til Reykja- víkur. Bestik fler ÍErá Hú-ll í dag til Reykjavíkur. • Skipadeild SlS. — Amar- fell er á Húsavík, fer þaðan til Reykjavíkur. Jökulfell fór f gær frá Reykjavík iil Norð- urlandshafna- Dísarfell fer í dag frá Reyðarfirði til Horna- fjarðar, Þorlákshafnar, Borg- amess og Norðurlandshafna. Litlafell fór £ gær frá Kefla- vík til Austfjarða. Helgatfell er vænibanliegt til Reykjavtk- ur á morgun. Stapafell liggur á Aðalvik vegna hafíss. Mæli- fell er væntanlegt til St. Isa- bel á Femando Poo 5- júní. Grjótey er á Akureyri. Mast- holm fór í gær frá Þorláks- höfn til Homafjarðar. Borg- und er í Reykjavík. Tempo er væntaniegt til Homafjarðar 31. þ.m- 88,10 210,50 81.85 1.169,20 1.232.60 1.704.76 2.100,63 1.772.77 176.10 2,038,40 2.421.60 1.223,70 2.201.60 14.00 340.10 126,55 100,14 88,10 211,45 100 Gyllini 00 Tékfcn. 100 V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 100 Reikningsfcrónur Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd félagslíf • FERÐAFÉLAG lSLANDS. Ferðir um nœstu helgi. — Á laugardag kl. 2: 1- Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. — Á sunmidagsmorgun kl. 9.30 frá Amarhóli: Hengill. Hengla- dalir- — Ferðafélag Islands, s(mar 11798 — 19533. • Nemendasamband Löngu- mýrarskóla heldur sinn árlega basar og kaffisölu f Lindar- bæ 1. júlí kl. 2 e.h. Tekið á móti kökum frá kl. 10 f.h. sama dag- Upplýsingar í síma 12701. • Aðalfundur Sögufélagsins verður i kvöld 29. þ.m. í Háskólanum kl. 17.30. • Frá • Mæðrastyrksncfnd: Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín f sumar á heimili Mæðra- styrksnefndar Hallgerðarkoti i Mosfellssveit tali við skrifstof^ tma sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga 2—4. Sími 14349. • Hvfldarvika Mæðrastyrics- nefndar að Hallgerðarkoti í Mosfellssveit verður um 20. júnf. Umsóknir sendist nefnd- inni sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4. Rfmi 14349 — Mæðrastyrksnefnd Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.