Þjóðviljinn - 10.07.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 10.07.1969, Side 3
 V-vV^ •.•,-<■.K'^r: M<mimÆ«da©w«- ». j«K IOÖÖ — — SÉÖA J -----:--i---;-------7--------------------:-----;----i------- Gagnkvæm klögumál Moskvu og Peking PEKING og MOSKVA .9/7 — Átök þau sem urðu í gær á eyj'U í fljótinu Heilung--(Amúr)’ á landamærum Kína og Sovétríkjanna hafa,-eins og við mátti búast, orðið tilefni gagnkvæmra ásakana milli stjórna þeirra. Flugvélar Rauðakrossins á ftag vellinum ,í Contonou í Dahomey. Hjálparsturfíð er undir Biafra komið GENF 9/7 — >að er nú alveg undir stjórn Biafra komið hvort matvælaflutningar á vegum Alþjóða-rauðak-rossins geta haf- izt aftur til Biafra, en svo vi-rðist sem hún ætli að bafna öllum málamiðlunum sem reyndar hafa verið. Forseti Alþjóða- rauðakrossins, Marce-1 Naville, hélt í dag f-rá Genf til Lagos. í gæi’kvöld svöruðu tailsmenn sovétstjórnarin-nar mótmœlum kínversku stjómarinnar við sov- ézka siendiráðið í Paking fyrr uin daginn vegna árása sovézkra falibyssubáta á kínversika eyju í Heilungfljóti, og Moskvuút- v'arpið skýrði frá því að sovél- sitjómin hefði þegar í stað sent kínverska sendiráðiinu í Moskyu harðorð miótm-æli. Að sögn sovétstjórnarinnar réðust kínverski'r he-rmenn á sov- ézska verkamenn á Goldinski- eyju í Amúrfljóti. Tveir flljó-ta- báfcar hefðu oi'ðið fyrir mikíum Líkin í Jótlandi þýzkra mæðgina KHÖFN 9, 7 — Danska lögreglan telur nú fullvíst að líkin tvö sem fundust grafin í jörðu við Varde á Ves-fcur-Jótlandi í fyrrad-ag séu af mæðginum frá Hamíborg, 32 ára gamalli hjúkrunarkonu, Sig- rid Hilke-n, og átta ára gömlum syni hennar, Olaf- Þeirra hefur verið saknað síðan 21. maí að þau fóm frá Hamborg á-leiöis til Frankfurt. Ætl-unin var að þau mssðgin færu til Suður-Afríku þar sem Sigrid Hilken ætlaði að giffitas-t gömlum vini sínum, ve-rk- íræðingi að nafni Schmidt. Hans er nú leitað. 7 stunda bardagi í Suður-Vietnam SAIGON 9/7 — Um hundrað skæruliðar gerðu bandar-ískum lierfltikki fyrirsát í dag skamrot frá b-oa-gin-ni Tam Ky í Suður- Vietnam, felldu ní-u bandaríska hermenn og særðu sjö í sjö klukk-ustunda hörðuim bardaga. Tveir skæruliðar láigu eftir í vatoum. Tvö flugskeyti siprungiu í Saigon í gærkvöld og flu-gskeytum var skotiö á samtais 13 bæi og her- sitöðvar í nótt. Þrátt fyrir þetta segja Bandaríkjamenn að hlé sé nú 'á hernaðaraðgerðum í Suður- Vietnam.1 Tilvitnunin „Eg var einu sinni reiður við Guð, mér fannst hann fara illa með mig. Mín lífsreynsla hefir sannfært mig um, að hann er mi'klu vitrari en ég, og þá er mikið sagt .... “ Hannes Jónsson (Morgunbl. 8. júlíj- WASHINGTON 9/7 — Nixon forseti ’gaf í dag út iyrirmæli um að fækik-a skyldi í heiiliðii 'Ba-nda- Ungir Spánverjar fá fangeSsisdóma MADRID 9/7 — Fim-m ungir Spánverjar vom dæmdir í dag í fangelsi af honum sérs-taka dóm- stól fyrir pólitísk afb-rot í Mad- rid. Einn þeirra, Jesus Referte að nafni, var dœmdur í sjö ára fangelsi fyrir að vera í æsk-u- lýðssam-tökum kommúnista og hafa unnið að því að stofna ei-tt þinna svonefndu „verkamanna- ráða“ í borginni Vigo á Norður- Spáni. Hinir vopi dæmdir í 3— 18 mánaða fangelsi fyrir að dreifa olöglegu-m flugritu/m. skemmdum, ein-n venkamann- anna Jét lííið, en þrír sæi'ðust. S«ivéaku verkaimennirnir voru sagðir h-afa hag-að sé-r alve-g í samræmi við saimnin.g Kína o-g Sovétríkjanna frá 1951 um flutninga á landamærallljótunum. — GlæpsamJeg árás Kínverja er illgirnisleg ögrun í því skyni ad spilla óstandinu á landamærun- um, segir í orðs^ndingunni og því er, bætt við að tilgaingurinn niuni vera sá að try-ggja að við- ræður þær sem standa yfiir mil.Ii Kína og Sovétríkjanna í Ká-bar- ovsik u-m siglingar á landamæra- fljótunum fari út um þúfur. Lin Piao landvarnaráðherra og arftaki Maos fór hörðum orðum um Bresnóf íUokksritara í boð- skap sem hann sendi iand.varna- ráðherra Albaníu í tilefni af 2ö ára aíimæli albansika lýðveldis- ins. Bresnéf hefði haldið stríðs- æsin-garæðu á heimsþingi komm- únis-tafilakk-ainna i Moskvu. Hin. so-vézka ,, liðhlaupaklíka endur- skoðun-a-rsinna" hefði í fyirra- haust sent h-undruð þús-undir manna til þ-e^s að hea’neima Tékkóslóvak-íu og hefði haldið á- fraim -stríðsiðj-u sinni með ögr- uina-raðgerðum í á-r á landamær- u-m Kína. „Literatúrnaja Gazeta“ birti í dag grein þa-r sem segir m.a., að Mao Tsetun-g geri sig sekan um „svívirðilegustu svi-k sögunnaæ með fjandskap sínum gegn Sov- étríkjunum". Gredna-rhö-fundur, Emst Henri, segir Uandamæra- skæru-rnar enn einn vitnisburð um að Kín-verjar stefni ókveðið að því að byiggja u.pp heimsveldi fra Kyrraihafi til Sva-rtaihaifs. I því heiimsveddi ættu að vera sov- ézku As-íuhóruðin, Mongólía, Kórea, Vietnam, Kamibodja» La- os, Burma og Indónesía, og síðar ein-nig lön-d austur-araba og önn- ur lainds-væði, segir greinarhöf- undiur.- Talsim-aður egypzku stjórnarirm- ar, d-r. Moham-med el Zayyat, s-taðfesti í dag að hún hefði tek- ríkj-ann-a erlendis u-m tíu pró- sent. Fækkunin nær einnig til ó- breyttra borgara sam starfa á vegum Banda.ríikjastjórnar er- lendis, en tekið fram að ekki sé átt við þó Bandarí-kjamcnn, sem gegna þjó-nustu í Suðaustui-As-íu, Vestur-Berlín og Suður-Kóreu, né heidur þá sem eru ó vegum Atlanzhafsbandalagsins. Ákvörðunin um fæ-k-k-unina mun að líkindum ekiki eiga við um bandarísika herljð-ið á ísJandi. Búizt er við að fækkunin muni allls taka til um 20.000 manna, u-m 5.000 þeirra munu ve-ra ó- bre-yttir borgarar, hitt he-rmenn. Ektoi er vitað hvenær byrjað 'verðu-r á íæktouninni, en hemni á að vera lokið fyrir 1. júli næsta ár og gert er ráð fyrir að sparn- aðurinn a:f þessari ráðstöfun á yfirstandandi fjárhagsári nnuni iwma 75 miljónu-m dollara. Hann mu-n ræða þar við stjórn- arvöld sa-m-bandsríkisins um hjálparstarfið, en gerir ekki ráð ifyrir að fara tii Biafra að sinn-i. Málamiðlun. sú sem Nígeríu- stjóm hefu-r fallizt á er á þá leið að hún leyfi flufcninga iof-tleiðis til Biafra á dagin-n, með því sikilyrði þó að flugvélarnar hvað- an sem þær koma hafi viðstöðu í LagOs þar sem farmar þeirra verði skoðaðir- Sú s-koðu-n verði framkvæmd af fulitrúum hennar en undir ef-tirliti Rauðakirossins. Samkvæmfc útva-iipsfregn frá Bi-afra hefur stjórn Ojuikwus al- gerlega hafnað þessu tilboði. Hún mum bera fyrir sig að ef fl-ug- vélarnar komi við í Lagos sé hætfca á því að mafcvælin verði eitruð eða þá að Nígeríuiher ifylli einhverja flugvélinia með her- mönnum sínum. Nígeríusfcjóm telur hins vegar að ef síðasti viðkomustaður flugvélanna áður en þær lenda í Biafra er ekki á yfiiiáðasvæði hennar hafi hún enga trygigi'ngu fyrir þvi að ekki opinbei-a egypzka faéttastofa haföi stoýrt fiá henni í gærkvöld. Zayyat sagði að opimber tilkynn- ing u-m áfavörðunina yrði • gefin út á morgun. Hantn sagði að hún ætti ekki að koma neinum á ó- vart; það hel'ði len.gi vei’iö ljóst að Egypfca-r vildu auka og bæta saimskipti sín við Austur-Þjóð- verja. — Við viljum bæta samsikiptin við la-nd sem. viill aðstoða okfcur. Við viljúm ei-ga góð samskipti við alla, sa,gði Zayyait, sem bœfíi við að saimbúð Bgypfca og Vestur- Þjóðverja hefði verið góð allt þar til Bonns-tjóirnin tók að birgja Israel u,pp af vopnum a laun. Egypfcar siitu þá, 1965, stjórnmálasambandi viö Vestur- Þýzkaland ásamt sex öðrum ar- araba.i-ikjum. Stjórn Ira-ks var.ö fyrir skömimu fyrst af stjórnum araba-ríkja-nna til að draga rökrétta ályikL u-ri ,af sa-mbandsslitun-um við V-Þýzkaland 1965 með því að viðurkenna a-ustu-r-þýzku stjórn- ina. Síðan hafa stjó-rnir Sýrlands, Súdans, Suður-Jeme-ns og nú E-g- yptalands, bætzt í hópinn. Stjórn Kambodja ók-vað ein-nig fyrir skömmu að taka upp stjórnmála- samband við Austur-ÞýzkaJand. þó svo að það he-fði í för imeð sér að saimbandið við Vestur- ÞýzkalaiKi slilnaði. séu flufct vopn með þeim handa hernum í Biafra. Lff hundruð þús-unda er tailið í hætfcu í Biafra ef hjálp berst ekki fljótlega og hrökkva ska-mmt matvælaflutningar þeir sem enm fara fram að næturlagi á vegum liirkju'hjálpai'innar. —------c___________;_________ Lík geimapans í nákvæmri skoðun HONOLULU 9/7 — Fjöldi. vís- inda-manna er nú önn-um kafinn við að komast fyrir um bana- mei-n geimapans Banmy. Hann var send-ur á braut u-m jörðu 28. júni og var ætlunin að hann væri úti i geimnum í 30 daga, en nauð- synlegt reyndist að tatoa geim- far h-ans til jarða-r eflti-r tfcu daga ferð þar se-m heilsu apans hrak- aði ört. Hann dó 12 tím-um effcir lendingu- Tilraunin var , gerð til þess að komast að þvi hve vel lífveru-r og þá um leið menn þyldu þyngdarleysi í lamgam tíma. Poinpidou í'orseti í Elysée-höil Blaðamannafund- ur Pompidous PARlS 9/7 — Pompidou Fratok- landSforseti heldur á morgun, fi-mmtudag, fyrsta fund sinn 'með blaðamön-num eftir að hann tók við embætti- Búizt er við að fu-ndurinn verði með nokkuðöðru sniði en fundir de Gaulle og ekki að nein-na stórtíðinda sé að vsénta, eins og venjulega var þegar hann boðaði blaðamenn á sin-n fund. Það er ekki talið að Pompidóu muni boða neina veru- lega stef-nubreytingu í neinum málum, en hann mun þó varla taka jafn afdráfctarlausa afstöðu til þeirra höf-uðmála sem búast má við að hann verði spurður uim, svo sem aðild Breta að EBE. ið þessa ákvörðun, en hin hálf- Nokkur fækkun shersveitum Banduríkjunnu / útlöndum Egyptar viðurkenna Austur-Þýzkaland KAÍRÓÓ 9/7 — Það hefur verið staðfest í Kaíró að egyþzka stjórnin hafi ákveðið að viðurken-na stjórn Aus-tur-Þýzka- iands. Egyþtaland er fimmta araba-ríkið sem á skömm-um tím-a tekur upp stjórnmálasamband við Aus'tur-Þýzkaland. ÁRMÚLA 3 SÍMi 38500 SAMVIINIXUTRVGGINGAH IÐGJALD fyrir slysairyggingu á bömum er mjög lágt eöa aöeins Kr. 20.— vegna dauða og Kr. 100.— á hver 100.000.— vegna örorku. Dæmi um mismunandi tr.upphæS viS örorku: TRUPPWEB TR.UPPHÆÐ IBGJAUJ VIÐ DAUBA VIB 100% ÖRORKU Kr. 20.000.— Kr. 100.000.— Kr. 120,— — 20.000.— — 200.000.— — 220.— — 20.000.— — 300.000.— — 320.—N Framundan er mikill annatími hjá börnum og viljum vér því hvelja foreldra til aö vella börnum sinum þá vernd. sem slysafrygging veitir. Öllum er kunnugt um, að al- varleg slys hafa hent börn á öllum aldri bæSi I bæjum og sveitum. Þess vegna er þaS mikið öryggi, að þau séu slysatryggð sérstaklega. Börn yngri en 15 ára eru yfirleitt t'ryggð fyrir útfararkostnaöi Kr. 20.000.—, en hægt er að tryggja þau gegn varanlegri örorku eftir þvi, sem hverj- um hentar. Um dagpeninga- greiðslur li) barna vegna slysa er ekki að ræða. Slysatrygging barna Auglýsing um meðferð forsetavalds í fjarveru forseta íslands. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjám, fór í dag í einkaerindum til útlanda. í fjarveru hans fara forsætisráðherra, for- seti sameinaðs Alþingis og forseti Hæsta- réttar með vald forseta ísla-nds samkvæmt 8. gr. stjórnarskrárinnar. í forsætisráðuneytinu, 9. júlí 1969.. Bjarni Benedjktsson. Söiuíbúðir í borgar- byggingum Samkvæ-rrtt ákvörðun borgarráðs varðamdi sölu íbúða í borgarbyggingum, er hér með auglýst eft- ir umsóknum þeirra er koma vilja til greina þeg- ar endurseldar eru íbúðir sem borgiarsjóður kaupir sa-m-kv. forkaupsrétti sinum. Að þessu sinni er um að ræða nokkrar 2ja herbergja íbúðir í Gnoðarvogi — --og e.t.v. í öðrum byggingarf'lokkum. Nánari upplýsi-n.gar véitir húsnæðisfulltrúi -í Fé- lagsmálastofn'Uin Reykjavikurborg-ar, Pósthússtræti 9, 4. hæð, viðtöl kl. 10- 12. Borgarstjórjnn í Reykjavík. Yfirhjúkrunarkona (-maður) I Landspí talamum, svæfingadeild, er staða yfir- hjúkiiuna-rkonu (yfirhgúkrunannanns) laus til um- sóknar frá 1. ágúst 1969 að telja. Umsóknir með upplýsingum u-m nám, fyrri s-törf og aldur sendist ti'l stjórnarnefndar ríkisspítal- anna, Klappai'stíg 26, fyrir 22. júlí næstkomandi. Allar nánari upplýsingar um stöðuna gefur for- stöðukona Landspítala-ns á staðíium og í síma 24160. Reykjavík, 8/7 1969. « Skrjfstofa ríkisspítálanna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.