Þjóðviljinn - 15.08.1969, Side 8

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Side 8
 3 SfDA — ÞJÓEWELJTRnsi — ®ostuda3uir 15L-áigf3B»-iMB9. ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELb sín>a og fór yfir aS salernunum. Hann valdi sér holu eins nærri gaddavímum og bamn gat. Hann beið þar til enginn maður var sýnileg'ur. þá smey.gði hann sér uodir girðinigun a , og inn í frum- skóginn. Hann reynidi að forð- ast varðmanndnn, sem hann vissi að stikaði um stiginn milli frum- skógarins og girðinigarinnar. >að tók bann klukkustund að finna staðinn þar sem bamn hafði falið peninigana. Hann settist niður og batt seðlabúnitin um mittið. Hann varð að bíða kiuikku- stund í viðbót áður en bann slapp aftur inn fyrir gaddavir- inn. — Hæ, lagsi, sagði Ti.msen brosandi og kom út úr skuggan- um. — Fyrirtaks gönguveður, ha? — Já, sagði Peter Marlowe og klappaði honum á herðarn- ar. — Ég er ekki farinn að þafcka þér enn. — Hugsaðu ekki um það, kunninigi. Má ég verða þér sam- ferða? Kóngurinn varð stúrinn þeg- ar bann sá Timsen, en þó ekki alltof Stúrinn, bví að nú var hann búin.n að fá peningana aftur. Hann taldi 'þá og setti þá í syarta kassann. Timsen ræskti sig. — Ef við náum þjófnum áður en' bann kemur hinigað eða eftir að hann er búinn að komia hin.gað. þá fæ ég þá borgun sem vdð höf- um komið okkur salban ura. er það ekki? Ef þú kaupir hring- inn af honum og við náum hon- um ekki — þá ert þú ofaná. Er það ekki sanngjarnt? - — Jú, mikil ósköp, sagði kónigurinn. — Það er afráðið. — Fínt er. Guð náði hann ef við ■ náum honum. Timsen kink- aði kolli til Peters Marlowe og fór. — Peter, það er bezt þú legg- ir þig stundarkorn, sagði kóng- urinn. — Þú ert hálfiræfilsleg- ur. — Ég ætlaði heim. — Vertu, heldur hér. Kannski HAKGKEIBSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar, Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 þarf ég að hafa einhvern sem ég get' treyst. * Pater Marlowe lagðisit í rúm- ið og hann var enn með ákaf- an hjartslátt ef'tir áreynslunia. — Halló! Kóngurinn þaut að gluggan- um. — Jæja? — Flýttu þér. Litli miaðurinn vaí bersýnilega dauðhræddur. — Flýttu þér nú. Kóngurinn opnaði kassann, tók fram tíu þúsund dollarana og hljóp aftur að glugganium. — Hér eru tíu þúsund. Ég er búinn að telja þau. Hvar' er demanturinn? — Fáðu mér pendnigana. — Þegar ég fæ demantinn, sagði kóngurinn og hélt enn fast um sieðlania. Litli maðurinn góndi reiðilega á hann og opnaði lófann. Kóng- urinn horfði rannsakandl á hringinn en gerði sig ekki lík- legan til að táka hann. Ég verð að vera visis í minni sök, sagði hann við sjálfan sig. Já, þetta er hann. — Svona, flýttu bér, sagði maðurinn. — Taktu hann! Kón.gurinn síeppti ekki seðl- unum fyrr en hann hélt um hriniginn og litli maðuirinn flýtti sér burt. Kóngurinn hélt niðri í sér andanum, laut niður að ljós- inu og at.hugaði hann vandlega. — Okkur tókst það, Peter. hvíslaði hann. — Við höfum demantinn og við höfum pen- inrraná. Kóngurinn opn-aði poka með kaffibaunum og lét sem hann ætlaði 'að fela demantinn !>ar. en hann sleppti demantin- um ekki úr lófanum. Jafnvel Peter Marlowe. sem næstur hon- um var. lét blekkjast. f Þegar kóngurinn var búinn að loka kassanum aftur, fékk hann hóstakast. Enginn sá bann bera hringinn upp að munninum. Hann flýtti sér að drekka holla af köldu kaffi og gleypti stein- inn. Nú var demant;urinn á ör- uggum stað. Að utan heyrðist hættumerki. Max kom æðandi inn. — Lög- reglan, sagði hann og settist í flýti við pókerborðið. — Fjandinn sjálfur! Kón.gur- inn sprartt á fætur og safnaði saihan peningun.um. stakk búnti í vasann og fékk hverjum rnann- an>a búnt sem þeir flýttu sér að fela. Hiniu fleygði hann á pókerborðið og settist niður til að taka þátt í spilinu. — Flýtið ykkur að spila út, sagði bann. Þegar hann lei.t upp, stóð Grey í dyrunum milli Brough og Yoshima. Bak við þá sást Shagata og a-nnar varðmaður. as . — Standið rétt, skipaði Brough með hörkusvip. Yóshima stóð og horfði á pendnigana á borðinu. — Hvaðan kom-a þessir pening- ar? sagði hann. — Það varð aiauðaþögn: Svo hrópaði Yoshima: — Hvaðan koma þessir peningar? Kóngurinn kiknaði allur. Hann hafðj séð Shagata og vissi að Shaigata var taugiaóstyrkur. — Þetta er spilavdnmiogur, henra höifuðsmaður. Yoshima geikk alveg að kóng- inum. — Þetta er ekki hagnað- ur af svartamarkaðsviðskiptum? spurði hann. — Nei, herra höfuðsmiaður, sagði kón-gurinn og þvingaði. fram bros. Pþter Marlowe var að því kominn að k.asta upp. — Má ég setjast? sagði hann. Yoshima leit á hann og tók eftir airmbindinu. — Flvað er enskur liðsforinigi að gercf hér? — Ég — ég er bara í heim- sókn — En Peter Marlowe gat ekki haldið áfram — Afsakið — bann reikiaði að gluggánum og gubbaði. — Hvað gengur að honum? spurði Yoshima. — Ég —- ég held h-ann. sé með hita, herra hcfuðsm-aður. Yoshima leit aftu-r á kóng- inm. — Hvernig stendu.r á öllum bessum peningum ef beir eru ekki fvrir svartamairkaðsvið- ririnti? siaeði hann. Kóngurinn ræskti sig. — Jú — hm við höfum sko sparað '•"rnan peninga til að geta spil- að. Yoshima sló kónginn í andlit- ið. — Það er lygi! — Yosihima höfuðstnaður. bvrjaði Brough. Hann vissi að íilganvslaust var áð bland-a sér i málið — það myndi ef til vill gera illt verra — en honum fannst hann verða . að reyna. — Haldið kjafti. sagði Yos- him-a. — Maðurinn lýgur. Það hevrir hýer. maður. Yoshima sneri baki í Broush og leif aftur á kónginn. — Fá- ið mér vatnsflöskunia yðar. Kóngurinn tók flöskuna á hill- unni og rétti honum. Japaninn hellti vatninu úr henni, hristi flöáliuira: og gægðist niðor í hama. Svo fleygði bamm henmi í gólfið og gekk að Tex. — Fáið mér fliöskuma yðair. Peter Maxlowe var afitur að því komdmin að kastia upp. Hvað um >. vatnsiflöskuimiair? hiuigsiaði hiamn. Verður leifiað að Miac og Larkin? Og hvað gerist ef Yoshimia spyr • um mán-a? Yoshima gekk um skiáliamm og nammsafcaði hverja eimustu flösku. Loks stóð hann frammi fyrir Peter Miarlowe. — Hvair er flaskiam yðiar? — Ég — byirjiaði Peter Mar- lowe, em aftur þyrmdi yfir hamm og hamm kom ekki upp orði. — Afsakið, herra höfuðsmað- ur, sagði kónigurinn í skyndi. — Flaskan bams er héma. Kónigpirimm teygði si/g imn und- ir rúmíð og tók fram varaflösku, sem bann hafði fa-Iið þar ef á þyrfti að halda. Yoshim-a tók við henmi. Hún var mjög þu-nig. Nógu þung til að innihalda útvarp eða hluta úr útvarpi. Hanm tók tappann úr og hvolfdi hemmi. Straumur af þurrum hrísgrjómum ramm út úr henni unz hún var tóm. Ekk- ert útva-rp va-r í henmi. Yoshima fleygði frá sér flöskúnni. — Hvar er útvarpið? hrópaði bann. — Hér er ekkert — byrjaði Brough og vonaði að Yoshima spyrði hann ekki hvers vegn.a Englendingurinn sem var í heim- sókn hefði sett vatnsflöskiu sína undir rúmið kóngsins. — Haldið kjafti! Yooshim.a og verðdrmdr leituðu í bragganum og gen,gu úr skugga um að þar voru ekki fleiri vatnsflösku,r. — Hvar er. útvarpið? ‘ brópaði hann enn. — Ég veit það er hérna. Einhver ykkar er með það. Hv-ar er það? — Það er ekkert útvarp hér, end.urtók Brough. — Ef þér ósk- ið þess s-kulum við rífa allan skálann nið-ur. Yoshima vissi að upplýsiing- am-ar sem hann hafði fengið, hlutu að vera rangar að eim- hverjú leyti. Ha-nm hafði ekki fengið að vita um' felustaðinn að þessu sinni. aðeins það að útvarpið værj faíið í vatnsflösku og éi.gandinn væri stiaddur i bandaríska skálanum í kvöld. Ha-nin leit á hvern eina-sta manm. Hver var það? Ha-nn ga-t auð- vitað farið með þá alla í varð- stöðina, en b-að myndi ekkert stoð^a — ekki án útvarpsins. Hershö-fðingjainium var ekkert um mistök. Og án útvarpsin-s — í þetta skipt.i hafði það ekki lánazt. Hann sneri sér að Grey. — Viljið þér gera fangabúð-a- stjóiranum aðvart um að allar vatnsflöskur séu gerða-r upptæk- ar. Það á að færa þær til vairð- stjó.marinn.ar í kvöld. — Já. her-ra höfuðsmiaður, sagði Grey. Sumarútsalan byrjuð Gallabuxui’, terylenebuxur, peysur, skyrtur o.m.fl. á mjög hagstæöu veröi. 6.L. Laugavegi 71. — Sími 20141. FóiíS þér fslenzk gólftepp! fr<5« TEPPÍÍÍ iUtima TEPPAHttSH Ennfremur ódýr EVLAN fepp!. Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzfiS ó einum sfaS. SUÐURLAIMDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 CHERRY B1.0SS0M-skóáburður: Glansar beíur, endist betur Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlœr og stórar jarðýtwr, traktors~ gröfur og bílkrana til allra framkvœmda, imian sem utan borgarinnar. arðvinnslan sf Síðumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úfi- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan # veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI—INNI I Hreingerningar, lagfærum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn, mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og liila sumarbústaði. ELDAVÉLAVl^RKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.