Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVELJINN — Smmudlaiguír 17. ágíúst 1069. i P'S I 'f' -; • 1 i i ; | ■■I . . ; % 11 ; I á |éí Fjórar skákir frá HM stúdenta '69 í Dresden Hvítt: Tumakow, Sovétríkj. Svart: Guðmundur Sisjurjónsson. FRÖNSK VÖRN 1. e4 e6 . ... 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4- Rgf3 Rc6 . , 5. exd5 exd5 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Rxc5 8. 0—0 Re7 9. Rb3 Bd6 10. Bxc6t bxc6 11. Bé3 Bg4 1" O—O 1' Bh5 V a5 1! Rg6 16 .d6 Dxd6 17. g4 Rf4 18. De5 Dxe5 19. Rxe5 Bg6 20. Rxc6 Bxc2 21. Rb-d4 Ba4 22. Re7t KhS 23. He3 Hf-e8 24. Ha-el Bd7 25. Kh2 g6 26. Kg3 Re6 27. Re-c6 Kg7 '28. Rxe6 Hxe6 29. Rd4 He3 30. Hxe3 He8 31. Hxe8 Bxe8 32. g5 h6 33. h4 hxg5 34. hxg5 Bd7 35. f4 f6 36. Rb3 a4 Röskur maður óskast við hjólbarðavið- gerðir. Upplýsingar í símum 33804 og 30681. urogskartgripir ■Æ^rnmm |^P? JÖNSSGN SiiCíiavördLvisitig 8 Haukur Angrantýsson Jón Hálfdánarson 37. Rc5 Bb5 38. Kf3 Kf7 39. Ke3 fxg5 40. fxg5 Ke7 41/Kd4 Kd6 42. b3 axb3 43. axb3 Bc6 44. Rd3 Ke6 Jafntefli. Hvítt: Bukacek, Austurriki Svart: Haukur Angantýsson SPÁNSKHR LEIKCR 1. e4 e5 2. RÍ3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d4 exd4 6. 0—0 Be7 7. e5 Re4 8. Rxd4 0—0 ' 9. Bf5 d5 10. Bxc6 bxc6 11. Rd4 Dd7 12. f3 Rc5 13. f4 f6 14. Rc3 fxe5 15. fxe5 Hxflt 16. Dxfl Bb7 17. De2 Refi 18. Rf5 Hf8 19. Dg4 Bc5f 20. Khl Rd4 21. Rh6t Kh8 22. Be3 Bc8 23. Dh4 Refi 24. Bxc5 Rxc5 25. Db4 Re6 26. Rg4 Hf4 og hvítur gefur. Hvitt: Haukur Angantýsson Svart: McCurdi, írlandi FJÖGCRRA RIDDARA TAFL 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rd5 h6 6. Bf4 d6 7. Rxd4 Be7 8. Rc3 Bd7 9. Dd2 Rxd4 10. Dxd4 Rc6 11. 0—0—0 Rh5 12. Bd2 Bffi 13. DdV5 g5 14. Rd5 Be5 15. g3 Bxd5 16. exd5 Dd7 17. Be2 Rg7 18. f4 Bf6 19. h3 Da4 20. Bc3 Bxc3 21. Dxc3 0—0 22. fxg5 hxg5 23. h4 Ha-e8 24. Bf3 He5 25. hxg5 Hf-e8 26. Kbl Hxg5 27. Hh4 Dd7 28. Hd-hl f5 29. Df6 og svartur § i bJO Hvitt: Grumberg, Rúmeníu Svart Jón Hálfdánarson. BENONI 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 d6 4. Rc3 g6 5. e4 Bg7 6. Be2 0—í) 7. Rf3 e5 8. h4 Rh5 9. Rgi Rf4 10. Bf(3 f5 11. g3 Rh5 12. Bxh5 gxh5 13. Dxh5 a6 Hvernig lizf ykkur á? * Það er sagí að stutta tízkan hafi valdið eigi 2$, fáum umferðarslysum vítt um veröld. Og nú virðist eiga að koma í veg fyrir að tízkan valdi uimferðarslysum og sé auk þess efnismeiri, * þ.e. að nú geti vefnaðarvöruprangarar í fram- * tíðinni gert sér vonir um meiri sölu vegna nýrrar kvenfatatízku. Eða hvernig lízt ykkur á þennan klæðnað, sem sýndur var á tízku- * sýningu í París nýlega. Yilja menn nú skipta frá stuttu tízkunni. Samstarfsnefnd NorÍurlanda- ráðs á fundi um brunavarnir ingenjör Agne Miairitenson,- ráibafri. Guðmundur Sigurjónsson 14. De2 f4 15, gxf4 exf4 16. Rf3 Bg4 17. Dd3 Rd7 18. Bd2 b5 19. b3 b4 20. Hgl h5 21. Rg5 Re5 22. Dc2 bxc3 23. Bxc3 Df6 24. Hcl f3 25. Hg3 Bh6 26. Bd2 Bxg5 27. Bxg5 Dg6 28. Kd2 Ha-e8 29. Hc-gl Rd7 30. Hel He5 31. Het3 Rf6 32. Bxf6 Dxf6 33. IIexf3 Dh6t og hvítur gefur. Mánuidaigitnin 19- -þ.m. Ihefst hér í Reykjavfk íundnr samstarfs- nefndar Norðurlandaráðs um brunavamir. 1 nöfod þessari eiiga saetí fuiltrúar frá öllum Norður- löndunum og eru það eftirtaldir menn: Prá Dantmörfeu: Civilingomjör Haraild Lundsgárd, Finnlandi: Brandöverinspektör Eisko Karhu, Islandi: Rúnar Bjamason, slökkvi- liðssitjóri, Noregi: Direktör Peter Strömsheim, Sviþjóð: Riksbrand- inspektör Swen Hultquist, sem er formaður nefndarinnar Og Civil- Pimdurinin hér í Reykjaivík stendur í tvo daga, mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. á Hótel Lofitleiðum. Fjallað verður um eftirtalin mál', m.a.: Þétta timb- urhúsabyggð“, prófun á lyffitu- og eldvamahurðum, ábvæði um olíu- kyndingar og nottoun plastefna. Ötleniddngamir munu og kynna sór bnunavamir hér í Reykjavík, m-a. hjá Eimskipafélagi islands hf. og Áburðarverksmiðjunni hf. Einnig munu þeir fara í stutta kymnisferð um borgina og nær- sveitir. Forstjórar Agfa Gevaerts á fundi í Rvík. X Íiliiil . : mmm 1 gærkvöld komu hingað fjór- ir forstjórar Agfa Gevaert sam- steypuna á Norðurlöndum. Þcir haida hér fund um sameiginleg viðskiptamálefni ásamt fulltrú- um Agfa Geavert á Islandi. Samsteypan seldi á síðasta ári ljósmyndavörur fyrir 371.2 milj- dollara og varð 5% söluaukninig miðað við fyTra ár. Rrúttótekjur nárnu 5 miljónum dollara. Sam- steypan er nú komin í raðir 200 stærsitu fyrirtækja heims. Á sl. ári var varið 22.4 milj- Forstjóramir dvelja hér fram ónum dollara f uppfinninga- og á miðvitoudag. rannsóknarstörf. Hjá fyrirtækj-^----------------------------------- inu unnu um sd. áramót 28 000 manns, langflestir í Þýzkalandi og Belgiu, þar af 300 vísinda- menn. Söluaukning á árinu varð mest í litfilmu og litpappír, sérstak- lega í nýrri litfilmu, Agfacolor CNS, sem er 20 DIN/80 ASA. Ljósmyndavélar eru einkum framleidtíar fyrir byrjendiir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.